Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 04.02.1981, Qupperneq 21

Dagblaðið - 04.02.1981, Qupperneq 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 4. FEBRÚAR 1981. 21 „All wearesayingisgivepeace a chance"— Alltsem við viljum erfriðurájörð. Andi Lennons sveif yfir vötnum á minningarhljómleika fjölda framlínumanna úr poppinu I Austurbœjarbiói I gœrkvöldi. Þar hlýddu gestir á tveggja tíma dagskrá með Ijóðum og lögum bltilsins, baráttumannsins og friðarsinnans John Lennons. Á mynd- inni eru nokkrir Jlytjenda: Jóhann Helgason, Pálmi Gunnarsson, og Gunnar Þórðar- son. .A RH/DB-mynd: Sig. Þorri. 8 Til sölu i Til sölu nýuppgcrö loftpressa 3 fasa 750 lítra 4 cyl. Stór og afkasta- mikil pressa með öllum fylgihlutum. Á sama stað til sölu einnotað timbur i stærðinni I x6 og 2x4. Einnig bílskúrs- hurð úr plasti og gömul innihurðaspjöld. Uppl. I sima 82700. Að Lindarbraut 45 Séltjarnarnesi. er til sölu eftirfarandi: Málning, hillur. hentugar I bilskúr. islenzk frimerki f.d.c. — fjórar blokkir. heilar arkir, heil umslög. og margt fleira. Selzt ódýrt. Til sölu gráslcppunct á býlteinum. Uppl. í sima 97-3194 eða 97-3147. Til sölu Scubapro froskmannavörur. 1 stk. froskmannakútur með Quik bak- festingu. og dýftar- og þrýstimælir í hulstri. Verð pr. kút kr. 2000 með bak- festingunni. Vcrð pr. mælasett 1150. Nánari uppl. gefur Ólafur Nielsen. verzluninni Brynju. sími 24320 niilli kl. 9og6. Til sölu trog undir þorramat og fleira. Upplýsingar i síma 35773 eftir kl. 18. Til sölu svefnbckkur ogsófaborð. Uppl. isíma 78107. Eldhúsinnrétting með stálvaski og blöndunartækjunt til sölu. Uppl. i sima 44831 eftir kl. 8 á kvöldin. Söiuturn. Til sölu sölulurn á góðum stað i bænum. Góð mánaðarvelta. Tilboð sendist DB fyrir 7. feb. merkt „Söluturn”. Svifdreki til sölu, mjög lítið notaður, Cirrus 5A, ásamt fallhlíf, variometer og fleiru. Af sérstök- um ástæðum er verðið langt undir gang- verði. Uppl. hjá auglþj. DB í sínia 27022 eftir kl. 13. H—271. Til sölu sambyggð rafsuðuvél og rafstöð. 220/380 volt. 170 amper. Uppl. i sima 81469. Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir: Hjónarúm með dýnum og nátt- borðum.eins manns rúm. svefnsófar. einbreiðir og tvíbreiðir, svefnbekkir, skrifborð. borðstofuborð og stólar. sófa- borð. stór og smá, stofuskápur úr hnotu- viði, rokkar, ljósakrónur og niargt fíeira. Allt á góðu verði. Sími 24663. Fornsalan Njálsgötu 27. Fomsalan Njálsgötu 27. Fornsalan Njálsgötu 27. 8 Óskast keypt Kaupi bækur og alls konar tímarit. yngri og eldri. Guðmundur Egilsson. Skruddan, Bók- hlöðustíg 2. Simi 21290. Óska cftir rafmagnsrit vcl. Uppl. i síma 33092 á morgnana. Óska cl'tir að kaupa eða taka i umboðssölu gamla pelsa. .rúskinnsjakka og leðurkápur. Kjall arinn, Vesturgötu 3,simi 12880. c Þjónusta Þjónusta Þjónusta ) c Önnur þjónusta j 13847 Húsaviðgerðir 13847 Klæði hús með áli, stáli,bárujárni. Geri við þök og skipti um þakrennur. Sprunguviðgerðir. Set harðplast á borð og giuggakistur. Skipti um glugga, fræsi glugga, set í tvöfalt gler og margt fleira. Gjörið svo vel að hringja í síma 13847. æ LOFTNE Fagmenn annast uppsetningu á TRl AX-loftnetum fyrir sjónvarp — FM stereo og AM. Gerum tilboö í loftnetskerfi, endurnýjum eldri lagnir. ársábyrgð á efni og vinnu. Greiðslu- kjör. '3jr LITSJONVARPSÞJONUSTAN DAGSÍMI 27044 - KVÖLDSÍMI 40937. Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bcrgslaðastræti 38. I)ag-. kvöld- og hdgarsimi 21940. Sjónvarpsloftnet. Loftnetsviðgerðir. Skipaloftnet, íslenzk framleiðsla. Uppsetningar á sjónvarps- og útvarpsloftnetum. öll vinna unnin af fagmönnum. Árs ábyrgð á efni og vinnu. SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN HF. Síðumúla 2,105 Reykjavik. Símar: 91-3^090 verzlun — 91-39091 verkstæði. V Loftnetaþjónusta Önnumst uppsetningu og viðgerðir á út- varps- og sjónvarpsloftnetum. Öll vinna unnin af fagmönnum. Árs ábyrgð á efni og Dag- og kvöldsímar 83781 og Elektrónan sf. vinnu. 11308. Vérzlun ) ■Hll MiLrri HlkTI VÉLALEIGA Ármúla 26, Simi 81S65, - 82715, - 44697 Leigjum út Hjólsagir Rafsufiuvélar Traktorspressur Heftibyssur og loftpressur Juðara Gröfur Vibratora Dilara HILTI-naglabyssur Hrœrivélar Stingsagir HILTI-borvélar HILTI-brotvélar Hestakerrur Sl'fpirokkar Kerrur Blikkklippur (nagarar) Steinskurfiarvél til afi sag.i þensluraufar i gólf. K4II IHIILfT-l C Jarðvinna-vélaleiga j Traktorsgrafa til mjög vel útbúin, til leigu, einnig traktor með loftpressu og framdrifstraktorar með sturtuvögnum. Uppl. í símum 85272 og 30126. r' s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur J stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 Tökum úr steyptum veggjum, fyrir huröir, glugga. loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2", 3”, 4”, 5". 6". 7" borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað, er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. Símar: 28204—33882. IP TÆKJA OG VÉLALEIGA Ragnars Guðjónssonar 10 Skemmuvegi 34 - Símar 77620 - 44508 Loftpressur Hrærivélar Hitablásarar Vatnsdælur Slipirokkar Stingsagir Heftibyssur Höggborvélar Beltavélar Hjólsagir Steinskurðarvél Múrhamrar c Plpulagnir - hreinsanir ) Erstíflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum. wc rorum. baðkcrum og mðurfollum. notunt nj og fullkomin tacki. rafmagnssmgla Vamr ntenn. IJppljsingar i sinta.43879 Stífluþjónustan Anton Aðetsteinsson. Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum. baðkerum og niður- föllunt Hreinsa og sköla út niðurföll i bila- plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankBíl með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf magnssnigla o.fl. Vanir menn. ,[Valur Hclgason. simi 77028 23611 HUSAVIÐGERÐIR 23611 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmiðar, járn- klæðiíingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ j SÍMA 23611 I Sparið heita vatnið. Stillum og breytum hitakerfum. Tökum að okkur allar tegundir pípulagna. Fljót og góð afgreiðsla. Sigurjón H. Sigurjónsson lögg. pípulagningameistari, sími 18672.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.