Dagblaðið - 10.02.1981, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 10.02.1981, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1981. TóK ruddar Hin víðfræga bandariska slórmynd um dæmda af- brotamenn sem voru þjálfaðir ‘ til skemmdarverka og sendir á bak við víglínu Þjóðverja i siðasta stríði. Sýnd luugardag og sunnudag kl. 5 og 9. Bönnuð innun I6ára. Stund fyrir strfð Ný og sérstaklega spennandi mynd um eitt fullkomnasta stríðsskip heims. Háskólabió hefur tekið ) notkun dolby stereo hljómtæki sem njóta sin sérstaklega vel i þessari mynd. Aðalhlutverk: Kirk Douglas Katharine Koss Martin Sheen Hækkað verrt Sýnd kl. 5, 7, og9. •MIOAJVf 04 I Köf »1*41 OVH Bömin Ný, amerisk, geysispennandi og hrollvekjandi mynd um börn sem verða fyrir geisla- virkni frá kjarnorkuveri. Þessi mynd er alveg ný af nál- inni og sýnd nú um þessar mundir á áttatiu stöðum sam- tímis í New York, við met- aðsókn. Leikarar: Marlin Shakar, Gil Rogers, Gale Garnetl íslenzkur texti Sýnd kl, 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Tengda- pabbarnir (Tho In-Laws) . . . á köílum er þessi myn.' sprenghlægilej' Ciamanmynd. þar sem manni leiöist aldrei. GB Helgarpósturinn 30/1 Peter Falk er hreint frábær í hlutverki sinu og heldur áhorfendum í hláturskrampa út alla myndina með góðri hjálp Alan Arkin. Þeir sem gaman hafa af góðum gaman- myndum ættu alls ekki að láta þessa fara fram hjá sér. F.I.Tíminn 1/2 ísienzkur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Ný bandarísk stórmynd frá Fox, mynd er alls staðar hefur hlotið frábæra dóma og mikla aðsókn. Því hefur verið hald- ið fram aö myndin sé samin upp úr síðustu ævidögum i hinu stormasama lífi rokk- stjörnunnar frægu Janis Joplin. Aðalhlutverk: Bette Midler Alan Bates Bönnufl börnum yngrí en 14 ára. Sýnd kl. 9. Midnight Express (Miðnnturhraðlast- In) íslenzkur texti Heimsfræg ný amerisk verð- launakvikmynd i litum sann- söguleg og kynngimögnuð, um martröð ungs bandarisk háskólastúdents i hinu al- ræmda tyrkneska fangelsi Sagmalcilar. Hér sannast enn á ný að raunveruleikinn er í- myndaraflinu sterkari. Leikstjóri: Alan Parker. Aðalhlutverk: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Hopkins o.H. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuflinnan 16ára. Hækkafl verfl. Rósin * 4* LaLuna Stórkostleg og mjög vel leikin itölsk-amerísk mynd eftir Bernardo Bertolucci. Mynd sem viða hefur valdiö upp- námi vegna lýsinga á mjög sterkum böndum milli sonar og móður. Aöalhlutverk: Jill Clayburgh Matthew Barry Bönnufl innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. aÆJARBið* —■■■ ■ ■ - c;„„ cniRJi Launráðí Amsterdam Hörkuspennandi bandarisk kvikmynd. Aðalhlutverk: Kobert Mitchum. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. ÉGNBOGIÍ Q 1« OOO Kvikmynda- hátífl 1981 Þriðjudagur 9. febr. BUSTER KEATON (3). Sæfarlnn (The Navigator) á- samt aukamyndinni Fugla- hræflan (The Scarecrow). Bráðskemmtilcg gamanmynd með snillingnum Buster Keaton. Buster og kærasta eru eins sins liös úti á regin- haft á stóru skemmtiferða- skipi. Sýnd kl. 3,05 og 5.05. BUSTER KEATON (2) Sher- lock Júníor áxamt aukarnynd- unum Nágrannar og Löggur. Með sprenghlægilegustu myndum ■ Busters sem leikur sýningarstjóra í kvikmynda- húsi og leynilögreglumann. Sýndar kl. 7,05,9,05 og 11,05. DEKURBÖRN Frönsk úr- valsmynd eftir B. Tavernier með Michel Piccoli og Christ- ine Pascal. Sýnd kl. 3,05,5.05 og 7,05. JÓNAS SEM VERÐUR 25 ÁRA ARID 2000 eftir Alain Tanner. Skemmtileg svissnesk mynd um börn mai ’68. Sýnd kl. 3,05 og 5.05. KONSTANTUR EFTIR K.* Zanussi. Ný pólsk verðlauna- mynd um spillinguna í kerfinu í Póllandi. Sýnd kl. 3 og 5. CHA CHA. Hörku rokk- mynd með Ninu Hagen og Lene Lovich. Sýnd kl. 7,9og 11. XALA eftir Ousmane Sembene. Skemmtileg og sér- kennileg mynd frá Senegai. Sýnd kl. 9.05 og 11.15. JOHNNY LARSEN cftir M. Arnfred. Ný dönsk verð- launamynd. Sýnd kl. 7,9 og 11. Síflasti sýníngardagur. fefi UGARAS Simi32075 Olíupalla- ránið Ný hörkuspennandi mynd gerð eftir sögu Jack Davies. ..Þegar næstu 12 tímar geta kostað þig yfir 1000 milljónir punda og lif 600 manna, þá þarftu á að halda manni sem lifir eftir skeiðklukku.” Aðalhlutverk: Roger Moore, James Mason og Anthony Perkins. íslenzkur texti Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnufl bömum innan‘l4ára TÓNABÍÓ Sínii 11182 The Beatles: „Letlt Be" Fram koma i myndinni: John Lennon, Yoko Ono, Paul McCartney, Ringo Starr, George Harrison. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. FILMUR QG VÉLAR S.F. Ulill ■■■■■ UJXMJULMAMJLiMMA ■■■■■! SKÓLAVÖRÐUSTÍG 41 - SÍMI 20235. Veturinn 1941 —2 var sá harðasti 1 Rússlandi og átti stærstan þátt 1 hrakförum Þjóöverja. STYRIÖLDIN A AUSTURVÍGSTÖDVUNUM—sjónvarp kl. 20,40: Herir Hitlers réðu ekki við rússneska veturinn Annar þáttur myndaflokksins um innrás Þjóðverja í Sovétrikin i seinni heimsstyrjöldinni verður á dagskrá sjónvarps í kvöld. Nefnist hann Vig- völiurinn. í upphafi geystust hersveitir Hitlers inn i Rússland án teljandi mótstöðu. Hitier taldi að landið yrði auðunnið, en hann gleymdi að reikna með hinum harða, rússneska vetri. Veturinn Þriðjudagur 10. febrúar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfrcgnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Jónas Jónasson. 15.20 Miðdegissagan: „Dansmærin frá Laos” eftir Louis Charles Royer. Þýðandinn, Gissur Ó. Erl- ingsson, les (2). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur „La Valse”, hljómsveitarverk eftir Maurice Ravel; André Prevtn stj. / James Galway og Fílharmoniu- sveitin í Lundúnum ieika Fiautu- konsert eftir Jacques Ibert; Charles Dutoit stj. / Sinfóníu- hljóntsveitin i Boston leikur „Haf- ið”, sinfóniska svitu eftir Claude Debussy; Charies Múnch stj. 17.20 Útvarpssaga barnanna; „Gull- skipið”. Höfundurinn, Hafsteinn Snæland, les (8). 17.40 Litli bamatíminn. Stjórnandi: Finnborg Scheving. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vetivangi. Stjórnandi þótt- arins: Sigmar B. Hauksson. Sam- starfsmaður: Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir. 20.00 Poppmúsik. 20.15 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Ág- ústa Ágústsdóttir syngur íslenzk lög. Jónas Ingimundarson ieikur á pianó. b. Hestar, örlagavaldar i Njáls sögu. Árni Þórðarson fyrr- um skólastjóri flytur erindi. c. Skagafjörður. Andrés Björnsson útvarpsstjóri les úr kvæðafiokki eftir Jónatan Jónsson. d. Úr minníngasamkeppni aldraðra. Árni Björnsson þjóðháttafræð- ingur les þátt eftir Einar Sigur- finnsson fyrrum bónda á Efri- Steinsmýri í Meðallandi. e. Kvæðalög. Andrés Valberg kveð- 1941—2 var sá harðasti í Rússlandi i manna minnum, en undir slíkt voru Þjóðverjar ekki búnir. Gangur styrjaldarinnar snerist við og Rússar náðu smátt og smátt undirtökunum. En áður þurftu þeir að færa miklar fórnir því mannfall var mikið, reyndar það mesta í styrjöldinni. 8. desember 1941 skipaði Hitler svo fyrir að sókninni skyidi hætt. Ástæðuna sagði hann vera hinn óvenjuharða vetur en þess má geta að frostið náði allt niður í 45 gráður. Ósigur Þjóðverja gegn Rússum varð vendipunkturinn í allri styrjöldinni. Heimurinn væri líklega öðruvísi í dag, hefðu Þjóðverjar náð Sovétríkjunum á sitt vald. -KMU. ur nokkrar lansavisur. stemmur vjð eigin 21.45 Utvarpssagan: „Rósin rjóð” eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún Guðjónsdóttir les (3). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Nú er hann enn á norðan”. Umsjón: Guðbrandur Magnússon blaðamaður. Fjallað verður um málefni myndiistar á Akureyri og rætt við Helga Bergs bæjarstjóra, Helga Viibergs skólastjóra Mynd- iistaskólans á Akureyri, Valgarð Stefánsson og Örn Inga mynd- listarmenn. 23.00 Á hljóðbergi, Umsjónarmað- ur: Björn Th. Björnsson listfræð- ingur. „She Stoops to Conquer” — eða ,,A Mistake of a Night”, gleðileikur eftir Oliver Goldsmith; fyrri hiuti. Með aðalhlutverk fara Alastair Sim, Claire Bloom, Brenda de Banzie, Alan Howard, Tony Tanner og John Moffat. Leikstjóri: Howard Sackler. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 12.00 Dagskráin. Tónleikar, Til- kynningar. 12.20 Frétlir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa. — Svavar Gests. Þriðjudagur 10. febrúar Miðvikudagur H.febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn.7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Morgunorð. Gunnlaugur A. Jónsson talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna; Jóna Þ. Vernharðsdóttir les söguna „Margt er brallað” eftir Hrafn- hildi Valgarðsdóttur (6). 9.20 I^eikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Kirkjutónlist. „Missa Solemnis” í d-moll efti Joseph Haydn. Teresa Stich-Randall, Anton Dermota, Elisabeth Hohngen, Frederick Gutrie og Tónlistarskólakórinn í Vín syngja með hljómsveit Ríkisóperunnar í Vín; Mario Rossi stj. 11.00 Nauösyn kristniboðs. Bene- dikt Arnkelsson les þýöingu sina á bókarköflum eftir Asbjörn Aavik; — fjórði og síðasti lestur. 11.25 Morguntónieikar. I Musici- kammersveitin leikur Oktett í Es- dúr op. 20 eftir Felix Mendels- sohn. 19.45 Fréttaágrip á táknmúli. 20.00 Fréttirogveður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sponni og Sparði. Annar þáttur. Þýðandi og sögumaður Guðni Kolbeinsson. 20.40 Styrjöldin á austurvig- stöðvunum. Annar hluti. Víg- vöilurinn. Hersveitir Hitlers geyst- ust inn í Rússland og mættu lítilli mótstöðu í fyrstu. En síðan gekk i garð harðasti vetur í manna minnum, Rússar sóttu í sig veðrið og þá tók að síga á ógæfuhliðina fyrir Þjóðverjum. Þýðandi og þulur Gyifi Pálsson. 21.30 Óvænt endalok. Listaverkið. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.55 Innrásin. Leikin, bresk heimildamynd um innrás sovéska hersins í Tékkóslóvakíu árið 1968. Handrit David Boulton. Leik- stjóri Leslie Woodhead. Aðalhlut- verk Paul Chapman, Julian Glov- er, Paul Hardwick og Ray McAnaily. Myndin er byggð á frá- sögn Zdenek Mlynars, sem var rit- ari miðstjórnar tékkneska kommúnistaflokksins og náinn samstarfsmaður Dubceks, þegar innrásin var gerð. Þýðandi Jón O. Edwald. Áður á dagskrá 15. desember 1980. 23.50 Dagskráriok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.