Dagblaðið - 13.03.1981, Side 1

Dagblaðið - 13.03.1981, Side 1
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 13. MARZ 1981. [vaóerásevðiumhé Sjóiwaip næstuviku • M Sjónvarp Laugardagur 14. mars 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Bláfjöður. Tékknesk teikni- mynd um önd, sem þráir að eign- ast unga, en er hvergi óhult með eggin sin. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Spitalalif. Gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 21.00 Flóttamannatónleikar. Mynd frá rokktónleikum, sem haldnir voru i Lundúnum i árslok 1979 til styrktar flóttamönnum í Kampút- seu. Meðal þeirra sem koma fram eru Elvis Costello, Queen, Ian Dury, The Who og Wings. Peter Ustinov flytur inngangsorð. Þýð- andi Björn Baldursson. 22.20 Það er gaman að lifa (Isn’t Life Wonderful). Bresk bíómynd frá árinu 1952. Leikstjóri Harold French. Aðalhlutverk Donald Wolfit, Eileen Herlie og Cecil Parker. Villi frændi er svarti sauðurinn i sinni fjölskyldu, drykkfelldur úr hófi fram. Ætt- ingjar hans vona innilega, að hann bæti ráð sitt, og öngla saman í reiðhjólaverslun handa honum. 1 Þetta leiðir til þess að hjólreiðar verða vinsæl íþrótt í sveitinni. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.40 Dagskrárlok. Sunnudagur 15. mars 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Sig- urður H. Guðmundsson, prestur í Víðistaðasókn, flytur hugvekjuna. 18.10 Stundin okkar. Meðal efnis: Jón E. Guðmundsson leikbrúðu- smiður tekinn tali á vinnustofu sinni. Nemendur úr Fellaskóla flytja frumsaminn leikþátt, sem nefnist Uppeldismiðstöðin. Sýndur verður brúðuþáttur eftir Helgu Steffensen og Sigríði Hann- esdóttur. Umsjónarmaður Bryn- dis Schram. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 19.00 Skíðaæfingar. Tíundi þáttur endursýndur. Þýðandi Eiríkur Haraldsson. 19.30 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á láknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarpnæstuviku. 20.45 Olympíukeppendur í dýrarik- inu. Daglega setja karlar og konur met í alls konar iþróttum. En dýr- in vinna ekki síður frækin íþrótta- afrek, eins og sést í þessari bresku heimildamynd, sem víða hefur vakið athygli. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.45 Leiftur úr listasögu. Mynd- fræðsluþáttur. Umsjónarmaður Bjöm Th. Björnsson. Stjórn upp- töku Valdimar Leifsson. 22.10 Sveitaaðall. Fimmti þáttur. Efni fjórða þáttar: Polly giftist Roy Dougdale, sem misst hefur fyrri konu sína, og þau setjast að á Sikiley. Svo virðist sem hjónaband Lindu og Tonys sé að leysast upp. Fanny og Alfred Wincham giftast og setjast að í Oxford. Þýðandi Sonja Diego. 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 16. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Sponni og Sparði. Tékknesk teiknimynd. Þýðandi og sögu- , maðiir Guðni Kolbeinsson. 20.40 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 2l.l5 Einn af hverjum fjórum. Breskt sjónvarpsleikrit eftir Paul Angelis. Leikstjóri Peter Ellis. Aðalhlutverk Diane Mercer og David Rintoul. Trulla og Dimitri eru ung hjón af grískum ættum, fædd og uppalin á Engiandi. Trulla er með barni og þau komast að þvi, að það hefur sennilega tekið ættgengan sjúkdóm. Þýð- andi Jón O. Edwald. Ný, bandarísk heimildamynd um Satúrnus, byggð á upplýsingum sem Voyager I sendi til jarðar, er á dagskrá sjónvarpsins á mánudag. 22.05 Satúrnus sóttur heim. Ný, bandarísk heimildamynd. Þegar Voyager fyrsti hafði kannað Júpi- ter, sigldi hann áleiðis til Satúm- usar. Þaðan sendi hann rikulegar upplýsingar til jarðar, og komu þær vísindamönnum að mörgu leyti í opna skjöldu. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.35 Dagskrárlok. Þriðjudagur 17. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sponni og Sparði. Tékknesk teiknimynd. Þýðandi og sögu- maður Guðni Kolbeinsson. 20.40 Litið á gamlar Ijósmyndir. Þriðji þáttur. Hinir lítilsmegandi. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Þulur Hallmar Sigurðsson. 21.05 Úrlæðingi. Breskur sakamála- myndaflokkur í tólf þáttum eftir Francis Durbridge. Annar þáttur. Efni fyrsta þáttar: Sam Harvey rannsóknarlögreglumaður fylgir foreldrum sinum út á flugvöll. Af óþekktum ástæðum eru þau myrt litlu síðar. Sam þykir grunsamleg stúlkan, sem ók þeim út á flugvöll, og aflar upplýsinga um hana. Hann talar einnig við grannkonu foreldra sinna, sem segir honum frá því, að brotist hafi verið inn á heimili þeirra. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.35 Kirkjan. Umræðuþáttur um stöðu íslensku kirkjunnar. Stjórn- andi Gunnlaugur Stefánsson stud. theol. 22.30 Dagskrárlok. Elvis Costello kemur fram. Paul McCartney leikur ásamt hljómsveit sinni, Wings. FLÓTTAM ANNATÓNLEIKAR - sjónvarp laugardag kl. 21: Lög sem náðu efstu sætum vinsældalista Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna hélt ferna tónleika í London á milli jóla og nýárr 1979 til styrktar flóttamönnum í Kampútseu. Allir tónlistarmennirnir sem þar komu fram gáfu vinnu sína. Tónleik- arnir voru teknir upp og í sjónvarp- inu annað kvöld, laugardagskvöld, efstu sætum vinsældalista. Meðal verður sýnd 80 mínútna löng kvik- mynd frá því helzta sem var á dag- skrá. Nokkrir af þekktustu popptón- listarmönnum heims koma þar fram og flytja þeir allir lög sem náð hafa þeirra má nefna Elvis Costello, lan Dury, Paul McCartney og hljóm- sveitirnar Who og Queen. Kynnir er hinn heimsfrægi leikari, Peter Ustinov. -KMU. Gunnlaugur Stefónsson guðfrœði- nemi stjórnar á þriðjudag umræðu- þætti um stöðu kirkjunnar í þjóð- félaginu. Miðvikudagur 18. mars 18.00 Herramenn. Herra Hvolfi. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Lesari Guðni Kolbeinsson. 18.10 Sumarfrí. Sovésk teiknimynd. Þýðandi Halíveig Thorlacius. 18.25 Maður norðursins. Þáttur um dýravininn A1 Oeming í Norður- Kanada. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 18.50 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirog veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Húsið á sléttunni. Síðasti þátt- ur. Tvísýnar kosningar. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.25 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.55 Þorvaldur Skúlason listmálari. Fjallað er um list Þorvalds Skúla- sonar og viðhorf hans til myndlist- ar. Umsjónarmaður Ólafur Kvaran. Áður á dagskrá 6. ágúst 1978. 22.30 Dagskrárlok. Föstudagur 20. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsi'ngar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. 20.50 Skonrok(k). Þorgeir Ástvalds- son kynnir vinsæl dægurlög. 21.20 Fréttaspegill. Þáttur um inn- lend og erlend málefni á líðandi stund. Umsjónarmenn Bogi Ágústsson og Ólafur Sigurðsson 22.30 Söknuður um sumar (A Summer without Boys). Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1973. Áðalhlutverk Barbara Bain, Kay Lenzog Michael Moriarty. Mynd- in gerist á árum síðari heimsstyrj- aldar. Ellen Háiley á erfitt með að viðurkenna að hjónaband hennar er farið út um þúfur. Hún vill ekki skilja við mann sinn, en fer í orlof ásamt 15 ára dóttur sinni í von um að sambúð eþirra hjóna verði betri á eftir. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.40 Dagskrárlok. Söknuður um sumar nefnist bandarísk sjónvarpsmynd frá 1973 sem er á dagskrá á föstudag. Hún gerist á árum síðari heimsstyrj- aldarinnar og fjallar um hjónaband sem er að fara út um þúfur. Laugardagur 21.mars 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Jói og býflugurnar. Frönsk teiknimynd um strákinn Jóa, sem er býfíugnavinur. Ein flugan stingur hann, svo að hann verður sjálfur á stærð við býflugu, og hann lendir í ýmsum ævintýrum

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.