Dagblaðið - 02.03.1981, Síða 29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 2. MARZ 1981.
29
G
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSiNGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
II
Ö.S-umboðið, simi 73287.
Varahlutir og aukahlutir. Sérpantanir í
sérflokki. Kynnið ykkur verðin og
iskoðið nýja myndalista yfir fjölda nýút-
kominna aukahluta fyrir fólks-,, Van og
jeppabifreiðir. Margra ára reynsla
tryggir yður lægstu verðin, öruggustu
þjónustuna og skemmsta biðtímann.
Ath. enginn sérpöntunarkostnaður.
Uppl. í síma 73287, Víkurbakka 14 alla
virka daga að kvöldi.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bilakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
hoíti 11.
Subaru hardtopp
til sölu, góður bíll, ekinn 14400 km. Blár
aðlit, 5 gíra. Uppl. í sima 17205.
Til sölu Toyota Carina ’71,
skemmdur eftir árekstur. Nýupptekin
vél, gott verð. Uppl. í síma 28107 milli
k'l. 8 og 18.
Til sölu Bronco árg. ’66,
þarfnast viðgerðar á boddíi. Góð vél,
góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma
78079 eftirkl. 19.
Til sölu Ford Transit árg. ’76
þarfnast viðgerðar. Einnig til sölu vél og
gírkassi úr Benz 1113, keyrð 100 þús.
Uppl. í síma 52040 og eftir kl. 191 síma
50800.
Góður bill.
Morris Marina árgerð ’74 1800 super til
sölu, ekinn 75 þús. km. Nýupptekið drif
og álkassi. Álfelgur. Ryðlaus. Uppl. I
síma 66177 eftirkl. 16.
Óska eftir að kaupa
Mazda 323 eða Golf árg. '77-79. Aðrar
tegundir kæmu til greina. Staðgreiðsla.
Uppl. I sima 43656.
Tii sölu Chevrolet Nova
2ja dyra, 6 cyl., ný skipting, litur
rauðsanseraður, svartur toppur.
krómfelgur að aftan, ný dekk. Góður
bill. Verð 25.000 kr. Uppl. í síma 40717.
Transit, Renault.
Til sölu Ford Transit árgerð 72 til
niðurrifs, góð vél og gírkassi, boddí
lélegt. Einnig Renault 6 árgerð 71,
þarfnast lagfæringar. Uppl. i síma 53118
eftir kl. 19.
Girkassi úr Jeepster óskast
til kaups. Uppl. I síma 39581.
Til sölu Lada sport árgerð ’79,
vel með farinn. Uppl. í síma 31354 eftir
kl. 19.
Til sölu nú þegar vegna flutnings
af landi brott fallegur og vel með farinn
Citroen GS Club árg. 78. Uppl. í síma
41689.
Til sölu Vauxhall Viva
árg. 71. skoðaður ’81, 1 mjög góðu
standi, tveir dekkjagangar. Verð 6—7
þús. kr. Uppl. í síma 43346.
Til sölu Citroén GS 1220
árgerð 74. Skipti æskileg á dísiljeppa eða
pick-up. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í
síma 18672.
Dísilvél-Rússajeppi.
Til sölu nýupptekin G.M.C. dísilvél.
einnig rússajeppi með bilaðri vél. góður
að öðru leyti. Selst saman eða sitt í
hvoru lagi. Uppl. í síma 92-2310 eftir kl.
18.
Audi 100 GL árgerð ’73
til sölu. Fallegur og vel með farinn bill.
Uppl.ísima 75193 eftir kl. 17.
Benz dfsil og Fíat.
Til sölu Benz disil árg. ’64 til uppgerðar
eða niðurrifs, selst ódýrt, og Fíat 127
árg. 72, gangfær, verð 900 kr. Uppl. i
síma 27968 eftir kl. 19.
Ódyr Passat.
Til sölu Passat árgerð 74. sem þarfnast
lagfæringar. Verð gegn staðgreiðslu kr.
18.000. Uppl. I síma 10322 eftir kl.
17.30.
Vauxhall Viva ’70.
Er að rífa Vauxhall Viva árgerð 70.
Góð dekk og góð vél, margt fleira gott.
Uppl. í síma 45735 eftir kl. 18.
Trabant árg. ’78
til sölu, einnig Vauxhall Viva 71. Skipti
á dýrari bíl möguleg. Uppl. í síma 82967
eftirkl. 18.
Keflvikingar-Suðurnesjamenn,
Mazda 616 super de luxe árg. 72 til
sölu. Mjög góður bíll, skoðaður '81.
Uppl.ísima 92-2894eftir kl. 17.
Daihatsu Charmant station
árg. 79 til sölu. Allur teppalagður. Verð
kr. 65.000. Uppl. I síma 44240.
Chevrolet Malibu
árgerð ’67. Til sölu Chevrolet Malibu
árg. ’67, 6 cyl., sjálfskiptur, skemmdur
á boddíi, en kram sæmilegt. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 45570.
Austin Mini árgerð ’73
til sölu. Uppl. i síma 77694 í kvöld og
nasstu kvöld.
Tveir japanskir,
Toyota Crown station árg. ’68 og
Toyota Corolla árg. 77 til sölu. Uppl. í
síma 41791.
Ford Bronco árgerð ’74,
8 cyl., beinskiptur, á breiðum dekkjum,
ekinn 86 þús. km, til sölu. Uppl. í síma
74424 á kvöldin.
Glæsileg Toyota til söiu,
Corolla K30 árgerð 78, ekinn aðeins 24
þús. km. Sumar- og vetrardekk. Uppl. í
síma 19457.
Oldsmobile Delta.
Toppbíll, til sölu, Oldsmobile Delta 88
árg. 70, innfluttur 78, 8 cyl. 350 vél.
sjálfskiptur með öllu. Skipti möguleg.
Uppl. í síma 84958 eða 45244.
Til sölu Chevrolet Chevelle
árgerð '69, 2ja dyra, 8 cyl„ 350 cubic.
óuppgerður. Verð kr. 10.000. Einnig
Ford Custom 390 árgerð ’64. Verð kr.
4000. Uppl. í sima 52844 eftir kl. 19.
Til sölu Willys station
árg. ’59 með dísilvél og mæli. Uppl. i
síma 93-2177 eftirkl. 19.
Til sölu Willys ’46.
Willys ’46, nýuppgerður, nýjar blæjur,
ný dekk, ný skúffa og ýmislegt annað
nýtt. Uppl. í síma 45543 eftir kl. 19.
Til sölu Austin Gipsy
árg. ’66, dísil, með mæli. Góður bíll með
nýupptekinni vél frá Þ. Jónsson. Uppl. i
sima 95-4469 eftir kl. 20.
Til sölu Volkswagen
árg. 72 1302, Verð miðað við stað-
greiðslu 5000 kr. Uppl. í sima 75104 og
10260.
Saab 96 árg. ’73
til sölu. Tilboð. Uppl. í sima 50526.
Til sölu er stór
sendiferðabíll (kassabill) árg. 78, skipti á
litlum sendiferðabíl koma til greina.
Uppl. I símum 29340 og 23489 í dag og
ntestudaga.
Óska eftir að kaupa
Ford D 800 vörubifreið eða mótor i
Ford D 800 ’67. Uppl. í síma 97-3328.
Subaru árg. ’80 til sölu,
glæsilegur bíll. Fylgihlutir útvarp, yfir-
dekk á sætum, teppalagður og dráttar-
beizli. Til greina kemur að taka lítinn
japanskan bíl upp í. Uppl. í sima 82170.
Óska eftir Mözdu 929
árg. 75-77, helzt 2ja dyra, þó ekki skil-
yrði, eða sambærilegum bíl. Uppl. I síma
66040 eftirkl. 19.
Óska eftir kantaðri
framlugt í Cortinu 74—75. Uppl. í síma
92-2249.
Til sölu Opel Rekord
station árg. 71 með bilaðri vél. Uppl. i
síma 74728.
Datsun 1200 de luxe
árg. 72 til sölu á ca 16000 kr. Skipti á
jeppa möguleg. Uppl. I síma 51020 eftir
kl. 19.
Til sölu Toyota Crown
árg. 72, þarfnast viðgerðar á vél. Uppl. í
síma 38994 millikl. 15.30og 19.00.
Sala — Skipti:
Ford Bronco 71, 8 cyl. millihedd, 4
hólfa holley 600 tor black jack flækjur,
gólfskipting, góð dekk og ágætt lakk.
Uppl. í síma 52914 milli kl. 5 og 9.
Skodaeigendur athugið.
Vil kaupa Skoda 110, vélarvana, má
vera með lélegu lakki og dekkjum, en
óryðgaður. Uppl. í síma 72828.
Óska eftir girkassa
í Morris Marina 1800 árg. 74. Uppl. I
síma 50507.
Til sölu Cortina árg. ’71
Fæst á góðu verði gegn staðgreiðslu.
Cortinan er I mjög góðu ásigkomulagi.
Uppl. i síma 14554 eftir kl. 7.
Óska eftir 6 eða 8 cyl.
Ford vél. Uppl. í síma 77967 eftir kl. 18.
Til sölu tvær Rokett
krómfelgur á dekkjum. Á sama stað
óskast gluggastykki á Willys árg. ’62.
Einnig til sölu vél. Uppl. ísíma 20416.
Óska eftir ’79—’80 árg.
af fallegum lítið eknum bíl, í skiptum
fyrir snyrtilega Cortinu 77. Verðhug-
mynd 65000 — 75000. (T.d. Lancer ’80).
Milligjöf staðgreidd. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022 eftir kl. 13.
H—551
Óska eftir Ford Escort árg. ’73
eða 74, má þarfnast sprautunar og ann-
arra viðgerða. Uppl. í síma 16463 eftir
kl. 18.
VW sendiferðabifreið árg. ’76.
Viljum selja hvíta VW sendiferðabifreið
(rúgbrauð) árg. 76 ef viðunandi tilboð
fæst. Bíllinn er í góðu standi, m.a. með
nýupptekinni vél. Þeim aðilum sem
áhuga hafa á að gera tilboð í bilinn er
bent á að hann er til sýnis á bifreiðaverk-
stæði félagsins, að Höfðabakka 1.
Sláturfélag Suðurlands.
Til sölu á góðu verði
2ja dyra Chevrolet Nova árg. ’69 og 2
stk. Chevrolet Malibu árg. ’67. Uppl. hjá
auglþj. DBI síma 27022 eftir kl. 13.
H-115
Til sölu Austin Mini
árg. 74, sem þarfnast viðgerðar. Uppl. i
síma 53936 eftir kl. 8 á kvöldin. Tilboð.
Góð kjör.
Til sölu Volkswagen 1600 L árg. 72,
skoðaður ’81. Uppl. i síma 43064 eftir kl.
19.
Óska eftir Bronco árg. ’74—’76.
Staðgreiðsla fyrir góðan bíl. Uppl. I síma
92-7575.
Tii sölu Blazer Cheyenne
árg. 74, sjálfskiptur, 8 cyl. á nýlegum
dekkjum. Bíll I toppstandi. Einnig á
sama stað varahlutir I Opel Rekord s.s.
gírkassi og ýmsir boddíhlutir. Uppl. i
sirna 39436 eftirkl. 19.
Willysárg. ’65 V8 350 Cheft,
4 bolta ný sonic vagabond breið dekk,
tvöföld platínukveikja, 4ra hólfa 650
Holley Double pumper, nýtt rafkerfi.
Fallegur bill. Uppl. í síma 11751 í kvöld.
Óska eftir að kaupa
hásingu undir Rambler American árg.
'68. Uppl. isíma 17343 eftir kl. 17.
Lada Sport árg. ’78
til sölu. Uppl. í síma 78120 á vinnutíma.
Til sölu Toyota Crown árg. 70,.
mjög þokkalegur bíll. Uppl. I sima 54195
eftir kl. 19.
Japanskur bill óskast.
Óska eftir að kaupa lítinn japanskan bil,
árg. 73-74. Uppl. í síma 26024.
Lada 1600.
Óska eftir Lödu 1600 árg. 79 eða '80.
Staðgreiðsla. Simi 36434 eftir kl. 19.
Er að leita að Saab eða Volvo
árgerð 1978. Aðeins sjálfskiptur og lítið
ekinn bíll kemur til greina. Simi 26030
eða 84323 eftir skrifstofutíma.
Til sölu Ford Maveric
árgerð 71, 6 cyl„ sjálfskiptur. með
ónýtum startkrans, ekinn 50 þús. milur
á vél. Verð 15 þús. Uppl. í síma 92-3589
eftirkl. 18 á kvöldin.
Lada bifreiðar
til sölu og sýnis hjá Bifreiðum og land-
búnaðarvélum Suðurlandsbraut 14 um
helgina. Lada 1600 árg. 79 og 78,
Lada 1500 árg. 79 og ’80, station. Lada
1200 árg. 77 og 78, station. Hagstætt
verð og góð greiðslukjör. Uppl. i síma
31236 á daginn og 66403 á kvöldin.
Óska eftir Mazda 929 árg. 77,
tveggja dyra eðasams konarbil i skiptum
fyrir Datsun 140 J árg. 74. sent ei
nýsprautaður og í góðu ásigkomulagi.
Uppl. I síma 93-2195 milli kl. 18 og 22.
Til sölu Ford Maverick árg. 70,
6 cyl.. beinskiptur. er I góðu lagi. etinn
12 þús. mílur á vél. Uppl. i sínia 37267
um helgina ogá kvöldin.
Sendibill til sölu,
Ford Transit dísil 77. góður bíll. verð 55
þús. Uppl. I síma 21475.
UMBUÐIR? OKKAR SÉRGREIN ER UMBUÐIR!
PLAST VACUUM SELLÓFAN PAPPI - POKAR RÚLLUR BOX ÖSKJUR ARKIR TUNNUR O.FL.
HÖIMNUN PRENTUN VÉLAR
BETRI UMBÚÐIR - MEIRI SALA
iiii
11358
22875