Dagblaðið - 02.03.1981, Page 23

Dagblaðið - 02.03.1981, Page 23
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 2. MARZ 1981. 23 Glatt á hjalla við háborðið Forseti tslands, Vigdís Finnbogadóttir, og Hans Mcicr, formaður danska blaða- mannaklúbbsins. Engu er likara en að Winther borgarstjóri á Fredriksberg og Vigdis forseti ætli að fara dansandi upp rauða dregilinn, sem liggur að dyrum Mestingshus. Nýi billinn frá Kóreu Vigdis Finnbogadóttir forseti ásamt gestgjafa sinum Margréti Danadrottningu. Myndin var tekin i Mestingshus við opnun myndlistarsýningarinnar þar á föstudags- morguninn. Frá opnun sýningar á um eitt hundrað islenzkum myndverkum I Mostingshus við ráð- húsið á Fredriksberg. Þarna eru frá vinstri talið dr. Selma Jónsdóttir, forstöðumaður Listasafns íslands, Bent A. Koch, formaður Fondet for dansk-islandsk samarbejde, Winther borgarstjóri á Fredriksbergi og Vigdis Finnbogadóttir forseti. Kr. 65.700 miðað við lúxusútbúnað. svo sem: stereo úlvarps og kassettutæki, plussáklæði. teppi á gólfum höfuðpúða. klukku, hitaðri afturrúðu o. fl. Ryðvörn innifalin í verðinu. 4ra strokka fjórgengisvél. 1439 cc mcð ofanáliggjandi knastás, 4ra gira. al samhæfður gírkassi. eigin þyngd 910 kíló. aflbremsur. diskabremsur að framan og skálabremsur að aftan. McPerson gormafjöðrun að l'raman. blaðfjaðriraðaftan. Frábærir akstureiginleikar. Sýningarbíll á staðnum. Sýningarbíll á staðmnn Ólafur Jóhannesson utanrikisráðherra tók sér frf frá daglegu amstri islenzkra stjórn- mála og fór með Vigdisi Finnbogadóttur til Danmerkur. Hér er hann á sýningunni i Mostingshus ásamt konu sinni, Dóru Guðbjartsdóttur. LÁGMÚLI 5, SlMI 8155 ■S&'t " HHBfrffirr • ■ v-í='-:<? g ;■ ' ' » ám„m ~ fPl .... , ^ .... ... ■ Kl HMM m

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.