Dagblaðið - 06.02.1981, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 06.02.1981, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 6. FEBRUAR 1981. 19 Utvarp næstu viku Laugardagur 7. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Unnur Halldórsdóttir talar. Tón- leikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.50 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Gagn og gaman. Gunnvör Braga stjórnar barnatíma. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.45 Iþróttir. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 14.00 í vikulokin. Umsjónarmenn: Ásdís Skúladóttir, Áskell Þóris- son, Björn Jósef Arnviðarson og Óli H. Þórðarson. 15.40 íslenzkt mál. Dr. Guðrún Kvaran cand. tfiag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb; XVII. Atli Heimir Sveinsson kynnir öðru sinni,verk Mússorgskýs. 17.20 Úr bókaskápnum. Stjórnandi: Sigriður Eyþórsdóttir. Fjallað um Þorstein Erlingsson og verk hans. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kréttir. Tilkynningar. 19.35 „Afmælisdagur”, smásaga eftir Tarjei Vesaas. Þýðandinn, Valdís Halldórsdóttir, les. 20.00 Hlöðuball. Jónatan Garðars- son kynnir ameríska kúreka- og sveitasöngva. 20.30 Endurtekið efni: Ólafsvöku- kvöld. Áður útv. 29. júlí í fyrra- sumar. Stefán Karlsson handrita- fræðingur og Vésteinn Ólason dósent tala um færeyska tungu og bókmenntir og flétta inn í þáttinn textum og tónlist frá Færeyjum. 21.30 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fón- inn. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldsagan: „Sumarferð á Is- landi 1929”. Kjartan Ragnars les þýðingu sína á ferðaþáttum eftir Olive Murray Chapman (5). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 8. febrúar 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vígslubiskup flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Norska út- varpshljómsveitin leikur létt lög frá Noregi; öivind Bergh stj. 9.00 Morguntónleikar: Frá Bach- hátíðinni i Stuttgart sl. sumar. Flytjendur: Arleen Augér, Adal- bert Kraus, Wolfgang Schöne, Gáchinger-kórinn og Bachhljóm- sveitin í Stuttgart; Helmuth Rill- ing stj. a. Sinfónía nr. 20 í B-dúr og b. „Vakna, Síons verðir kalla”, mótetta eftir Johann Christoph Friedrich Bach. c. „Vakna, Síons verðir kalla”, kantata nr. 140 eftir Johann Se- bastian Bach. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Dr. Gunnlaugur Þórðaraon log- maflur flytur é sunnudag erindi I útvarp um hvemig ekki eigi aö ferflast. 10.25 Út og suður: „Svona á ekki að ferðast”. Dr. Gunnlaugur Þórðar- son hrl. segir frá. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Reyðarfjarðarkirkju. Prestur: Séra Davíð Baldursson. Organelikeri: Pavel Smid. 20.20 Innan stokks og utan. Endur- tekinn þáttur, sem Sigurveig Jóns- dóttir stjórnaði 6. þ.m. 20.50 Þýzkir pianóleikarar leika samtimatónlist, svissneska. — Guðmundur Gilsson kynnir. Fyrri hluti. ' Byggingarvinna nefnist smásaga eftir Jón frá Páimholti sem höfundurinn les kl. 21.30 á sunnudag. 7.15 Leikfimi. Umsjónarmenn: Valdimar örnólfsson leikfimi- kennari og Magnús Pétursson píanóleikari. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón Páll Heiðar Jónsson og Birgir Sig- urðsson. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Séra Karl Sigur- björnsson talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jóna- Þ. Vernharðsdóttir heldur áfram að lesa söguna „Margt er brall- að” eftir Hrafnhildi Valgarðsdótt- ur(4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónar- maður: Óttar Geirsson. Rætt við héraðsráðunautana Hjalta Gests- son og Steinþór Runólfsson um starfsemi Búnaðarsambands Suð- urlands. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 íslenzkir einsöngvarar og kór- arsyngja. 10.40 íslenzkt mál. Dr. Guðrún Kvaran talar (endurtekn. frá laug- ardegi). 11.20 Morguntónleikar. Ilja Hurník og Pavel Stépán leika fjórhent á píanó Tilbrigði op. 23 eftir Johannes Brahms um stef eftir Schumann. / Örnulf Boye Hansen og Benny Dahl-Hansen leika AFMÆUSDAGUR—útvarp laugardag kl. 19,35: Um hvað hugsar4 ára bam á afmælisdeginum sínum? —Tarjei Vesaas hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið!964 Afmælisdagur heitir smásaga eftir Tarjei Vesaas sem Valdís Halldórs- dóttir les í útvarp á morgun, laugar- dag. Hún þýddi sjálf söguna. Tarjei Vesaas fæddist í Vinje í Þelamörk árið 1897. Hann var bóndasonur, en menntaðist í lýðhá- skóla. Árið 1964 voru honum veitt bókmenntaverðlaun Norðurlanda- ráðs, en hann lézt árið 1970. Smásagan Afmælisdagur er úr bók sem kom út 1952 og heitir Vindane (Vindarnir). Sama ár hlaut sú bók alþjóðleg verðlaun sem veitt voru á Italíu. Sagan fjallar um 4ra ára barn sem á afmæli. Er sambandi barnsins við foreldra sína og önnur ......'þannig að það verður snilld”, eins og þýðandinn, Valdís Halldórs- dóttir, orðaði það. Hugsanir barnsins á afmælisdeginum eru einnig raktar en Tarjei Vesaas þótti mjög fær í að lýsa tilfinningalífi persónanna sem hann skapaði. - KMU 12.10 Dagskráin.Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Alfred Wegener, framhald aldarminningar. Dr. Sigurður Steinþórsson jarðfræðingur flytur hádegiserindi. 14.00 Tónskáldakynning. Guð- mundur Emilsson ræðir við Gunnar Reyni Sveinsson og kynn- ir verk eftir hánn; — fjórði og síð- asti þáttur. 15.10 Hvað ertu að gera? Böðvar Guðmundsson ræðir við Svan- laugu Löve formann Kattavina- félagsins. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um suður-amcrískar bók- menntir; sjötti þáttur. Guðbergur Bergsson les „Þjóðsöguna um Tatóönnu” eftir Miguel Angel Astúrías í eigin þýðingu og flytur formálsorð. 16.45 Kvöldstund á Hala I Suður- sveit. (Áður útv. fyrir 15 árum). Steinþór bóndi Þórðarson á tali við Stefán Jónsson. 17.25 Núvist. Ingimar Erlendur Sig- urðsson les birt og óbirt trúar- ljóð, frumort.. 17.40 Drengjakórinn í Regensburg syngur þýzk þjóðlög með hljóm- sveit; Theobald Schrems stj. 18.00 Fílharmoníusveitin i ísrael leikur balletttónlist úr óperum; Istvan Kertesz stj. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Veiztu svarið? Jónas Jónasson stjórnar spurningaþætti, sem fer fram samtímis i Reykjavik og á Akureyri. í tólfta þætti keppa Baldur Simonarson i Reykjavik og Valdimar Gunnarsson á Akureyri. Dómari: Haraldur Ólafsson dós- ent. Samstarfsmaður: Margrét Lúðvíksdóttir. Samstarfsmaður nyrðra: Guðmundur Heiðar Frí- mannsson. 19.50 Harmonikuþáttur. Sigurður Alfonsson kynnir. 21.30 „Byggingarvinna”, smásaga eftir Jón frá Pálmholti. Höfundur les. 21.50 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt og birtir lausnir á jóla- skákdæmum þáttarins. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldsagan: „Sumarferð á ís- landi 1929”. Kjartan Ragnars les þýðingu sina á ferðaþáttum eftir Olive Murray Chapman (6). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Har- aldur Blöndal kynnir tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 9. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. Séra Árni Bergur Sigur- björnsson flytur. í þættinum Landbúnaðarmál kl. 9.45 á mánudag ræfllr Óttar Geirs- son ráflunautur vifl Hjalta Gests- son og Steinþór Runólfsson um starfsemi Búnaðarsambands , Suflurlands. FÍðlusónötu í.d-moll op. 99 eftir Christian Sinding. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa. — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson. 15.20 Miðdegissagan: „Dansmærin frá Laos” eftir Louis Charles Royer. Þýðandinn, Gissur Ó. Er- lingsson, byrjar lesturinn. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Sergio og Eduardo Abreu leika með Ensku kammersveitinni Konsert fyrir tvo gítara og hljómsveit eftir Castel- nuovo-Tedesco; Enrique Garcia Asensio stj. / Filadelfíuhljóm- sveitin leikur Sinfóníu nr. 3 í a- moll op. 44 eftir Sergej Rakh- maninoff; Eugene Ormandy stj. 17.20 Skólabókasöfn. Barnatimi i umsjá Kristínar Unnsteinsdóttur og Ragnhildar Helgadóttur. Kynnt er markmið skólabóka- safna og starfsemi þeirra. Skóla- bókasafnið í Laugarnesskóla heimsótt og rætt við kennara og nemendurþar. (Áðurútv. 1974). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Böðvar Guð- mundsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Sigur- jón Sigurbjörnsson talar. 20.00 Hljómsveit Lennards Back- mans leikur gamla og nýja dansa. 20.15 Fróðleiksmolar um illkynja æxll. Dagskrárþáttur að tilhlutan Krabbameinsfélags Reykjavíkur. Þátttakendur: Hrafn Tuliníus, Jónas Hallgrimsson og Þórarinn Guðnason. (Áður útv. 16. febrúar 1979). 20.40 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Rósin rjóð" eftir Ragnheiðl Jónsdóttur. Sigrún Guðjónsdóttir les (2). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Hreppamál, — þáttur um mál- efni sveitarfélaga. Stjórnendur: Kristján Hjaltason og Árni Sigfús- son. 23.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskólabíói 5. þ.m. Síðari hluti. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. Einleikari: Maurice Bourgue. a. Konsert fyrir óbó eftir Ricþard Strauss. b. „Rósariddarinn”, svíta eftir Richard Strauss. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 10. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Sigurveig Guðmundsdóttir talar.Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Böðvars Guðmundssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jóna Þ. Vernharðsdóttir heldur áfram að lesa söguna „Margt er brall- að” eftir Hrafnhildi Valgarðsdótt- ur (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjón: Guðmundur Hallvarðs- son. 10.40 Söngkvartettar eftir Franz Schubert. Elly Ameling, Janet Baker, Peter Schreier og Dietrich Fischer-Dieskau syngja kvartett- lög eftir Franz Schubert. Gerald Moore leikur á píanó. 11.00 „Áður fyrr á árunum”. Ág- ústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Fjallað um reimleika í sæluhús- um. Lesari auk umsjónarmanns: Sverrir Kr. Bjarnason. 11.30 Morguntónelikar. Steven Staryk og „The National Arts Centre” hljómsveitin leika Fiðlu- konsert nr. 5 í A-dúr (K219) eftir Mozart; Mario Bernardi stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Jónas Jónasson. 15.20 Miðdegissagan: „Dansmærin frá Laos” eftir Louis Charles Royer. Þýðandinn, Gissur Ó. Erl- ingsson, les (2). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur „La Valse”, hljómsveitarverk eftir Maurice Ravel; André Previn stj. / James Galway og Filharmoníu- sveitin i Lundúnum leika Flautu- konsert eftir Jacques Ibert; Charles Dutoit stj. / Sinfóníu- hljómsveitin í Boston leikur „Haf- ið”, sinfóníska svítu eftir Claude Debussy; Charles Miinch stj. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Gull- skipið”. Höfundur.inn, Hafsteinn Snæland, les (8). 17.40 Litli barnatiminn. Stjórnandi: Finnborg Scheving. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Sam- starfsmaður: Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir. ,20.00 Poppmúsík. Hinn kunni kvæðamaflur, Andrés ' Valberg, kveflur nokkrar stemmur í kvöldvökunni é þriðjudag.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.