Dagblaðið - 06.02.1981, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 06.02.1981, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1981. 25 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 8 I Til sölu 8 Eldhúsinnrétting til sölu, kranar, vaskur, eldavél og uppþvottavél meðtalin. Selst ódýrt. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. ■H—668. Til söiu einangraður vinnuskúr, 24 fermetrar. Uppl. í síma 53077. Til sölu kerruvagn, kr. 1200, barnastóll, kr. 150, gamlar Rafha eldavélar, 200 kr. stykkið. Kápur og kjólar, vel með farið, í nr. 38. Uppl. i síma 21976. Til sölu Passap Duomatic heimilisprjónavél með mótor í góðu lagi. Uppl. gefur Þórunn í síma 96-43521. Nýleg eldavél, fataskápur og tveir hátalarar, til sölu. Uppl. ísíma 66516. Nýkerra tilsölu. Stærð 2x1. Verð 3000 nýkr. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 13. H—654. Til sölu vegna brottflutnings nýlegur einsmanns svefnsófi (1200 kr.), bambusgardínur, 4 stk. (100—150 kr. stk.), furubókahillur (100 kr.) og sterobekkur úr brenndri furu (300 kr.). Uppl. í síma 11801 um helgina. Óska eftir að kaupa eða taka í umboðssölu gamla pelsa. rúskinnsjakka og leðurkápur. Kjall- arinn. Vesturgötu 3, sími 12880. Til sölu hálf-hringstigi (innanhúss), sem nýr. Uppl. í sima 29797. Til sölu stálbarnakojur. Einnig kven- og barnafatnaður. Naggrís óskast á sama stað. Sími 24886. Vörukassi, 4,9 metrar. Til sölu vörukassi af enskum Ford sendibíl, 4,9 m langur í mjög þokkalegu ástandi. Uppl. í sima 72539. Hjónarúm, ca 2ja ára, til sölu, er með brúnum plusshöfðagafli. Verð 1800 kr. Einnig til sölu Fíat 124 station árg. 73, í heilu lagi eða til niðurrifs. Uppl. ísíma 92-3453. Flugvél tii sölu. 1/7 hluti í TF-MOL og sérskýli á Reykja- víkurflugvelli til sölu. Afburðastutt vallargeta. Uppl. i síma 42077. Til söiu grásleppunet á blýteinum. Uppl. í síma 97-3194 eða 97-3147. Óskast keypt 8 Vil kaupa hitakút, helzt Westinghouse eða Termor. Uppl. í síma 93-4153 milli kl. 8 og 19 alla virka daga. Kaupum lopapeysur og annan handprjónafatnað. Einnig hekluð sjöl. Uppl. í síma 82321 kl. 16.30-20.30, um helgar 10-17. ÍSULL. Óska eftir að kaupa vel með farinn barnavagn. Uppl. í síma 92-7614. Óska eftir að kaupa stóra steypuhrærivél, 2ja eða 3ja pok . Helzt með disilmótor. Uppl. i sírr i 52191. Kaupum flöskur, merktar ÁTVR í gleri. Verð 0.90 kri Opið kl. 9.30—12.00 og 13.00 til 17.30. lokað laugardaga. Móttakan Skúlagötu 82. 1 Verzlun 8 Til sölu barnafata- ' og smávöruverzlun í fullum gangi, í einu af stærstu hverfum borgarinnar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. _______________________________H—530. Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd, bílahátalarar og loftnetsstengur, stereoheyrnartól og heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki TDK, Maxell og Ampex kassettur, hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2. simi 23889. Dömur — herrar. Dömunærföt. hosur, sportsokkar 100% ull, sokkabuxur 20 og 30 den, bvkkar sokkabuxur ullarblanda. Herraflauels- buxur og gallabuxur, náttföt, JBS nær- föt. hvít og mislit, þýzk nærföt Schiesser. sokkar. 50% ull og 50% nylon. sokkar. 100% ull og sokkar .100% bómull. Barnafatnaður. Ódýrir skíðagallar barna, st. 116—176. Smá ivara til sauma o.m.fl. Póstsendum. SÖ búðin Laugalæk. sími 32388 (milli Verð- •listans og Kjötmiðstöðvarinnar). 1 Fyrir ungbörn 8 Óska eftir að kaupa stóran bamavagn. Uppl. í síma 45152 eftirkl. 17. Til sölu kerruvagn, nýlegur og vel með farinn. Uppl. í sima 18982. I Vetrarvörur 8 Vélsleðakerra meðsturtum til sölu. Uppl. ísíma 33516. 9 Húsgögn 8 Hringlaga eldhúsborð og fjórir pinnastólar ásamt ullargólfteppi til söluágóðu verði. Uppl. ísíma41347. Til sölu borðstofuborð (dökkbæsað) og sex stólar með ullar- áklæði. Vel með farið. Uppl. í síma 51759. Borðstofuborð og sex stólar, líta mjög vel út, og tveir léttir leðurstólar til sölu. Uppl. isima 50611. Vegna flutnings úr landi er til sölu enskt sófasett, sófaborð og danskur bar með 3 barstólum. Til sýnis laugardag kl. 4—6 og sunnudag kl. 1—3 á Hverfisgötu 32, verzlunarpláss. Vel með farið 3ja ára sófasett til sölu, vínrautt, 3ja, 2ja sæta og 1 stóll. Verð 5000. Uppl. I síma 92-1173. Nýtt dökkt hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 33488 eftir kl. 14.30. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, simi 14099. Ódýr sófasett, stakir stólar, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir og svefnbekkir með útdregnum skúffum og púðum, komm- óður, margar stærðir, skrifborð, sófa- borð og b’ókahillur, stereoskápar og veggsett, rennibrautir og vandaðir hvíldarstólar með leðri. Forstofuskápur með spegli, veggsamstæður og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á laugardögum. Antik 8 Rýmingarsala. Massíf borðstofuhúsgögn, svefnher- bergissett, klæðaskápar og skrifborð, bókaskápar, lampar, málverk, speglar, stakir stólar og borð, gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antik- munir, Laufásvegi 6, sími 20290. 1 Hljómtæki 8 Til sölu nýr Akai magnari, ennþá I ábyrgð, til sýnis í Hverfitónum, Aðalstræti 9,2. hæð. Til sölu litið notað JVC kassettutæki. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 22433 eftir kl. 4. C Þjónusta Þjónusta Þjónusta D C Önnur þjónusta j 13847 Húsaviðgerðir 13847 Klæði hús með áli, stáli,,þárujárni. Geri við þök og skipti um þakrennur. Sprunguviðgerðir. Set harðplast á borð og gluggakistur. Skipti um glugga, fræsi glugga, set í tvöfalt gler og margt fleira. Gjörið svo vel að hringja í síma 13847. c Viðtækjaþjónusta g LOFTNE Fagmenn annast uppsetningu á TRI AX-loftnetum fyrir sjónvarp — FM stereo og AM. Gerum tilbod i loftnetskerfi, endurnýjum eldri lagnir, ársábvrgð á efni og vinnu. Greiðslu- kiör LITSJÓNVARPSÞJÓNUSTAN DAGSÍMI 27044 - KVÖLDSÍMI 40937. Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bcrgslaðaslrali 38. Dag-, ksöld- og hclgarsimi 21940. Sjónvarpsloftnet. Loftnetsviðgerðir. Skipaloftnet, íslenzk framleiðsla. ■IJppsetningar á sjónvarps- og útvarpsloftnetum. ^ öll vinna unnin af fagmönnum. Árs ábyrgð á efni og vinnu. SJONVARPSMIÐSTÖÐIN HF.f Síðumúla 2,105 Reykjavik. Símar: 91-30090 verzlun — 91-39091 verkstæði. V Loftnetaþjónusta Önnumst uppsetningu og viðgerðir á út- varps- og sjónvarpsloftnetum. Öll vinna unnin af fagmönnum. Árs ábyrgð á efni og vinnu. Dag- og kvöldsímar 83781 og H3Ö8. Elektrónan sf. Verzlun j-HUT"! ■HHLrri i VELALEIGA Ármúla 26, Sími 81565, - 82715, - 44697. Leigjum út: Traktorspressur Gröfur HILTI-naglabyssur HILTI-borvélar Sllpirokkar Kerrur Blikkklippur (nagarar) Steinskurðarvél til að saga þensluraufar í gólf. Hjólsagir Heftibyssur og loftpressur Vibratora Hrærivélar HILTI-brotvélar Rafsuðuvélar Juðara Dilara Stingsagir Hestakerrur HIUXI hilti c Jarðvinna-vélaleiga j Traktorsgrafa snjómoksturs mjög vel útbúin, til leigu, einnig traktor með loftpressu og framdrifstraktorar með sturtuvögnum. Uppl. í símum 85272 og 30126. s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór.og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2”, 3”, 4”, 5”, 6”, 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. Símar: 28204—33882. TÆKJA- OG VÉLALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skemmuvegi 34 — Simar 77820 — 44508 Loftpressur Hrærivélar Hitablásarar Vatnsdælur Slipirokkar Stingsagir Heftibyssur Höggborvélar Beltavélar Hjólsagir Steinskurðarvél Múrhamrar c Pípulagnir - hreinsanir J Er stíflað? Fjarlægi siiflur úr voskum, wcrörum. haðkcrum og niðurfollum. noturu n> og fullkomin taeki. rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Stífluþjónustan Anton AðabtainMon. Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum. baðkerum og niður-. föllum Hreinsaog skcíla út niðurföll i bila- plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankrfil með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf magnssnigla o.fl. Vanir menn. jWalur Helgason. sími 77028 23611 HUSAVIÐGERÐÍR 23611 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járn- klæðhingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐISÍMA 23611 I Sparið heita vatnið. Stillum og breytum hitakerfum. Tökum að okkur allar tegundir pípulagna. Fljót og góð afgreiðsla. Sigurjón H. Sigurjónssotr lögg. pípulagningameistari, simi 18672.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.