Dagblaðið - 20.05.1981, Page 19

Dagblaðið - 20.05.1981, Page 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1981. 19 Nýlega er komin út enn ein bókin í bridgesafni Jannersten í Stokkhólmi, „Lokaspil i trompi” eftir hinn mikla meistara þeirra Svía, Jan Wohlin. Ekki kennslubók í venjulegum skilningi heldur spilaúrlausnir í hæsta gæða- flokki. Hér er dæmi úr bókinni. Vestur, sem sagt hafði spaða, spilar út tíguldrottningu í sex hjörtum suðurs. Austur lætur þristinn. Nobður *Á7 S>DG952 0 72 + Á952 SUÐUK + D3 ^ÁK1074 0ÁK5 *K104 Suður drepur á kóng. Tekur trompið í tveimur umferðum. Vestur kastar spaða í síðara skiptið. Hvað nú? Fimm trompslagir og fimm háslagir auk þess, sem hægt er að trompa tígul i blindum, gefa 11 slagi. Þann tólfta er hægt að fá í laufi eða með lokaspili á vestur. Hægt að reikna spaðakóng hjá honum. Ef iaufin skiptast 4-2 er hægt, eftir að hafa hreinsað upp tígulinn, að spila vestri inn á spaðakóng og fá aðstoð frá honum í laufinu eða útspil í tvöfalda eyðu. Betra er þó að reyna áð fría sjálfur laufslag. Það er hægt ef laufin skiptast 3-3 eða annar hvor mót- herjinn hefur háspil í laufi einspil eða tvíspil. En sé spilið rannsakað niður í kjöl- inn er til 100% leið svo fremi vestur eigi laufkóng. Eftir að hafa tekið trompin er tígulás tekinn og tigull trompaður. Þá laufás og lauf frá blindum. Ef háspil hefur komið er spilið unnið. Ef austur á ekki lauf, þegar því er spilað frá blindum, lætur suður tíuna. Vestur drepur og getur auðvitað spilað laufi áfram en er fastur í kastþrönginni í svörtu litunum, Ef austur lætur hins vegar lítið lauf, þegar þvi er spilað frá blindum, lætur suður einnig tíuna. Ef austur á háspilin í laufi er spilið unnið, en líka allt í lagi þó vestur drepi. Ef hann á D-G fjórða er hann fastur í sömu kastþröng og áður er getið. Ef hann á háspil tvíspil er hann endaspil- aður. Hann verður þá að spila tígli í tvöfalda eyðu eða spaða frá kóngnum. If Skák Á skákmótinu í Bochum í Vestur- Þýzkalandi í marz kom þessi staða upp í skák Hort, sem hafði hvítt og átti leik, og Hermann, Vestur-Þýzkalandi. 66. Hgxf5 — gxf5 67. Kg5 — Hxe5 68. dxe5 — c5 69. Kxf5 og Hort vann auðveldlega. alveg rétt, svo þú hlýtur að vera að i aftur. Reykjavlk: Lðgreglan sínii 11166. slökkviliðogsjúkra bifreiðsimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: l.ögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjördur: Lögreglan simi 51166. slökkvilið og ijúkrabifreiö simi 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333. slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðið ! 160, sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyrí: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vlk- una 15.—21. mai er I Laugamesapóteki og Ingólfs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka dagan en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. HafnarQöróur. Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið I þessum apótekum á opnunartima búða Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld . nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidðgum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opiðfrá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavikur. Opiö virka daga kl. 9—19. almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. APÓTEK KÓPAVOÍÍS: Opið virka daga frá kl. 9.00—19.00. laugardaga frá kl. 9.00- 12.00. Slysavaróstofan: Simi 81200. Sjókrabifreió: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar nes,.sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik sími 1110, Vestmannaeyjar, slmi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlcknavakt er í HeilsuverndarstöðinniViö Baróns stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Ég hef aldrei átt í erfiðleikum með að skilgreina mÍR. Lína segir mér hvað ég er og það gildir. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt. Kl. 8 —17 mánudaga föstudaga.efekki næst i heimilislækni, simi 11510 Kvöld og næturvakt: Kl 17-^08. mánudaga. fimmtudaga. simi 21230 Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar. en læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, simi 21230 Upplýsingar nm lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888 Hafnarfjöróur. Dagvakt. Hf ekki næst i heimilislækni Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi stöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8 —17 á Læknamiðstöðinni i síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. I pplýsingar hjá lögreglunm i sima 23222. slokkvilið mu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445 Keflavik. Dagvakt. H.f ekki næst i heimilislækni: l'pp lýsingar hjá hcilsugæ/lustoðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl 17 Vestmannaeyjar: Néyðarvakt lækna isima l%6 Helmséicfiartími Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl 18.30—19.30. Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30— 19. Heilsuverndarstöóin: Kl. 15—l6og 18.30- 19.30 Fæóingardeild: Kl 15— l6og 19.30 — 20. Fæóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl 15—16 og 18.30— 19.30 Flókadeild: Alia daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. I5.3Ö— 16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Cijörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud — föstud kl 19—19.30. I.aug ard.ogsunnud ásamatimaogkl. 15—16 KópavogshæUó: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirói: Mánud. laugard 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspltaKnn: Alla daga kl. 15 —16 og 19—19.30. BamaspitaU Hríngsins: KI. 15—16 alla daga Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl 15.30-— 16 og 19— 19.30. Hafnarbúóir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. VifilsstaóaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. VistheimiUó Vifilsstöóum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21 Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. maí—1 sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27 Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi að sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud kl. 13—19. SÉRÚTLÁN - Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a •bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn unum. :SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814 ,Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard kl. 13—16. Lokaðálaugard. 1. maí—1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða ogaldraða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sím 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. (BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. -íOpið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaðálaugard. 1. maí— 1. sept. BÓKABÍI.AR — Bækistöö í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomústaðir víðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS I Félagsheimilinu er opið mánudaga fö6tudaga frá kl. 14—21. AMFRÍSKA BÓKASAFNID: Opið virka dugu kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er I garðinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifæri. Hvað segja stjörnurnar? Spáln gildir fyrír fimmtudaginn 21. mai. Vatnsberinn (21. Jan.—19. febr.): Ef þú ert eitthvað að fást við tölur, jafnvel þótt það sé bara að fara yfir ávísanaheftið, skaltu fara tvisvar yfir allt svo engin villa slæðist i gegn. Annars er illt í efni: Fiskamir (20. febr.—20. marz): Láttu vin þinn ekki fá þig til að gera eitthvað sem þú ert ekki alveg samþykk(ur). Þú ert litin(n) hýru auga úr ólíklegustu átt. Láttu sem þú takir ekkert eftir því. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Reyndu aö Ijúka viö verk þitt ;áður en þú byrjar á nýju. Annars er hætt viö að dagurinn veröi nokkuð ruglingslegur. Kvöldið verður venju fremur skemmtilegt. Nautið (21. apríl—21. mal): Ef þú skrifar mörg bréf í dag, gættu þess að þau fari i sin réttu umslög. Þú ert mjög eftirsótt(ur) í hvers konar mannfagnaöi vegna glaðlyndis þíns og fjörs. Tviburarnir (22. maí—21. Júní): Allt bendir til þess að þú verðir kynnt(ur) fyrir einhverjum sem þig hefur lcngi langað til að kynnast. Dagurinn er hagstæöur þeim sem þurfa að vera mikið í sviðsljósinu. Krabbinn (22. Júní—23. Júlí): Ef þú þarft að fara í ferðalag, reyndu að slá því á frest þar til um kvöldið, annars er hætt við að þú verðir fyrir töfum vegna bilana. Forðastu að koma þér í þá aðstöðu að reyna mikið á þig. LJónið (24. júlí—23. ágúst): Þetta er ekki rétti dagurinn til að taka áhættu. Reyndu að fá aðra til samstarfs við þig, annars er hætt við að þú gerir meira en þér ber. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Allt mun ganga eins og í sögu í dag. Stjörnurnar eru þér hliðhollar og því er þetta rétti timinn til að takast á við erfið verkefni og eiga við sérlundað fólk. Vogln (24. sept.—23. okt.): Láttu þrjózku þina ekki verða þess valdandi að þú viðurkennir ekki mistök þín og biðjist afsökunar. Þú þarft að taka ákvörðun viðvíkjandi ástvini þínum. Sporðdrekinn (24. okt.—24. nóv.): Ef þú undirritar samning í dag, vertu þá viss um að þú getir staðið við þinn hluta hans. Það reynist erfitt að halda fjölskyldunni saman. Þetta ástand er vegna stöðu stjarnanna. Bogmaðurínn (23. nóv.—20. des.): Þú veldur því að mikil spenna ríkir hjá vinum þínum og ættingjum. Gættu aö hvernig þú fram- kvæmir hlutina. Peningamálin eru í góðu standi og þú ættir að geta veitt þér einhver: munað. Steingeltin (21. des.—20. jan.): Ef þú átt stefnumót við einhvern vertu þá viss um að þú farir á réttan stað á rétum tíma. Ókunnug manneskja biður þig um hjálp. Veittu hana fúslega. Afmælisbam dagins: Þú munt fá ríkulegan arf i ár. Sérstákir hæfileikar þinir fá að njóta sín og þú getur látið Ijós þitt skína. Þú nærð góðu sambandi við einhvern i fjölskyldu þinni. Farðu gætilega i peningamálum. ÁSGRÍMSSAFN. Berustaóastræti 74: I i opiö sunnudaga. þriðjudaga i>g l'immuulaga Ira kl I 3 3(> 16. Aðgangurókeypis. ÁRB/FJARSAFN er npið frá I. sepiember sam .kvæmt umtali. I pplýsingar i simá 84412 milli kl 9 og 10 lyrir háilegi LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag lega frá kl 13.30—16 NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg Opið sunnudaga. þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl 14.30-16. NORRÆNA HÚSH) við Hringbraut Opiö daglega frá 9—18 ogsunnudaga frá kl 13—18. Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336. Akureyri, simi’ 11414. Keflavík, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766 Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes. simi 85477, Kópavogur, sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar. simar 1088 og 1533, Hafnarfjöröur. simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi. Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana Minnlngarkort Barna- spftalasjóös |Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 cg 9. Bókabúð Glæsibæjar. Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfirði. Bókaútgáfan Iöunn, Bræðraborgarstíg 16. Verzl. Geysir, Aöalstræti. Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg. Verzl. ó. Ellingsen, Grandagarði. Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61. Lyfjabúð Breiðholts. Háaleitisapótek. Garðsapótek. Vesturbæjarapótek. Apótek Kópavogs. Landspítalanum hjá forstöðukonu. Geödeild Bamaspítala Hringsins v/Dalbraut.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.