Dagblaðið - 13.03.1981, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 13.03.1981, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 13. MARZ 1981. Útvarp Laugardagur 14. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgun- orð. Jón Viðar Gunnlaugsson talar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Ása Finns- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Gagn og gaman. Gunnvör Braga stjórnar barnatima. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 I vikulokin. Umsjónarmenn: Ásdis Skúladóttir, Áskell Þóris- son, Björn Jósef Arnviðarson og Óli H. Þórðason. 15.40 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb: XXII. Atli Heimir Sveinsson sér um báttinn. 17.20 ÍJr bókaskápnum. Stjórnandi. Sigriður Eyþórsdóttir, talar um Charles Dickens. Árni Ibsen fræðir hlustendur um leikgerðina af Oliver Twist. Sigurbjörn Sveinsson, tólf ára, ber saman leikgerð og sögu og Þorleifur Hauksson les kafla úr sögunni. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 ,,Bjargbátur nr. 1” og „Morgunn”. Tvær smásögur eftir Geir Kristjánsson; höfundur les. 20.40 Hlöðuball. Jónatan Garðars- son kynnir ameriska kúreka- og sveitasöngva. 20.40 „Bréf úr langfart”. Jónas Guðmundsson spjallar við hlust- endur. 21.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.55 „Hafðir þú hugmynd um það?” Spurt og spjallað um á- fengismál og fleira. Umsjónar- maður: Karl Helgason lög- fræðingur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (24). 22.40 Jón Guðmundsson ritstjóri og Vestur-Skaftfellingar. Séra Gísli Bryniólfsson les frásögu sina (6). 23.05 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 15. mars 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vígslubiskup flytur ritn- ingarorðog bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Lúðrasveit Tónlistarskóla breska flotans leikur Hátíðatónlist eftir Gordon Jakob; Vivian Dunn stj. 9.00 Morgunlónleikar. a. Sinfónia í D-dúr op. 5 nr. 2 eftir Jan Václav Stamitz. Kammersveitin í Prag leikur. b. Klarinettukonsert í Es- dúr eftir Franz Kommer. David Glazer leikur með Kammersveit- inni í Wúrttemberg; Jörg Faerber stj. c. Pianókonsert nr. 2 i d-moll op. 40 eftir Felix Mendelssohn. Rudolf Serkin leikur með Fila- delfiu- og Columbia-sinfóniu- hljómsveitunum; Eugene Orm- andy stj. Utvarp næsta vika • II Fjallað verður um skeljar og hrúts- horn i þættinum Man ég það sem löngu leið á þriðjudag. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegislónlcikar. Fílhar- moniusveitin í Vin leikur Sinfóniu nr. 4 í c-moll eftir Franz Schubert; Karl Múnchinger stj. / Jacqueline du Pré og Sinfóníuhljómsveil Lundúna leika Sellókonsert i c- moll op. 85 eftir Edward Flgar: Sir John Barbirolli stj. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Á flótta mcð farandleikuruin" eftir Geoffre.v Trcasc. Silja Aðalstcins- dóttir lcs þýðingu sina (13). 17.40 I.itli barnatiminn. Stjórnandi: Þorgerður Sigurðardóttir. Ilelga Harðardóttir heldur áfram að lcsa úr ,.Spóa” eftir Ólal' Jóhann Sig- urðsson og Savanna-trióið syngur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Frétlir. Tilkynningar. 19.35 Á veltvangi. Stjórnandi þált- arins: Signtar B. Hauksson. Sam- starfsmaður: Ásla Ragnheiður Jó- hannesdóttir. 20.00 Poppmúsik. 20.20 Kvöldvaka. a. Kórsöngur. Karlakór Akurcyrar syngur is- lensk lög; Jón Áskcll Jónsson stj. b. Draumar Hermanns Jónas- sonar á Þingeyrum. Hallgrimur Jónasson rithöfundur les úr draumabók Hermanns Jónas- sonar. c. íslensk kvæði. Magnús Elíasson frá Lundar í Nýja íslandi fer með kvæði eftir Guttorm Gult- ormsson, Jóhann Magnús Bjarna- son og Krislján Jónsson Fjalla- skáld. d. Þrjár gamlar konur. Ágúsl Vigfússon Öytur frásögu- þátt. e. Sigll í vcrið fyrir tæpri öld. Guðmundur Kristjánsson Irá Ylra-Skógarnesi skráði frásöguna; Baldur Pálmason les. 21.45 Úlvarpssagan: .„Basilió frændi” cftir José Maria Kca de Oueiroz. Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sína (6). 22.15 Veðurfregnir. Frétlir. Dagskrá morgundagsins. I.estur Passíu- sálma (26). 22.40 Að vestan. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. Rætt er við séra Jakob Hjálmarsson og Ásu Guð- mundsdóttur sálfræðing. 23.05 Á hijóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson list- fræðingur. Úr cinkabréfum og Ijóðum bandarísku skáldkonunn- ar Emily Dickinson. Julic Harris les, 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 18. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (úldr.). Dag- skrá. Morgunorð. Guðrún Ás- mundsdóttir (alar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Fcrðir Sindbaðs farmanns. Björg Árnadóttir les þýðingu Steingríms Thorsteinssonar (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Kirkjutónlist eftir W. A. Mozart. a. Fantasía í f-moll (K608). Christopher Herric leikur á orgel Dómkirkjunnar i Cov- entry. b. Missa brevis í F-dúr (192). Celestina Casapielra, Anne- lies Burmeister, Peler Schreier og Hermann Christian Polster syngja með kór og hljómsveit úlvarpsins í Leipzig; Herbert Kegel stj. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. Séra Þorleifur Kristmundsson messar á sunnudag. 11.00 Messa í Fáskrúðsfjarðar- kirkju (hljóðrituð 31. jan.). Prestur: Séra Þorieifur Krist- mundsson. Organleikari: Óðinn G. Þórarinsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynnningar. Tónleikar. 13.20 Vefstofan. Bergsteinn Jónsson prófessor flytur fyrsta hádegiser- indi sitt um aldagamlar tilraunir til þess að koma á fót nýjum at- vinnugreinum á íslandi. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá Beet- hoventónleikum í Konstanz í aprilmánuði í fyrravor. Flytj- endur: Brenton Langbein, Ottavio Corti, Raffaele Altwegg, Janka Wyttenbach, Marylin Richardson og James Christiansen. a. Serenaða op. 8 í D-dúr (1796). b. írsk, skosk og velsk sönglög fyrir tvær söngraddir, fiðlu, selló og pianó. 15.00 Líf og saga. Tólf þættir um innlenda og erlenda merkismenn og samtið þeirra. 1. þáttur: Flótt- inn frá Moskvu 1812. Hrakfarir Napóleons og „hersins mikla” í Rússlandi. Carlo M. Pederson bjó til flutnings í útvarp. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Hjörtur Páls- son flytur formálsorð. Sögupersónur og lesendur: Sögu- maður. . . . Steindór Hjörleifs- son. Bourgogne liðþjálFt. . . . Helgi Skúlason. Rússinn. . . . Ró- bert Arnfinnsson. Stjórnandi upp- töku: Klemenz Jónsson. Tækni- maður: Bjarni R. Bjarnason. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Sigfús Haukur Andrésson skjala- vörður ræður dagskránni í eina klukkustund á sunnudag. 16.20 Dagskrárstjóri í klukkustund. Sigfús Haukur Andrésson skjala- vörður ræður dagskránni. 17.20 Nótur frá Noregi. Gunnar E. Kvaran kynnir norska vísnatón- list. 17.45 Tívolihljómsveitin í Kaup- mannahöfn leikur danska ballett- tónlist. Ole-Henrik Dahl stj. 18.05 Savanna-tríóið leikur og syngur. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? Jónas Jónasson stjórnar spurningakeppni sem háð er samtímis í Reykjavik og á Akureyri. í sautjánda þætti keppa Baldur Simonarson i Reykjavik og Guðmundur Gunnarsson á Akureyri. Dómari: Haraldur Ólafsson dósent. Samstarfsmað- ur: Margrét Lúðvíksdóttir. Aðstoðarmaður nyrðra: Guð- mundur Heiðar Frímannsson. 19.50 Harmonikuþáttur. Bjarni Marteinsson kynnir. 20.20 Innan stokks og utan. Endur- tekinn þáttur Sigurveigar Jóns- dóttur og Kjartans Stefánssonar um fjölskylduna og heimilið frá 13. marss.l. 20.50 Þýskir píanólcikarar leika tékkneska samtimatónlist. — Guðmundur Gilsson kynnir — (Siðari hluti). 21.20 Skólaskáldið úr Landsveit. Sigurður Sigurmundsson bóndi í Hvitárholti ræðir um Guðmund Guðmundsson. 21.50 Að tafli. Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Jón Guðmundsson og Vestur- Skaftfellingar. Séra Gísli Brynjólfsson lýkur lestri frásögu sinnar (7). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Gunnar Blöndal kynnir tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 16. mars Konsert fyrir flautu og hörpu í C- dúr (K299) eftir W.A. Mozart; Ernst Márzendorfer stj. / Fílhar- moníusveitin í New York leikur sjötta þáttinn úr þriðju sinfóniu Gustavs Mahlers, „Það sem ástin segir mér”; Leonard Bernstein stj. I7.20 Segðu mér söguna aftur. Guð- björg Þórisdóttir tekur saman þátt um þörf barna fyrir að heyra ævintýri, sögur og Ijóð. : 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. I8.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. I9.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Böðvar Guð- mundsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Garðar Viborg fulltrúi talar. Elín Vilhelmsdóttir og Hafþór Guð- jónsson eru umsjónarmenn Súpu. 20.00 Súpa. Flin Vilhelmsdóttir og Hafþór Guðjónsson sijórna þætti l'yrir ungt l'olk. 20.40 Lög nnga fólksins. Hildur Eidksdóltii kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Basilíó frændi” eftir José Maria Kea de Queiroz. Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sina(5). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiu- sálma. Lesari: Ingibjörg Stephen- sen (25). 22.40 Kimskipafélag Vestfjarða. Jón Þ. Þór sagnfræðingur flytur erindi. 23.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- svcitar íslands i Háskólabiói 12. þ.m.; síðari hluti. Stjórnandi: Gil- bert Levine. Sinfónia nr. 7 eftir Antonín Dvorák. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 17. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfrcgnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Morgunorð. Haraldur Ólafsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunslund barnanna: Fcrðir Sindbaðs farmanns. Björg Árnadóttir les þýðingu Steingrims Thírsteinssonar (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjón: Guðmundur Hallvarðs- son. Rætt er um nýtingu þorsk- lifrar. 10.40 Kammertónlisl. Manucla Wiesler, Sigyrður 1. Snorrason og Nina Flyer léika „Klif” eftir Atla Heimi Sveinsson. / Einar Jóhann- esson, Hafsteinn Guðmundsson og Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir leika „Verses and kadenzas” eftir John Speight. 11.00 „Man ég það scm löngu leið”. Umsjón: Ragnheiður Viggós- dóttir. „Nú er ég búinn að brjóla og týna”, samantekt um skeljar og hrútshorn. Meðal annars les Gunnar Valdimarsson frásögu cftir Guðfinnu Þorsteinsdóttur skáldkonu. 11.30 Morguntónleikar. Útvarps- hljómsveitin í Hamborg lcikur Strengjaserenöðu í Es-dúr öp. 22 eftir Antonín Dvorak; Hans Schmidt-Isserstedt stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Jónas Jónasson. 15.20 Miðdegissagan: „Litla væna I.illí”. Guðrún Guðlagusdóttir les úr minningum þýsku leikkonunn- ar l.illi Palmer i þýðingu Vil- borgar Bickel-ísleifsdóttur (9). 15.50 Tilkynningar. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Þorvaldur Karl Helgason flytur (a.v.d.v.). 7.15 Leikfimi. Umsjónarmenn: Valdimar Örnólfsson leikfimi- kennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Haraldur Blöndal. 8.10 Fréltir. 8.15 Veðurfregnir. Foruslugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. .Tónleikar. Morgunorð. Myako Þórðarson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Ferðir Sindbaðs farmanns. Björg Árnadóttir les þýðingu Steingríms Thorsteinssonar (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónar- maður: 'Óttar Geirsson. Rætt er við Pétur Hjálmsson um búreikn- inga. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.40 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 íslenskt mál. Gunnlaugur Ing- ólfsson cand. mag. talar (endur- tekn._ frá laugard.). 11.20 Óperettutónlist. Anna Moffo, Réne Kollo, Rose Wagemann, Ferry Gruber og kór og hljómsveit úlvarpsins í Munchen flytja atriði úr „Galatheu fögru” eftir Franz von Suppé; Kurt Eichhorn stj. / Adelaide-kórinn og -sinfóniu- hljómsveitin flytja atriði úr „Kátu ekkjunni” eftir Franz Lehar; John Lanchberry stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson. 15.20 Miðdegissagan: „Litla væna Lillí”. Guðrún Guðlaugsdóttir les úr minningum þýsku leikkonunn- ar Lilli Palmer i þýðingu Vil- borgar Bickel-ísleifsdóttur (8). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Tónlist eftir Gustav Mahler verður leikin á síðdegistónleikunum á mánudag. 16.20 Síðdegistónleikar. Nicanor Zabaleta og Karlheinz Zöller leika með Filharmoniusveit Berlinar

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.