Dagblaðið - 15.04.1981, Page 5

Dagblaðið - 15.04.1981, Page 5
Hvað er á seyðium helgina? «______• * GALLERÍ GUÐMUNDAR, Bcrgstaðastræti 15: LISTASAFN ALÞÝÐU, Grensásvegi 16: Félagsýn- ing Textílfélagsins. Stendur til 26. april. Opin alla dga 14—22 nema föstudaginn ianga og páskadag. MYNDLISTARSKÓLINN í REYKJAVÍK, Lauga- vegi 118 (inng. frá Rauðarárstíg): Vorsýning. Opin 14—18 til 20. apríl. KJARVALSSTAÐIR: KJarvalssalur: Úr fórum Grethe og Ragnars Ásgeirssonar: Kjarval, Gunn- laugur Scheving, Höskuldur Björnsson, Ásgrimur Jónsson o.fl. Lýkur um páskana. Vestursalur: Eirík- ur Smith, ný máiverk og vatnslitamyndir. Opnar á morgun (fimmtud.) kl. 16. opið 14-22 alla daga. Lokað föstudaginn langa og páskadag. ÁSMUNDARSALUR: Sýning á kúbanskrí mynd- list: Grafik, plaköt og ijósmyndir. Opið 16—20 alla virkadaga, 14—20umhelgar. KRISTJÁN SIGGEIRSSON, verzlun, Laugavegi 13: Sigrún Gísladóttir, klippimyndir. Opið á venjul. verzlunartima til 25. apríl. STÚDENTAKJALLARINN v/Hríngbraut: Ingi- björg V. Friðbjörnsdóttir, vatnslitamyndir og olíu- málverk. Opin alla daga 11—23.30 og lýkur 30. april. RAUÐA HÚSIÐ, Akureyrl: Rúna Þorkelsdóttir, fjögur ný verk. Opin daglega 16—22 til 26. apríl. Byggðalagsnefnd JC deildarinnar í Breiðholti stendur fyrir Listahátíð ifatlaðra i Reykjavík nú um helgina. |Hátíðin eða sýningin öllu heldur verður i Álftamýrarskólanum. Hún verður opnuð á morgun, skírdag, og lýkur síðdegis á annan í páskum. Á Listahátíð fatlaðra gefst fólki kostur á að sjá hluti og verk sem bæði andlega og líkamlega fatlaðir hafa unnið og eru að vinna að. Meðal annars má nefna myndlist, handa- vinnu, höggmyndir, gull- og silfur- muni, körfugerð og margt fleira. Þá bjóða fatlaðir upp á ýmis skemmti- atriði, svo sem tónlist, brúðuleikhús og fleira. í frétt frá Byggðalagsnefnd JC- Breiðholts segir að tilgangurinn með Listahátið fatlaðra sé fyrst og fremst að vekja athygli fólks á málefnum fatlaðra og hvers þeir eru megnugir þrátt fyrir fötlun sina. JC-hreyfingin á Islandi helgar sig málefnum fatl- aðra á yfirstandandi starfsári. Þau félög sem standa að Lista- hátíðinni í Álftamýrarskóla eru Blindravinafélagið, Geðvemd, Heyrnleysingjaskólinn, Landssam- tökin Þroskahjálp og Sjálfsbjörg. Aðgangseyrir að hátiðinni verður tíu krónur. Börn og fatlaðir fá ókeypis aðgang. Þeim peningum sem inn koma verður varið til að mæta kostnaði sem til fellur. Ef einhver ágóði verður rennur hann til þeirra félagasamtaka sem taka þátt f sýning- unni. -ÁT Fyrsta einkasýning Ingibjargar V. Friöbjörnsdóttur Ingibjörg V. Friöbjörnsdóttir hcfur opnaö sýningu á vatnslita- og oliumyndum i Stúdentakjallaranum viö Hringbraut. Þetta er fyrsta einkasýnign Ingibjargar en hún hefur stundaö nám við Myndlista- og handiöaskóla tsl., Myndlistarskóla Reykjavikur, Akademiuna i Árósum og Grafiska verkstæöiö i Nuuk (Godtháb) á Grænlandi. Myndefniö i mörgum verkanna er sótt til Grænlands. Sýningin er opin alla daga frá kl. 11.30—23.30 og lýkur þann 30. aprll. Aögangur er ókeypis og veit- ingar á staönum. Óvenjuleg listaverkasýning í Hveragerði Siguröur M. Sólmundarson heldur myndlistarsýn- ingu 1 félagsheimili ölfusinga i Hverageröi dagana 16.—23. april nk. Sýningin verður opin frá kl. 14— 22 alla dagana. Sýnd veröa 32 verk sem unnin eru úr íslenzku grjóti ásamt timbrí og jámi og ýmsum gróðri. Flest verkanna eru til sölu. Er þetta þriöja einkasýning Siguröar. TntUKlagM) heldur veglega .ýnlngu I LUIasafnl alþýSu og hefur hún vaklS mlkla athygll. Hér ajáil aðstandendur hengja upp sýninguns. SAFNAHÚSIÐ, Selfossi: Samsýning Myndlistar- fél. Amessýslu: Olía, pastell, glermyndir og skúlp- túrar. Opin 14—22 daglega, til 23. apríl. SAFNAHÚSIÐ, Húsavik: Ingvar Þorvaldsson, mál- verk. Opnar fimmtudag 16. april og lýkur annan páskadag. Opin 16—22daglega. NÝLISTARSAFNH), Vatnsstig 3b: Birgir Andrés- son, ný verk. Opnar 18. apríl kl. 16. Opið 20—22 virka daga, 14—20 um helgar. Lýkur 2. mai. FESTI, Grlndavik: Jón Gunnarsson, málverk og vatnslitamyndir. Opnar skirdag og er opin 14—22 fram á páskadag. FÉLAGSHEIMILI ÖLFUSINGA, Hveragerðl: Sigurður M. Sólmundarson, verk úr blönduöum efnum. Opin 16.—23. apríl kl. 14—22 alla daga. HÓTEL BORGARNES: Sigrún Jónsdóttir, mál- verk. Opnar 16. apríl, stendur til 22. apríl. Opiö 16—22 alia daga. Myndir fré Kúbu í Ásmundarsal við Freyjugötu stendur yfir sýning á ljósmyndum, veggspjöldúmog eftirprentunum eftir kúbanska listamenn á vegum Vináttufélags Islands og Kúbu. Sýning þessi er komin hingaö til lands fýrir tilstilli kúbönsku stofnunarinnar ICAP sem annast vináttusambönd viö aörar þjóöir. Sýningunni lýkur 20. apríl. Kjarvalssýning Senn liöur aö lokum sýningarinnar á safni Grcthe og Ragnars Ásgeirssonar aö Kjarvalsstöðum. Siöasti sýningardagurinn er annar i páskum, 20. apríl. Ekki verður hægt að framlengja sýninguna, þar sem ákveðin er næsta sýning strax sumardaginn fyrsta, 23. apríl. Þá opnar Eirikur Smith sýningu i Kjarvals- Málverkasýning f Grindavik Á skírdag veröur opnuö málverkasýning i félags- heimUinu Festi i Grindavík á vegum Lionsklúbbs Grindavikur. Jón Gunnarsson Ustmálarí í Hafnar- firöi sýnir þar 37 myndir, bæði oliumálverk og vatnslitamyndir. Þarna gefur aö líta myndir frá sjávarsiðunni og sveit, frá fiskvinnu og sjósókn. AUar myndimar eru tU söiu. Sýningin veröur opin virka daaa frá kl. 14—22 fram á páskadag. Sýningin er opin daglega kl. 14—22, og sem fyrr segir lýkur henni annan i páskum, 20. þessa mánaöar. Stef frá öðrum heimi Dagana 16.—25. apríl 1981 heldur KetUl Larsen málverkasýningu að Fríkirkjuvegi 11. Sýninguna nefnir hann „Stef frá öðrum heimi”. Þetta er 10. einkasýning hans. Á sýningunni eru 60 myndir, oliu- og acrylmyndir. Líka nokkrar myndir málaðar á stein. Sýningin verður opin alla dagana kl. 14—22. Á sýningunni veröur leikin tónlist eftir Ketil af segul- bandi. Steingrfmur Sigurðsson sýnir í Eden, Hveragerði Steingrlmur Sigurðsson Ustmálari opnar málverka- sýningu í Eden, Hverageröi, í kvöld. Þetta er 44. ^ning Steingríms. Sýnd veröa 35 verk, öU ný, myndir frá sjónum, hestamyndir, andlitsmyndir o. fl. Notuð er blönduö tækni. Sýningin stendur yfir páskana. Vorsýnlng MyndUstarakólans I Reykjavlk er amss og vinsæU viðburður. Hér er skólastjórlan, Katrin Brlem, á sýnlngunnl sem lýkur þann 20. april nk. FATLAÐRA Álftamýrarskóla 16-20.apríl Skrdag kl. 14-19 hfleöal efnœ: Aðgangseynr. Fostudagmnlanga kl 'B-18 myntSst JuSor«nir,1Dkr taugardag tó.13-19 tónfet bömogfatteair Páskadag W.15-18 aft. ókeypé. 2-ípáskutn kL 14-22 LEGGJUM ÖRYRKJUM UÐ! tAr ég6« ronnur t» atnarmála Kristján Guömundsson, ný málverk. Weissauer, ný grafik. Opiö 14—18 virka daga. MOKKA-KAFFI, Skólavörðustig: Gunnlaugur Johnson, teikningar. Opið 9—23.30 alla virka daga. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, Skólavöröu- holti: Opið i dag (miðvikud.) og síðan ekki fyrr en eftirviku kl. 13.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ: KJallari: Félag íslenzkra blaöaljósmyndara, Ijósmyndasýning. Opnar í dag (miövikud.) kl. 19. Stendur til 20. april, opiö alla hátiöardagana. STÚDÍÓ 5, Skólastrætl: Ingi Hrafn, skúlptúrar, teikningar og vatnslitamyndir. Opiö virka daga kl. 16—22,14—22 um helgar. Lýkur 26. apríl. LISTASAFN tSLANDS: Málverk, teikningar, grafik og höggmyndir eftir innlenda og erlenda lista- menn. Ánddyri: Sýning á gjöfum erlendra lista- manna tii safnsins. HÖGGMYNDIR, HANDAVINNA, MYNDUST 0G MARGT FLEIRA —á Listahátíð fatlaðra í Álftamýrarskóla um páskahelgina Beint f lug í sólina og sjóinn Benidorm er á suð-austur str&nd Spánar. Sólin skín allan daginn og hitinn er um 30 stjg. Benidorm nýtur mikiila vinsælda hjá spánverjun- um sjálfum, því er verðlag miðað við þnjrra greiðslugetu. Þess vegna er ódýrara á Btnjdorm en sambærilegum strandstöðum á Spáni. Þes&ari staðreynd skaltu ekki gleyma ef þú ætlar til soigr- landa í sumar. Beint flug til Benidorm: 23. maí—9. júni—30. júní —14. júlí—4. ágúst-25. ágúst. IM MIÐSTÖDIN ADALSTRÆTI9 S.11255-12940

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.