Dagblaðið - 02.03.1981, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 2. MARZ 1981.
27
I
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
I
I
Til sölu
I
Vel með farið sófasett
og sófaborð til sölu. Einnig
borðstofuhúsgögn. Uppl. í sima 43934.
Vegna brottflutnings.
Mjög vel með farið 6 manna borðstofu
borð m/pinnastólum, 2ja ára, á kr.
3900.- Mjög nýleg, stór, massív furu-
kommóða á kr. 1800,- Enskt svefnher-
bergissett frá ca I925, úr Ijósum viði
(málað), þ.e.: hjónarúm, snyrtiborð
m/speglum, stór klæðaskápur m/stórum
spegli, tvö náttborð og tveir kollar. Sér-
lega vel með farið og fallegt. Einstakt
tækifæri. Verð aðeins 12.000.- Einnig
Fiat 127 árg. '74 á kr. 7500.- Til sýnis að
Vitastig 9, efri hæð (Þórhallurl fram á
þriðjudag. Sími 27001.
Svarthvitt 22 tommu sjónvarp
til sölu. hagstætt verð. Uppl. i sinta
8I483.
Eldhúsinnrétting
með vaski og blöndunartækjum. sínia-
stóll, sem ný vetrarkápa. enskur módel-
kjóll nr. 14 til sölu. Á sama stað óskast
fataskápur og kommóða. Upplýsingar i
síma 37448 næstu daga.
Tvær gamlar þvottavélar
og sambyggt sjónvarp. útvarp og
plötuspilari til sölu. Selst ódýrt. Uppl. i
sima 27089.
4ra sæta sófi, tveir stóiar,
tvö borð. tveir stakir stólar og símaborð
til sölu. Uppl. I síma 83712.
Til sölu fólksbilakerra.
lippl.ísíma 53434 eftirkl. I8.
Til sölu borðstofuborð
og sex stólar, teiknað af Sveini Kjarval.
borðstofuskápur. tveir svefnbekkir,
innskotsborð, simaborð, BSR plötu-
spilari ásamt útvarpsmagnara. og há-
tölurum. 6 hansahillur og barskápur.
nýr og ónotaður Bauknecht gufugleypir.
Uppl. I síma 72938.
Til sölu sófasett,
3ja sæta sófi 2ja sæta sófi og l stóll. með
dökkgrænu vel með förnu plussi. sófa
borð getur fylgt með, tekkskenkur, tekk-
borðstofuborð með 4 stólum, barnarúm.
I.60 á lengd. Selst ódýrt. Uppl. í sinta
43882.
Til sölu nýtt blómahengi
fyrir l. 2 eða 3 blóm. mjög fallegl. einnig
veggteppi. Uppl. í síma 76438 eftir kl. 6
öll kvöld og allar helgar.
Froskbúningur.
Til sölu froskbúningur.
29168 eftir kl. 18.
Uppl. i sima
Stálberg Hamarshöfða 2.
framleiðir til sölu réttingagálga,
blikkbeygjuvélar, rammapressur.
fjölblaðasagir. spónapressur.
spónskurðarsagir og ýmsar aðrar
framleiðsluvélar. Leitið upplýsinga.
Stálberg, simi 30400.
Litill vefstóll til sölu,
hagstætt verð. Uppl. i sima 85370 eftir
kl. 17.
Herra terylenebuxur
á 150,00 kr. dömubuxur úr flanneli og
tcrylenc frá 140 kr. Saumastofan
Barmahlíð 34, simi 14616.
Ódýrar vandaðar eldhúsinnréttingar
og klæðaskápar i úrvali til sölu. lnnbú
hf.. Tangarhöfða 2, simi 86590.
Til sölu ný sumardekk
undir Wartburg. Hugsanlegt verð 1500
kr. eða tilboð. Uppl. I sínta 17622 ntilli
kl. 6og8eftir hádegi.
1
Óskast keypt
9
Isskápur.
Isskápur óskast til kaups. Uppl. i sima
28843.
Óska eftir að kaupa
árgang 1965. 1966. 1968 og 1969 af
(imaritinu „Hesturinn okkar". Uppl. hjá
auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13.
________ H—542
Húsbvggjendur-múrarar:
Óska eftir notaðri steypuhrærivél.
hentugri í múrverk (1/2 pokavéll og hjól-
börum. Til sölu notað sófasetl og breitt
rúm. einnig ameriskur ísskápur. Uppl. i
síma 77053 og 28828.
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
Pípulagnir-hreinsanir
Er stíflað? Fjarlægi stíflur
úr vöskum, WC rörum, baðkerum og nið-
urföllum. Hreinsa og skóla út niðurföll I
bílaplönum og aðrar lagnir. Nota til þess
tankbil með háþrýstitækjum, loftþrýsti-
tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn.
Valur Helgason, sími 77028.
Er strflað?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum,
baðkerum og niðurföllum, notum ný
og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879.
S Strfluþjónustan
Anton Aðalsteinsson.
c
þjónusta
13847 Húsaviðgerðir 13847
Klæði hús með áli, stáli,bárujárni. Geri við þök og skipti
um þakrennur. Sprunguviðgerðir. Set harðplast á borð
og gluggakistur.
Skipti um glugga, fræsi glugga, set í tvöfalt gler og
margt fleira. Gjörið svo vel að hringja í síma 13847.
Heimilistækjaviðgerðir
Gerum við þvottavélar. þurrkara. kæliskápa. frvstikistur og cldavélar.
Brevtingar á raflögnum og nýlagnir.
Snögg og góð þjónusta. Revnið vipskiplin og hringið i sima 83901
milli kl. 9og 12 f.h. _ , . ... . -
Raftækjaverkstæði Þorsteins sf.
Höfðabakka 9.
Dyrasímaþjónusta
Viðhald, nýlagnir, einnig önnur raflagna-
vinna. Sími 74196.
Löggildur raf virkjameistari.
BIAÐIÐ
Garðahéðinn
Forvinnur og fullvinnur alla hluti til járnsmíða.
Efnissala, efnisútvegun, sandblástur. klipping. bevging.
götun. völsun, rafsuða.CO2 suða.
GARÐAHÉÐINN
Stórás 4—6. Garðabæ, sími 51915.
Jarðvínna-vélaleiga
MURBROT-FLEYGGM
MEÐ VÖKVAPRESSU
HLJÓÐLÁTT RYKLAUST
! KJARNABORUN!
NJ4II Harðarson, Vélalalga
SIMI77770
LOFTPRESSUVINNA
Múrbrot, fleygun, borverk, sprengingar.
VÉLALEIGA Sími
Snorra Magnússonar 44757
s
Þ
Gröfur - Loftpressur
Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun
í húsgrunnum og holræsum,
einnig traktorsgröfur í stór og smá verk.
Stefán Þorbergsson Sími 35948
Kjarnaborun!
Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og
ýmiss konar lagnir, 2”, 3”, 4", 5”, 6”, 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust.
Fjarlægjum múrbrotið, önnumst isetningar hurða og glugga ef óskað
er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta.
KJARNBORUN SF.
Símar: 28204—33882.
(|D TÆKJA-OG VÉLALEIGA
Ragnars Guðjónssonar
c
Skemmuvegi 34 — Símar 77620 — 44508
Loftpressur
Hrærivélar
Hitablásarar
Vatnsdælur
Slipirokkar
Stingsagir
Heftibyssur
Höggborvélar
Beltavélar
Hjólsagir
Steinskurðarvél
Múrhamrar
Sjónvarpsloftnet.
Loftnetsvíðgerðir.
Skipaloftnet,
íslenzk framleiðsla.
. Uppsetningar á sjónvarps- og
útvarpsloftnetum.
öll vinna unnin af fagmönnum.
Árs ábyrgð á efni og vinnu.
SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN
Siðumúla 2,105 Reykjavik.
Sfmar: 91-3^090 verzlun — 91-39091 verkstæði.
HF.f
Sjón varpsviðgerðir
Heima eda á verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bergstaóastræti 38.
I)ag-, kióld- og helgarsími
21940.
LOFTNE
l'agmenn annast
uppsetningu á
TRIAX-loftnetum fvrir sjónvarp —
FIM stereo og AM. Gerum tilboð í
loftnetskerfi, endurnýjum eldri lagnir.
ársábyrgð á efni og' vinnu. Greiðslu-
kiör LITSJÓNVARPSÞJÓNUSTAN
DAGSÍMI 27044 - KVÖLDSÍMI 40937.
J
I
Gerum einnis
við sjónvörp
i heimahúsum.
Loftnetaþjónusta
Önnumst uppsetningu og viðgerðir á út-
varps- og sjónvarpsloftnetum. Öll vinna
unnin af fagmönnum. Árs ábyrgð á efni og
vinnu. Dag- og kvöldsímar 83781 og
11308. Elektrónan sf.
WBIAÐIÐ
fijálst, úháð dagblað
Verzlun
Verzlun
Verzlun
)
Okkar árlega
á svalahurðum úr
TILBOÐSVERÐ
oregonpine með læsingu, húnum og þéttilistum.
Verð kr. 1726,00 með söluskatti.
Útihurðir frá kr. 1752.00 með söluskatti úr oregonpine.
Glug9a' GILDIR TIL15. MARZ.
TRÉSMIÐJAN MOSFELL S.F-
B HAMRATÚN 1 - MOSFELLSSVEIT SÍMI 66606
T ■.- Smíðum bílskúrshurðir, glugga, útihurðir, svalahurðir o. fl. Gerum verðlilboð.
HILTI
MiLnri
VÉLALEIGA
Ármúla 26, Simi 81S6S, - 82715, - 44697
Leigjum út: Hjólsagir Rafsufluvélar
Traktorspressur Heftibyssur og loftpressur Juðara
Gröfur Víbratora Dílara
HILTI-naglabyssur Hrærivélar Stingsagir
HILTI-borvélar HILTI-brotvélar Hestakerrur
Slípirokkar Kerrur Blikkklippur (nagarar)
Steinskurðarvél til afl saga þensluraufar i gólf.
HILXI
Hiunri