Dagblaðið - 13.03.1981, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 13.03.1981, Blaðsíða 6
Veizlumatur á boðstólum í Hótel- og veitingaskólanum —nemendur safna íferðasjóð sinn Spiiakvöld Bingó — Bingó — Bingó Kirkjufélag Digranesprestakalls heldur bingó í Vig- hóiaskóla við Digrancsveg laugardaginn 14. mar/ kl. 14. (ióðir vinningar. r jöimennum og slvrkjum goti máiefni. Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins í Reykjavík cr með félagsvisi i Drangcy, Siðumúia 35. sunnu- daginn 15. mau ki. 14. Alll spilaiolk velkomið. Iþrottir íslandsmótið í handknattleik t'ösludagur 13. mar/ l.augardalshull Vikingur — l'ylkir, 1. fl. karla A. kl. 19. IR —‘Ármann. 2. deild karla. kl. 20. I ram — Haukar. l .deild kvenna. kl. 21.15. Valur — KR. I. dcild kvcnna. kl. 22.15. Í|iróllahúsiA Akurcyri lt>r - HK. 2. deild kurla. kl. 20. Íhróllahúsið Varmá UBK — UMI;A. 2. deild karlu. kl. 20.30. IIUK — Ármann. 2. deild kvenna B. kl. 21.45. I.augardacur 14. mar/ Í|iróllahúsiA Akurcyri KA — HK. 2. dcild kurla. kl. 14. Uór — ÍA. I. deild kvenna. kl. 15.15. ÍtiróllahúsiA Njarðvik UMI N — ÍBK. 2. dcild kvctma A. kl. 13. íþróllahúsið Sandgerði Rcynir — Óðinn. 3. deild karla. kl. 14. iþróllahúsið Kcflavik ÍBK — (írótta. 3- deild karla. kl. 16. ÍþróllahúsiA llafnarfirAi I H — Vikingurl 1. dcild kvenna. kl. 14. Haukar — FH. I. fl. karla A. kl. 15.15. Sunnudagur 15. mar/ ÍþróllabúsiA Scltjarnarncsi Grótta — ÍR. 1.11. karla B. kl. 18. ÁsgarAur Sijarnan — IA. 3. deild karla, kl. 20. Sijarnan — Fram. 1.11. karla A, kl. 21.15. íslandsmótið í blaki l.au)<ardaeur 14. marz ÍþróiiahúsiA l.augarvalni UMFl —ÍS. I.dcild.kl. 15.30. Sunnudagur 15. mar/ íþróllahús Hagaskóla Þróttur — Víkingur. I. dcild. kl. 19. Þróttur — UBK. I. deild kvenua. kl. 20.15. ÍS — Vikingur. I. deild kvenua. kl. 21.30. Skemmtistaðir K)STll)A(.L)K: ÁRTl'N: l.okað vegna cinkas;iinkv;uiiis. (iL.T'.SIB.T'.K: Hljóinsveiiin CíI.cmi leikur fviii dansi. Diskólck. HOLLVWOOI): Diskóiek. IIOTKI. BOK(i: Ulangardsineiin leika. IIOTKI. SA(íA: Súlnasalur: Hljómsvcii Ragnais Bjarnasonar leikur fyrir dansi. Skcmmtiprógramm. m.a. koma fram Bcssi Bjarnason, Þorgeir Asivalds- soii. Aðalsicinn og Herborg sýna rokk. Sijnrmi- Nemcndur á síöasla ári i Hólel- op veitinpaskóla íslands bjóða lil vei/lu um helgina. Á döfinni er skólaferða- lag lil Bandarikjanna og ælla þelr að opna vcitingaliús i húsakynnum skól- ans að Hótel Esiu tll að safna i lerða- sjóðinn. ..Við ællum að bjóða gestum upp á fjórréttaða mállið l'yrir aðeins 120 krónur,” sagði Ciisli Hafliði Guð- mundsson framreiðslunemi i samtali geta valið af matseðli okkar unt nokkra forrétti, millirélti, aðalrétti og deserta. — Sem dæmi um forrétti má nefna blandaða sjávarrétti, grav- lax, sild, snöggfryst hangikjöt, sem skorið hefur verið niður i mjög þunnai Misiður,, og fleira. I>a verðum við með kjöiseyði a hoðstólum og rjómalagaða súpu með lauk. kartöllum og flciru úl i. /4 llun- ii) er að leggia mikla álicrzlu á lisk réiti. Við bjóðum upp á fiskrúllur Ivlltar með humarsósu og svcppum og sleikl fiskllök aðspönskum hælli. I>á vcrður á matseðlinum diúp stciklur ostur og skinkurúllur lylllar mcð piparrótai rjóma.” Af kjöirétlum neliidi Gisli Haliiði eldstcikt lamb, steiktar grisasneiður og léttstciki naulakjöt. i desert bjóða nemcndur Hóiel- og veitingaskólans salur: Mului framreiddur fyrir maiaruesii. Mímis- bar: Opiim eins oji venjulega. Bjarki Svcinbjörnssoii lcikur á orpel. Snynilegur khcðnaóur. INÍiOI.KSCAKK: Gömlu dansaruir. KI.ÚBBl'KINN: Hljómsveiliu CuhVú leikur l'yrir dansi. Diskótek á iveimur hæöum. I.KIKHÚSKJAI.I.AKINN: Kabareli kl. 20:30. Siöau vcrdur leikin þægiley músik af plöium. Ó»)AL: Diskóick. SKiTUN: llljónisveitiu Brimkló leikur fvrii daiisi. Diskólck. SNKKKJAN: l.okaövcgnacinkasamkvæmis. ÞORSCAKK: (ialdrakarlar leika fyrir dansi. Disk»»- lek. l.AUGARDAGUR: ÁRTUN: l.okaö vcgna cinkasamkvæmis. (il.T-'.SIB/KR: Hljónisveilin (ihcsii leikur l'vrii. dansi. Diskóiek. IIOLLYWOOD: Diskóiek. gestum sínum upp á osla og kc\. pönnukökur og rjóma og hraunkaffi. Rúsinan i.pylsucndanum, ef svo má segja, er undraappelsinur, — réttur, scm nemendurnir hafa sjálfir prófað sig áfrám með. Hann er i siuilu máli þannig að skorið er innan úr appcl- sinu og Grand Marnier líkjör, þynniur mcð is. er látinn inn i siaðinn. Yfir er settur marcns og siðan er rétturinn brenndur. Að sögn Einars Odds Ólafs- sonar matsveinsnema i skólanum var vcnjan sú til skainms lima að ncm- endurnir efndu lil sýningar i lok skólaársins. Heppilcgra þótti að brcvta lyrirkomulaginu og leyfa þeim að spreyla sig við malscld og l'ram- reiðslu i staðinn. Salur Hótel- og veil- ingaskólans vcrður allur skrevllui áður en veiiingasalan liefsi. Opið vcröur fösiudags-. laugardags- og sunnudagskvöld. Húsiðopnar klukk- forrétturinn borinn l'rain. Neineiidur Hótel- og veilingaskólans sjá sjálfir um alla matseld og framreiðslu uin helgina. l)K-mynd Kinar Ólason. HÓTKI. ROKC: DiskiMet. HOTKI. SACA: Sólnusalur: Hljómsveii Raimais Bjarnasonar leikur fyrir dansi. Sijórnusalur: Maiui framreiddur fyrjr malaryesli. Aslrabar ok Miinis- bar: Opnir cins op venjukga. Bjarki Sveinbjörnssoii leikur á orgel á Mimisbar. Snyriileeui khcönaóur. HRKYKiLSHÚSi!): C.ömlu dansarnir. INÍiÓI.KSCAKK: (iömlu dansarnir. KLUBKl'RINN: Hljómsvciiin Goóyá kikut fyiii dansi. Diskólck á iveimur Incöum. LKIKHÚSKJAI.LARINN: Kabarcii kl. 20:30. sióan vcrdur lcikin þægilcg músik af plölum. LINDARBÆR: (iömlu dansaruir. ÓDAL: Diskólck. SICiTÚN: Hljómsveiiin Brimkló kikui fyru dansi. Diskóiek. SNKKKJAN: Diskóiek. (iréiar (jrvaisson leikur a orgel Irá kl. 23— 1.00. ÞORSCAKK: (ialdrakarlar leika l’yrir dansi. Disko- lek. an átján öll kvöldin og er opið til klukkan hálfellefu. Geslum cr beni á SUNNUDAGUR: (il./KSIBT.R: Hljómsveilin Glæsir leikur l'yrii dansi. HOLI.YWOOD: Diskóiek. Módcl '79 sjá um li/ku- sýniugu. HÓTKL B()R(i: Gömlu dansarnir. Jón Sieinösson leikur l'yrir dausi. IIOTKI.SAíiA: Súlnasulur: Útsýuarkvöld. Sijiirnii* salur: Maiur framreiddur fyrir maiarcsii. Aslrubar oj» Mimisbar: Opnir eins oji venjuleiia. Snyriilejiui khcðnaður. ÓDAL: Diskótek. ÞORSCAKK: Þórskabareii. Húsiöopuaökl. 19. Matsölustaðir REYKJAVIK ASKliK. Laugavcgi 28 B. Simar 18385 og 29355: Opid kl. 9—24 alla daga. Vinveilingar.frá kl. I8virka daga og allan daginn á sunnudögum. ASKUR. Suöurlandsbraui 14. Simi 81344 Opió kl 11-23.30. ad gengid er inn bakdyraniegin á Hótel Esju upp á aðra hæð. - ÁI HOLLYWOOD, Ármúla 5. Boróapanianir i sima 83715. Malur framrciddur kl. 21—23 öll kvöld vik unnar. Vinvcilingar. HORNIÐ. Hafnarstræii 16. Simi 13340: Opió kl. 11—23.30. Eldhúsinu lokaó kl. 21. Létlar vinvcit ingar. HÓTKL HOLT, Bcrgstaóastræti 37. Boróapantanir i sima 21011. Opiö kl. 12-14.30 og 19—23.30. vin veitingar. HÓTEL LOFTLÉIDIR. Rcykjavíkurflugvclli. Borðapantanir i sinia 22321: Blómasalur cr opinn kl. 8—9.30 (morgunmaturi. 12—14.30 og 19—22.30. Vinvcitingar. Vcitingabuð Hótcls Loftlciða opin alla daga kl. 5—20. HÓTEL SAGA viö Hagatorg. Boróapantanir i Stjörnusal (Grilli i sima 25033. Opiö 'ki. 8—23.30. Maiur framreiddur kl. 12—14.30 og 19—22.30. Vin veitingar. Borðapantanir i Súlnasal i sima 20221. Mat ur cr framreiddur föstudaga og laugardaga kl. 19—21. Vinvcilingar. KAEFIVAGNINN. Grandagarói 10. Simar 12509 og 15932. Opið kl. 4 cflir miönætti lil kl. 23.30. Vinvcit ingar. Bók vikunnar—The Rolling Stone Record Guide Uppsláttarrit fynr fólk með plötudellu I bókinni The Rolling Stone Reeord Guide er fjallað um hér um bil tíu þúsund LP plötur. sem fáan- legar voru í Bandaríkjunum á þeim RpllingStone Rpcord Guide Reviews and ratings ofalmost 10,000 currently available rock, pop, soul, country, blues, jazz, andgospelalbums l)ave Marsh witlV'John Swenson tima sem höfundarnir unnu að henni. Ritun bókarinnar hófst siðla árs 1976 og lauk árið 1979. Á þeim tíma seldist upp um það bil þriðjungur þeirra platna sem umfjöllun fá. Rokktónlistin fær langmesta um- fjöllun i Record Guide. Einnig eru teknar fyrir þær stefnur sem höfðu hvað mest áhrif á rokkið í upphafi, svo og þær stefnur sem rokkið hefur haft áhrif á nú á siðustu árum. Þetia eru popp, soul, country & western tónlist, blues. jazz og gospel tónlist. Auk höfundanna Dave Marsh og John Swenson unnu 32 blaðamenn og dálkahöfundar að gerð bókarinn- ar. Plötunum scm fjallað er um voru gefnar stjörnur. Þær bcztu fá fimm stjörnur og þær léleguslu enga. Að sjálfsögðu er það mjög afstætl hvaða plata telst góð og slæm. Næsta óeðli- legt væri ef lcsendur væru með öllu sammála þeim stjörnugjöfum og um- sögnum sem birtast í Record Guide. Talsvert áberandi er að safnplötár hvers konar fá góða dóma. Það'er mjög skiljanlegt. þvi að á þeim eru venjulega saman komin beztu lög listantannanna. Gamlar plötur koma einnig í mörgum tilfcllum vel út. Tæplega er þar þó uni að kenna ihaldsscmi höfundanna. Góðar plötur eru einfaidlega lengur á mark- aðinum en þær lélegu. Auk þess sem hljómplötum eru gefnar einkunnir er í Record Guide fjallað um nokkur önnur mál tengd dægurtónlist. Þar er að finna dágolt orðasafn, sent skýrir út ýmis hugtök og stefnur, og aftast í bókinni er skrá yfir nokkrar tónlistarbækur. Árlega kemur út mikill fjöldi slikra bóka en aðeins lítill hluli þeirra er þess virði að honum sé gefinn gaumur. The Rolling Stonc Rccord Guide er mikii bók, 631 blaðsiða að stærð. Hún á það sammerkt með bibiiunni að tæpast dettur nokkrum í hug að byrja á blaðsíðu eitt og lesa sig i gegn- um hana. Record Guide er fyrst og fremst uppsláttarrit fyrir þá sem ganga með ólæknandi plötudeliu. - ÁT BRAIÐBTR þórsgötu i. viðódinslorg. Sími 250VO: Opið kl. 9—23.30 virka daga og 10—23.30 á sunnu dögum. ESJUBERG, Hótcl Esju. Suðurlandsbraui 2. Simi 82200: Opiö kl. 7-22. Vinvcilingar. HLÍÐARENDI. Brautarholii 22 (gcngið inn frá Nóa túnil. Borðapantanir í sima 11690 Opið j 8—22.30. Vínvcitingar. KRÁIN viö Hlcmmtorg. Simi 24631. Opiöalla daga kl.9-22. LAUGAÁS, Laugarásvcgi I. Simi 31620. Opió8—24. MATSTOFA AUSTURB/T'JAR. Laugavcgi 116. Simi 10312. Opið kl. 8—21 virka daga og 9—21 sunnudaga. NAUST, Vcsiurgötu 6—8. Boróapantamr í simu 17759. Opiðalla daga kl. 11-23,30. NESSV, Austurstræti 22. Slmi 11340. Opið kl. II- 23.30 alladaga. ÓÐAL við Austurvöll. Borðapantanir i sima 11322. Matur framrciddur kl. 21—01 sunnudaga til fimmtti daga. kl. 21 —03 föstudaga og laugardaga. SKRÍNAN. Skólavörðustig 12. Sími 10848. Opiö kl. 11.30— 23.30. Léllar vinvcitingar. VESTURSLÓÐ. Hagamcl 67. Simi 20745. Opiö kl. 11—23 virka daga og 11—23.30 á sunnudögum. Lctt ar vinvcitingar. ÞÓRSCAFÉ. Braularholti 20. Borðapantanir i sima 23333. Matur framrciddur föstudaga og laugardaga kl. 20—22. Vinvcilingar. KÓPAVOGUR VERSALIR, Hamraborg 4. Simi 41024. Opið kl. 12- 23. Léltar vinveitingar. HAFNARFJÖROUR GAFL-INN. Dalshrauni 13. Simi 54424. Opið alla daga kl. 8—23.30. Sunnudaga kl. 17—21 cr opinn veizlusalur mcð heila og kalda rétti og vinvcilingap. SNEKKJAN og SKÚTAN, Strandgólu 1-3. Borða •pantanir i sima 52502. Skutan cr opin 9—21 sunnu daga (il fimmtudaga og 9—22 föstudaga og laugur daga. Matur cr framrciddur i Snckkjunni á laugardög umkl. 21-22.30. AKRANES STILLHOLT. Stillholti 2. Simi 93 2778. Opiö kl. 9.30— 21 virka daga og 9.30—22 laugardaga og sunnudaga. Léltar vinvcilingar cftir kl. 18. AKUREYRI BAUTINN og SMIÐJAN, Hafnarstræti 22. Sími 96 21818. Bautinn er opinn alla daga kl. 9.30—21.30. Smiðjan er opin mánudaga. þriðjudaga og miðviku daga kl. 18.30—21.30. Föstudaga. laugardaga og sunnudaga kl. 11.30—14 og 18.30—21.30. Vinvcit ingar. HÓTEL KEA. Hafnarstræri 87-89. Simi 96-22200. Opið kl. 19—23.30. matur framreiddur til kl. 21.45. Vinvcitingar.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.