Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 02.03.1981, Qupperneq 34

Dagblaðið - 02.03.1981, Qupperneq 34
34 Mánudagsmyndin Picture Showman Rlmi 1147£ Skollaleikur Spennandi og fjörug, ný. brezk bandarísk gamanmynd mcð úrvalsleikurum: David Niven Jodie Foster Sýnd kl. 7. Telefone Æsispennandi njósnamynd með Charles Bronson og I.ee Remick Kndursvnd kl. 5og9. Greifarnir (The Lords of Flatbush) íslenzkur textí Skemmtileg, spennandi og fjörug ný amerísk kvikmynd i litum um vandamál og gleði- stundir æskunnar. Aðalhlut- verk: Perry King, Sylvester Stallone, Henry Winker, Paul Mace. Sýnd kl. 5,9og 11. Midnight Express (Miflnœturhraðlest- in) Afbragðsgóð áströlsk mynd um fyrstu daga kvikmynd- anna. Gullfalleg og hrífandi. Mynd sem hefur hlotið mikiö lof. Leikstjóri John Power. Sýnd kl. 5 og 7. Mönnum verður ekkinauðgað Sýnd í síAasta sinn vegna fjölda áskorana kl. 9. ■ BORGARi DfiOil %moÁ)VtQi i Húe H.O.T.S. Það er fullt af fjöri í H.O.T.S. Mynd um mennt- skælinga sem láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Mynd full af glappaskotum innan sem utan skólaveggjanna Mynd sem kemur öllum i gott skapi skammdeginu. Leikstjóri: Gerald Sindell Tónlist: Dave Davis (Úr hljómsveitinni Kinks) Aðalleikararar: Lisa London, Pamela Bryant Kimberley Cameron íslenzkur texti Sýnd kl. 5og7. Börnin Ný, amerísk, geysispennandi og hrollvekjandi mynd um börn sem verða fyrir geisla- virkni frá kjarnorkuveri. Leikarar: Marlin Shakar, , Gil Rogers, Gale Garnett íslenzkur texti Sýnd k). 9og 11. Bönnuð innan lóára. Hörkuspennandi og bráð- fyndin, ný, bandarísk kvik- mynd ílitum. ■ Aöalhlutverk: Clint Eastwood Sandra Locke og apinn Clydc tsl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9og 11.15 Hækkað verð. Stund fyrir strfð Ný og sérstaklega spennandi mynd um eitt fullkomnasta stríðsskip heims. Aðalhlutverk: Kirk Douglas Katharine Ross Martin Sheen ! Hækkað verð. Sýnd kl. 9. Síöasta sinn. Heimsfræg verðlaunakvikmynd. Leikstjóri: Alan Parker. Aðalhlutverk: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Hopkins o.fl. Sýnd kl. 7. Bönnuð innan lóára. íslenzkur texti Fangaverðirnir vUja nýja fangelsisstjórann feigan. Hörkumynd meö hörkuleik- urum, byggö á sönnum at- burðum. Ein af beztu mynd- um ársins, sögðu gagnrýn- endur vestanhafs. 7 Aðalhlutverk: Robert Redford Yaphet Kotto Jane Alexander Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Nú kemur „langbeztsótta” Clint Eastwoodmyndin frá upphafi: Viltu slást? (Every Whkh Way But Loose) ELEPHANT MAN FRamaðurinn Stórbrotin og hrifandi ný ensk kvikmynd sem nú fer sigurför um heiminn — Mynd sem ekki er auðvelt að gleyma. Anthony Hopkins John Hurt o.m.fl. íslenzkur texti. Sýnd kl.3,6,9og 11.20. Hækkað verð. _______ Hettu- morðinginn Hörkuspennandi Iitmynd, byggð á sönnum atburðum. Bönnuð innan 16 ára. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,9.05 og 11.05. Hershöfðinginn The General, frægasta og tal- in einhver allra bezta mynd Buster Keaton. Það leiðist engum á Bustcr Keaton-mynd Sýnd kl. 3,5,7, 9og 11. Hvað varð um Roo frænku? Spennandi og skemmtileg bandarísk litmynd með Shelly Winterso.rn.fi. Bönnuð innan 16ára. íslenzkur tcxti. Endursýnd kl. 3.15,5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. (UGARAS Sími32075 Blús bræðurnir Ný bráðskemmtileg og fjörug bandarisk mynd þrungin skemmlilegheitum og uppá- tækjum bræðranna. Hver man ekki cftir John Beluchi í Dclta klikunni? tslcnzkur texti. Lcikstjóri: John Landis. Aukahlutverk: James Brown Ray Charles Aretha Franklin Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkað verð. tónabíó; Simi31182 I Rússarnir koma! Rússarnir koma! (The Russians are coming, The Russlans are coming) Höfum fengið nýtt eintak af þessari frábæru gamanmynd sem sýnd var við metaðsókn á sinum tíma. Leikstjóri: Norman Jewisson Aðalhlutverk: Alan Arkin Brian Keith Jonathan Winters Sýndkl.5,7.30oj 10. Síðustu sýningar. JÆJARSíé* " ''' Simi 50 1 84 '• Þokkaleg þrenning Ofsaspennandi amerísk kvikmynd Aðalhlutverk: Peter Fonda. Sýnd kl. 9. Siðastasinn. lÍS^í DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 2. MARZ 1981. Yngsta kynslóðin fær sinn skammt i kvöld þegar kaninustrákarnir Sponni og Sparði koma á skjáinn. Sponni og Sparði — sjónvarp kl. 20.35: ÁGÆTIR ARFTAKAR T0MMA 0G JENNA - en höfða varla eins mikið til þeirra eldri kl. 20.35 að loknum fréttum, veðri og auglýsingum og koma síðan aftur á sama tíma á morgun. -JH. Það er ekki öfundsvert hlutverk að taka við af þeim feiknavinsælu figúrum Tomma og Jenna. Þeir félagarnir skemmtu ungum sjónvarpsáhorfendum vel og ekki er alveg fritt við að þeir eldri hafi haft lúmskt gaman af belli- brögðum þeim sem þar var beitt. En vel virðist hafa tekizt til með arf- takana, þá Sponna og Sparða, sem búa í hatti töframannsins. Kaninurnar höfða til ungra áhorfenda, en varla eins mikið til þeirra eldri eins og Tommi og Jenni. Guðni Kolbeinsson þýðir sögurnar af kaninustrákunum og er jafnframt sögumaður. Hann fer þar á kostum. Guðni frá Læk, eins og hann er gjarn- an kallaður vegna umsjónar daglegs máls, er með hressari mönnum í sjón- varpi og útvarpi. Sponni og Sparði eru tékkneskir að uppruna. Þeir verða á dagskrá í kvöld JOMAS HARALDSSON I Útvarp Mánudagur 2. mars 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa. — Þorgeir Ást- valdsson og Páll Þorsteinsson. 15.20 Miðdegissagan: „Dansmærín frá Laos” eftir Louis Charles Royer. Þýöandinn, Gissur Ó. Erlingsson, les söguiok (13). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sifldegistónleikar: Tónlist eflir W.A. Mozart. Hubert Bar- washer og Sinfóniuhljómsveit Lundúna leika Fiautukonsert i D- dúr (K314); Colin Davis stj. / Josef Metternich, Erna Berger, George London o.fl. syngja atriði úr „Brúðkaupi Fígarós” með hljómsveitarundirleik / Filhar- moniusveit Berlínar leikur Sinfón- iu nr. 34 (KSS8); Karl Böhm stj. 17.20 Ragnheiflur Jónsdóttir og bækur hennar. Guðbjörg Þóris- dóttir tekur saman. 17.50 Tónleikar.Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Böðvar Guðmundsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Kári Arnórsson skólastjóri talar. 20.00 Súpa. Elin Vilhelmsdóttir og Hafþór Guðjónsson stjórna þætti fyrir ungt fólk. 20.40 Lög unga fólksins. Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.45 CUvarpssagan: „Rósin rjófl” eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún Guðjónsdóttir les (11). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (13). Lesari: Ingibjörg Stephensen. 22.40 ’Lífsins tré. Guðjón B. Bald- vinsson flyturerindi. 23.05 „Verslað með mannorð”. Steinþór Jóhannsson les frum- samin og áður óbirt ljóð. 23.15 Frá tónieikum Sinfóníu- hljómsveilar íslands. í Háskóla- biói 26. feb.; stðari hluti. Hamra- hliðarkórinn syngur; kórstjóri; Þorgerður Ingólfsdóttir. Stjórn- andi: Jean-Pierre Jacquillat. „Dafnis og Klói”, bailettsvita eftir Maurice Ravel. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 3. mars 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Morgunorð: Haraldur Ólafsson talar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Böðvars Guðmundssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðriður Lillý Guðbjörnsdóttir lýkur lestri sögunnar „Lisu í Ólátagaröi” eftir Astrid Lindgren i þýðingu Eiríks Sigurðssonar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónlcikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónarmaður: Ingólfur Arnar- son. Fjallað er um björgunarmál sjófarenda. 10.40 Kammertónlist. Alexander Lagoya og Orford-kvartettinn leika Gítarkvintett í D-dúr eftir Luigi Boccherini. 11.00 „Aflur fyrr á árunum”. Ragn- heiður Viggósdóttir sér um þátt- inn. Meðal annars les Þorbjörn Sigurðsson „Tyrkja-Guddu”, grein eftir Sigurð Nordal. 11.30 Scherzí eftir Frédéric Chopin. Garrick Ohlsson leikur á píanó. 12.00 Dagskráin. Tónieikar. Til- kynningar. 12.20 Fréltir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þrífljudagssyrpa. — Jónas Jónas- son. 15.20 Miðdegissagan: „Litla væna Lilli”. Guðrún Guðlaugsdóttir les fyrsta lestur úr minningum þýsku leikkonunnar Lilli Palmer í þýð- ingu Vilborgar Bickel-ísleifsdótt- ur. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Lazar Ber- man leikur Pianósónötu i h-moll eftir Franz Liszt / Harvey Shapiro og Jascha Zayde ieika Sellósónötu í F-dúr op. 6 eftir Richard Strauss. Mánudagur 2. mars 19.45 Fréttaágrip átáknmáli. 20.00 Fréttir og veflur. 20.25 Auglýsingar og degskrá. 20.35 Sponni og Sparfli. Tékknesk teiknimynd. Þýðandi og sögu- maður Guðni Kolbeinsson. 20.40 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.15 Bjöllurnar þrjár. Tékknesk ævintýramynd án orða. Vegfar- andi finnur þrjár bjöllur, setur þær i eidspýtustokk og ber heim. Þetta er að nokkru leyti teikni- mynd og að nokkru leyti iát,- bragðsmynd. 22.05 Þegar sprengjurnar falla. Bresk heimiidamynd. Eftir inn- rásina i Afganistan og atburðina i Póllandi hefur kólnao milli Sovét- ríkjanna og Vesturlanda og hættan á styrjöld aukist að sama skapi. Þessi mynd fjallar um nýj- ustu vopn og varnir, og sér- fræðingar bollaleggja um afdrif mannkyns, ef til heimsstyrjaldar kæmi. Þýðandi og þulur Bogi Finnbogason. 23.10 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.