Dagblaðið - 10.02.1981, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 10.02.1981, Blaðsíða 24
24' DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1981. I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSlNGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I Til sölu notaðir varahlutir i: Citroön GS árg. ’7l, Citroen DS árg. 73, Cortinu árg. ’67 til 70, VW 1300 árg. 70 til 73, Franskan Chrysler 180 árg. 71 Moskwitch árg. 74, Skoda 110 Lárg. 74, Volvo Amazon árg. '66, Volvo 544 (kryppa) árg. ’65, Fíat 600 árg. 70 , Fíat l24SpecialT árg. 72 Fiat 125 P og ítalskan árg. 72 Fíat 127 árg. 73, Fíat 128 árg. 74, Fíat I3l árg. 75, Sunbeam 1250 árg. 72, Sunbeam 1500 árg. 72, Sunbeam Arrow árg. 71, Hillman Hunter árg. 72, Singer Vougeárg. 71, Willys árg. ’46, Ford Galaxie árg. ’65, VW Fastback árg. ’69, VW Variantárg. ’69. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Viðgerðir á sama stað. Rennum ventla og ventilsæti. Bílvirkinn, Siðumúla 29. Sími 35553 á vinnutíma og 19560 á kvöldin. Til sölu Trader disilvél, 6 cyl., lítið ekin, einnig Austin Mini 76 og VW 1200 74. Uppl. í sima 93-7553 og7241. Gullfallegur og nettur Chevrolet Vega station árg. 76 til sölu, 4 cyl., sjálfskiptur, mjög sparneytinn, tviryðvarinn, teppalagður, góð vetrardekk. Skipti óskast á ódýrari. Uppl. isíma 19514 ádaginn. Til sölu góður Blazer árg. 74, nýteppalagður, upphækkaður, nýupp- tekin vél og skipting, 8 cyl. með öllu. Skipti á ódýrari möguleg. Margt kemur tilgreina. Uppl. ísima 19514. Simca 1100 GLS árg. 79, ekinn 24500 km, til sölu. Blár útvarp, snjódekk. Verð kr. 53.000. Uppl. í síma 24035. Jeppaeigendur. Monster Mudder hjólbarðar, stærðir 10x15, 12x 15, 14/35x15, 17/40x15. 17/40x16,5,10x16,12x16. Jackman sportfelgur, stærðir 15x8, 15x 10,16x8, 16x 10(5,6,8 gata). Blæjur á flestar jeppategundir. Rafmagnsspil 2 hraða, 6 tonna togkraft- ur. KC-ljóskastarar. Hagstæð verð. Mart sf., Vatnagörðum 14, simi 83188. Bilapartasalan Höfðatúni 10. Höfum notaða varahluti í flestar gerðir 1 bila, t.d. Cortina ’67—74, Austin Mini! 75, Opel Kadett ’68, Skoda 110 LS 75, Skoda Pardus 75, Benz 220 ’69, Land Rover ’67, Dodge Dart 71, Hornet 71, Fiat 127 73, Fiat 132 73, VW Variant 70, Willys ’42, Austin G.ipsy ’66, Rambler American ’65, Chevrolet Chevelle ’68, Volga 72, Morris Marina j 73, BMW ’67, Fiat 125 P 73, Citroen 1 DS 73, Peugeot 204 71. Höfum einnig j úrval af kerruefnum. Opið virka daga! frá kl. 9 til 7, laugardaga kl. 10 til 3. Opið í hádeginu. Sendum um land allt. Bílapartsalan Höfðatúni 10, símar 11397 og 26763. Bilabjörgun— varahlutir. Til sölu varahlutir i Benz árg. 70 Citroén Plymouth Chrysler Sateliite VW j Valiant Fiat j Rambler Taunus Volvo 144 Sunbeam Opel Daf Morris Marina Cortina Peugeot og fleiri j Kaupum blla til niðurrifs. Tökum aðj okkur að flytja blla. Opið frá kl. 10—18. í Lokað á sunnudögum. Uppl. í símaj 81442. Til sölu notaðir varahlutir l: Datsun 160SSS77. Simca 1100GLS75. Pontiac Firebird árg. 70. Toyota Mark II árg. 70—77- Audi lOOLSárg. 75. Broncoárg. 70—72. Datsun 100 árg. 72. Datsun 1200árg. 73. Mini árg. 73. Citroen GS árg. 74. Chevrolet C 20 árg. ’68. Skoda Pardus árg. 76. Fiat 125 árg. 71. Dodge Dart VW 1300 árg. 72. Land Rover árg. ’65. Upplýsingar í síma 78540. Smiðjuvegi 42. Opið frá kl. 10—7 og laugardaga 10—4. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Sendum um allt land. Húsnæði í boði Gott herbergi f boði í vesturbænum fyrir reglusama full- orðna konu eða karlmann. Antik sófa- sett til sölu á sama stað. Uppl. í slma 10036 eftir kl. 7. Til leigu 4ra herb. ibúð. Tilboð merkt „Ibúð 77” sendist DB.. Norðurbær. j 3ja herb. ibúð i Norðurbænum i Hafnar-| firði til leigu. Laus nú þegar. Tilboð' sendist til Dagblaðsins ásamt upplýsing- um fjölskyldustærð og fleira fyrir 15. feb. ’81 merkt Norðurbær — 043. Hliðahverfi. 120 ferm íbúð á 11. hæð og bílskúr til leigu. Mánaðarleiga 2500—3000. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13. H—645 Til leigu er i Bolungarvik nýlegt einbýlishús með bíl- skúr. Til greina kemur að skipta á íbúð, helzt í Hafnarfirði eða Stór-Reykja- vikursvæðinu. Uppl. (sima 94-7384 eftir kl. 7 á kvöldin. Bflatorg simi 13630. Vantar alla blla á skrá. Sérstaklega Range Rover, Blaizer, Subaru, Ladai Sport, Volvo, og alla japanska bila.l Komið með bilana. Glæsilegur sýningar salur. Eklfert innigjald. Bílatorg, hornij Borgartúns og Nóatúns. (Áður Bílasalaj 'Alía Rúts), simi 13630. j Leigjendasamtökin. Leiðbeiningar og ráðgjafarþjónusta, Húsráðendur, látið okkur leigja. Höfum ’ á skrá fjölmargt húsnæðislaust fólk. Aðstoðum við gerð leigusamninga efl óskaðer. Opið milli kl. 3 og 6 virka daga. Leigjendasamtökin Bókhlöðustíg 7, simi 27609. Keflavik-Njarðvfk. Ný tveggja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 92-2378. Húsnæði óskast Óskum eftir góðri 2ja—3ja herb. íbúð til leigu. Getum greitt fyrirfram. Vinsamlegast hringið í sima 24638 eftir kl. 19. 2—3ja herb. ibúð óskast sem fyrst, gjarnan í Hafnarfirði, þrennt í heimili, reglusamt og kyrrlátt fólk. Skil- vísar mánaðargreiðslur. Sími 26784. Óska eftir að leigja 4—5 herb. íbúð. Uppl. i síma 44388. Vantarfbúð til leigu. Erum á götunni um mánaðamótin. Allt kemur til greina. UrpI. í síma 66062. 2ja—3ja herb. ibúð óskast, helzt í gamla bænum. Fyrirframgreiðsla. Uppl.ísima 51439. Verkfræðingur í góðu starfi og kona hans óska eftir íbúð, erum barnlaus. öruggum greiðsl- um og mjög góðri umgengni heitið. Hringið i síma 40844 eftir kl. 18. Óska eftir herbergi á leigu meðsnyrtiaðstöðu eða lítilli íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Góð fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 45753 eftir kl. 19 á kvöldin. Íslenzk-amerisk stúlka óskar eftir litilli íbúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði, helzt sem næst miðbænum. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. isima 21564eftirkl. 18. Reglusöm miðaldra hjón óska eftir eins til tveggja herb. íbúð íj Hafnarfirði, Kópavogi eða Reykjavik. Geta láti í té fæði og húshjálp gegn hús-j næði. Uppl. í sima 13203. Læknanemi óskar eftir ibúð. Reglusemi. Uppl. í síma 14694. Keflavlk-Njarðvik. ) Óskum eftir að taka á leigu 2—3ja herb. ibúð í Keflavfk eða Njarðvik strax. Uppl. í sima 92-1505 á milli kl. 9 og 6 á daginn. Ungt barnlaust par óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð. Skilvisi og reglusemi heitið. Uppl. i sima 85688. 6—7 mánuðir. Erum ungt par og stundum nám erlendis, en dveljumst hér heima næstu 6—7 mánuði og vantar íbúð þann tíma. Reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl.isima 37822. Einstaklingsfbúð. Framhaldsskólakennari óskar eftir að taka á leigu litla íbúð sem fyrst. Greiðslugeta allt að 150 þús. gkr. vísi- tölutryggt og fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 72562 eftir kl. 17. Karlmaður óskar eftir góðu herb. eða einstaklingsíbúð til leigu í Heima-, Voga- eða Múlahverfi.| Góðri umgengni og skilvísum greiðsluml heitið. Uppl. i sima 34841 eftir kl. 20. Óska eftir herbergi á leigu með snyrtiaðstöðu eða lítilli íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Góð fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 45753 eftir kl. 17 á kvöldin. Reglusöm, barnlaus ung hjón utan af landi óska eftir íbúð í eða nálægt miðbænum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. ísíma 43585. Atvinna í boði Stúlka óskast til iéttra iðnaðarstarfa, afgreiðslu og fleira. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftirkl. 13. H—971 ----------------------------------- I Járniðnaðarmenn. Vélsmiðja á Stór-Reykjavikursvæðinu óskar að ráða járniðnaðarmenn til starfa nú þegar. Uppl. gefur verkstjóri í sima 53822. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu. Er vön afgreiðslu. Hefur bíl- próf. Uppl. i síma 45374. Ég er 24 ára gömul og mig vantar framtíðarvinnu. Hef skrif- stofumannaskírteini frá Málaskólanum Mimi. Nánari uppl. eftir kl. 6 í síma ;85696. Starfskraftur óskast strax. Hverfiskjötbúðin Hverfisgötu 50. Óska eftir starfskrafti til að múra að innan 240 fermetra raðhús. Þeir sem hafa áhuga á starfinu hafi samband við auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—048. Stúikur óskast til afgreiðslustarfa nú þegar. Vakta- vinna. Aldur 18—20 ára. Upplýsingar á staðnum. Klakahöllin, Laugavegi 162. Stýrimann vantar á 105 tonna netabát sem rær frá Horna- firði. Uppl. í síma 97-8564. Háseta vantar á 30 tonna bát frá Þorlákshöfn, sem er að hefja neta veiðar. Uppl. í síma 99-3933. Matvöruverzlun óskar eftir að ráða duglega og samvizkusama stúlku i vinnu við kjötafgreiðslu strax, hálfan daginn, eftir hádegi. Uppl. í síma 85528 eftir kl. 19. Vil ráða járnsmiði og aðstoðarmenn. Uppl. í síma 86245 á kvöldin. Atvinna óskast ErlSára og vantar vinnu, margt kemur til greina. Uppl. ísíma 10598. Ungur maður óskar eftir atvinnu strax. Allt kemur til greina. Hefur stúdentspróf. Uppl. í sima 41315. Barnagæzia B 12—14 ára stúlka óskast tii að gæta barna á kvöldin, þarf helzt að, búa i Háaleitishverfi eða í grennd. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13. H—50. 1 sfðastliðinni viku tapaðist ermahnappur (fágætur). Finnandi geri viðvart i sima 17664. Fundarlaun.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.