Dagblaðið - 20.02.1981, Side 5

Dagblaðið - 20.02.1981, Side 5
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1981. 17 ’ Hvað er á seyðium helgina? þriðja afli i stúdentapólitikinni, og vantreysta báðum þeim fylkingum sem undanfarin ár hafa boðið fram í stúdentaráðskosningum. Eru allir stuðningsmenn hvattir til að mæta og hafa áhrif á stefnumörkunina. OL-myndir enn í MÍR-salnum Vegna fjölmargra áskorana verða tvær ólympíumynd- ir, kvikmyndir frá setningu og slitum ólympiuleikanna i Moskvu á sl. sumri, sýndar enn i MlR-salnum. Lindargötu 48, 2. hæð. laugardaginn 21. febrúar kl. 15. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Skák Félög sjálfstæðismanna i Breiðholti gangast fyrir skák- kennslu og fjöltefli laugardagana 21. febr., 28. febr. og •7. marz kl. 14 að Seljabraut 54 (Kjöt og fiskur) fyrir börn og unglinga. Stjórnandi Hermann Ragnarsson. Alþjóðameistarinn Margeir Pétursson mætir og tcflir fjöltefli. Mætið öll og hafið meðykkur töfl. Stjórnmálafundir Æskulýðsfélag sósíalista Eins og félögum Æ.S. er kunnugt eru stjórnarfundir hjá félaginu opnir öllum félögum Æ.S. Fundir verða framvegis haldnir á laugardögum kl. 10.00 f.h. að Grettisgötu 3. Alþýðubandalagið ísafirði Alþýðubandalagið boðar til almennra stjórnmála- funda i Bolungarvik og á ísafirði 21. og 22. febrúar. Fundurinn i Bolungarvik verður haldinn i félags- heimili verkalýðsfélagsins þar og hefst kl. 16 laugar- daginn 21. febrúar. Fundurinn á tsafirði verður haldinn i Góðtemplara- húsinu og hefst kl. 16 sunnudaginn 22. febrúar. Ólafur Ragnar Grimsson. formaður þingflokks A1 þýðubandalagsins. og Kjartan ólafsson ritstjóri verða málshefjendur á báðum fundunum. Alþýðubandalagið í Bolungarvík Aðalfundur Alþýðubandalagsins i Bolungarvik verður haldinn föstudaginn 20. febrúar 1981 kl. 20.30 i Sjó mannastofunni. Dagskrá: 1. Venjulegaðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Kjartan Ólafsson mætir á fundinum og gerir grein fyrir stjórnmálaástandinu og svarar fyrirspurnum. Félagar eru hvattir til að mæta vel. Nýir félagar vel- komnir. Opinn fundur með iðnaðarráðherra Laugardaginn 21. febrúar verður haldinn opinn fundur með iðnaðarráðherra i Framsóknarhúsinu Eyrarvegi 15 á Selfossi og hefst hann kl. 14. Fundarefni: Iðnaðar-og orkumál. Framsögumaður: Hjörleifur Guttormsson iðnaðarráðherra. Allir velkomnir. Alþýðubandalagið á Akureyri AA-samtökin 1 dag. föstudag. verða fundir á vegum AA-samtak- anna sem hér segir: Tjarnargata 3c kl. 12 og 21. Tjarnargata 5b kl. 21 (opinn). 14 og 21 (uppi). Nes kirkja kl. 21 og 18. Akureyri. Geislagata 39 (96-22373) kl. 12. Húsavik, Garðar kl. 20.30. Egilsstaðir. Safn aðarheimili kl. 20. Flateyri kl. 21. Hellissandur. Hellis- braut 18 kl. 21. I hádeginu á morgun, laugardag, verða fundir sem hér segir: Langholtskirkja kl. 13, Tjarnargata 5b kl. 14. Akureyri. kvennadeild.Geislagötu 36 kl. 14. Ráðstefnur Ráðstefna um tengsl þjóð- félagsfræði og sagnfræði Samfélagið, félag þjóðfélagsfræðinema og félag sagn- fræðinema. gengst fyrir ráðstefnu um tengsl þjóðfé lagsfræði og sagnfræði. Ráðstefnan hefst laugardag- inn 21. febrúar i stofu 201 i Árnagarði. Meginmark- Hlíðarendi: Hjónin Sieglinde ogSigurður syngja Hlíðarendi heldur enn striki sínu að bjóða upp á léttklassisk kvöld á sunnudagskvöldum. Þar sem í dag er konudagur leggur staðurinn sérstak- lega upp úr að gera konum til geðs. Hjónin Sieglinde Kahman og Sigurð- ur Bjömsson syngja við undirleik Agnesar Löve. Sungin verða lög frá ýmsum löndum, þekkt og vinsæl létt- klassísk lög. Góða skemmtun. -ELA. 4C Sieglinde Kahman óperusöngkona syngur ásamt eiginmanni sínum Sig- urði Björnssyni á léttklassisku kvöldi á Hliðarenda á sunnudagskvöld. mið ráðstefnunnar er að ræða sameiginlega þætti þess- ara greina, sem og röksemdir fyrir skiptingu þeirra í tvær deildir innan Háskóla íslands. Framsöguerindi flytja: Ingvar Sigurgeirsson kennslu stjóri. Þorsteinn Gylfason lektor i heimspeki. Loftur Guttormsson lektor I Kennaraháskóla lslands. Gunn ar Karlsson prófessor I sagnfræði og Ólafur Harðarson lektor í stjórnmálafræði. Að loknum framsöguerind um verða almennar umræður. Ráðstcfnan er öllum, opin. KafTiveitingar verða i kaffistofu Árnagarðs meðan á ráðstefnunni stendur. Þar að auki verður cins konar ..framhaldsráðstefna" um kvöldið. Þar verða að visu engin framsöguerindi. en væntanlega fjörugar umræð- ur. Spilakvöld Borgnesingar, nærsveitir Spilakvöld verður haldið i Hótel Borgarnesi í kvöld. föstudag. 20. feb.. kl. 20.30. Spiluð verða 36 spil. Dansað til kl. I. Aðgangseyrir 10 kr. Allir velkomnir. Iþróttir íslandsmótið í blaki FÖSTUDAGUR 20. FEB. Iþróttahúsið Laugarvatni UMFL — Víkingur. I. deild. kl. 20.30. Laugardagur 21. feb. íþróttahúsið Vestmannaeyjum , IBV—Þróttur b.-2. deild. kl. 15. Iþróttahúsið Akureyri ÍM A — Þróttur, 1. deild kvenna. kl. 15. IM A — Þróttur Nes., 2. deild. kl. 16.30. Sunnudagur 22. feb. Iþróttahús Hagaskóla IS — Fram. 1. deild. kl. 13.30. HK - Samhygð. 2. deild. kl. 14.45. Iþróttahúsið Akureyri UMSE - Þróttur Nes.. 2. deild. kl. 13. Bikarkeppni BSÍ Föstudagur 20. feb. Iþróttahúsið Vestmannaeyjum IBV—Þróttur R kl. 20. Sunnudagur 22. feb. Iþróttahús Hagaskóla Vikingur — UFHÖ(Hveragerði) kl. 16. íslandsmótíð í handknattíeik Föstudagur 20.f eb. Iþróttahúsið Akureyri KA — Ármann. 2. deild karla. kl. 20. Iþróttahúsið Varmá UBK — HK. 2. deild karla. kl. 20.30. Laugardagur 21. feb. I þróttahúsið Akureyri Þór — Ármann, 2. deild karla. kl. 14. Iþróttahúsið Vestmannaeyjum Týr — ÍR. 2. deild karla.kl. 13.30. Iþróttahúsið Keflavik IBK — Sljarnan. 2. fl. karla A. kl. 14. Iþróttahúsið Hafnarfirði Haukar— KR. 1. deild kvenna. kl. 14. ;FH — Fram. 1. deild kvenna, kl. 15.10. Haukar — UBK. 2. fl. karlaC. kl. 16.10. Sunnudagur 22. feb. íþróttahúsið Seltjarnarnesi jGrótta — IR. 2. fl. karla C. kl. 18. íslandsmótið í körfuknattleik IFöstudagur 20. feb. jlþróttahúsið Akranesi ;lA — Esja. 2. deild. kl. 20. Laugardagur 21. feb. Iþróttahús Hagaskóla Ármann — UMFN. úrvalsdcild. kl. 14. Iþróttahúsið Njarðvik UMFG — Haukar. 4. fl.. kl. 13. UMFN — UMFG. 5. fi.. kl. 14. jUMFN — Haukar. 2.11. kvenna. kl. 15. JUMFN - Haukar. 3. fl..'kl. 16.30. Illaukahús Hafnarfirði 'Haukar — KR, 2. fl.. kl. 13. Iþróttahúsið Keflavik IBK - Þór. I.dcild.kl 14. ÍBK — Fram. 5. fL kl. 15.30. ÍBK — Fram. 3. fl.. kl. 16.30. Iþróttahúsið Borgarnesi UMFS-Fram. I.deild.kl. 14. Sunnudagur 22. feb. íþróttahúsið Njarðvík UMFG —Ármann.4. fi..kl. 13. .UMFG — Þór. I.deild.kl. 14. Laugardalshöllin KR — Valur. úrvalsdeild. kl. 20, KR-lR. I.dcild kvcnna.kl. 21.30. Bikarkeppni KKÍ Laugardagur 21. feb. Íþróttahús Hagaskóla KR — |R. meistarafl. kvenna. kl. 17. Ferðalög •Útivistarferðir Sunnud. 22.2. kl. 13: Vifilsfell. vetrarfjallganga eða skiðaganga i nágrcnninu. Vcrð 40 kr. Farið frá BSÍ jVestanverðu. Árshátið i Skiðaskálanum. Hvcradölum, laugard. -28.2. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a. simi 14606. SÚLNASALUR SÍMI20221 Konudagur—Ogþáfá konumar aðsofa út: GÓA A T1L GRIMMD 0G BUÐU GENGUR í ÉUAPILSISÍÐU Fundur á vegum SVS með Sverre Hamera hers- höfðingja Samtök um vestræna samvinnu (SVSl hafa boðið, Svcrrc Hamre hcrshöfðingja. yfirmanni varna Noregs. hingaö til lands. Laugardaginn 21. febrúar heldur hann ræöu og tekur þdtt í umræöum á fundi. sem SVS halda ásamt Varöbcrgi í Átthagasal Hótcl Sögu, (suðurenda). Fundurinn hefst kl. 12 á hádegi. Umræðuefni hans veröur: Sjónarmið Norðmanna í vamarmálum og varnir á norðurslóðum. Fyrirlesturinn. sem fer fram á ensku. er ætlaður fólagsmönnum og gestum þeirra. Á sunnudag vakna allir eiginmenn og unnustar að sjálfsögðu upp fyrir allar aldir, færa konu sinni kaffi í rúmið og blómvönd. Tilefnið er konudagur. í Sögu daganna eftir Árna Björns- son segir um konudag: Nafnið konu- dagur er jafngamalt bóndadeginum. Það kemur fyrst fyrir bókfest í Þjóð- sögum Jóns Árnasonar. Sami mein- ingarmunur er auðvitað um það, hvort hjónanna eigi að fagna góu eða bjóðahenniígarð. Á hinn bóginn er eftirtektarverður viss afstöðumunur manna á góu og þorra eins og hann birtist einkum í kviðlingum. Segja má, að menn beri óttablandna virðingu fyrir þorra, en reyni fremur að vingazt við góu og höfða jafnvel til kvenlegrar mildi sbr. kviðlinginn: Þafl hefur lengi verið til sifls afl eigin- menn og unnustar færi konura sinum blómvönd á konudaginn. Einhverjir verfla eflaust til þess á sunnudaginn. DB-mynd Einar Ólason. Góa á til grimmd og blíðu gengur í éljapilsi síðu Síðar segir í Sögu daganna: Hús- freyjur voru víðast á einhvern hátt tengdar góudeginum fyrsta. En til var sú skoðun að síðasti dagur góu, góu- þrællinn, væri eignaður þeim kon- um, sem átt höfðu barn í lausaleik. -ELA. gengst fyrir opnum fundum með frjálslegu sniði á laugardag, 21. febrúar, og sunnudaginn 22. febrúar. Efnifundannaer: 1. Sovétrikin og þróun verkalýðsflokka í Evrópu. 2. ..Evrópukommúnisminn" og leitin að þriðju leið- inni. Málshefjandi er Árni Bergmann. — Fundimir eru haldnir á Hótel Varðberg og hefjast báða dagana kl. 15. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur Kosning í fulltrúaráð Alþýðuflokksfélaganna í Reykjavik fer fram 21.—22. febrúar nk. kl. 14—18 báða dagana á skrifstofum Alþýðuflokksins að Hverfisgötu 8—10. Framsóknarfélagið í A-Skaftafellssýslu heldur árshátíð á Hótel Höfn laugardaginn 21. febr. sem hefst meðborðhaldi kl. 20. Húsiöopnaðkl. 19. Dagskrá: Ávörp: Davið Aðalsteinsson alþm. og Tómas Árnason viðskiptaráðherra. Auk þess koma í hcimsókn hinar frægu andríku systur að sunnan. Gamanvisur: Hinn góðkunni Hreinn Eiriksson við undirleik Sigjóns Bjarnasonar. Einnig fjöldasöngur. gestaleikir o.fl. að ógleymdum dansi fram eftir nóttu. Fundir FÖSTUDAGUR Einkasamkvæmi LAUGARDAGUR Kvöldverður framreiddur frá kl. 19. Hljómsveit Ragn- ars Bjarnasonar og María Helena leika til kl. 03: SUIMNUDAGUR Ferðaskrifstofan Samvinnu- ferðir-Landsýn, skemmti- kvöld. Kvöldverður fram- reiddur frá kl. 19.00. JjAW) Stjörnusalur (Gniuð) Sími25033 Opið alla daga. Fjölbreyttur sérréttamat- seðill jjfcÖ) Mímisbar Opið frá kl. 19 til 01 á, á laugardögum kl. 19—03. Bjarki Sveinbjörnsson leikur á orgel.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.