Dagblaðið - 02.03.1981, Page 22

Dagblaðið - 02.03.1981, Page 22
Skiðagallar í herrastærðum........................kr. 604, Skíðagallar í dömu- og unglingastærðum............- 400, Skiðagallar í barnastærðum........................- 331, Skíðavesti barna..................................- 149, Vélsleðagallar....................................- 536, Ungbarnagallar, heilir og tviskiptir, verð frá....... 212, Vestern skyrtur, herrastærðir.....................- 101, Vestern skyrtur, drengjastærðir...................- 79, Matar- og kaffistell fyrir 8. . . ................- 925, Matarstell fyrir 12, úr postulini.................- 800, Kaffistell fyrir 12, úr postulíni.................- 370, 7 stk. pottasett með Teflon II húðun..............- 640, 7 stk. pottasett, myndskreytt.....................- 685, 7 stk. pottasett úr stáli.........................- 750, Kitchen Aid hrærivélar............................- 3.773, Bauknecht kæli-og frystiskápur, 225 Itr.............- 7.020. Zerowatt þvottavélar, 5 kg........................- 5.718, Holland Electro ryksugur..........................- 1.658, DOMUS VANTAS,n FRAMRUÐU? fTT Ath. hxort xiögetum aðstoðað. ísetningar á staðnum. BÍLRÚÐAN Hárgreiðslustofan SPARTA ú horni A uswrbn'wur <>x Nordurhrímar Sími 31755 Wmk v " ^ - ' ; Opið verður fermingardagana Tímapantanir Gústa Hreins. — Brynitis Gudjónsd. '>,fe y * * , " f ' P , ^ IH 1 fiií liljkl • #1 II ,i: DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 2. MARZ 1981. Margrét drottning og Bent A. Koch stinga saman nefjum. Ólafur Jóhannesson utanrikisráðherra er drottningunni til hægri handar. Séð yfir salinn á Hotel Scandinavia, þar sem Vigdis Finnbogadóttir og Margrét drottning sátu fyrir svörum fjögur hundruð blaðamanna úr danska blaðamannaklúbbnum. Það var glatt á hjalla við háborðið i „kryddsildarveizlunni”, hápunkti opinberrar heimsóknar forseta tslands. Þarna má meðal annarra sjá Hans Meier, formann danska blaðamannaklúbbsins, Ólaf Jóhannesson utanrikisráðherra, Margréti drottningu og Bent A. Koch, formann Fondet for dansk-islandsk samarbejde. Fjölmenni í íslend- ingaboði forsetans — stíf ir líf verðir innan um hinar f jölbrey tilegustu manngerðir Forseti íslands, Vigdís Finnboga- dóttir, hélt löndum sínum boð í Hotel D’Angleterre í Kaupmanna- höfn á laugardag. Fjölmennt var og er talið að gestir hafi verið um eitt þúsund. Óhætt er að segja að sam- kvæmið hafi verið hið skrautlegasta, gestir allt frá ráðsettu fólki og göml- um hippum til pönkara. Lífverðir forsetans voru alveg stífir innan um þær ýmsu manngerðir sem voru í veizlunni, enda útlit sumra nokkuð vafasamt. Hvítvín var veitt og eftir að glös höfðu verið tæmd tóku þjónar staðarins upp nokkuð hraðvirka þjónustu. Raðað var upp tómum glösum og síðan sturtað úr flöskum yftr glasaraðirnar. Það varð til þess að þó nokkuð fór utan hjá. Fannst ýmsum slíkt ekki hæfa boði sem þessu, en óneitanlega gengu hlut- irnirhraðarfyrirsigáþennanhátt. . -JH/EJ Kaupmannahöfn. mM

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.