Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 04.02.1981, Qupperneq 3

Dagblaðið - 04.02.1981, Qupperneq 3
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 4. FEBRÚAR 1981. 3 a Óánægja meðiffeynssióð Vestfirðinga: Fyrirtæki greiða ekki # ....... .^iriiinfiiiiiiiinssoníOi sjóöígreiöilur, • sagði J6n OuöjóM- -ELA.Í eitthvao veroi { '[/ ■ málum hér á Votfjöröum. l Llfeyru- sjóöi Vestfiröinga eru 13 aðikiarfélög oh bau viröast komast upp með þaö að greiöa ekki þaö sem tekiö hefur veriö af launþeganum svo mánuöum skiptir,” sagöi J6p Guöjónsson 4 Vcðrará viö önundarfjörö I samtali viö DB. Jón er l stjórn verkalýös- félagsins á Flateyri. „Þaö hefur komiö fyrir oftar en einu únni aö menn œtli sér aö taka lán en þá hafa fyrirtækin ekki komiö greiðslum tU skila td Ufeyrissjóðsms og hann gerir ekkert til aö krefjast skilagreinar. Slöan er sagt aö aöalfundur eigi aö vera I hverjum mánuöi hjá lifeyrissjóðnum, en aldrei kemur aö þvi aö hann sé haldinn,” sagði Jón ennfremur. öanægja vwi* ■ konU.uppummilUM.U«U^'s“ hji sjöðnum I hausl a rokmngai — segir Pétur Slgurásson stjámarfonnadur voru endurskoöaðir og vfck fram- kvæmdastjóri sjóösins íxr starfi t kjölfar þess. ,,Viö eigum margt ósagt i þessu „Þaö er lokið hjá okkur endur- skoðun reikninga fri l haust og. fulltríiafundur (aöalfundur) verður haldinn hír 7. febríar. Ég held aðþiö gelið talað við alla Ufeynssjóði landsins og fengiö það svar að einhverjir menn væru tregir Ul greiöslna,” sagði Pttur Sigurösson, stjórnarformaöur Llfeyrissjóös Vest- firðinga, er hann var inntur eftir ummælum Jóns Ouöjónssonar á Veðrará. . „Ég held aö þaö sé ekkr meua hér en annars staöar. Þaö er ekki viö þvi aö búast aö þeir sem ekki stóöu I skUum þegar fyrirtækin voru í blóma hér gcri þaö núna þegar haUar undan fæti hjá þeim. Hins vegar hefur engum veriö neiuö um lán úr sjóðnum, sem á annaö borö hefur réttindi. En vissulega er lengri leiö aö fara þegar ekki hefur veriö sldlaö inn greiðslum, hddur en þegar hægt er aö fletta upp 1 tölvum hjá okkur. Og þaö tekur vissulega lengri tima,” sagöi Pétur. „Þaö a ekki rétt hjá Jóni aði sjóöurinn innheimti ekki grriöslur frá. fyrirtækjunum. Sjóöurinn rekur á; cftir greiöslum eftir eötöegum lriöum; og ef þaö ekki gengur er máhö sent; lögfræðingj. Hitt e svo annað máli aö launþeginn er skyldugur tfl «ö( grriöa l llfeyrissjóö samkvæmti lögum, en lifeyrisijóðum er hins vegJ ar ekki tryggöur fúDkominn innhrimturéttur,” »göi Pétur Sigurðsion. Viðtaliðseni bréfritari minnist á og birtist í DB 17. jan. sl. Hvernig gekk þór að svara spurningunum í manntalinu? Jóhanna Ámadóttir nemi: Bara vel. Mér fannst það ekkert erfitt. Enn um lífeyrissjóðs mál Vestfirðinga Jón Guðjónsson, Veðrará Önundar- firði: Ég furða mig á svörum Péturs Sigurðssonar í DB 17. janúar og finnst þau vanhugsað yFirklór. Hafa verður það í huga að þarna talar for- i’naður lífeyrissjóðsins, formaður eins stærsta verkalýðsfélags hér vestra og síðast en ekki síst formaður Alþýðu- sambands Vestfjarða. Maður skyldi eetla að hagsmunum launþega væri borgið í hand höndum, en þeim er pað þvi miður ekki, a.m.k. ekki í þessu tilviki. í svari sinu lítilsvirðir hann laun- þega og dregur í efa möguleika á inn- heimtu umsaminna launa. Að sjálf- sögðu hafði ég ekki rétt fyrir mér, að hans áliti, enda ekki við því að búast að hann viðurkenndi óreiðuna. Það vantar ekki uppgjör fyrir eitt tvö ár. Það vantar uppgjör fyrir fjögur ár, svo maður sleppi 1980. Reikningar þeir sem síðast voru lagðir fram voru fyrir árið 1975. Skilagrein hefur ekki sést í þrjú ár frá sjóðnum svo laun- þegar hafa ekki getað fylgst með inn- eign sinni og fyrirtæki komist upp með að skulda sjóðnum árum saman vegna slakrar innheimtu. Allt of oft hefur það hent sig að launþegi sem hefur verið búinn að festa kaup á íbúð eða verið byrjaður að byggja hefur komið að tómum sjóði sinum hjá lífeyrissjóðnum. Hefur hann þá orðið að vasast í þessum málum sínum sjálfur við atvinnurekandann FERMING Kiililu bon)i<) frá I llídarctulu cr ödnn ísi. Vi<) hcrum Jmdfrum ú fötum og í skálum hönnudum uf Huuki l)öi Vcrökr. til að skapa sér þau réttindi sem hann átti þegar að hafa og sjóðurinn að hafa í lagi. Hér á ég eingöngu við fólk með langan starfsaldur. Og hvernig á að fá fólk til þess að trúa því að vextir hafi alltaf fylgt greiðslum til sjóðsins þegar verið var að friða lánbeiðanda í það og það sinn? Ég bendi á reglu- gerð sjóðsins. Hún er þverbrotin og þar með innheimtureglur. Við eigum betra vopn, launþegar, en lögfræði- aðstoð við innheimtu sem getur tekið tvö ár. Það er undansláttur hjá Pétri þegar hann heldur því fram að laun- þegum sé ekki tryggður fullkominn innheimturéttur á launum sínum. Stjórn lífeyrissjóðsins hefur ekki farið eftir 5. gr. reglugerðarinnar frekar en mörgum öðrum. Lífeyris- nefndir heima i félögunum hvernig skyldi starfi þeirra vera háttað nú? Lítið virðist sambandið vera við Flat- eyri. Hvers vegna hætti innheimtu- maðurinn þar starfi sínu? Að lokum þetta: Stjórn Lífeyris- sjóðs VestFirðinga er ekki aðalbdrin. Þó virðist erfitt að finna snefil af félagshyggju í þeim hóp. Hjörðin er of einlit og launþeginn á þarna léleg- an málsvara. Svar við þessum línum birtist vonandi hér á þessum vett- vangi. MANNFAGNAÐUR ÞARFT ÞÚAÐ HALDA: stjórnarfund, kokkteil- partí, blaðamannafund, aðalfund, brúðkaup, fermingu? Þá skaltu halda hann á HLÍÐARENDA í hádegi. Við leigjum út salinn frá kl 10.00 fh.—17.00. Munið: Hjá okkur eru allar veitingar. mle t 1AR( 1 ^ £NDL m m HLÍÐARENDI OPNARKL. 18.00 ÖLL KVÖLD. BORÐAPANTANIR FRÁKL. 14.00 í SÍMA 11690. BRAUTARHOLTI 22. Kristjín frá Djúpalek: Mér gekk það ákafiega vel. Þetta voru mjög auð- veldar spurningar og ekki á nokkurn hátt persónulegar. Stefán Valdimarsson bifreiðarstjóri: Mjög vel. Þetta voru ekki erfiðar spurningar. Kristin Jónsdóttir nemi: Það gekk ágætlega. Annars voru þetta hálfasna- legar spurningar. Lilja Jónsdóttir nemi: Það gekk vel. Sumar spurningarnar voru samt svo- litið furðulegar. Guðmundur Kristjánsson, eftirlits- maður hjá SH: Það gekk bara sæmi- lega, engin vandamál í sambandi við það. i

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.