Dagblaðið - 09.02.1981, Side 3
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1981.
3
Frá hljómleikunum, sem haldnir voru 1 minningu Lennons 1 Austurbæjarbfói 3. feb. sl.
Frábærir tónleikar
—í minningu Lennons
Sólveig skrifar: listarmönnunum sem héldu minn-
Mig langar til að óska öllum tón- ingartónleika um hinn alkunna snill-
Sjónvarp:
Sýnið myndina um
J. Krishnamurti
ing John Lennon heitinn til hamingju
með stórkostlega tónleika. Tókst
öllum þeim, sem að þeim stóðu, vel
upp, ekki sizt okkar góða söngvara
Pálma Gunnarssyni sem söng af mik-
iili innlifun og hressileik. Einnig stóð
hinn landskunni Magnús Kjartansson
sig með prýði eins og allir aðrir sem
þarna komu við sögu.
Ég held að enginn sem fór á þessa
tónleika hafi orðið fyrir vonbrigðum
þar sem stemmning var mjög góð. Ég
vil taka undir með mörgum öðrum og
óska þess að tónleikarnir verði endur-
teknir.
Útvarp:
Vel lesin
saga
— íMorgunstund
bamanna
Ein, sem hlustar á útvarp, skrifar:
i Mig langar tii að minnast aðeins á
söguna sem er verið að lesa 1 Morgun-
stund barnanna eftir Hrafnhildi Val-
garðsdóttur, Margt er brallað.
Þetta er létt og skemmtileg saga og
]vel skrifuð, en væri hún svona
skemmtileg ef hún vær-i ekki svona
frábærlega lesin af Jónu Þ. Vern-
harðsdóttur? Jóna setur sig inn í hlut-
verk, að mér finnst, allra þeirra sem
hún les um. Hún hefur líka skemmti-
lega rödd og mjög góðan framburð.
Ég vil þakka höfundinum, útvarp-
inu og að sjálfsögðu Jónu fyrir þá
miklu ánægju sem ég hef haft af
‘lestri þessarar sögu.
Jóna Þ. Veraharflsdóttlr.
SENDUM
BÆKLINGA
K. Þórðarson skrifar:
Heyrzt hefur að Sjónvarpið ætli nú
e.t.v. að sýna hina umdeildu mynd
um J. Krishnamurti.
Hér er vissulega um að ræða mynd
sem margir hafa beðið eftir, enda er
hér um að ræða vitrasta mann aldar-
innar eins og oft er sagt, þegar
minnzt er á Krishnamurti. Þá er
einnig talað um það að hugsa raun-
hæft og fordómalaust þegar minnzt
er á kenningar hans. Sumir segja að
kenningarnar iíkist ,,Zen”.
Hér á landi var Krishnamurti
kynntur í byrjun aldarinnar og boðuð
koma hans sem mikils fræðara. Var
félagið Stjarnan í austri stofnað í
byrjun aldarinnar, en það starfaði
víða um heim. Við tók núverandi
félag, eða Krishnamurtisamtökin sem
eru starfandi í mörgum löndum víðs
vegar í heiminum og einnig hér.
Seinni áratugi hefur verið hljótt um
Krishnamurti hér á landi þar til ævi-
sagan kom út fyrir þremur árum eins
og kunnugt er.
Vonandi fáum við nú að sjá og
heyra hinn merka fræðara.
Gerirðu skatt-
kvrsluna sjálfur?
Guflmundur Simonarson afgreiðslu-
maflur: Nei, ég geri hana ekki sjálfur.
Það er endurskoðandi sem gerir hana
fyrir mig.
Spurning
dagsins
Valdlmar Guflnason, Iflgg. endurskofl-
andi: Já, það geri ég og geri hana líka
fyrir marga aðra.
Indrifli Jónsson sjómaflur: Nei, það er
gert af endurskoðanda.
ögmundur Guflmundsson loftskeyta-
maður: Já, það geri ég sjálfur og hef
næstum alltaf gert.
Sveinbjöm BJarkason sölumaður: Nei,
það er vinur minn sem gerir skattskýrsl-
una fyrir mig.
Ásfún Matthiasdóttir kennari: Já, ég
hef alltaf gert skattskýrsluna sjálf.