Dagblaðið - 15.04.1981, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 15.04.1981, Blaðsíða 6
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1981 Leiklist MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL BJNÓ: Rommi kl. 20.30. AUSTURBÆJARBÍÓ: Orettir kl. 21. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: La Boheme kl. 20. SKÍRDAGUR: ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ: Stjórnleysingi ferst af slys- förum kl. 20.30. IÐNÓ: Skornir skammtar kl. 20.30. Uppselt. Gyllt kort gilda. NEMENDALEIKHÚSIÐ: Peysufatadagurinn kl. 20. ÞJÓÐLEIKHÚSID; Olivcr Twist kl. 15. Sfllu- maður deyr kl. 20. ANNARÍPÁSKUM IÐNÓ: Ofvitinn kl. 20.30. ÞJÓÐLEIKHÚSID: La Boheme kl. 20. ÞJóflleikhúsifl um hátiflina Á skírdag verður sýning á Oliver Twist eftir Charles Dickcns í leikgerð Árna Ibsen og hcfst sýningin kl. 15.00. Þaö sama kvöld verður sýning á Sölumaöur deyr eftir Arthur Miller á stóra sviðinu, en á Litla sviðinu verður sýning á Haustið i Prag, tveim tékk- neskum einþáttungum sem nýlega voru frumsýndir og cru eftir Václav Havel og Pavel Kohout. Á annan páskadag veröur slöan sýning á La Bohéme kl. 20.00. Slðasta vetrardag verður Sölumaður deyr á stóra sviðinu kl. 20.00 en Haustiö I Prag á Litla sviðinu kl. 20.30. Og sumardaginn fyrsta verður Oliver Twist slöan á dagskrá kl. 15.00 og óperan La Bohéme um kvöldið kl. 20.00. Leikfólag Seyflisfjarflar frumsýnir Stalín I 2. dag páska Á 2. páskadag frumsýnir Lcikfélag Seyðisfjarðar íikritið Stalín er ekki hér eftir Véstein Lúðvlksson. .eikendur eru: Emil Emilsson, Óla/Ia Stefánsdóttir, agibjörg Gísladóttir, Maria K/emensdóttir, Guö- mndur Lúövíksson og Hermann Guömundsson. -eikstjóri er Margrét Óskarsdóttir. Fyrirhugað er aö 2. sýning verði á miövikudag, ðasta vetrardag. Leikfélagið hefur ákveðiö að fara leð verkið til sýningar víöar á Austfjöröum. rumaýnJng í Eyjum á annan í páskum: :yreta öngstreati til hœgri •ftlr öm BJamason. Leikfélag Vestmannaeyja frumsýnir á annan í kum I Eyjum leikrit Arnar Bjamasonar, Fyrsta stræti til hægri. Leikrit þetta var frumsýnt á Hvaðeráseyðiumhelgina? Bátasýning Snarfara í Sýningahöllinni: Báta, vélar, talstöðvar, tízkusýningar og margt fleira —ber fyrir augu á sýningunni „Aðsóknin hjá okkur fór hœgt af stað en glæddist verulega strax ft sunnudaginn. Þá komu um þúsund manns,” sagði Jörundur Markússon framkvæmdastjóri bátasýningar Snarfara sem haldin er þessa dagana i Sýningahöllinni viö Bildshöfða. Sýn- ingin nefnist Bátur og búnaöur. „Eins og nafnið bendir til er ýmis- legt fleira til sýnis hjá okkur en bátar,” sagði Jörundur. „Vélafyrir- tækin eru þarna með veglega bása, — meðal annars er hægt að setja eina vélina í gang sem er þarna til sýnis Þá er þama sýndur alls kyns varningur sem tengist útilífi. Félag farstöðva- eigenda, Mótorsport og Sæfari frá ísafirði hafa öll bása og tvö fyrirtæki frá ríkinu, Sjómælingar og Siglinga- málastofnunin, kynna hvaða starf- semi fer fram hjá þeim.” En bátarnir eru þó aðalatriðið og nóg er af þeim. Fjögur innlend fyrir- tæki sýna framleiðslu sína. Þau eru Mótun, Skel, Flugfiskur og Poly- ester. Hið síðasttalda er með í fyrsta skipti og kynnir seglbát. Þá er á sýn- ingunni hraðskreiður sigiari, Kata- maran tvíkilja skúta með niu metra háu mastri. ,,Nú, og svo má ekki gleyma sex- æringi sem við vorum að taka i hús um helgina,” sagði Jörundur. „Þetta er bátur sem var smiðaöur árið 1890 ogerfráSandi.” Ýmislegt fleira ber fyrir augu á bátasýningu Snarfara. Um helgina eru fyrirhugaðar tizkusýningar á úti- fatnaði. Meöan á sýningunni stendur er settur saman litill siglari, sem reiknað er með að meðalmaður geti lokið við á fimmtiu til sjötíu klukku- stundum. Til að hafa ofan af fyrir bömum hefur verið komið fyrir leik- tækjum. Þar er einnig bátur í sund- laug sem krakkamir geta leikið sér að. Getraunir em f gangi. Meðai ann- ars er ein i þvi fólgin að gestir eiga að geta sér til um þyngd voldugs páska- eggs sem haft er til sýnis. Væntaniega verður dregið i þeirri getraun á páskadag. Sýningin Bátur og búnaöur er opin milli klukkan 16og 22 i kvöld. Næstu daga verður hún opin miUi kl. 14 og 22. Sýningunni lýkur aö kvöldi ann- ars páskadags. - ÁT Leiksýningar um helgina: FAAR SÝNINGAR EFT- IR Á 0UVER TWIST irgun Sýningum fer nú óðum fækkandi á barna- og fjölskylduleUcritinu OUver Twist. 25. sýningin verður á morgun, skirdag. Leikrit þetta, sem sýnt hefur verið vetur við góðar undirtektir, samdi Árni Ibsen leUchúsfræðingur upp úr hinni sígildu skáldsögu Charles Dickens um hrakninga munaðarleys- ingjans Olivers Twist. Að dómi flestra gagnrýnenda hefur vel tekizt viö aö færa þessa löngu sögu i leikbúning. AðaUilutverkið, Oliver, leika tveir piltar. Þeir eru Börkur Hrafnsson og Sigurður Sverrir Stephensen og leika þeir hlutverkið til skiptis. Með hlut- verk Fagins fer Baidvin Halldórsson, Flosi Ólafsson og Bryndis Péturs- dóttir leika Bumble-hjónin. Fjöldi annarra leikara kemur fram í sýning- unni. Leikstjóri er Bríet Héðinsdótt- ir. -ÁT Úr uppfærslu Þjóðleikhússins á Oli- ver Twlst. DB-mynd Bjamleifur. Akureyri 1979 en aö þessu sinni leikstýrir Sigurgeir Scheving verkinu. önnur og þriöja sýning leikritsins verða21. og23..april næstkomandi. Meö aöalhlutverk fara Harpa Kolbeinsdóttir, sem leikur Maríu, og Edda Aðalsteinsdóttir, san leikur önnu. Verkiö fjallar um þjóðfélagsleg vandamál sem alls staöar koma upp I þjóðféjögum nútímans, ekki síöur hérlendis en erlendis, drykkju og lyfja- notkun. Aörir leikendur eru Jóhanna Jónsdóttir, Halldór óskarsson, Hrafn Karlsson, Róbert Vil- hjálmsson, Guörún Kolbcinsdóttir, Sæfínna Sigur- geirsdóttir, Unnur Guöjónsdóttir, Sigurgeir Scheving og Runólfur Gislason. Um tæknihliöina sjá þeir Auöberg Óli Valtýsson, Ingvar Bjömsson, ólafur Björnsson, Hjálmar Brynjólfsson, Magnús Magnússon og Sigurjón Jóhannesson geröi leik- mynd. Hvíslari er Heiöur Hilmarsdóttir. Tónleikar Halda tónleika á Húsavlk og Breiðumýri um páskana Um páskah&tiöina halda þau Katrín Siguröar- dóttir sópran, og Viöar Gunnarsson, bassi, tónleika á HúsavSk og Breiöumýri. Undirleikari þeirra veröur Jónlna Gisladóttir. Tónleikamir veröa i Húsavíkurkirkju á páskadag klukkan 17 og aö Breiöumýri annan dag páska klukkan 16. Á efnisskrá tónleikanna veröa bæöi innlend og er- lend sönglög, meðal annars eftir Pál ísólfsson, Sig- valda Kaldalóns og Árna Thorsteinsson. Þá munu þau Katrin og Viöar fíytja þýzk Ijóö eftir Hugo Wolf og Schumann og einnig ariur og dúetta úr óperum þar á meöal úr Don Giovanni, Brúökaupi Flgarós og Töfraflautunni. Tónlaikar í Háteigskirkju á föstudaginn langa Á föstudaginn langa kl. 6 síödegis veröa tónleikar i háteigskirkju. Flutt verður tónlist eftir H. Schútz, E. Bemabei, J.S. Bach og W.A. Mozart. Flytjendur em kór Háteigskirkju ásamt hljómsveit ogeinsöngv- ara. Einsöngvarinn er Hubert Seelow, contratenór frá Mílnchen sem syngur í tveim kantötum eftir J.S. Bach og E. Bemabei. Er þetta frumflutningur á þessum kantötum á íslandi. Hljómsveitina skipa: Manuela Wiesler, flauta, Sverrir Guðmundsson, óbó, Sigurlaug Edvaldsdóttir og Sigrún Eövalds- dóttir, fiölur, Ágústa Jónsdóttir, lágfiöla, og Bryn- dís Björgvinsdóttir, selló. Organleikari og stjóm- andi er Orthulf Prunner, organisti kirkjunnar, og mun hann einnig leika einleik á orgel, tónlist eftir J.S. Bach. Aögangseyrir rennur til kaupa á altaris- töflu i Háteigskirkju. Samkór Selfoss syngur í Iþróttahöll Gagnfrœða- skólans á Selfossi Um þessar mundir em að hefjast lokaátök vetrar- starfs Samkórs Selfoss eftir þrotlausar æfingar allt frá 20. október sl. en æfíngar hafa veriö, meö einni undantekningu vegna veöurs, tvisvar i viku frá þeim tima. Fyrsti konsert veröur á annan dag páska kl. 16 1 Iþróttahúsi Gagnfræöaskólans á Selfossi. Þá verður konsert að Flúöum í Hrunamannahreppi föstu- daginn 24. april kl. 21.30 og aö Félagslundi i Gaul- verjabæjarhreppi fímmtudaginn 30. apríl, einnig kl. 21.30. Efnisskráin er mjög fjölbreytt, meöal annars óperukórar, t.d. Sigurkórinn úr ópemnni Aida og Fangakórinn úr óperunni Nabucco eftir G. Verdi. Einnig veröa flutt lög eftir stjómandann, Björgvin Þ. Valdimarsson, og lög eftir tvo kórfélaga. Undir- leikari kórsins er Geirþrúður Bogadóttir en auk hennar leika einnig undir söng kórsins fjórir blásarar úr Tónlistarskóla Selfoss. Hólskirkja í Bolungarvfk: í tilefni af kristniboösári syngja fjórir vestfirzkir kirkjukórar saman viö guösþjónustu á föstudaginn langa í Hólskirkju í Bolungarvik, m.a. Iag Eyþórs Stefánssonar Ég kveiki á kertum mínum við sálm Davíös Stefánssonar frá Fagraskógi. Kórarnir eru Súðavikur-, Hnifsdals-, Súganda- fjarðar- og Bolungarvíkurkirkjukórar. Séra Jakob Hjálmarsson á ísafirði les píslarsöguna en sóknar- prestur predikar og tónar Litaníu sr. Bjama Þor- steinssonar. Söngstjórar eru Jakob Hallgrímsson, Guðrún Eyþórsdóttir, Sigríður Jónsdóttir og Sigriður J. Norðkvist. Samkomur Hjálprœflisherinn — páskamót Sldrdagur: Getsemane-samkoma kl. 20.30. Föstu- dagurinn langi: Golgata-samkoma kl. 20.30. Páska- dagur: Lofgjörðarsamkoma kl. 8.00. Hátiöarsam- koma kl. 20.30, hermannavigsla, Major Inge og Einar Höyland syngja og tala á samkomunni. Kapteinn Anna og Daníel óskarsson stjórna. Allir velkomnir. Tilkynningar Kvartmfluklúbburinn með bflasýningu Um páskana, þ.e. 15.—20. april, fer fram i Laugar- dalshöll 6. biiasýning Kvartmíluklúbbsins og er hún jafnti. haldin um þetta leyti. Af þessu tilefni hefur klúbburinn flutt inn sérsmiöaöan kvartmilubil sem telst vera 1.800 hestöfl og nær 360 km hraða á 6,35 sek. Auk hans veröur á sýningunni fjöldi innlendra ökutækja sem litt eöa ekki hafa sézt á götum og má þar nefna skrautmálaöa sendibíla, gjörbreytta fólks- vagna, mótorhjól, auk innlendra kvartmílubíla. „Opifl hús" Annan í páskum veröur skemmtun fyrir þroskahefta í Þróttheimum viö Sæviöarsund (Félagsmiðstöð Æskulýðsráös). Skemmtunin hefst kl. 15 og veröur húsiö opið til kl. 18. Þroskaheftir eru hvattir til aö mæta. Rob og : og 1 loki

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.