Alþýðublaðið - 15.12.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.12.1921, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 i A f greiðsla blaðsins er í Aiþýðuhúsinu við Ingóiísstræti og Hverfisgötu. S í mi 9 8 8. Auglýsingum sé skilað þangað eða f Gutenberg, f síðasta lagi kl. io árdegis þann dag sem þær i eiga að kotna í biaðið. Áskriftagjaid ein kr. á mánuði. Augiýsingaverð kr. 1,50 cm. eind. Útsölumenn beðnir að gera skil til afgreiðstunnar, að minsta kosti ársfjórðungslega. ^ Gamlip stúdentar og ungir! ^ ^ lfeitingap bestap og ^ ódýpastap í i Mensa Academica. > Kveðj a frá Ingibjörgu Helgadóttur til móður, ættingjs og vina. Dáin 2. október. Frá móður og vina verustað eg villist eins og barn, því illa frosið oft er það vort ákvörðunar hjarn. Mfn löngun var að halda heim, en hrepti skapadóm; eg hlaut að bindast boðum þeim frá blíðum sæluhljóm. En vonaspegii brostinn bar og brosin veik og fá, þeir svörtu lífsins sólmyrkvar minn sjónhring skygðu á. Eg mætti vin á miðri leið, er mér bauð heim til sín; hans iíknarhönd var Ijúf og greið að iækna sária mfn. Mitt ættfólk bið og alla þá, sem eitthvað hef eg grætt, að Íyrirgefa og gleyma þrá. Ó guð sé ailra sætt I • K. F. \ Jt5,. K*• 1» Fundur í Sálarrannsókcarfélagi fslðnds, fimtudaginn 15. des kl. 81/* síðdegis í Bárunni. Prófessor Haraldar Níelsson fiytur erindi um Sálarrannsóknar þingið í Kaupmannahöfn. Væntaniega sýndar nokkrar skuggamyadir. Félagsmenn sýni ársskírteini. STJÖRNIN. 1. flokks harmomkur ein, tvö og þrefaldar og spil&— dósil* seljast þessa daga með niðursetti verði Einnig stórt úr- val af ffnum munnhörp- um. — Hentugar jóiagjafir. Hljóðfærahús Reykjavíkur. Til jólanna: Hangið kjöt. . . 1,55 pr. Y2 kS' Kæfa. ..... ,1,60 —--- íslenzkt smjör . . 1,90 — — — Saltkjöt og tólg. Yerzl. Gunnars Þórðars. Laugaveg 64. 15% afslátt frá f dag og til jóla gefur verzl unin á Grundarstíg 11 á ölium niðursoðnum ávöxtum, fisMboll um, sardfnum, sraásíld, soyum, sætri dósamjóik ög fleiru, — Öll kornvara, sykur, kaffi, steinolfa, lúðuriklingur, harðfiskur, íslenzkt smjör, hangið kjöt, kæfa. o. fl. er seltt ®þar með lægsta verði. Virðlngarfyíst Veízl. Grunda»»t» 11. Sími 812. Föt fást pressuð fljótt og ódýrar enn áður á Hverfisg. 18. Guðm. Sigurðsson, klæðskeri. Ksrlmannsúí' hefir fund- ist. Vitjist á Urðarstfg 15. RafmagnHlelðttlui*. Str&umnum hefir þegar veríf; aieypt á götuæðarmar og menn aettu ekki að draga lcngur s.9 (áta okkur leggja raðeiðslur um hús sfn. Við ækoðura húsin og segjum um kostnað ókeypís. — Komið í tfma, meðan hægt st að afgreiða pantanir yðar. — H-f. Hiti & Ljéis. ! Laugaveg 20 B. Sfmi 830. Mysuostup fæst í heildsölu og smásölu. Kaupfólag-ið. Símaf 728 og 1028. Vex’zluætln. Von he^ hefir ætíð fyrsta flokks vörur„ Hangiðkjöt, Saltkjöt, Stnjör, Hákart. Nýtt kjöt, Skyr, Harðfisk, Rikling. Alíar mögulegar kornvörur, bæðt i stærri og smærri kaupum, Kart* öflur óvenjulega ódýrar, Hreln- lætisvörur, Ávextir niðursoðnir og einnig Epli og Vfnber. — Gacgið við í Von. Eitthvað fyrir alla. Vinsamlegast Gnnnar Sigurðsson. Steinoiia fæst í Garala bankanum. Hringið í síms 1026, L æ g r a verð ea áður. Kaupfélagúð. XaepeRðnr blafisins úti um land, sem ekki gera skil til útsölumanns, en fá blaðið beint frá afgreiðslu þess f Reykjavík, eru vinsamlegast benir að senda andvirði þess sem fyrst til > afgreiðslu Alþýðubl. Reykjavík, Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Frioriksson. Aiþbl. er blafi állrgr alþýðu. Freatsmíðjao GKteabers;..

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.