Dagblaðið - 15.04.1981, Qupperneq 8

Dagblaðið - 15.04.1981, Qupperneq 8
 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1981 Hvað er á seyðium helgina? HVERAGERÐI: Lögreglan simi 4410 og slökkviiiðið sími 4153 og 4200. ÍSAFJÖRÐUR: Lögreglan, simi 4222 og 3258 og slökkviliö simi 3333. KEFLAVÍK: Lögreglan simi 3333, slökkviiið slmi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. KÓPAVOGUR: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. MOSFELLSSVEIT: Lögreglan simi 51166 (66666), slökkviliðogsjúkrabifreið, sími 11100. REYKJAVÍK: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. SELFOSS: Lögreglan simi 1154, slökkviliöið og slysa- þjónustasími 1220. SELTJARNARNES: Lögreglan, simi 18455, slökkvi- libogsjúkrabifreið.simi 11100. VESTTVIANNAEYJAR: Lögreglan, simi 1666, slökkvilið og sjúkrabifreið, sími 1161. Brunasími 2222. Bensínstöðvar Opnunartími bensínstöðva um páskana SKlRDAGUR: Opiö frá kl. 9.30—11.30 og 13-18. FÖSTUDAGURINN LANGI: Lokað. LAUGARDAGUR 18. april: Opið eins og venjulega frákl. 7.30—21.15 PÁSKADAGUR: Lokað. " ANNAR I PÁSKUM: Opið frá kl. 9.30—11.30 og 13—18. KVÖLDSALA Kvöldsala á bensíni og öðrum olíuvörum fer fram á bensínstöðinni við Umferðarmiðstöðina sem hér segir um páskahelgina. SKÍRDAGUR: 20—23.30. FÖSTUDAGURINN LANGI: Lokað. LAUGARDAGUR 18. APRÍL: 21—23.30. PÁSKADAGUR: Lokað. ANNARI PÁSKUM: 20—23.30. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 18230. Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, sími 11414, Keflavik, sími 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilaiiir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar- fjörður, simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður,simi 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svavar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdcgis og á helgi- dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánud.—föstud. ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08 mánudaga, fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspít- alans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni fást upplýs- ingar um næturvaktir lækna i slökkvistöðinni, sími 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiöstööinni i síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvi-, liðinu I síma 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni fást upplýs- ingar hjá heilsugæzlustööinni i sima 3360. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyöarvakt lækna i síma 1966. Neyðarvakt tannleakna um póskana Neyöarvakt Tannlæknafélags íslands yfír páska- helgina verður i Heilsuverndarstöðinni viö Ðaróns- stig sem hér segir: SKÍRDAGUR: 14—15. FÖSTUDAGURINN LANGI: 14—15 LAUGARDAGUR: 17—18 PÁSKADAGUR: 14—15 ANNAR í PÁSKUM: 14—15. Bankar Vtxlar Vixlar sem eru á gjalddaga 14. og 15. april eru á síö asta degi 21. apru, víxlar sem eru á gjalddaga 16. 17., 18., 19 og 20. aprtt eru á síðasta degi 22. aprll Víxlar sem eru á gjalddagai\.og 22. april eru á síö asta degi 24. apríl og vixlar sem eru 4 gjalddaga 23 april eru á síðasta degi 27. april. Ferðalög Útivistarferðir Eins dags ferðir um páska. 16.4. kl. 13: Fossvogur — öskjuhlið, fritt. 17.4. kl. 13: Meö Elliðaám, frítt, mæting þar. 18.4. kl. 13: Hellisheiði — Sleggjubeinsdalir, verö40 kr. 19.4. kl. 11: Kræklingafjara við Hvalfjörð eða Brekkukambur, verð 60 kr. 20:4. kl. 13: Fjöruganga á Kjalarnesi eöa Esja, verð 40 kr. Brottför í allar feröir frá BSÍ, vestanveröu (nema á föstudag). Ferðafólag íslands Dagsferðir 16.—20. apHI kl. 13: 16.4. : Vifilsfell, 655 m. Fararstjóri Baldur Sveinsson. 16.4. : Skiöaganga á Bláfjallasvæöinu. Fararstjóri Hjálmar Guömundsson. Verö i báöar ferðirnar kr. 40, gr. viö bilinn. 17.4. Gálgahraun — Álftanes. Fararstjóri Guörún Þórðardóttir. Verð kr. 20, gr. viö bílinn. 18.4. Keilisnes — Staöarborg. Fararstjóri Baldur Sveinsson. Verö kr. 40, gr. við bílinn. 19.4. Gengiö meö Elliöaánum. Fararstjóri Siguröur Kristinsson. Þátttakendur mæti viö gömlu brúna yfír Elliöaárnar. Fritt. 20.4. Húsfell. Fararstjóri Sigurður Kristinsson. Verö kr. 35, gr. viö bilinn. Allar feröirnar nema feröin á páskadag eru farnar frá Umferðarmiðstöðinni aö austanveröu. Ferðir um páskana á vegum Ferðafólags fslands Páskafríið vilja margir nota til feröalaga og hefur Ferðafélagið aö venju mikla fjölbreytni i ferðum um páskana. Fjórar ferðir hefjast á skirdag og þeim lýkur annan i páskum. 1) Hlööuvellir — skiðaferö. Þetta er skiöaferö ein- göngu og veröur gist i skála Feröafélagsins á Hlööu- völlum. Fariö verður i feröir á skiðum út frá sælu- húsinu. 2) Landmannalaugar — skiðaganga. Fariö á skíöum frá Sigöldu. Þetta er erfiö ferö og einungis fyrir vant skiðagöngufólk. Gist i sæluhúsi FÍ i Land- mannalaugum og farið í ferðir þaöan eftir því sem veður og aörar aöstæöur leyfa. 3) Þórsmörk. Gist i sæluhúsinu i Þórsmörk og fariö i gönguferðir um nágrenniö. Þessi ferö hentar öllum og þarf ekki nauösynlega aö hafa skiöi meö. 5 daga fe^ð. 4) Þórsmörk (3 dagar). Sama tilhögun og í fimm Utiverahelgarínnar: Páskatrimm Flugleiða í Hlíðarfjalli —skemmtun fyrir alla fjölskylduna Allir geta tekið þátt i svonefndu páskatrimmi á skiðum sem Flugleiðir gangast fyrir í Hlíðarfjalli á páska- dag. Göngubrautir og tilhögun trimmsins er miðuð við að öll fjölskyldan geti verið með. Trimmgangan hefst klukkan tólf á hádegi á páskadag. Göngubrautir verða tvær. önnur er átta kílómetra 'öng, hin þrir kilómetrar. Á vissum staö við brautina býöur Ferðaskrif- stofa Akurevrar skiðafólkinu upp á hressingu. Flugleiðir veita ýnite verðlaun og viðurkenningar fyrirþátttökm oáska- trimminu. Aðalverðlaunin eru flug- ferð fyrir einn til Holmenkollen í Osló. Allir trimmararnir hafa jafna möguleika á að hreppa ferðina þvi að dregið verður úr nöfnum allra þátt- takendanna. Sigurvegarar í báðum flokkum göngunnar fá i verðlaun helgarpakka svokallaða með gistingu að Hótel Esju. Þá verða stærstu fjölskyldunni sem þátt tekur i páskatrimmi Flugleiða veitt sérstök verðlaun. Þau eru máltíð og gisting að Hótel Esju. Allir göngumenn fá Flugleiðaveifur sem viðurkenningu fyrir þátttöku í trimminu. Einnig gefur félagið sér- stakar veifur fyrir fjölskyldur. Unglingamót 4 skírdag Á SKtrdag verður haldið unglinga- mót í svífcí ( Hliðarfjalli. Keppt verður um verðlaunapeninga, sem Flugleiðirveita. Mótið hefst klukkan 11. Flokkar: Drengir og stúlkur i 7 ára, 8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára og 12 ára flokkum. Drengir 13—14 ára og 15—16 ára i unglingaflokki. Stúlkur 13—15 ára, í unglinga- flokki. Það er skíðaráð Akureyrar sem sér um framkvæmd páskatrimms á skiöum og unglingamótsins i svigi. Auk Skiðaráðsins og Flugleiða stendur Ferðaskrifstofa Akureyrar að þessum skíðaíþróttum. -ÁT- Úr Hlíðarfjalli við Akureyri. DB-mynd Þorri. daga feröinni. 5) Snæfellsnes (5 dagar). Gist í Laugagerðisskóla, þar sem er sundlaug og aöstaða til eldunar, en fólk veröur að hafa með sér litla potta, hnifapör og Ferðir við allra hæf i —á páskaáætlun Feröaf élagsins og Útivistar Ferðafélag íslands og Útivist bjóða göngugörpum og skíðafólki upp á margvúlegar ferðir um páskana. Reyndar ættu allir aö finna eitthvað viö sitt hæfi, líka þeir sem hingað til hafa gengið sem minnst sér til hressingar og vilja nú prófa. Ferðafélagið býður 5 daga Þórs- merkurferð sem kostar 395 kr. fyrir félagsmenn, 435 kr. fyrir utanfélags- menn. Lagt er af stað i fyrramálið kl. 8. Þá er 3ja daga Þórsmerkurferð, lagt af stað á laugardagsmorgun kl. 8 Sú ferð kostar 240 kr. fyrir félags- menn en kr. en 260 kr. fyrir aðra. Snæfellsnes (5 dagar). Lagt af stað 1 fyrramáliö kl. 8 og kostar kr. 465 fyrir félagsmenn en kr. 510 fyrir aðra. Hlöðuvellir sunnan Langjökuls: 5 daga ferð, lagt af stað í fyrramáliö kl. 8. Kostar kr. 395 fyrir félagsmenn en kr. 435 fyrir aðra. Ferðafélagið haföi einnig á áætlun skíðagönguferð i Landmannalaugar um páskana en hana verður að fella niður. Hekla gamla sá fyrir þvi með öskufallinu. Á hverjum degi eru svo styttri Ferðafélagsferðir fyrir þá sem láta sér nægja minna en margra daga ferðalög. Skírdagur: Gengið á VifilsfeU. Föstudagurinn langi: Gengið um Gálgahraun og Álftanes. Laugardagur: Gengiö um Keilis- nes á Reykjanesi og Staðarborg. Páskadagur: Gengið upp með Elliðaánum. Annar páskadagur: Gengið á Húsfell. Verð i styttri ferðirnai er u.þ.b. 40 krónur fyrir hverja ferð. Útivist býður tvær 5 daga ferðir. Annars vegar á Snæfellsnesiö (gist á Lýsuhóli). Þar er hægt að velja um labb með ströndinni eða göngu á fjöU i nágrenninu. Lagt af staö kl. 9 í fyrramáUð og ferðin kostar 430 krónur fyrir félagsmenn en kr. 450 fyrir aðra. Gönguferð á Fímmvörðuháls frá Skógum. Lagt af stað kl. 9 i fyrra- málið. Ferðin kostar kr. 300 fyrir félagsmenn, 320 kr. fyrir aðra. Athugið að áhugamenn um að skoða eldstöðvamar við Heklu geta fengið að fljóta með Útivistarfólkinu. Hafið samband við skrifstofu Útivistar. Af styttri ferðum er þetta að segja: Skírdagur: Gönguferð um Fossvog og öskjuhlíð (ókeypis þátttaka). Lagt af stað kl. 13. Föstudagurinn langi: Gengið meö ElUðaánum (ókeypis). Laugardagur: HelUsheiði, bæði fyrir fótgangandi og skiöamenn> Kostar kr. 40 og er lagt upp frá Umferðarmiðstöðinni kl. 13. Páskadagur: KrækUngaferð í Hvalfjörð eða gengið á Brekkukamb. Verð icr. 60, lagt af stað kl. 11. Annar páskadagur: Fjöruganga á Kjaíamesi eða ganga á Esju. Lagt af stað kl. 13 og kostar kr. 40. Útivist skipulagði lika ferð fyrir skiðagöngufólk tU Norður-Svíþjóðar um páskana. Seldist upp i hana. Um 20 manns leggja upp i Sviþjóðar- ferðina i fyrramálið og koma heim sumardaginn fyrsta. diska. Gengið veröur á Snæfellsjökul, fariö i fjöru og gengiö á fjöll i nágrenninu. 1 þessari ferö veröa tveir fararstjórar til þess að auka á fjölbreytni gönguferða. Auk þcssara lengri feröa hcfur Feröafilagiö dags- feröir alla páskavikuna, sem hefjast kl. 13. Það eru léttar gönguferöir 1 nágrenni Reykjavikur. Iþróttir Skíðaferðir um póskana Ferðir i Hamragil og Sleggjubeinsskarð Fariö veröur í Hamragil og Sleggjubeinsskarö alla páskahelgina nema föstudaginn langa. Ekiö verður frá JL-húsinu kl. 9.30 um Noröurströnd, Lindar- braut, Skólabraut, Mýrarhúsaskóla, Esso viö Nes- veg, Hofsvallagötu, Hríngbraut, biöskýli viö Land- spitala, Miklubraut, Austurver, Bústaöaveg, Réttar- holtsveg, Garösapótek, ölduselsskóla, áætlaöur brotfarartimi frá Breiöholtskjöri er 10.15. Komiö er við i Árbæjarhverfi á Bæjarhálsi. Brottför frá Hamragili er kl. 18. Feröirnar i Hamragil og Sleggjubeinsskarö eru á vegum Úlfars Jacobsen. Ferflir i Bláfjöll á vegum Teits Jónas- sonar. Ferðir vcröa i Bláfjöll alla páskahelgina. Gert er ráö fyrir að lyfturnar veröi opnar frá kl. 10—18 alla dagana ef veður leyfír. Hafnarfjöröur: Ekiö verður frá Kaupfélaginu Norðurbæ kl. 10 og 13,komiö veröur viö á bensln- stöö Esso við Reykjavikurveg, Hraunver, Lækjar- skóla, Bryndlsarsjoppu, Hvaleyrarholti og Flóka- götu. Garðabær: Ekið veröur frá Karlabraut kl. 10 og 13 Vifiísstaðaveg, Silfurtún og Amarneshæð. Kópavogur: Ekið veröur frá Þinghólsskóla kl. 10 og 13 að biðskýlinu viö Kópavogsbraut, viðkomustaðir Kjarakjör, pósthús v/Digranesveg, Víghólaskóli, Snælandsskóli, Vörðufell v/Þverbrekku og Esso HjöUum. Brottför frá Bláfjöllum er kl. 18. Ferðlr f Biáfjöll á vegum Guðmundar Jónassonar Um páskana verður ekið eins og á sunnudögum, þ.e.a.s. feröir veröa frá BSl kl. 10 og 13.30 alla hátiðisdagana. Kl. 9.45 verður lagt af stað frá Mýrarhúsaskóla, þaöan veröur ekið aö Mclaskóla og svo frá BSl kl. 10, komið verður viö i SheU v/Miklubraut og Voga- veri kl. 10.20. Einnig veröur ferö úr Garðabæ kl. 9.40, úr Kópavogi kl. 9.50, ölduselsskóla kl. 9f5j5, Fellaskóla kl. 10.00, Breiöholtskjöri kl. 10.1Q og Réttarholtsskóla kl. 10.15. Ferflir i Skálafeli Gert er ráö fyrir aö opiö verði i SkálafeUi alla páska- helgina ef veöur og færö leyfa frá kl. 10—18. Bfqtt- för frá Kaupfélaginu í Noröurbænum Hafnarfípöi veröur eins og venjulega um helgar kl. 9.30. S|Qan veröur ekið eins og venjulega um helgar um ná- grannabyggöir og sem leið liggur 1 SkálafeU. Brott- för úr SkálafelU er áæUuö kl. 17. Sldði — upplýsingar Sjálfvirkur simsvari fyrir BláfjöU og Hveradali er 25582 og 25186. Sjálfvirkur slmsvari fyrir Skálafell er 66099. íslandsmót öldunga íblaki Árlegt Islandsmót öldunga i blakifer fram dagana 1. og 2. mai i iþróttahúsi Kennaraháskólans. Nú þegar hafa 8 karlaliö og 4 kvennaliö viða af landinu til- kynnt þátttöku í mótinu sem hefst kl. 10 föstudaginn ^vWWWll l UW//////síZ^ S VEROLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI ^ ** 'jr < Magnús E. Baldvinsson Laupavugi 8 — Raybjavik — Simi 22804 ^%gy/////lllll\\\\\\^jSS^ interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri: Tryggvabf^ 14 - S 21715 23515 Reykjavík: Skeifan 9 - S 31615. 86915 Mesta úrvalið, besta þjónustan Við útvegum yður afslátt á bílaleigubilum erlendis O (-

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.