Dagblaðið - 06.02.1981, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 06.02.1981, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1981. 23 Möguleikarnir í spili dagsins, sem kom fyrir í úrslitakeppni Frakklands og Bandaríkjanna á ólympíumótinu í Valkenburg, voru ekki nýttir. Norður gefur. Allir á hættu. Norður AÁD V KDG1095 09 + D872 Vestir + 732 V 3 0 G108632 + K95 ÁUSTUlt * enginn VÁ82 0 ÁKD754 + Á1063 SUÐUR + KG1098654 V 764 0 enginn + G4 Sjö tíglar vinnast á spil austurs-! vesturs þar sem hægt er að ná kast- þröng á norður í laufi og hjarta. Áttan hjá austri sér til þess. Óraunhæft samt. í lokaða herberginu gengu sagnir þannig, Frakkarnir n/s, Bandaríkja- mennirnir a/v: Norður Austur Suður Vestur Mari Hamman Chemla Wolff 1 H 2 G 4 S 5 t ; 5 S 6T pass pass 6 S dobl p/h. - Wolff hitti ekki á beztu vörn þegar hann spilaði lauffimmi út. Chemla fékk 10 slagi. Tapaði þvi 500. Eftir að austur hafði drepið á laufás spilaði hann Jaufi áfram. Vestur drap á kóng og spilað! tlgli. Rólegar gekk fyrir sig i opna her- berginu. Norður Austur Suður Vestur Rubin Lebel Soloway Perron 1 H 2T 4 S 5 T pass pass pass Lebel fékk 12 slagi eða 620. Smá- vinningur til Frakka. Þetta var spil nr. 64 í úrslitunum. Staðan þá Frakkland 100 —USA93. ■ f Skák m Á skákmótinu í Linares á Spáni í síð- ustu viku kom þessi staða upp í skák neðstu mannanna á mótinu, Viktors Garcia, Kúbu, og Bellon, Spáni, sem hafði svart og átti leik. 36.-----a5! 37. Dd2 — Rxf4+ 38. Kg4 — Rd3 39. Hb8 + — Kg7 40. e6 — f5+ og hvítur gafst upp. Ef hvíta drottningin reynir að valda f4-reitinn leikur svartur 37. Del Athyglisvert mót hefst í Mar del Plata í Argentínu á laugardag, skák- keppni Ameríku og Evrópu á fjórum borðum og er Evrópa án keppenda frá Sovétríkjunum. í sveitinni eru Portisch, Ungverja- landi, Ljubojevic, Júgóslavíu, Ulf Andersson, Svíþjóð, og Bent Larsen, Danmörku. í amerísku sveitinni eru þrír Bandaríkjamenn, Seirawan, Christiensen og Browne og Quinteros, Argentínu. Mótið stendur yfr frá 7.— 23. febrúar. Hver skákmaður teflir tvær skákir við hvern skákmann hinnar sveitarinnar. Auk árangurs í álfu- keppninni verða sérverðlaun fyrir beztan árangur einstaklings. Þetta er litið stærra en bíllinn en þú hefur ímyndaðu þér bara að þú sért að fara í lífstykki. það. Reykjavfk: Lögreglan slmi 11166, slðkkviMogsjúkra bifrciðsími 11100. Seltjaraarnes: Lögreglan slmi 184SS, slökkvilið og sjúkrabifreið sfmi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200. slókkvilið og sjúkrabifreiðslmi 11100. Hafnarfjöröun Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreiö slmiSllOO. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið slmi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160, sjúkrahúsiö simi I9SS. Akurcyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224. slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apétek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 6. feb.-l 2. feb. er í Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúði Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. \ Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 1.0—12. Upplýsingar em veittar í sím svara 51600. . Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið I þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna h'vort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15— 16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavfkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—, h. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga frá kl.‘ 9.00-19.00, laugardaga frá kl. 9.00—12.00. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími' 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstööinni við Baróns stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. * Furðulegt. Hugsaðu þér bara hvernig við getum, aðeins með því að ýta á lítinn hnapp, fengið inn á heimili okkar þetta yfirnáttúrlega, ótrúlega drasl. l>mknar Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i slmsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi- stöðinni jsima 51100. Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvilið inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna ísima 1.966. Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. HeiLsuverndarstöðin: Kl. 15 —16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— J6.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitah: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. ogsunnud. á sama timaogkl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvan?»r, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitahnn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30. Bamaspitali Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20-r-21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Hvað segja stjörnumar Spáin gildir fyrír laugardaginn 7. febrúar. Vatnsberínn (21. jan.—19. feb): Þú verður fyrir einhverjum von- brigðum fyrrihluta dags því himintunglin eru þér ekki hagstæð i dag. Betra útlit fyrir kvöldið og þér verður boðið í samkvæmi. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Ef þú verður kynntur fyrir ein- hverjum ókunnugum í dag getur það leitt til ævilangrar vináttu. Hreinskilnislegar samræður munu hreinsa andrúmsloftið. Hrúturínn (21. raarz-20. april): Þú hefur alltof mikið á þinni könnu. Láttu ekki aðra koma sínum áhyggjum á þig i dag. Fram- tíðin verður betri og bjartari. Nautið (21. april—21. maí): Þú ert mjög metnaðargjarn en gættu þess að leggja ekki of hart að þér. Gamall vinur þinn þarf á þér að halda i kvöld. Vertu vingjarnlegur þegar þú gefur öðrum holl- ráö. Tvíburarnir (22. maí—21. júni): Dagurinn verður alveg prýði- legr. Þeir sem eru einhleypir eru á leið í nýtt ástarævintýri og margt bendir til að það verði til frambúðar. Krabbinn (22. júni—23. Júli): Þú eyðir of miklu i ókunnuga. Það er kominn tími til að þú eyðri einhverju í sjálfan þig. Ættingi býst við miklu af þér. Gættu að því að láta ekki níðast á þér. Ljónið (24. Júlí—23. ágúst): Vandamál heima fyrir verður ekki leyst í bráð. Eitthvað af spennunni leysist þó i kvöld þegar stjörn- urnar hafa snúizt þér betur i hag. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú færð óvænta gjöf frá gömlum vini. Það er frekar dauft yfir samkvæmislífinu þessa dagana en það lagast bráðlega. Einhver ókunnugur hefur mikil áhrif á þig. Vogin (24. sept.—23. okt.): Ef þér býðst gott tækifæri skaltu gera alveg eins og þú veizt að verður af þér krafizt. Þú kynnist íþróttagrein sem veitir þér mikla ánægju í framtíðinni. Gættu þín á fingralöngum náungum í dag. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú hefur nýlega kynnzt ákveðinni persónu sem ekki reynist eins og þú bjóst við. Þú skalt að minnsta kosti gæta þess að segja henni ekki þin leyndustu mál. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Einhver i fjölskyldunni sýnir miklar framfarir á ákveðnu sviði. Fjármálin eru i einhverjum ólestri og þú verður að gæta þín í framtíðinni. Þá verður allt i lagi. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Góður dagur til þess að sjá sig um í nágrenninu og einnig gætirðu gert góð kaup i dag. Láttu samt ekki freistast til að vera of eyðslusamur. Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstrætí 27, slmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.- föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiðsla i Þingholts- strætí 29«, simi aðalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim sendingaþjónusta á prentuðum bókum við 'atlaða og aldraöa. Simatimi: mánudaga og fimmtudag-' H 10— 12. HUÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, si ni 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud,- föstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - HofsvaUagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Sldpholti 37 er opið mánu daga-föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS1 Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudagafrákl. 14—21. AMF.RtSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök taekifæri. Afmælisbarn dagsins: Árið verður mun viðburðaríkara en síðasí- liðið ár. Þú munt fljótlega hafa meiri peningaráð. Þú skait skipu- leggja ferðalög á árinu mjög vel. Smáástarævintýri bíða þeirra sem eru ólofaðir. Þeir sem eldri eru finna frið og hamingju á árinu. ÁSGRlMSSAFN, Bergstaðastræti 74: lir opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30— 16. Aðgangurókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið frá I. septcmber sanv .kvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbrautí Opið dag- lega frákl. 13.30-16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardafca kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13— 18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, > simi 18230, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri, sími* 11414, Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar- fjörður, sími 25520. Seltjamames, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl.v 18 og um helgar slmi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkýnningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspjdld Fólags einstæðra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúö Olivers í Hafn arfiröi og hjá stjórnarmeðlimum FEF á tsafirði og Siglufirði. Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal við Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá. Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i Byggðasafninu i Skógum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.