Dagblaðið - 02.03.1981, Page 35
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 2. MARZ 1981.
d
Útvarp
»
Sjónvarp
Kjörin fjöl-
skyldumynd
Bjöllurnar
brjár
— sjónvarp
kl. 21.15:
Myndin sem sjónvarpið sýnir í
kvöld er tékknesk og höfum við orð
Hinriks Bjarnasonar, yfirmanns lista-
og skemmtideildar sjónvarps, fyrir því
að þetta sé kjörið efni fyrir alla fjöl-
skylduna. Hinrik sá hana í Prag í haust
þar sem Tékkar buðu eingöngu fram
nýjar myndir. Auk þessarar myndar
kom Hinrik heim úr ferðinni með
Sponna og Sparða og fleira sem sýnt
verðuránæstunni.
Bjöllurnar þrjár er þögul mynd.
Segja sumir að þannig sé ástatt í Tékkó
nú að bezt sé að tala ekki af sér og vera
sem allra fáorðastur. Upphaf myndar-
innar er teiknað og sýnir vegfaranda
sem finnur þrjú skordýr af einhverri
Sprengi-
dags-
salt-
kjötiö
KJÖTBÚÐ
SUÐURVERS
STIGAHLÍÐ - SÍMI35645
þeirra aragrúa bjöllutegunda sem þríf-
ast á jörðunni. Ferðamaðurinn setur
bjöllurnar ofan í eldspýtnastokk og fer
með þær heim.
Þar breytist myndin i leikna mynd og
allir húsmunir stækka í réttu hlutfalli
við bjöllurnar sem verða afskaplega
hrifnar af þvi að mega skoða hýbýli
manna. Þær hafa ekki fyrr komizt í
annað eins ævintýri.
Tékkar eru frægir fyrir sinn ,,fína
humor” sem sannast bezt á sögunni um
Góða dátann Sveik og vonandi bregð-
ast þeir ekki í sögu sinni um skordýrin
þrjú sem komast i mannabústaði.
-IHH.
Einhvern timann höfum við heyrt um danskan hæstaréttardómara, sem safnaði bjöll-
um af mikilli ástrfðu og hafði eignazt þrjátiu þúsund tegundir af þessu litla skordýri.
En ekki vitum við hvaða tegund við fáum að sjá I mynd kvöldsins, eða hvort þar verður
um eitthvert pólitiskt afbrigði að ræða.
NEMENDALEIKHUSIÐ
Peysufatadagurinn
eftir Kjartan Ragnarsson
Sýning í kvöld kl. 20
og fimmtudag kl. 20
Miflasala opin i Lindarbæ fró kl. 16—19 alla daga, nema laugar-
daga. Miflapantanir í síma 21971 á sama tíma.
upra
UNGUNGA
SKRIFBORÐ
3pra
SVEFNBEKKUR
HUSGOGN
Skemmuvegi 4,
Kópavogi,
Sími73100
HAGSTÆÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR
SENDUM UM ALLT LAND
35
l||f||||Í:
Brúnt tedur
Stærdir nr 36 40
B/átt tedur
Stæróir nr. 36 41
Verðkr. 266,60
Teg. 15
Hvitt/Hvitt teóur
Stærdir nr. 36 46
Svart/Svert tedur
Stærðir nr 36 43
Verd kr. 266,60
Free
MSSMSÍ
Joke
Teq. 10
Litir:
Bruntledur
Stæröir m 35 45
ÍBIátt leöur
Stærðír nt. 36 4 7
Svnrtteður
Stæröir nr 40
PÓSTSENDUM
Litur: Brúnt leður
Stærðir. nr. 41—44
Verð kr. 346,20
Skóverztun
Þórðar Péturssonar
Kirkjustræti 8 v/Austurvöll — Sími 14181
Laugavegi 95— Sími 13570