Dagblaðið - 15.04.1981, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 15.04.1981, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1981 Hvað er á seyðium helgina? 1. maí. Að mótslokum laugardaginn 2. mai veröur sam- eiginlegur fagnaður þátttakenda og gesta þeirra i Félagsheimili Seltjamarness. ‘Nánari upplýsingar um mótið veitir Gunnar Arnason á skrifstofu Blaksambands íslands i sima 86895 kl. 16—18 og Skjöldur Vatnar í síma 15234. Skemmtistaðir MIÐVIKUDAGUR15. APRlL Opið til kl. 3.00. ÁRTÚN: Hljómsveitin Drekar leikur fyrir dansi. GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir dansi. Diskótek. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Diskótek. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: lokað vegna einkasam- kvæmis. Mímlsbar: Oplfl elns og venjulega. Stjömu- salur: Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrti- legur klæðnaður. KLÚBBURINN: Hljómsveitin Hafrót leikur fyrir dansi. Diskótek á tveimur hæðum. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Hljómsveitin Brimkló leikur fyrir dansi. Diskótek. SNEKKJAN: Diskótek. ÞÓRSCAFÉ: Galdrakarlar leika fyrir dansi. SKÍRDAGUR Opið til kl. 23.30. GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir og diskótek. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Tónleikar. HÓTEL SAGA: Lokað. Grillið opið fyrir matar- gesti I hádegi og kvöldmat. KLÚBBURINN: Diskótek. toAL: Diskótek. SIGTÚN: Bingókl. 15. SNEKKJAN: Lokaö. ÞÓRSCAFÉ: Lokað. FÖSTUDAGURINN LANGI HÓTEL SAGA: Grillið er opið fyrir matargesti i hádegi og kvöldmat. LAUGARDAGUR18. APRÍL Opið tll kl. 23.30. ÁRTÚN: Lokaö. GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir, diskótek. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Diskótek. HÓTEL SAGA: Lokað. Griilið er opiö fyrir matar- gesti í hádegi og kvöldmat. HREYFILSHÚSIÐ: Lokað. KLÚBBURINN: Diskótek. LEKHÚSKJALLARINN: Lokað. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Ðingó kl. 14.30. SNEKKJAN: Lokað. ÞÓRSCAFÉ: Lokað. PÁSKADAGUR HÓTEL SAGA: Grillið er opið fyrir matargesti í hádegi og kvöldmat. annarípáskum Opið tU kl. 1.00. ÁRTÚN: Lokað. GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir leikur fyrirxir dansi. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Gömlu dansamir, Jón Sigurðsson sér um undirleik. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi. Astrabar og Mímis- bar: Opnir eins og venjulega. Stjömusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðn- aður. KLÚBBURINN: Hljómsveitin Hafrót leikur fyrir dansi. Diskótek á tveimur hæðum. LEIKHÚSKJALLARINN: Matur framreiddur fyrir matargesti. Síðan verður leikin þægileg músik af plötum. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Hljómsveitin Brimkló leikur fyrir dansi. Diskótek. SNEKKJAN: Diskótek. ÞÓRSCAFÉ: Galdrakarlar leika fyrir dansi. Diskótek. Matsölustaðir REYKJAVÍK ASKUR, Laugavegi 28 B. Símar 18385 og 29355: Öpið kl. 9—24 alla daga. Vinveitingar frá kl. 18 virka daga og allan daginn á sunnudögum. ASKUR, Suðurlandsbraut 14. Simi 81344: Opið kl. 11—23.30. BRAUÐBÆR Þórsgötu 1, viðóðinstorg. Simi 25090: Opið kl. 9—23.30 virka daga og 10—23.30 á sunnu dögum. ESJUBERG, Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2. Simi 82200: Opið kl. 7—22. Vinveitingar. HLÍÐARENDI, Brautarholti 22 (geneið inn frá Nóa 'túni). Borðapantanir í síma 11690. Opið 18—22.30. Vinveitingar. HOLLYWOOD, Ármúla 5. Borðapantanir i síma 83715. Matur framreiddur kl. 21—23 öll kvöld vik- unnar. Vinveitingar. HORNIÐ, Hafnarstræti 16. Sími 13340: Opið kl. 11—23.30. Eldhúsinu lokað kl. 21. Léttar vinveit- ingar. HÓTEL HOLT, Bergstaðastræti 37. Borðapantanir i sima 21011. Opið kl. 12-14.30 og 19-23.30 vín veitingar. HÓTEL LOFTLEIÐIR, Reykjavikurflugvelli. Borðapantanir i síma 22321: Blómasalur er opinn kl. 8—9.30 (morgunmatur), 12—14.30 og 19—22.30. Vinveitingar. Veitingabúð Hótels Loftleiða opin alla daga kl. 5—20. HÓTÉL SAGA við Hagatorg. Borðapantanir Stjörnusal (Grill) j síma 25033. Opið kl. 8—23.30 Matur framreiddur kl. 12—14.30 og 19—22.30. Vin veitingar. Borðapantánir i Súlnasal í síma 20221. Mat ur er framreiddur föstudaga og laugardaga kl. 19—21 Vinveitingar. KAEFIVAGNINN,Grandagarði 10. Simar 12509 og 15932. Opið kl. 4 eftir miðnætti til kl. 23.30. Vinvcit- ingar. KRÁIN við Hlemmtorg. Simi 24631. Opið alla daga kl. 9-22. LAUG AÁS, Laugarásvegi 1. Sími 31620. Opið 8—24. MATSTOFA AUSTURBÆJAR, Uugavegi 116. Simi 10312. Opið kl. 8—21 virka daga og 9—21 sunnudaga. NAUST, Vesturgötu 6—8: Borðapantanir i síma 17759. Opið alla daga kl. 11 —23.30. NESSÝ, Austurstræti 22. Sími 11340. Opið kl. II — 23.30 alla daga. ÓÐAL við Austurvöll. Borðapantanir í sima 11322. Matur framreiddur kl. 21—01 sunnudaga til fimmtu- daga, kl. 21—03 föstudaga og laugardaga. SKRÍNAN, Skólavörðustig 12. Simi 10848. Opið kl. 11.30—23.30. Léttar vinveitingar. VESTURSLÓÐ, Hagamel 67. Sími 20745. Opið kl. 11 —23 virka daga og 11 —23.30 á sunnudögum. Létt- ar vinveitingar. Fréttaljósmyndarar sýna í Norræna húsinu Yfir tvö hundruð myndir verða á sýningu sem Samtök fréttaljósmynd- ara gangast fyrir nú um páskana. Segja má að það sé orðin hefð að þetta félag efni til sýningar um þetta leyti árs þvi að þetta er í þriðja skiptið sem fréttaljósmyndarar eru á ferðinni um páskana. Sýningin verður haldin i kjallara Norræna hússins. Þar voru frétta- ljósmyndarar einnig með fyrstu sýn- ingu sína en í fyrra notuðust þeir við Ásmundarsal við Freyjugötu. Nýjung á sýningunni að þessu sinni er sú að íþróttamyndir verða í sér- stökum bás. Sýning Samtaka fréttaljósmynd- verður opnuð á morgun, skirdag. Hún stendur til kvölds á annan í páskum. Opnunartiminn er kl. 14— 22 alla dagana. - ÁT Síðasta klassíska kvöldið á Hlíðarenda íbili: MANUELA WIESLER KEMUR ÖDRU SINNI í HEIMSÓKN Það verður Manuela Wiesler flautuleikari sem rekur endahnútinn á klassísku kvöldin á Hliðarenda á þessum vetri. Hún kemur fram á ann- an í páskum og skemmtir matargest- um meðieiksinum. Dágóður hópur af tónlistarmönn- um hefur komið fram á sunnudags- kvöldum á Hliðarenda i vetur. Meðal annarra má nefna Sigríði EIlu Magnúsdóttur og mann hennar, Simon Vaughan, Atla Heimi Sveins- son tónskáld, Sigurð Björnsson og SiegUnde Kahman og loks Manuelu Wiesler, sem einmitt var fyrsti tón- listarmaðurinn til að koma fram á klassisku kvöldi. Að sögn þeirra Ólafs Reynissonar og Hauks Hermannssonar eigenda Hliðarenda verða klassisku kvöldin aftur tekin á dagskrá næsta haust. í stað þeirra verða nú sett upp svo- nefnd stjömumerkjakvöld. Á þeim verður boðið upp á mat, sem á ein- hvem hátt er hægt að tengja því stjömumerki sem kynnt er hverju sinni. Þjóðkunnir menn koma í heim- sókn og salur Hlíðarenda verður sér- staklega skreyttur. -ÁT Manuela Wiesler flautuleikari ásamt Þorkeli Sigurbjörnssyni tónskáldi. ÞÓRSCAFÉ, Brautarholti 20. Borðapantanir í síma 23333. Matur framreiddur föstudaga og laugardaga kl. 20—22. Vínveitingar. KÓPAVOGUR VERSALIR, Hamraborg 4. Sími 45688. Opiö kl. 12—23. Léttar vínveitingar. HAFNARFJÖRÐUR GAFL-INN, Dalshrauni 13. Simi 54424. Opió alla daga kl. 8—23.30. Sunnudaga kl. 17—21 cr opinn .vcizlusalur mcð hcita og kalda rélti og vinvcitingar. SNEKKJAN og SKÚTAN, Strandgölu 1-3. Borða- panlanir i sima 52502. Skúlan cr opin 9—21 sunnu- daga til fimmtudaga og 9—22 föstudaga og laugar daga. Matur er framrciddur i Snckkjunni á laugardög- umkl. 21-22.30. AKRANES STILLHOLT, Stillholli 2. Simi 93-2778. Opid kl. 9.30—21 virka daga og 9.30—22 laugardaga og sunnudaga. Létlar vinvcilingar eflir kl. 18. AKUREYRI BAUTINN og SMIÐJAN, Hafnarsiræii 22. Simi 96- 21818. Bautinn cr opinn alla daga kl. 9.30— 21.30. Smiðjan er opin mánudaga. þriðjudaga og miðviku daga kl. 18.30—21.30. Eöstudaga. laugardaga og sunnudaga kl. 11.30—14 og 18.30—21.30. Vínvcil- ingar. HÓTEL KEA, Hafnarstr.ut 37-89. Simi 96-22200. Opið kl. 19—23.30. maiui húmreiddur lil kl. 21.45. Vinvcilingar. AÐEINS ÞAÐ BESTA - ÍBÚÐAGISTING Á SJÁLFRI MAGALUF-STRÖNDINNI ÞAÐ ER STAÐURINN! Komdu moö til eyja lifsgleöinnar uRVAL SÍMI26900 VIKUR - BROTTFOR: APRÍL15 / MAÍ2,26 / JÚNÍ2,16,23 / JÚLÍ7,14,28 / ÁGÚST4,18,25 / SEPTEMBER 8,15, 29

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.