Dagblaðið - 02.03.1981, Page 28

Dagblaðið - 02.03.1981, Page 28
28 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 2. MARZ 1981. §) DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Óska eftir hjólhýsi, ekki minna en 16 fet. Uppl. í síma 92- 2805 eftir kl. 19. Barna- eða kerruvagn óskast til kaups. Aðeins vel með farinn kemur til greina. Uppl. í síma 86494. Óskum eftir að kaupa notaða dekkjaviðgerðavél, suðuklemmu og járnrennibekk. Uppl. í síma 97-7646 og 7642 i hádeginu og á kvöldin. Bandsög óskast til kaups, má vera gömul. Uppl. i síma 86861 á kvöldin. Notaður peninga- og/eða skjalaskápur óskast til kaups. Uppl. i sima 97-5660. 1 Verzlun D Snap on bila- og vélaverkfæri. Topplyklasett og átaksmælir, rafmagns- handverkfæri, borvélar og fylgihlutir, Master hitablásarar, rafsuðutransarar o. fl. o. fl. „JUKO”, Júlíus Kolbeins, verk færaverzlun, Borgartúni 19. Opið kl. 4—6. Simi 23211 eftir kl. 6. Stjörnu-málning, Stjörnu-hraun. Urvalsmálning, inni og úti, í öllum tizkulitum, á verksmiðjuvefði fyrir alla. Einnig acrylbundin útimálning með frá- bært veðrunarþol. Ókeypis ráðgjöf og litarkort, einnig sérlagaðir litir, án auka- kostnaðar. Góð þjónusta. Opið alla virka daga, einnig laugardaga. Næg bíla- stæði. Sendum í póstkröfu út á lanl; Reynið viðskiptin. Verzlið þar sem varan er góð og veirðið hagstæti. Stjörnu-litir sf., Höfðatúni 4, sinii 23480, Reykjavík. Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd, bílahátalarar og loftnetsstengur, stereoheyrnartól og heyrnarhlifar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki TDK, Maxell og Ampex kassettur, hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radlóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. 1 Fatnaður i Fermingarföt úr tweed á dreng ca 160 cm á hæð til sölu. Fötin eru sem ný. Uppl. í sima 74066 eftirkl. 18. (Jtsölumarkaður. Herraterylenebuxur 159 kr., dömutery- lenebuxur frá 70 krónum, gallabuxur 125 kr., flauelsbuxur 125 kr., herra- flannelsskyrtur frá 49 krónum, barna- buxur frá 52 kr. Tækifærisfatnaður á góðu verði. Bútar, flauel, gallaefni og mörg önnur efni á góðu verði. Buxna- og bútamarkaðurinn, Hverfisgötu 82, sími 11258. I Fyrir ungbörn E) Barnavagn, vel með farinn, óskast. Einnig óskast á sama stað notuð hljómflutningstæki. Uppl. í síma 54653. Barnavagn til sölu. Uppl. I síma 34193 eftir kl. 17. Til söiu Elan RC 06 skíði, lengd 185 cm, ásamt Look N77 bindingum. Einnig K2 Comp 710 skíði, lengd 175 cm. Uppl, í sima 52737. Rýmingarsala. Massif borðstofuhúsgögn, svefnherberg- issett, klæðaskápar og skrifborð, bóka- skápar, lampar, málverk, speglar, stakir stólar og borð, gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antikmunir, Lauf- ásvegi6,simi20290. 1 Húsgögn i Svefnherbergissett úr tekki til sölu með eða án dýna og stór frystiskápur. Uppl. í síma 45951 eftir kl. 19. Til sölu mjög gott sófasett, 4ra sæta sófi og 2 stólar, mjög fallegt og ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 45772. Happy sófi. Til sölu Happy sófi með rúmfataskúffu, keyptur í desember ’80. Getur bæði verið eins og tveggja manna. Uppl. í síma 75876. Enskt sófasett til sölu, tveir sófar og stóll, brúnt, rifflað flauels-1 áklæði. Gott verð. Einnig barnaburðar-' rúm og barnastóll. Símsi 20384. Til sölu sófasett, 3ja sæta sófi og 2 stólar. Verð kr. 800. Uppl. ísíma 19859 eftir kl. 18.30. Stórt einstaklingsrúm með dýnu til sölu, nýlegt og vel meðj farið. Uppl. i slma 45352. Til sölu sófasett, sófaborð og húsbóndastóll með skammeli. Uppl. í sima 76303. Húsj>agnaverzhm____________ ____________ Þorsteins Sigurðssonar, iGrettisgötu 13, slmi 14099. Ódýr sófasett, stakir stólar, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir og svefnbekkir með útdregnum skúffum og púðum, komm- óður, margar stærðir, skrifborð, sófa- borð og bókahillur, stereoskápar og veggsett, rennibrautir og vandaðir hvíldarstólar með leðri. Forstofuskápur með spegli, veggsamstæður og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í, póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á laugardögum. Til sölu þýzkur bakarofn, tegund Krevel. Einnig Rafha eldavélar- hella í borð. Uppl. ísima 21577. Óska eftir vel með förnum ísskáp. Uppl. í síma 71120 eftir kl. 18. Til sölu er Hoovcr þvottavél og svefnbekkur. Uppl. í síma 42088. Óskum eftir að kaupa vel með farinn ísskáp. Má ekki vera breiðari og dýpri en ca 62 cm. Uppl. í síma 19857. Hljóðfæri d Harmónika til sölu. Transicord de luxe harmóníka til sölu með eða án magnara. Er i mjög góðu standi. Uppl. i síma 71082. Óska cftir að kaupa notað píanó. Uppl. í síma 73577 eftir kl. 18. Til sölu, rafmagnsorgel, tveggja borða, fótbassi, trommur og fleira. Uppl. í síma 17774. Stofuorgel, (harmoníum) óskast til kaups. Uppl. í síma 23177. 1 Hljómtæki D Til sölu Pioneer hljómtæki X 900 sería, mjög vel með farnar, aðeins þriggja mánaða gamlar. Uppl. i sima 92,-7451 eftir kl. 7. Óska eftir að kaupa góða stereosamstæðu gegn öruggum mánaðargreiðslum. Uppl. i síma 25573. Hvers vegna kaupa notuð hljómtæki, þegar nýju tækin okkar kosta oft minna. Líttu við- eða hringdu. Við sendum þér verðlista það borgar sig. JAPIS, Brautarholti 2, slmi 27192. Teppaþjónusta Teppalagnir — breytingar strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 81513 alia virka daga, á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Takið eftir, nýtt Akai VS 9700 EG myndsegulband, VHS kerfi, til sölu. Uppl. I síma 74243. Til sölu myndscgulbandstxki. Uppl. i síma 11264 í dag og næstu daga. Tækifæri: Sony SL 8080 segulbandstæki, afsláttar- verð sem stendur i viku, staðgreiðsluverð kr. 12.410. Mynd-, þjónusta fyrir viðskiptavini okkar. Japis hf„ Brautarholti 2. Sími 27192 og 27133. I Kvikmyndir Véla- og kvikmyndaleigan — Videobankinn leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir, einnig slidesvélar og Polaroidvélar.1 Skiptum og kaupum vel með farnar: myndir. Leigjum myndsegulbandstæki; og seljum óáteknar spólur. Opið virka1 daga kl. 10— 18e.h„ laugardaga kl. 10— 12. Sími 23479. Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu I mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum. bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke. Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn.. Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws. Marathonman, Deep. Grease, Godfath er, Chinatown o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrá fyrir- liggjandi. Myndsegulbandstæki og spólur til leigu. Einnig eru til sölu óáteknar spólur á góðu verði. Opið alla daga nema sunnudaga. Sími 15480. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur. tónmyndir og þöglar. Einnig kvik- myndavélar. Er meðStar Wars myndina í tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir i miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvitt einnig lit: Pétur Pan, Öskubusku, Jómbó i lit og tón, einnig gamanmyndir. Kjörið í barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl. í sima 77520. Er að fá nýjar tón- myndir. í Ljósmyndun D Skrúfaður orginal Auto linsur á ManiYa DSX og MSX og Zoom linsur óskast. Uppl. í sima 50207 á kvöldin. Dýrahald i Til sölu hreinræktaðir síamskettlingar. Uppl. í síma 35967 Rvík eftir kl. 3. Til sölu 8 vetra móskjóttur töltari, alþægur, 5 vetra rauðvindóttur frá Eiriksstöðum, gæðingsefni, og 5 vetra brúnskjótt hryssa, alþæg, verð 3000 kr. Björn Búason, sími 96-41143. Til sölu hreinræktaðir Síamskettlingar. Uppl. í síma 35967. Hestur fyrir alla. Til sölu 6 vetra grár hágengur klárhestur með tölti. Einnig er til sölu 1/2 árs gamall Húbertos hnakkur. Uppl. í síma 71344 eftir kl. 19. I Safnarinn D Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki og frimerkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 a, sími 21170. Suzuki TS 50 árg. ’80, lítið keyrt og vel með fariðrfil sölu. Uppl. i sima 99-1930. TilsöluHonda MT50 árg. ’80 og Honda CR 125 árg. '78, lítið notuð og falleg hjól. Uppl. i síma 41109. Hondustell. Vil kaupa gott stell á Hondu SS 50.: Uppl. í sima 42572. [ Gott Yamaha MR 50 árg. ’79 til sölu. Uppl. í sirna 97—8239. Netaútbúnaður til sölu, blýteinar. Uppl. i sima 28124. 22 hestafla Saabvél til sölu. Uppl. í síma 93-1400 eftirkl. 17. Drif. Óska eftir inboard-outboard drifi fyrir 140 ha. disilvél. Á sama stað er til sölu 40 ha. Evinrude utanborðsmótor. Uppl. ísíma 94-3853. Til sölu bátavél 5—6 hö, bensín, steinolía, með skrúfubúnaði. Á sama stað óskast vökvadrifið netaspil og net til grásleppuveiða. Uppl. í síma 93- 2234 eftir kl. 19. I Verðbréf D V erðbréfamarkaðurinn. Önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa. Vextir 12—38%. Einnig ýmis verðbréf. Útbúum skuldabréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfamarkaðurinn v/Stjörnubíó, Laugavegi 96, 2. hæð, simi 29555 og 29558. 1 Fasteignir D Óska eftir að kaupa 3—4ra herb. íbúð eða litið einbýlishús. Stór bílskúr er skilyrði, má þarfnast mikilla viðgerða. Ibúð í blokk kemur ekki til greina. Uppl. í sima 29268 eftir kl. 19. Vil kaupa hús eða húshluta með íbúð og verzlunar- aðstöðu. Margt kemur til greina. Hugsanlegt að láta stóra. góða ibúð ganga upp i kaupin. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-494. Til sölu i Hveragerði einbýlishúsgrunnur ásamt nokkru bygg- ingarefni. Á sama stað er til sölu Ford Fairmont árg. ’78 í skiptum fyrir japanskan stationbíl. Uppl. i sima 99- 4447. Til bygginga D Til sölu notaðar 22 mm vatnsþolnar spónaplötur, stærð 1.20x2.50. Einnig olíuofn (indíáni). Uppl. í síma 72311 eftir kl. 19. Sumarbústaðir Sumarbústaðarland eða sumarbústaður óskast til kaups. helzt i Þrastarskógi eða við Þingvalla- vatn, Grafningsmegin. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—593. 1 Vinnuvélar Til sölu Caterpillar D3 með gröfu ’78, JCB, 8D beltagrafa ’74. Uppl. í síma 97-1129. Til sölu Scania búkki, árg. ’73-’74. i góðu standi. Uppl. i sinia 98-1134.___________________________ Til sölu 3 festivagnar. (trailer). 2 malarvagnar og einn tækja-, vagn. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—515. Til sölu Ferguson bensíntraktor í góðu standi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—607. Óska eftir að kaupa traktor, helzt með loftpressu. Allar gerðir koma til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftirkl. 13. H-519 Tilsölu Volvo495árg. ’65 með búkka. Pall- og sturtulaus. Uppl. i síma 97-8548 eftir kl. 19. Bfla- og Vélasalan As auglýsir: 6 hjóla bilar: Scania 110 S árg. ’71 m/krana, Scania 66 árg. ’68 m/krana. Scania 76 árg. ’69 m/krana, M. Benz 1619 árg. ’74, framb.. M. Benz 1618 árg. ’67, M.Benz 1513 árg.’68 og’72. Volvo 85 árg. ’67, framb. Man 9186 árg. ’69. framb. 10 hjóla bilar: Scania 140 árg. ’73 og ’74. framb. Scania 141 árg. ’77, Scania 111 árg. ’76, Scania 1 lOSárg.’70-’72og’73. Scania 76 S árg. ’64, '65. ’66, ’67, VolvoN 12 árg. ’74, Volvo F 86 árg. ’70. ’71. ’72. ’73, ’74. Volvo N 88 árg. ’68 og ’71. Man 30240 árg. ’74 m/krana. Einnig traktorsgröfur. Broyt, JCB 8 C ogjarðýtur. Bila- og Vélasalan Ás. Höfðabakka 2. sími 2-48-60. I Bílaleiga D Bilaleiga SH, Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og station- bila. Einnig Ford Econoline sendibíla og 12 manna bíla. Ath. vetrarafsláttur. Símar 45477 og 41379. Heimasími 43179. Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 36, sími 75400 auglýsir: Til leigu án öku- manns Toyota Starlet. Toyota K-70. Mazda 323 station. Allir bílarnir eru árg. ’79 og ’80. Á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum og varahlutir. Kvöld- og helgarsími eftir lokun 43631. Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8—12, sími 85504. Höfum til leigu fólksbila, stationbíla, jeppasendi- ferðabíla og 12 manna bíla. Heimasími 76523. Sendum bílinn heim. Bílaleigan Vík, Grensásvegi 11. Leigjum út Lada Sport, Lada 1600, Daihatsu Charmant, Polones, Mazda 818, stationbila, GMC sendibíla með eða án sæta fyrir 11. Opið allan sólarhringinn. Sími 37688. Kvöldsímar 76277 og 77688. I Bílaþjónusta D Bilaeigendur, látið okkur stilla bilinn. Erum búnir full- komnustu tækjum landsins. Við viljum sérstaklega benda á tæki til stillinga á blöndungum sem er það fullkomnasta á heimsmarkaðnum í dag. TH verkstæðið Smiðjuvegi 38, Kópavogi, sími 77444. Bilaþjónusta. Gerið við bílinn sjálf. Hlýtt og bjart húsnæði. Aðstaða til sprautunar. Höfum kerti, platínur, perur og fleira. Berg s/f, Borgartúni 29. Sími 19620. DIÍ Varahlutir D Speed-Sport S-10372 Sérpantanir frá USA. Varahlutir-auka- hlutir i flesta bíla. Myndalistar yfir alla aukahluti. Útvegum einnig notaða vara- hluti. Islenzk afgreiðsla í New York tryggir öruggar og hraðar sendingar. Afgreiðslutlmi 2—3 vikur. Speed- Sport, Brynjar, sími 10372 kvöld og helgar. Til sölu: Notaðar vélar, Datsun 120 Y. Datsun 100 A og gírkassi, Lada 1500 og girkassi. hásing, Honda Civic girkassi, Mazda 616 gírkassi. hásing. Fíat 125 Bgirkassi. Fiat 127 og Fíat 128 og fleira. Simi 83744 ádaginn. Til sölu varahlutir í margar gerðir bilretoa. t.o. mótor i Saab 99. 1,71, girkassi i Saab 99. bretti. hurðir skottlok i Saab 99 og fleira og fleira í Saab 96 og 99. Uppl. í síma 75400.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.