Dagblaðið - 20.02.1981, Side 7
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1981.
Utvarp næstu viku
Laugardagur
21.febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.I5 Leikfimi.
7.25 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Morgunorð: Únnur Halldórs-
dóttir talar. Tónleikar.
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Kristin
Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir).
11.20 Gagn og gaman. Gunnvör
Braga stjórnar barnatíma.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 I vikulokin. Umsjónarmenn:
Ásdís Skúladóttir, Áskell Þóris-
son, Björn Jósef Arnviðarson og
Óli H. Þórðarson.
15.40 íslenskt mál. Gunnlaugur
Ingólfsson cand. mag. talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Leöurblakan” eftir Johann
Strauss. Elisabeth Schwarzkopf,
Nicolai Gedda, Helmut Krebs,
Rita Streich o. fl. flytja þætti úr ó-
perettunni ásamt hljómsveitinni
Philharmoniu og kór; Herbert von
Karajan stjórnar.
17.00 B-heimsmeistarakeppnin í
handknattleik i Frakklandi.
Ísland-Austurríki. Hermann
Gunnarsson lýsir síðari hálfleik
frá St. Etienne.
17.45 Söngvar í léttum dúr. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 „Þáltur af Þórði og
Guöbjörgu”, smásaga eftir Guð-
mund G. Hagalín. Höfundur les
(Hljóðritun frá 1971).
20.00 Hlöðuball. Jónatan Garðars-
son kynnir ameríska kúreka- og
sveitasöngva.
20.30 Landránsmenn. Frásögu-
þættir af því hvernig hvitir menn
lögðu undir sig „vestrið”.
Umsjón: Sigurður Einarsson.
21.15 Hljómplöturabb. Þorsteinn
Hannesson stjórnar.
22.00 Jón Þorkelsson Vídalín.
Óskar Halldórsson les kafla úr
„Arfleifð kynslöðanna”,
nokkrum þáttum íslenskrar bók-
menntasögu fram til 1750eftir Jón
Þórðarson frá Borgarholti.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Lestur
Passiusálma. (6).
22.40 Kvöldsagan: „Bóndinn á
Eyri”, söguþáttur eftir Sverri
Kristjánsson. Pétur Pétursson les
• (2).
23.05 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
22. febrúar
8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður
Pálsson vigslubiskup flytur ritn-
ingarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar
dagbl. (útdr.).
8.35 Létl morgunlög. Cleveland-
hljómsveitin leikur lög eftir
Johann Strauss; Georg Szell stj.
9.00 Morguntónleikar. a. Scherzó,
næturljóð og brúðarmars úr
„Jónsmessunæturdraumi” op. 61
eftir Felix Mendelssohn. Concert-
gebouw-hljómsveitin í Amsterdam
leikur; Bernard Haitink stj. b.
Píanókonsert í g-moll op. 58 eftir
Ignaz Moscheles. Michael Ponti
og Ungverska filharmoníusveitin
leika; Othmar Maga stj. c. Sin-
fónía i D-dúr eftir Luigi Cheru-
bini. Kammersveitin í Prag leikur.
10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður. Árni Björnsson
þjóðháttafræðingur segir frá ferð
til Ceylon í desember 1958. Um-
sjón: Friðrik Páll Jónsson.
Á sunnudag er bibKudagurinn.
Biskup (slands, doktor Sigurbjörn
Einarsson, predikar f guðsþjónustu
sem útvarpafl verflur úr Hallgrfms-
kirkju.
11.00 Guðsþjónusta í Hallgríms-
kirkju á bibliudegi. Biskup
íslands, doktor Sigurbjörn Einars-
son, predikar; séra Karl Sigur-
björnsson þjónar fyrir altari.
Organleikari: Antonio Corveiras.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 „Að hugsa um íslensku”.
Gísli Pálsson, kennari i félagsvís-
indadeild Háskóla íslands, flytur
hádegiserindi.
14.00 Frá óperutónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Háskólabíói
16. október sl. Stjórnandi: Jean-
Pierrc Jacquillat. Einsöngvarar:
Ólöf K. Harðardóttir og Garðar
Cortes. — Þorsteinn Hannesson
kynnir.
15.30 B-heimsmeistarakeppni í
handknattleik í Frakklandi. ísland
— Holland; Hermann Gunnars-
son lýsir síðari hálfleik frá Lyon.
16.10 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslensk píanótónlist. Gísli
Magnússon leikur lög eftir Svern-
björn Sveinbjörnsson, Sigurð
Þórðarson og Leif Þórarinsson.
16.40 Hvað ertu að gera? Böðvar
Guðmundsson ræðir við Jón
Hlöðvér Áskelsson, skólastjóra
Tónlistarskólans á Akureyri.
17.40 Tino Rossi syngurlétt lög.
18.00 Janine Andrade leikur fiðlulög
í útsetningu Fritz Kreislers; Alfred
Holocek leikur á píanó. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Veistu svarið? Jónas Jónasson
stjórnar spurningaþætti sem fer
fram samtímis í Reykjavík og á
Akureyri. í fjórtánda þætti keppa
Baldur Símonarson í Reykjavík og
Erlingur Sigurðarson á Akureyri.
Dómari: Haraldur Ólafsson dós-
ent. Samstarfsmaður: Margrét
Lúðvíksdóttir. Aðstoðarmaður
nyrðra: Guðmundur Heiðar Fri-
mannsson.
19.55 Harmonikuþáttur. Bjarni
Marteinsson kynnir.
20.20 Innan stokks og utan. Endur-
tekinn þáttur Sigurveigar Jóns-
dóttur og Kjartans Stefánssonar
frá 20. þ.m.
20.50 Þýskir pianóleikarar leika
svissneska samtímatónlist. Guð-
mundur Gilsson kynnir; síðari
hluti.
21.50 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur
skákþátt.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Kvöldsagan: „Bóndinn á
Eyri”. Söguþáttur eftir Sverri
Kristjánsson. Pétur Pétursson les
(3).
23.00 Nýjar plötur og gamlar. Run-
ólfur Þórðarson kynnir tónlist og
, tónlistarmenn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
23. febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn:
Séra Árni Bergur Sigurbjörnsson
flytur (a.v.d.v.).
7.15 Leikfimi. Umsjónarmenn:
Valdimar Örnólfsson leikfimi-
kennari og Magnús Pétursson
pianóleikari.
' 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson og Birgir
Sigurðsson.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
landsmálabl. (útdr.). Dagskrá.
Morgunorð: Séra Karl Sigur-
björnsson talar. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Guð-
ríður Lillý Guðbjörnsdóttir les
söguna „Lísu í Ólátagarði” eftir
Astrid Lindgren i þýðingu Eiriks
Sigurðssonar (6).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar.
( þættinum Landbúnaflwmál á
mánudag verflur greint f rá atörfum
Búnaðarþingm og rœtt vifl Ásgeir
Bjarnason forseta þingsins.
9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónar-
maður: Óttar Geirsson. Greint er
frá störfum Búnaðarþings og rætt
við Ásgeir Bjarnason forseta
þingsins.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
11.00 íslenskt mál. Gunnlaugur Ing-
ólfsson cand. mag. talar (endur-
tekn. frálaugard.).
11.20 Morguntónleikar. Sinfóniu-
hljómsveitin i Prag leikur Sinfóníu
nr. 4 í d-moll op. 13 eftir Antonin
Dvorák; Václav Neumann stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. .12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Mánudagssyrpa. —
Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor-
steinsson.
15.20 Miðdegissagan: „Dansmærin
frá Laos” eftir Louis Charles
Royer. Gissur Ó. Erlingsson les
þýðingu sina (9).
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. Filhar-
móniusveitin i Vin leikur Sinfóníu
nr. 3 i D-dúr eftir Franz Schubert;
István Kertesz stj. / André Watts
og Fílharmoníusveitin í New York
leika Pianókonsert nr. 3 í d-moll
op. 30 eftir Sergej Rakhmaninoff;
Seiji Ozawa stj.
17.20 Fjaran. Barnatími í umsjá
Kristinar Unnsteinsdóttur og
Ragnhildar Helgadóttur. Meðal
annars talar Friðrik Sigurbjörns-
son um fjöruskoðun, og lesin
verða ævintýri og þjóðsögur.
(Áður útvarpað 1975).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Böðvar Guð-
mundsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Kári
Arnórsson skólastjóri talar.
20.00 Fróðleiksmolar um illkynja
æxli. Annar dagskrárþáttur að til-
hlutan Krabbameinsfélags
Reykjavíkur. Þátttakendur: Sig-
urður Björnsson, Þórarinn
Guðnason og Þórarinn Sveinsson.
(Áður útv.2.3. 1979).
20.40 Lög unga fólksins. Hildur
Eiríksdóttir kynnir.
21.45 Útvarpssagan: „Rósin rjóð”
eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún
Guðjónsdóttir les (8).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Lestur Passiu-
sálma (7).
22.40 Hreppamál, — þáttur um mál-
efni sveitarfélaga. Stjórnendur:
Kristján Hjaltason og Árni Sigfús-
son. Rætt er við Eggert Jónsson
borgarhagfræðing um tekjur
sveitarfélaga og við Magnús Guð-
jónsson framkvæmdastjóra Sam-
bands íslenskra sveitarfélaga, og
sagðar fréttir.
22.50 Frá tónleikum Norræna
hússins 11. október sl. Erling
Blöndal Bengtsson og Anker
Blyme leika saman á selló og
píanó. a. Sónata op. 62 (1956)
eftir Herman D. Koppel. b.
Sónata nr. 2 í D-dúr op. 58 (1843)
eftir Felix Mendelssohn. c. Róm-
ansa eftir Jean Sibelius.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Kári Arnórsaon skótaatjóri talar
um daginn og veginn á mánudag.
Þriðjudagur
24. febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpóslurinn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag-
bl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð:
Sigurveig Guðmundsdóttir talar.
Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur
Böðvars Guðmundssonar frá
kvöldinu áður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Guðriður Lillý Guðbjörnsdóttir
les söguna „Lísu í Ólátagarði”
eftir Astrid Lindgren í þýðingu
Eiríks Sigurðssonar (7).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Sjávarútvegur og siglingar.
Umsjónarmaður: Ingólfur Arnar-
son.,
10.40 íslensk tónlist. Helga Ingólfs-
dóttir, Guðný Guðmundsdóttir,
Graham Tagg og Pétur Þorvalds-
son leika Divertimento fyrir semb-
al og strengjatríó eftir Hafliða
Hallgrímsson.
11.00 „Áður fyrr á árunum”.
Ágústa Björnsdóttir sér um þátt-
inn. Meðal annars les Hildur Her-
móðsdóttir úr verkum Guðmund-
ar Friðjónssonar.
11.30 Morguntónleikar: Sígildir
dansar. Frægar hljómsveitir leika
dansa eftir Bizet, Richard Strauss,
Stravinsky, de Falla, Katsjaturian
og Bartók.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa. — Jónas Jónas-
son.
15.20 Miðdegissagan: „Dansmærin
frá I.aos” eftir Louis Charles
Royer. Gissur Ó. Erlingsson les
þýðingu sína (10).
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. Slóvakiski
kvartettinn leikur Strengjakvartett
i H-dúr op. 64 nr. 3 eftir Joseph
Haydn / Van Cliburn og Fíladel-
fíuhljómsveitin leika Píanókon-
sert nr. 3 í c-moll op. 37 eftir Lud-
wig van Beethoven; Eugene Or-
mandy stj.
17.20 Útvarpssaga barnanna: „Á
flótta með farandleikurum” eftir
Geoffrey Trease. Silja Aðalsteins-
dóttir les þýðingu sína (4).
17.40 Litli barnatiminn. Farið i
heimsókn á barnaheimilið i Kópa-
seli og hlustað á sögustund;
krakkarnir syngja einnig nokkur
lög. Stjórnandi: Finnborg Schev-
ing.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
Hermann Gunnarsson lýsir öHum
leikjum handboltalandsHflsins í B-
keppninni I Frakklandi Aþriðjudag
lýsir hann leik íslands og Svf-
þjóflar.
l9.30 B-heimsmeistarakeppni í
handknattleik í Frakklandi ísland-
Sviþjóð; Hermann Gunnarsson
lýsir síðari hálfleik frá Grenoble.
20.20 Kvöldvaka. a. Einsöngur. Sig-
urður Björnsson syngur lög eftir
Gylfa Þ. Gíslason. Agnes Löve
leikur með á pianó. b. Hestar og
menn í samlcik. Óskar Ingimars-
son les síðari hluta frásöguþáttar
eftir Halldór Pétursson. c. Dala-
menn kveða. Einar Kristjánsson
fyrrverandi skólastjóri flytur
l'yrsta þátt sinn um skáldskapar-
mál á liðinni tið i Dölum vestur. d.
Úr minningasamkeppni aldraðra.
Inga Lára Baldvinsdóttir les þátt
eftir Guðnýju Ingibjörgu Björns-
dóttur frá Bessastöðum á Heggs-
staðanesi.
21.45 Útvarpssagan: „Rósin rjóð”
eflir Ragnheiði Jónsdóltur. Sig-
rún Guðjónsdóttir les (9).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Lestur Pass-
íusálma (8).
22.40 „Úr Auslfjarðaþokunni”.
Umsjón: Vilhjálmur Einarsson
skólameistari á Egilsstöðum. Rætt
er við Björn Stefánsson kaupfé-
lagsstjóra; síðari þáltur.
23.05 A hljóðhergi. Umsjónar-
maður: Björn Th. Björnsson list-
fræðingur. Sænska skáldið
Hjalmar Gullberg les „Herr Perr-
ault, sögu um sögumann”, og
Ijóðmæli úr tveimur bóka sinna.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
25. febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Leiktimi.
7.25 Morgunpóslurinn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag-
bl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð:
Gunnlaugur A. Jónsson talar.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunslund harnanna:
Guðriður Lillý Guðbjörnsdóttir
Ies söguna „Lisu i Ólálagarði”
eftir Astrid Lindgren í þýðingu Ei-
ríks Sigurðssonar (8).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkvnningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Kirkjutnnlist. Organleikur i
Filadelfiukirkjunni i Revkjavik.
Prófessor Almut Rössler frá Dúss-
eldorf leikur orgelverk eftir
Bruhns, Bach og Messiaen.
11.00 Skrattinn skrifar bréf. Séra
Gunnar Björnsson i Bolungarvik
les þýðingu sína á bókarköflum
eftir breska bókmenntafræðing-
inn og rithöfundinn C.S. Lewis; 3.
og 4. bréf.
11.25 Morguntónleikar: Tónlisl eftir
Sergej Prokofjeff. Sinfóniuhljóm-
sveit Lundúna leikur ..Haust-
myndir” op. 8 og Pianókonsert
nr. 5 i G-dúr op. 55. Einleikari:
Vladimír Ashkenazv. André Pre-
vin stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréltir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Miðvikudagssyrpa. — Svavar
Gests.
15.20 Miðdegissagan: „Dansmærin
frá Laos” eftir Louis Charles
Royer. Gissur Ó. Erlingsson les
þýðingu sína (11).
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.