Dagblaðið - 13.03.1981, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 13.03.1981, Blaðsíða 8
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 13. MARZ 1981. Útvarp næstu vika Séra Gísli Kolbeins byrjar á mið- vikudag lestur söguþátta um Þor- vald víðförla, fyrsta íslenzka kristniboðann. 11.00 Þorvaldur víðförli Koðráns- son.-Séra Gísli Kolbeins byrjar lestur söguþátta sinna uni fyrsta islenska kristniboðann. Lesari meðlionum: Þórey Kelbeins. 11.30 Kór og einsöngslög. Roberl Merrill syngur ameriska söngva með Mormónakórnum og Colum- bia sinfóníuhljómsveitinni; Jcrold D. Otterley stj. / Hilde Gueden svngur jiýsk þjóðlög nteð hljófn- svcit Ríkisópetunnar i Vin; Gcorg Fisehcr stj. 12.00 Dagskrá. Tónlcikar. filkynn- ingar. 12.20 Fréltir. 12.45 Veðurfrcgnir. Tilkynningar. Miðvikudagssvrpa. — Svavar Gests. 15.20 Miðdegissagan: „I.illa væna l.illi". Guðrún Guðlaugsdótlii les úr minningum þýsku leikkon- unnar Lilli Palmer i þýðingu Vil- borgar Bickel-ísleifsdóttur (10). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegislónleikar. Arthur Grumiaux og Nýja filharmoníu- sveitin i Lundúnum leika Fiðlu- konsert nr. 2 i e-moll op. 64 eftir Felix Mendelssolm; Jan Krenzstj. / Clevelandhljómsveitin leikur Sinfóníu nr. 3 i Es-dúr op. 97 eftir Robert Schumann; Gcorgc Szell stj. . 17.20 Ulvarpssaga harnanna: ..A flótta með farandleikurum" cflir (ieolfrev Trease. Silia Aðalsleins- dótlir les þýðingu sina (14). 17.40 Tónhornið. Sverrir Gauti Dicgp siiórnar hætlinum. 18.10 íónleikar. Tilkytiningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréllir. Tilkynningar. 19.35 Avettvangi. 20.00 Úr skólalífinu. Umsjón: Kristján E. Guðmundsson. Farið verður í heimsókn að Hvanneyri og kynnt nám i landbúnaði. 20.35 Afangar. Unisjónarnienn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 21.15 Nútímatónlisl. Þorkcll Sigur- björnsson kynnir. 21.45 Utvarpssagan: „Basilíó l'rændi” eftir José Maria F.ea de Queiroz. Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sína (7). 22.15 Vcðurfregnir. Fréltir. Dagskrá morgundagsins. l.eslur Passíu- sálina (27). 22.40 Er hægt að draga úr áfengis- neyslu? Pjetur Þ. Maack stjórnar umræðuþætti. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 19. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.I5 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Morgunorð. Séra Bjarni Sig- urðsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Ferðir Sindbaðs farmanns. Björg Árnadóttir lýkur lestri á þýðingu Steingríms Thorsteinssonar (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréllir. I0.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. I illiarm- oníusvcitin i Vín lcikur ..Karneval dýranna” eftir Camille Saint- Sáens; Karl Böhm stj. 10.45 Verzlun og viðskipli. Umsiónr Ingvi Hrafn Jónsson. 11.00 Tónlistarrabb Alla Heimis Sveinssonar. (Endurtekinn þáttur frá 14. þ.m.) 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.30 Fréltir. I2.45 Veðurfregnir. Adéle. . . Anna Guðmundsdótt- ir. Chalumean, sonurinn. . . Sig- urður Skúlason. Coralie, frænkan. . . Þóra Borg. Frú Toffie, þvottakona. . . Guðrún Stephensen, Virgile, systursonur hennar. . . Kjartan Ragnarsson. Aðrir leikendur: Pétur Einarsson, Guðmundur Magnússon, Hall- grimur Helgason, Árni Tryggva- son, Sigurður Karlsson og Stein- dór Hjörleifsson. (Áður útv. árið 1970). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíu- sálma (28). 22.40 Foreldraást og tengslamyndun barna. Ágústa Benný Herberts- dóttir og Margrét Björnsdóttir hjúkrunarfræðingur IJytja erindi. 23.05 Kvöldstund meðSveini Einars- syni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 20. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Böðvars Guðmundssonar frá Tónlist eftir Richard Wagner (1813—1883) verður leikin á síð- degistónleikunum á föstudag. og Isold”, tvo forleiki eftir Richard Wagner; Franz Konwit- schny stj. / Alicia de Larrocha og Filharmoníusveit Lundúna léika Pianókonsert i Des-dúr eftir Aram Katsjatúrisn; Rafael Frúbeck de Burgosstj.. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleik- ar. Morgunorð. Jón Viðar Guðlaugsson talar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir* 11.20 Ævintýrahafið. Framhalds- leikrit í fjórum þáttum fyrir börn og unglinga. Steindór Hjörleifs- son bjó til flutnings í útvarpi eftir samnefndri sögu Enid Blvton. Þýðandi: Sigríður Thorlacius. Leikstjóri: Steindór Hjörlfeifsson. - Persónur og leikendur i fyrsta þætti. Sögumaður........Guðm. Pálsson Finnur...........Halldór Karlsson Jonni...............Stefán Thors Dísa............Margrét Ölafsd. Anna.............Þóra Friðriksd. Kíkí............Arni Tryggvason Villi............Bessi Bjarnason (Aður útv. 1962). Fjaðrirnar þrjár Saga úr Grimms-ævintýrum í þýð- ingu Theódórs Árnasonar. Knútur , R. Magnússon les. 12.00 Dagskráin. Tónlcikar. Til- ' kynningar. LÍF 0G SAGA — útvarp sunnudag kl. 15: HRAKFOR HERJA NAP0LE0NS TIL RÚSSLANDS ÁRIÐ1812 — nýr framhaldsflokkur um merka menn, innlenda og erlenda Líf og saga nefnist nýr framhalds- flokkur sem hefur göngu sína í út- varpinu á sunnudag. Á hann að fjalla um merka menn, innlenda og erlenda og samtíð þeirra. Samtals verða þættirnir 12 og er ætlunin að þeir verði fluttir einu sinni í mánuði, út árið. Fyrsti þátturinn nefnist Flóttinn fá Moskvu 1812 og fjallar eins og nafnið gefur til kynna, um hrakför franska hersins, undir forystu Napóleons keisara til Moskvu árið '1812. Napóleon hugðist steypa Rússakeisara af stóli og hélt því með mikið lið — um hálfa milljón manna — til Rússlands. Herinn mikli sem svo var kállaður komst alla leið til Moskvu en ýmsir erfiðleikar urðu á vegi hans. íbúarnir kveiktu í forða- búrum og ofan á það bættist hinn harði rússneski vetur, sem herir Hitlers fengu að kenna á 130 árum síðar. Herför Napóleons misheppnaðist því gjörsamlega. Carlo M. Pedersen sem er mjög þekktur leikhúsmaður í Danmörku, hefur búið þennan þátt til útvarps- flutnings, sem Torfey Steinsdóttir hefur snúið yfir á móðurmálið. Les- arar eru þrír, þeir Steindór Hjörleifs- son, Helgi Skúlason og Róbert Arnfinnsson en í þáttunum, sem á eftir koma verður bæði leikið og lesið. Klemenz Jónsson stjórnaði upptöku en tæknimaður var Bjarni R. Bjarnason. Nokkrir íslenzkir fræðimenn hafa verið fengnir til að taka saman þætti um nokkrar þekktar íslenzkar per- sónur, s.s. Jón Arason biskup og Árna Oddsson lögmann. -KMU. KRISTJAN MAR ^ UNNARSSON Pjetur Þ. Maack stjórnar umræðu- þætti um áfengismái á miðviku- dagskvöld. Tilkyn ningar. Fimmtudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 15.20 Miðdegissagan: ..Litla væna l.illi". Guðrún Guðlaugsdóltir les úr minningum þýsku jeikkonunn- ar Lilli Palmer i þýðingu Vilborg- ar Bickel-Ísleifsdóttur (11). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Félagar í HátíðahljómsVeitinni i Cardiff leika Pianótrió el'tir Alan Rawsthorne. Sinl'ómuhljómsveit Moskvuútvarpsins leikur Sinfóniu nr. 3 i D-dúr op. 33 eftir Alexand- er Glazounoff; Boris Khaikin stj. _ 17.20 Utvarpsaga barnanna: ,,Á flótta með farandleikurum” eftir Geoffrey Trease. Silja Aðalsteins- dóttir les þýðingu sina (15). 17.40 Litli barnatíminn. Heiðdís Norðfjörð stjórnar barnatima frá Akureyri. 18.00 Tónleikar. Ttlkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Frétlir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Böðvar Gúð- mundsson flytur þáttinn. 19.40 Á vetlvangi. 20.05 F.insöngur í útvarpssal. Sigríð- ur Ella Magnúsdóttir syngur islenskar vögguvísur. Jónas Ingi- mundarson leikur með á píanó. 20.30 Matreiðslumeistarinn. L.eik- rit eftir Marcel Pagnol. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leik- endur: Gigolan, matreiðslum..... Þorsteinn Ö. Stcphensen. Sidonie, svsiir hans .... Helga Bachmann. Ludovic. . . Valur Gislason. kvöldinu áður. Morgunorð. Ing- unn Gisladóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Bið- illinn hennar Betu Soffíu. Smá- saga eftir Else Beskov í þýðingu Huldu Valtýsdóttur. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir les. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Tónlist eftir Chopin. Stephen Bishop leikur píanóverk eftir Frédéric Chopin. 11.00 ,,F.g man það enn”. Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn. Meðal efnis eru frásagnir af ,,Við- fjarðar-Skottu” eftir Þórberg Þórðarson. Knútur R. Magnússon les. 11.30 Tónlist eftir Jón Þórarinsson. Gisli Magnússon leikur á pianó „Sónatínu” og „Alla marcia” / Sigurður I. Snorrason og Guðrún A. Kristinsdóttir leika Klarinettu- sónötu / Kristinn Hallsson syngur „Um ástina og lauðann” með Sinfóníuhljómsveit lslands; Páll P. Pálsson stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynnigar. A frivaktinni. Sig- rún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Innan slokks og utan. Sigur- veig Jónsdóttir og Kjartan Stefánsson stjórna þætti um fjöl- skýlduna og heimilið. 15.30 Tónleikar. . Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Tékkneska filharmoníusveitin leikur „Holl- endinginn fljúgandi” og „Tristan 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi. 20.05 Nýtt undir nálinni. Gunnar Salvarsson kynnir vinsælustu popplögin. 20.30 Kvöldskammtur. Endurtekin nokkur atriði úr morgunpósti vik- unnar. 21.00 Frá tónlistarhátíðinni i Lud- wigsburg í júlímánuði s.l. Flytj- endur: Michel Béroff, Jean-Coll- ard, June Card, Philippe Hutten- locher og Kammersveitin í Pfroz- Iteim; Paul Attgerer stj. a. l.a Valse eftir Maurice Ravel. b. Frönsk ljóðabók fyrir sópran, barítón og kammersveit eftir Wil- helm Killmayer. 21.45 Nemendur með sérþarfir. Þor- steinn Sigurðsson flytur siðari hluta erindis um kennslu og upp- eldi nemenda með sérþarfir og aðild þeirra að samfélaginu. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíu- sálma(29). 22.40 Séð og lifað. Sveinn Skorri Höskuldsson byrjar að lesa endur- minningar Indriða Einarssonar. 23.05 Djass. Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 21. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.45 Iþróttir. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 14.00 í vikulokin. Umsjónarmenn: Ásdís Skúladóttir, Áskell Þóris- son, Björn Jósef Arnviðarson og Óli H. Þórðarson. 15.40 íslenskt mál. Dr. Guðrún Kvaran talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb; XXIII. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 17.20 Að leika og lesa. Jónina H. Jónsdóttir stjórnar barnatíma. Meðal efnis: dagbók, klippusafn og fréttir utan af landi. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 F’réttir. Tilkynningar. 19.35 Hinsta vitjun. Smásaga eftir Elías Mar; höfundur les. 20.00 Hlöðuball. Jónatan Garðars- son kynnir ameriska kúreka- og sveitasöngva. 20.30 „Bréf úr langfart". Jónas Guðmundsson spjallar við hlust- endur. 21.15 Hljómplölurabb Þorsteins Hannessonar. 21.55 Hcrhlaup kimbra og tevtóna. Jón R. Hjálmarsson flytur erindi. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíu- sálma (30). 22.40 Séð og lifað. Sveinn Skorri Höskuldsson les endurminningar Indriða Einarssonar (2). 23.05 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.