Dagblaðið - 10.03.1981, Page 18

Dagblaðið - 10.03.1981, Page 18
18 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 10. MARZ 1981. Veðrið 1 Gert er ráö fyrir vaxendi austanátt um allt land og talsverðu hvassviröi, snjókomu á Vestfjöröum en slyddu eöa rigningu annars staðar á landinu. Klukkan 6 voru austnorðaustan 4, slydda og 2stig í Roykjavlk, austsuð- austan 6, rigning og 2 stig á Gufuskál- um, noröaustan 4, snjókoma og —1 stig á Galtarvita, hœgviðri, alskýjað og — 8 stig á Akureyri, austan 4, skaf- renningur og —2 stig á Raufarhöfn, sunnan 5, úrkoma og 1 stig á Dala- tanga, austsuöaustan 7, rignlng og 3 stig á Höfn og austsuðaustan 11, rigning og 4 stig á Stórhöföa. ( Osló var lóttskýjað og —10 stig, hoiðskfrt og —2 stig ( Stokkhólmi, rigning og 11 stig I London, þoka og 0 stig ( Hamborg, alskýjað og 13 stig f Parfs, hátfakýjað og 9 stig (Madrid og alskýjað og 6 stig (New York. Andlát Sigurflur Hólm Jónsson bóndi sem lézt 26. febrúar sl. fæddist 27. ágúst 1896 að Núpufelli í Eyjafirði. Foreldrar hans voru Guðrún Tryggvadóttir og Jón Jónatansson. Árið 1920 hóf Sigurður búskap að Teigi þar sem hann bjó til ársins 1932 er hann fluttist til Akureyr- ar. Á Akureyri starfaði hann hjá KEA við kolaafgreiðslu og síðar sem verkstjóri þar. Árið 1948 keypti Sigurður jörðina Ásláksstaði í Kræklingahlið þar sem hann bjó í um 25 ár. Fyrsta kona Sigurðar var Helga Pálmadóttir og áttu þau 2 dætur, Helga lézt af barnsförum. Árið 1929 kvæntist Sigurður Matthildi Jóhanns- dóttur og áttu þau 2 syni. Hún lézt árið 1934. Árið 1940 kvæntist Sigurður Hrefnu Snæbjörnsdóttur og áttu þau 5 börn. ísleifur Jónsson kaupmaður, sem lézt 1. marz sl., fæddist 4. apríl 1899 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Kristj- 'ana Lovísa ísleifsdóttir og Jón Eyvindsson. Árið 1915 lauk ísleifur prófi úr Verzlunarskóla íslands og hóf hann þegar störf hjá heildverzlun Hall- gríms Benediktssonar og Tuliniusar og vann þar i nokkur ár. Árið 1921 stofn- aði hann sitt eigið fyrirtæki, Bygg- ingarvöruverzlun ísleifs Jónssonar og rak það allt til dauðadags. ísleifur sat i stjórn Verzlunarráðs íslands og siðar i stjórn Kaupmannasamtaka íslands og var um skeið varaformaður samtak- anna. Árið 1926 kvæntist ísleifur Svanlaugu Bjarnadóttur og áttu þau 4 börn. Hann verður jarðsunginn í dag, 10. marz, frá Fríkirkjunni í Reykjavík kl. 13.30. Einrún ísuksdóttir frá Siglufirði lézt í Landspítalanum 7. marz sl. Daniela Jóna Jóhannesdóttir lézt sunnudaginn 8. marz. Jónína Þóroddsdóttir, Bergþórugötu 14 Reykjavík, lézt 6. marz sl. Sigríður Ólafsdóttir, Þórkötlustöðum Grindavík, lézt i St. Jósefspitala, Hafnarfirði, laugardaginn 7. marz sl. Brynjólfur Önfjörð Steinsson, Löngu- brekku 26 Kópavogi, verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju kl. 13.30. mið- vikudaginn 11. marz. Sigurður Guðmundsson skipasmiður, sem lézt 26. febrúar sl., verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju miðviku- daginn 11. marzkl. 15. Steinunn Sigurjónsdóttir, Amtmanns- stíg 5, verður minnst frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 11. marz kl. 10.30. Jarðsett verður frá Glaum- bæjarkirkju, Skagafirði, laugardaginn 14. marz kl. 14. Anna Þorkelsdóttir, Njálsgötu 59, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni i dag, þriðjudaginn 10. marz, kl. 15. Þorkell Gíslason fyrrverandi aðalbók- ari, Skeggjagötu 10, lézt að heimili sinu laugardaginn 7. marz. Lillý Magnúsdóttir, Hringbraut 56 Reykjavík, lézt á Landspitalanum 7. marz. Árni Egilsson, Langholtsvegi 164, sem lézt 18. febrúar sl., verður jarðsunginn í dag, þriðjudaginn 10. marz, kl. 13.30 frá Fossvogskirkju. Oddur Oddsson frá Siglunesi við Siglu- fjörð, til heimilis að Norðurbrún 6, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 12. marz kl. 13.30. AA-samtökin I dag þriðjudag verða fundir á vcgum A A-samlakanna sem hér segir: Tjarnargata 3c kl. 12 og 21, Tjarnargata 5b kl. 21 og 14, Neskirkja kl. 21. Akranes Suðurgata 102 (s. 93-2540) kl. 21, Akureyri Geislagata 39 (s. 96- 22373) kl. 21. Kcflavík Klapparstig 7 (s. 92-1800) kl. 21, Ísafjöröur Gúttó uppi kl. 20.30, Siglufjörður Suðurgata 10 kl. 21, Keflavikurflugvöllur (Svavar) kl. 11.30, Dalvík kl. 21. í hádeginu á morgun, miðvikudag. verða fundir sem hér segir: Tjarnargata 5b (opinn) kl. 12 og 14. Kvennadeild Flugbjörgunar- sveitarinnar heldur fund miðvikudaginn 11. marz kl. 20.30. Spiluð vcrður félagsvist. Takið með ykkur gesti. Aðalfundur Ferðafélags íslands veður haldinn þriðjudaginn 10. mar/ kl. 2Ö.30 að Hótel Heklu. Rauðarárstig 18. Vcnjuleg aðalfundar störf. Félagar þurfa að sýna skírtcini I980_ við innganginn. Að loknum fundarstörfum sýnir Björn Rúriksson litskyggnur. Kvennadeild Slysavarna- félagsins í Reykjavík Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 12. marz kl. 20 í húsi SVFÍ Grandagarði. Kosið verður í stjórn og nefndir, ársreikningar verða lagðir fram og lögin rædd. Skemmtiatriði, kaffi. Konur fjölmennið. Spilakvöíd Golfklúbbur Reykjavíkur Skák- og bridgekvöld verður i Golfskálanum i Grafar- holti í kvöld, 10. marz. Takið mcð ykkur töfl og spil. Félagsvist í Félags- heimili Hallgrímskirkju Félagsvist verður spiluð í kvöld, þriðjudag kl. 21 i Félagsheimili Hallgrimskirkju til styrktar kirkjubyggingarsjóði. Spilað verður annan hvern þriðjudagá sama staðog tíma. Stjommalafursdir Árnesingar Alþingismcnnirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason verða til viðtals i Þjórsárveri Villingaholts hreppi i kvöld. þriðjudaginn 10. marz, kl. 21. Áætlun Akraborgar i janúar, fcbrúar, marz, nóvember og desembcr: Frá Akrancsi Kl. 8.30 Kl. 11.30 Kl. 14.30 Kl. 17.30 Frá Reykjavík Kl. 10.00 Kl. 13.00 Kl. 16.00 Kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — í mai, júni og september verða kvöldferðir á föstudög- um og sunnudögum/ — I júlí og ágúst verða kvöld- fcrðir alla daga ncma laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykja vík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi. sími 2275. Skrifstofan Akranesi. simi 1095. Afgreiðsla Rvik. sími 16050. Símsvari i Rvík.sími 16420. Talstöðvarsamband við skipið og afgreiðslur á Akranesi og Reykjavik FR-bylgja. rás 2. Kallnúmer: Akranes 1192. Akraborg 1193, Rcykjavik 1194. íbúðarkaupendur athugi sinn gang Á fundi húsnæðismálastjórnar hinn 3. marz sl. var svofelld samþykkt gerð: „I tilefni af blaðaskrifum um að kaupendur notaðra íbúða fái ekki réttar upplýsingar um fjárhæðir lána. sem hvíla á ibúðum, m.a. frá Byggingarsjóði ríkisins. þá vill húsnæðismálastjórn eindregið hvetja Hörkugaddur í skýjum, vítislogar í miðjunni Brezk heimildamynd um reiki- stjörnuna Júpíter síðast á sjónvarps- dagskránni fannst mér langmerkileg- asta fjölmiðlafóður gærdagsins. Kanar senda geimskipaflotann sinn út og suður, norður og niður um him- ingeiminn til að skoða stjörnur. Fyrir mig, sem bý yfir þeirri þekkingu einni í fræðum stjarna og himingeims að þekkja Fjósakonurnar, var Júpíter- myndin ákaflega vel þegin. Nú veit ég að Júpíter er 1300 sinnum stærri en Jörðin. Á stjörnunni er rauður blettur sem snýst, 150 gráðu frost í skýjunum allt í kring, en vítislogar og ógnarhiti inni í miðju stjörnunnar. Einhvers staðar mitt á milli er her- bergishiti og notalegt að vera, sagði okkur vísindamaður. Áður en stjörnumessan hófst horfðum við á danska vandamála- kvikmynd þar sem kastljósi var beint að ósköpum sem dundu yfir danska fjölskyldu. Vandamálin voru í sem stystu máli fólgin í því að húsbóndinn var duglegur sölumaður í fyrirtæki og seldi þvottavélar. Hann var eins og nærri má geta voða voða duglegur — eðlilega á framabraut. Trúlega i Junior Chamber þó ekki kæmi það nú beint fram. Vann og vann frá morgni til kvölds, kom heim dauð- þreyttur, nöldraði í syninum, tók til sín fæði og velti sér svo til veggjar hrjótandi. Mátti ekkert vera að sam- faradútli og öðru þvi sem fólk fæst við undir sæng. Konan sat á rúm- stokknum snöktandi og vildi gera hitt — en fékk ekki. Og sonurinn gerðist veiklaður og meig undir. Svo endaði allt vel. Strákur fór á sjúkrahús og heim aftur. Sölumaðurinn bauð frúnni á árshátíð þvottavélasölunnar og fékk lifandi rollu (kind, á) í verð- laun af því hann var svo góður sölu- maður. Konan sat úti í horni í salnum sæl og ánægð yfir því hve langt eigin- maðurinn var kominn á þjóðvegi framans og fyrirgaf honum letina í bólinu. Sponni og Sparði fengu aö fljóta framhjá óséðir og íþróttaþátturinn líka. Fréttirnar vöktu ekki sérstaka athygli. Þó hjó ég eftir því að kynnlar voru tvær kvikmyndir í fréttatíman- um, annars vegar Punktur punktur komma strik, sem verið er að ljúka við í Stokkhólmi þessa dagana (frum- sýning á föstudaginn), og svo einhver brennivínsmynd í Austurbæjarbíói fyrir skólafólk. Með textanum um fyrri myndina voru sýndar ljós- myndir, en sú síðari var kynnt með viðtali við mann, viðtali sem eigin- lega var hvorki fugl né fiskur. í hvorugt skiptið sjónvarpsfréttir í þeim búningi sem boðið var upp á, heldur myndskreyttar útvarpsfréttir. Nær hefði verið að sýna kafla úr brenni-' vínsmyndinni og kvikmynd frá upp- töku á Punktinum í Reykjavík sem ég minnist að hafa séð áður í sjónvarp- inu. Böðvar Guðmundsson var að vanda ágætur þegar hann flutti okkur Daglegt mál í útvarpi. Hann má þó gæta sin stundum að skýra betur dæmi sem hann tekur, þannig að hlustendur viti hvenær hann talar rétt mál og hvenær rangt. Stundum setur hann saman og flytur vitleysis- texta án þess að taka það fram. Gæti einhver haldið að það væri allt sagt á þann veg sem íslenzkufræðingar vilja! Úlfar Þorsteinsson skrifstofu- maður talaði um daginn og veginn. Þáttur sem ég hlusta yfirleitt alltaf á, enda oft ágætis innlegg í þjóðmála- umræðuna sem birtast þar. Hreppamál, þáttur um sveitar- stjórnarmál, var seint á dagskránni. Eg man ekki eftir að hafa hlustað á hann áður og þótti hann allvel heppn- aður. Lítið fór þó fyrir léttleikanum. heldur kjósa umsjónarmenn að lesa á köflum fremur þurran texta í fundar- gerðaranda um það sem efst er á baugi. Mikill kostur er að þátturinn er uppbyggður af mörgum stuttum atriðum, sem gerir hann áheyrilegri og fjölbreyttari. Lögum unga fólksins sleppti ég ekki heldur. En skyldi orðaforðinn í kveðjum unglinganna gefa hugmynd um orðaforða þeirra yfirleitt?! Þetta eru lykilorðin i 8 af hverjum 10 kveðjum: „fríkaðar stuðkveðjur”, æðislegar stuðkveðjur”, „fríkaður/- fríkuð/fríkað”, að „flippa út”. Þegar sami textinn er kyrjaður yfir lýðnum viku eftir viku, aðeins breytt um nöfnin sem senda og taka við skeytunum, þá gerast hamar, steðji og ístað þreytt tól og vilja nýtt hljóð í hlustina. Kannski kemur bráðum betri tíð með blóm í haga — og með enn meira frikaðri og flippaðri ástar- og saknaðarkveðjum. Eða þannig. Skylduseta yfir sjónvarpi og útvarpi eitt kvöld getur tckið á taugarnar og höfuð- kvarnirnar. kaupendur ibúða til þess að afla fullnægjandi upplýsinga um fjárhæðir áhvílandi lána framreiknað samkvæmt verðtryggingarákvæðum skuldabréfanna. Þá vill húsnæðismálastjórn jafnframt minna fast- cignasala og aðra sem ar.nast gerð kaupsamninga á skyldur þeirra til að afla nákvæmra upplýsinga um núvirði þeirra lána. sem eru vcrðtryggð. þannig að jafnt kaupanda og séljanda sé Ijósi. Iwersu há skuldin er i raun.” Fyrirlestur um stærðarmun kynj- anna í dýraríkinu I kvðld. þriðjudaginn 10. marz kl. 20.30 heldur Hrefna Sigurjónsdóttir erindi á vegum Líffræðifélags islands. sem hún nefnir „Stærðarmunur kynjanna i dýraríkinu” en um þetta efni fjallaði doktorsritgerð Hrefnu við Háskólann í Liverpool. Almennt gildir sú regla hjá dýrum að kvendýrið cr stærra dýrið. Það er aðeins meðal fugla og spendýra sem þessu er að jafnaði öfugt farið. Liklega er svokallað kynval það afl sem viðheldur stærðunum hjá mörgum spendýrum og fuglum, þar sem karldýrin eru mun stærri en kvcndýrin og keppa um hylli þeirra. Hjá þeim tegundum fugla þar sem hfutverka- skipan við uppeldi ungviðis hefur snúizt við og kven dýrin keppa um hyjli karldýranna kemur kynval einnig töluvert við sögu. Aftur á móti eru aðrir valkraftar líklega mikilvægari meðal þeirra dýra tegunda. þar sem kvendýrið er bæði stærra og leggur sig jafnframt meira fram við uppeldið en karldýrið. í fyrirlestrinum verður gerð grein fyrir kenningum sem uppi eru um þróun kynjamunar en síðan gerir Hrefna grein fyrir helztu niðurstöðum rannsókna sinna. sem annars vegar fjölluðu um stærðarmun kynja meðal þriggja fuglahópa. þ.e. ránfugla, andfugla og hænsnfugla. en hins vegar um kynatferli mykjuflugna. Erindið verður flutt i stofu 158 i húsi verkfræði og raunvísindadeildar. Hjarðarhaga 2—4 og hefst kl. 20.30. Öllum er heimill aðgangur. GENGIÐ GENGISSKRÁNING Ferðamanna- NR. 47-9.MARZ1981 gjaldeyrir Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandarikjadollar 6,582 6,600 7,260 1 Sterlingspund 14,378 14,418 15,860 1 Kanadadollar 5,490 5,505 6,056 1 Dönsk króna 0,9818 0,9845 1,0830 1 Norsk króna 1,2103 1,2136 1,3350 1 Sœnskkróna 1,4112 1,4151 1,5566 1 Rnnsktmark 1,6073 1,6117 1,7729 1 Franskur franki 1,3082 1,3118 1,4430 1 Belg. franki 0,1881 0,1886 0,2075 1 Svissn. franki 3,3668 3,3760 3,7136 1 Hollenzk florina 2,7890 2,7966 3,4763 1 V.-þýzktmark 3,0835 3,0919 3,4011 1 (tölsk l(ra 0,00638 0,00640 0,00704 1 Austurr. Sch. 0,4359 0,4371 0,4808 1 Portug. Escudo 0,1155 0,1158 0,1274 1 Spánskurpeseti 0,0756 0,0758 0,0834 1 Japansktyen 0,03174 0,03183 0,03501 1 (rsktound 11,300 11,331 12,641 SDR (sórstök dráttarráttindi) 8/1 8,0396 8,0615 • Breyting frá siöustu skráningu. Simsvari vegna gengisskráningar 22190.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.