Dagblaðið - 20.05.1981, Page 15

Dagblaðið - 20.05.1981, Page 15
f 14 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1981. DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ1981. jþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Lundúnaleikmenn Skota sáu um íra —Skotland sigraði Norður-írland 2-0 í brezku meistarakeppninni í Glasgow í gærkvöld Mörk Ray Stewart, West Ham, og Steve Archibaid, Tott- enham, tryggðu Skotum 2—0 sigur á brezku meisturunum I knattspyrnu, Noröur-írum, I Glasgow I gœrkvöld. Annar leikurinn i brezku meistara- keppninni nú og þýðlngarmikill sigur fyrir Skota. Þeir eru f sama HM-riðli og Norður-trar og eiga eftir að leika i Belfast. Þetta verður eini leikur N-íra í brezku keppninni nú þar sem England og Wales hafa neitað að leika í Belfast. Þrátt fyrir tapiö hafa frar góða möguleika á að halda meistaratitlinum frá í fyrra því þeir fá fjögur stig fyrir gjafaleikina. Ray Stewart, sem lék sinn fyrsta landsleik á Hampden Park, annan landsleik sinn, skoraði eftir aðeins fimm mín- útur í gær. Eitt af hinum frægu langskotum West Ham-bak- varðarsins. Pat Jennings, mark- vörður Norður-írlands og Arsenal, átti ekki möguleika að Ray Stewart. íþróttir verja skotið, sem var af 20 metra færi. Archibald skoraði sitt mark á 49. mln. eftir góða sendingu Asa Hartford, Everton. Frábær markvarzla Jennings kom í veg fyrir stærra tap. Var þó heppinn, þegar hörkuskalii Archibald lenti í þverslá. Skotar sóttu mjög allan leikinn en upphlaup íra voru fá. Það sem á markið kom varði nýliðinn i skozka markinu, Billy’ Thompson, St. Mirren, auðveldlega. Liðin voru annars þannig skipuð. Skotland. Thompson, Danny McGrain, Alex McLeish, Willie Miller, Frank Gray, Ray Ste- wart, Asa Hartford, Tommy Burns, Paul Sturrock, Archi- bald og John Robertson. N-ír- land. Jennings, Jimmy Nicholl, Chris Nichoil, John O’Neil, Sammy Nelson, Martin O’Neil, Sammy Mcllroy, John McClel- land, Terry Cochran, Gerry Armstrong og Brian Hamilton. -hsim. KVENNAKNATTSPYRN- ANERÁ UPPLEIÐ 7 liðíl.deildísumar Kvennaknattspyrna hefur nú verið stunduð hér á landi f heilan áratug að einhverju marki. Erfiðlega hefur gengið að halda úti mótum af ein- hverju tagi og þátttakan verið mjög mismunandi frá ári til árs. Svo virðist nú sem loks sé að rofa til og kvennaknattspyrnan sé að skjóla almennilega rótum hér á landi í sumar munu 7 lið leika i 1. deild kvenna og hafa aldrei verið svo mörg áður. Á siðasta ársþingi KSl var samþykkt að skipa þriggja manna nefnd sem vinna skyldi að framgangi kvennaknatt- spyrnunnar á landinu. Gunnar Sigurðsson, Svanfríður Guðjónsdóttir og Sigurður Hannesson voru skipuð í þessa nefnd og að frumkvæði hennar var gengizt fyrir ráðstefnu um kvennaknattspyrnu í janúar- mánuði. Hana sóttu um 50 manns og heppnaðist hún með miklum UNITED FÉKKEKKI LEYFIHJÁ S’HAMTON Southampton neitaði i fyrrakvöld Manchester Uni- ted um leyfi til að ræða við framkvæmdastjóra sinn, Lawrie McMenemy og þar með eru draumar United um að fá hann til liðs við sig á enda. McMenemy á enn eftir nokkur ár af samningi sinum við Southampton. Það er ekki oft sem menn fara holu i höggi á golfmótum, hvað þá að tvelr geri það á sama móti. En það er einmitt það sem gerðist á Grafarholtsvelli á laugardaginn, er þar fór fram íþróttir Iþróttir 15 D ágætum. Var þar ákveðið að koma á fót bikarkeppni kvenna í sumar, auk 1. deildarinnar, að stefna að keppni í yngri flokkum kvenna á næsta ári svo og að stefna að þátttöku i Norðurlandamóti, eða lands- leikjum með öðrum hætti. Bikarkeppnin er þegar orðin að veruleika og taka þar þátt 12 lið — fimm fleiri en í 1. deild- inni. -SSv. UNGLINGALEIÐTOGUM BODIÐTIl íþróttasamband Færeyja hefur boðið ÍSÍ að senda átta fulltrúa á námskeið fyrir ungi- ingaleiðtoga, sem haldið verður i Thorshavn 26. júli til 2. ágúsl nk. Þátttakendur munu verða frá öilum Norðurlöndunum. Dagskrá námskeiðsins verður mjög fjölbreytt, m.a. þátttaka FÆREYJA Ólafsvökunni, en hún fer fram þessa sömu daga. Færeyingar munu greiða uppihaldskostnað en þátttak- endur greiða kostnaö við ferðir til og frá Færeyjum. Nánari upplýsingar um' nám- skeiðið, eru veittar á skrifstofu ÍSÍ , íþróttamiðstöðinni Laugardal, sími 83377. VAR ÍSLAI í SKOTFIM Eins og við greindum frá fyrri viku var tslandsmeistara mótið í skotflmi haldið án þcsí að íslandsmeistarinn frá fyrrs ári, Karl Eiriksson, væri é meðal keppenda. Þetta mót hefur nú verií kært, sem ólöglegt og eftir þv sem við komumst næst mur málið hafa verið sent til dóm NDSMÓTIÐ 1ÓLÖGLEGT stóls ÍBR, sem hefur máliö til meðferðar. Mun kæran vera til komin vegna þess að mótið hafi ekki verið auglýst með tilskild- um fresti í fjölmiðlum, en skv. reglum hjá ÍSÍ er tveggja mán- aða fyrirvari lágmark þegar haldið er íslandsmót í einhverri grein. -SSv. BJÖRN V/ Björn Morthens sigraði undankeppni Hvftasunnu bikarsins hjá GR um helgina Lék hann 18 holurnar á 6 höggum nettó. Þórir Sæmundsson lék einnij \R BEZTUR i á sama skori. Jóhann Ó. Guð- - mundsson, sem átti bezta • vallarskor, 74 högg, lék á 68 7 nettó svo og Gunnar Árnason og Karl Ó. Jónsson lék á 69. Grafarholtsvöllur: Fóru holu undirbúningskeppni fyri sunnubikarinn, sem er útsláttar keppni. Davíð Helgson fór hoh í höggi á 6. braut og Helg Ólafsson fór holu í höggi á 2 braut. Báðar þessar holur eri par 3 holur. Þátttaka í þessi íhöggi r móti var með eindæmum góð, - þegar tekið er tillit til þess að þetta var fyrsta meiri háttar inn- i anfélagsmót Golfklúbbs Reykjavíkur, eða í kringum 90. Þar af komast 32 beztu áfram i útsláttarkeppnina. -HK. Ómar Jóhannsson hefur veriö bezti maður Vestmannaeyinga I leikjum tslandsmóts- ins og nú er spurningin hvernig honum tekst upp á Akranesi i kvöld. Myndin að ofan er frá fyrsta leik íslandsmótsins. Ómar hefur sent knöttinn framhjá landsliðsmönnum Fram, Trausta Haraldssyni, til vinstri, og Marteini Geirssyni. Skoraði þó ekki. Leikir á Melavelli, Kapla- krika og Akranesi í kvöld —þrír leikir í 1. deildarkeppninni á dagskrá Þrir leiidr fara fram i 1. deildinni i knattspyrnu i kvöld og ættu allir að geta orðiö bráðskemmtllegir. Á Melavellinum mætast Fram og Vfkingur kl. 18.30. Hvorugt þessara liða hefur sýnt neina snilldartakta i leikjum sínum, Vikingar reyndar aðeins leikið einn. Báöum liðum hefur veríð spáð velgengni f sumar en Fram- vélin hefur hikstað bæði gegn Eyja- mönnum ogs vo aftur gegn Blikunum á föstudag. Leikir Fram og Víkings hafa verið skemmtilegir undanfarin ár og gengið á ýmsu: 1976: Fram—Vfkingur 3—2 1977: Fram—Víkingur 0—1 1978: Fram—Vikingur 0—1 1979: Fram—Víkingur 1—5 1980: Fram—Vikingur 1—1 Vikingarnir hafa þvi haft betur und- anfarin ár þegar um heimaleiki Fram hefur verið að ræða. Á Akranesi mæta heimamenn Eyja- mönnum kl. 20 og má vist bóka að þar verður ekkert gefið eftir ef aö likum lætur. Leikur liðanna á Akranesi í fyrra var einhver sá bezti í íslandsmót- inu en úrslitin hafa verið þannig undan- farin ár. 1976 ÍBVI2. deild 1977: Akranes—Vestmeyjar 3—0 1978: Akranes—Vestmeyjar 0—0 1979: Akranes—Vestmeyjar 0—1 1980: Akranes—Vestmeyjar 2—2 Þriðji leikurinn í kvöld verður á Kaplakrikavelli i Hafnarfirði kl. 19 og mætast þar FH og Valur. FH-ingar komu á óvart í fyrra og unnu Valsmenn en ekki er vist að þeim takist svo vel upp í kvöld ef marka má styrkleika Valsmanna gegn KR á laugardag. Úr- slitin undanfarin ár: 1976: 1977: 1978: 1979: 1980: FH—Valur FH—Valur FH—Valur FH í 2. deild FH—Valur 0—5 1—1 2-3 2—1 Ámorgun leika svo KR og KA hér á Bjöm Borg íslaginn á ný Frægasti tennisleikari heims, Sviinn Björn Borg, hefur ekkert getað keppt sfðustu mánuði vegna meiðsla i baki. Hann hefur þó hafið æfingar af fullum krafti að nýju eftir góða hvíld og telur sig hafa góða möguleika á franska meistaramótinu. Það hefst næstkom- andi mánudag, 25. mai f París. Það verður þó erfiðara fyrir Björn en áður að ná góðum árangri. Meiðsli hans og óvænt töp fyrir minni spá- mönnum gera það að verkum að mót- herjar hans óttast hann ekki eins og áður. Hann hefur orðið franskur meist- ari siðustu fimm árin og síðan leikið sama leik í Wimbledon-keppninni á Englandi. í mörgum tilfellum hefur Svíinn á þessum tveimur mótum siðustu fimm árin verið búinn að vinna keppinauta sfna áður en leikurinn hófst. Virðingin, sem þeir báru fyrir honum var á við mörg stig. Allir beztu tennisleikarar heims eru skráðir meðal keppenda á franska meistaramótinu nú. Þar má nefna, auk Björns Borg, Bandarikjamennina John McEnroe og Jimmy Connors. Guill- ermo Vilas, Argentinu, Ivan Lendl, Tékkóslóvakiu, Peter McNamara, Ástralíu, Victor Pecci, Paraguay. Aö ofan má sjá úrkiippur úr Miinchenarblöðunum Tag- og Abendzeitung varðandi samning Ásgeirs við Bayern. Melavellinum og á föstudag mætast Þór og Breiðablik á Akureyri. — -SSv. Liverpool ífimmtasæti Liverpool sigraði Man. Clty 1—0 á Anfield i gærkvöld f sfðasta leiknum i 1. deildinni ensku á lelktfmabillnu. Varð þar með i fimmta sæti en loka- staðan varð þannig: A. Villa Ipswich Arsenal WBA Liverpool Southamp. Nottm. For. Man. Utd. Leeds Tottenham Stoke Man. Clty Birmingham Middlesbro Everton Coventry Sunderiand Wolves Brighton Norwich Leicester C. Palace 42 26 8 8 72—40 60 42 23 10 9 77—43 56 42 19 15 8 61—45 53 42 20 12 10 60—42 52 42 17 17 8 62—42 51 42 20 10 12 76—56 50 42 19 12 11 62—44 50 42 15 18 9 51—36 48 42 17 10 15 39—47 44 42 14 15 13 70—68 43 42 12 18 12 51—60 42 42 14 11 17 56—59 39 42 13 12 17 50—61 38 42 16 5 21 53—61 37 42 13 10 19 55—58 36 42 13 10 19 48—68 36 42 14 7 21 52—53 35 9 20 43—55 35 7 21 54—67 35 7 22 49—73 33 6 23 40—67 32 7 29 47—83 19 42 13 42 14 42 13 42 13 42 6 Asgeir ísvisljósinu íMiinchen að undanförnu Það er ekki hægt að segja annaö en Ásgeir Sigurvinsson hafi verið í sviðs- ljósinu f Munchen undanfarnar vikur. Hver fréttin á fætur annarri varðandi hann hefur birzt i blöðum þar i borg. Frétt DB um samning hans hefur vakið mikla athygli og þá ekki síður fréttin um leynisamning hans við Standard. Eins og komið hefur fram i DB var framkvæmdastjóri Bayern, Uli Hoeness, ekki beint ánægður með skrif Mlinchenarblaðsins Abendzeitung og sagði það fara með staðlausa stafi. Ásgeir hefur tekið undir þau ummæli, en engu að siður stendur fréttin um leynisamninginn fyrir sinu og hefur enn ekkiveriðhrakin. -SSv. Brasilía fullkomnaði þrennuna f Stuttgart! —Sigraði Vestur-Þýzkaland 2-1 í gærkvöld og sýndi f rábæra knattspyrnu „Knattspyrna Þjóðverja var góð — knattspyraa Brasiliumanna var yndls- leg,” sagði Helmut Schön, fyrrum landsliðseinvaldur V-Þýzkalands í knattspyrnunni á blaðamannafundi i Stuttgart eftir að Brasilfa hafði sigraði V-Þýzkland þar i gærkvöld. Þar með fuilkomnað þrennu sina f Evrópuferð- inni. Unnið England, Frakldand og V- Þýzkaland og lið Brasilfu verður eftir þessi úrslit talið sigurstranglegast i úrslitum heimsmeistarakeppninnar á Spáni 1982. Stórkostlegt lið. „Þýzka liðið náði aldrei að sýna sitt bezta í síðari hálfleik en Brasiliumenn sýndu þá beztu knattspyrnu sem ég hef séð lengi,” sagði Cesar-Luis Menotti, landsliðsþjálfari argentinsku heims- meistaranna. Hann var meðal áhorf- enda á leiknum i Stuttgart og leik- vangurinn mikli var nær þéttskipaður. Áhorfendur 70 þúsund. Þýzka liðið sýndi góðan leik í fyrri hálfleik og náöi forustu á 30. mín. meö marki Klaus Fischer. í síðari hálfleikn- um tóku Brasilfumenn hins vegar öll völd á vellinum en þvi þýzka tókst ekki að ná sér á strik. Jupp Derwall, lands- liðseinvaldur V-Þýzkalands, gerði tvær breytingar á þýzka liðinu i síðari hálf- leik, sem höfðu verið fyrirfram ákveðnar. Bernard Dietz kom í stað Bemd SchUster, sem á erfiðan bikarleik framundan með Barcelona, og Eike Immel kom í stað Toni Schumacher i markið. Hann hefði átt að geta komið f veg fyrir bæði mðrk Brasilíu. Cerezo jafnaði með þrumufleyg af 14 metra færi á 60. min. og Junior skoraði sigurmarkið á 73. mín. með hörkuskoti af 25 metra færi beint úr aukaspyrnu. Knötturinn fór í þverslána neðanverða og framhjá Immel, sem virtist steinhissa. Þetta er fyrsti tap- leikur V-Þýzkalands á heimavelli frá 1978, þegar BrasQia sigraði einnig 2—1. Þá virtist aldrei möguleiki á að þýzka liöið gæti hefnt 4—1 tapsins fyrir Brasilíu á afmælismótinu i Uruguay um siðustu áramót. Liðin voru þannig skipuð. V-Þýzka- land. Schumacher (Immel), Hannes, Kaltz, Karl-Heinz Foerster, Briegel, SchUster (Dietz), Breitner, Magaht, Miiller, Rummenigge og Fischer (Allgoewer). Brasilía. Valdir, Oscar, Edevaldo, Luisinho, Junior, Cerezo, Socrates, Zico (Victor), Isidoro, Cesar (Renato) og Eder. -hsim.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.