Dagblaðið - 20.05.1981, Side 22

Dagblaðið - 20.05.1981, Side 22
22 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ1981. DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI27022 ÞVERHOLT111 II 1 Hljómtæki D Sharp SG 270 stereosamstæða til sölu. Tækið er þriggja mánaða gamalt og enn í ábyrgð. Selst ódýrt gegn stað- greiðslu. Á sáma stað er einnig til sölu Stiga Mark 5 borðtennisspaði. Uppl. í síma 72942. Tilboð ársins. Fisher hljómtæki til sölu af Studio Standard gerð. Magnari RS 1022 L 35 w, plötuspilari ST 35 VD og hátalarar STE 1051, 50 w, ásamt Sóma hátölurum S 755 B, 100 w. Selst ódýrt. Uppl. i síma 19521. Fjögurra rása TEAC segulbandstæki til sölu. Kostar 22 þús. nýtt, verð 18—19 þús. Greiðsluskil- málar. Er aðeins 7 mánaða gamalt. Á sama stað er 12 strengja Yamaha gítar með tösku til sölu, mjög vel með farinn. Uppl. ísíma 17357 eftir kl. 17:30. Einstakt tækifæri, 20% afsláttur. Nokkrar „Sony 80” módel samstæður til sölu með 20% afslætti. Látið ekki happ úr hendi sleppa. Japis hf., Brautarholti 2, símar 27192 og 27133. Til sölu Kenwood Kr-4070 útvarpsmagnari, 2 x 40 sínusvött, einnig 2 Philips N 2400 kassettutæki. Uppl. i síma 35967 eftir kl. 19. Hljóðfæri D Yamaha rafmagnsorgel, B-35, til sölu. Mjög gott hljóðfæri. Verð kr. 8000.-. Uppl. í síma 44136 eftir kl. 18. Til sölu píanó, Louis Zwicki. Uppl. i síma 93-1505 milli kl. 19 og 20. Píanó til sölu. Uppl. í síma 27597 eftir kl. 19. 8 Ljósmyndun D Til sölu Asahi Pentax KM Ijósmyndavél Flass Rainox, stækkari og önnur áhöld til kóperingar. Uppl. í síma 74919. 8 Kvikmyndir D Videoþjónustan auglýsir. Leigjum út videotæki, sjónvörp og videomyndatökuvélar. Seljum óátekin videobönd. Seljum einnig glæsilegar öskjur undir videobönd, til í brúnu grænu og rauðbrúnu. Mikið úrval af myndefni fyrir VFIS, allt frumupptökur. Video þjónustan, Skólavörðustig 14, simi 13115 Kvikmyndamarkaðurinn: 8 mni og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum, bæð. þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Tommi og Jenni, Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws, Arnarborgin, Deep, Grease, Godfather, Airport ’80 o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvik- myndaskrár fyrirliggjandi. Myndsegul- bandstæki og spólur til leigu. Einnig eru til sölu óáteknar spólur á góðu verði. Opið alla daga nema sunnudaga. Sími 15480. Véla- og kvikmyndaleigan Videobankinn. Leigjum 8 til 16 mm vélar og kvik- myndir, einnig slidesvélar og Polaroid- vélar. Skiptum á og kaupum vel með farnar myndir. Leigjum myndsegul- bandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka daga 10—12 og 13—18 laugard. 10—12. Sími 23479. Vidco- og kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar. Einnig kvikmyndavél ar og video. Ýmsar sakamálamyndir i miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítt, einnig lit. Pétur Pan, Öskubuska, Júmbó i lit og tón, einnig gamanmyndir. Kjörið í bamaafmælið og fyrir samkomur. Uppl. ísíma 77520. Til sölu Winchester pumpa, haglabyssa. Uppl. í síma 21427 eftir kl. 20. Til sölu vel með farin Mossberg haglabyssa nr. 12, 3ja tommu magnum. Uppl. í síma 20157. Til sölu fallegur 9 vetra hestur. Uppl. í síma 40438. Tveir góðir (sýningar) hestar til sölu, undan Neista frá Skollagróf, annar tilvalinn kvenhestur. Seljast aðeins hestvönu fólki. Uppl. i síma 99-6346. Gullfallegir kettlingar fást gefins, vel vandir. Uppl. í sima 16445. Poodle hvolpur til sölu. Uppl. i síma 86838 eftir kl. 18. Hreinræktaður collie hvolpur til sölu. Uppl. I síma 23846 eftir kl. 17. Tökum hross í hagagöngu á Eyrarbakka. Upplýsingar gefa Emil í síma 99-3155, Einar í síma 99-3164 og Guðmundur í síma 99-3434 milli kl. 20 og 22 á kvöldin. 8 Til bygginga D Timbur. Óska eftir timbri. I x6 tommu. Uppl. i síma 76390. Til sölu mótatimbur, 1 x6. Uppl. ísíma 86224 og 29819. Óska cftir að taka á leigu eða kaupa notuð flekamót og byggingarkrana. Uppl. hjá Hallgrími í síma 94-3816 eftir kl. 18. Til sölu eins metra há flekamót, sérhönnuð til að steypa einangraða veggi undir stálgrind, frá Garða-Héðni. Á sama stað óskast notað gler, þó ekki minni rúður en I x I m. Uppl. i sínta 84953. KaUpum póstkort, frimerkt og ófrímerkt, frimerki og frí merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margt konar söfnunarmuni aðra. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. 8 Hjól D Til sýnis og sölu Honda CB 750 F árg. '80. Sjá Karl Cooper, verzlun.Sími 10220. Til sölu Suzuki AC 50 árg. '77, sem nýtt, mjög mikið af vara- hlutum fylgir. Uppl. i síma 42056 eftir kl. 18._______________________________ Vil kaupa vel með farið mótorhjól, ekki eldra en 2ja ára. Staðgreiðsla fyrir gott hjól. Uppl. í síma 38859 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa vel með farna Montesa Enduro 360 H-6. Uppl. í síma 93-8379 eftir kl. 19. Til sölunýtt lOgira hjól. Uppl. isíma 52838. Til sölu Honda SS 50 árg. ’73. Er í góðu standi. Uppl. í síma 72988. Til sölu vel með farið notað 26 tommu kvenreiðhjól. Uppl. i síma 30524 eftir kl. 17. Á sama stað er til sölu notaður hnakkur, selst ódýrt. 8 Hjólhýsi D Hjólhýsi óskast til kaups, vinsamlegast hringið í síma 97-7472 eftir, kl. 19. Hjólhýsi óskast keypt. Uppl. ísíma 44392. Til sölu 26 feta ca 3ja tonna trilla með 24 hestafla Volvo Penta vél. Uppl. í síma 93-8255 eftir kl. 19. Rúmlega 3ja tonna trilla til sölu. Uppl. í síma 97-7638 eftir kl. 20. Handfæri. Fengsælir handfæramenn óska eftir að leigja 8—12 tonna bát til handfæra fyrir vestan í sumar. ÆSkilegt að fylgdu 4—6 rúllur. Leiga eftir samkomulagi. Leigu- trygging ef óskað er. Tilboð sendist augld. DB fyrir mánaðamót mai-júní merkt „Handfæri 509”. Óska eftir að kaupa sportbát, ekki minni en 22 fet, t.d. Flugfisk. Uppl. í síma 29455. Óska eftir að kaupa rafmagns-handfærarúllur, 12 eða 24 volta. Uppl. í síma 94-7369. Piastbátur frá Mótun (Færeyingur) til sölu. Uppl. i síma 97- 7345. Til sölu 22ja feta Flugfiskur (Hafrót). Vél Volvo Penta, 200 D. bensín, keyrð 140 tima. Nýleg innrétting. Uppl. í síma 40714. Bátur til sölu. 2 1/2 tomis trilla með nýrri Volvo Penta vél og dýptarmæli. Uppl. gefur Hörður Júliusson i sínta 93 6385, Ólafsvik. Trillafrá Mótun. Frambyggð trilla frá Mótun óskast til kaups. Uppl. í síma 75571. Vanur skipstjóri óskar eftir handfærabát, 11—30 tonna, hefur alla áhöfn. Uppl. í síma 92-2407, Kefla- vík. Bátavél óskast. 8—12 hestafla notuð eða uppgerð dísil- bátavél óskast. Uppl. í sima 54407. Pioneer plastbátur. Óska eftir litlum plastpát með utan- borðsmótor, Pioneer eða svipuðum bát. Mótorinn má vera lítill. Vinsamlegast hringið i síma 18085 á daginn og 83857 á kvöldin. 8 Fasteignir D Vestmannaeyjar. Nýtt einbýlishús með bílskúr til sölu, ca 140 ferm ekki fullbúið. Verð ca 500.000. — Útborgun 300.000. Skipti á ibúð á Stór-Reykjavikursvæðinu koma til greina. Uppl. í síma 98-1401. Til sölu 70 fm einbýlishús með bilskúr á Stokkseyri. Tilvalið sem sumarbústaður. Verð ca 200 þús. kr. Uppl. í síma 99-3338. Fokhelt einbýlishús til sölu (einingahús). Skipti á íbúð koma til greina. Uppl. í síma 51940. 8 D Önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa. Vextir 12—38%. lEinnig ýmis verðbréf. Útbúuni skulda bréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfa- markaðurinn v/Stjörnubió Laugavegi 92, 2. hæð, sínti 29555 og 29558. Sumarbústaðir D Sumarbústaður til sölu við Þingvallavatn. Uppl. hjá auglþj. DB ísíma 27022 eftirkl. 12. H-612 Óska eftir að kaupa sumarbústaðaland eða sumarbústað í nágrenni Reykjavíkur. Uppl. i síma 84574.____________________________ Sumarbústaður til sölu í Grímsnesi. Uppl. í sima 40250 á kvöldin. Til sölu sumarbústaður, 48 m2 + svefnloft, tæplega fokheldur. Eignarland 6600 m2, 90 km frá Reykja- vík. Öll þjónusta á næsta leyti. Uppl. í síma 73185 eftir kl. 18. Varahlutir Til sölu 8 stk. jeppafelgur undan Scout 74 og Jeepster árg. 73. Uppl. í síma 53716. Óska eftir bremskudisk vinstra megin að framan í Mercury Cougar, árg. 70. Uppl. í sima 96-81154. Til sölu vél og girkassi úr Chevrolet Nova, einnig hásing, 10 bolta, sjálfsplittuð, einnig bilaður bensín rafsuðutransari, Miller. Uppl. í sima 77990 eftir kl. 20. Óska eftir skiptingu aftaná 383 Magnium eða húsi af skiptingu. Hringið í síma 71121 frá 9 til 21. Impala árg. ’70 frambretti, húdd, grill, stuðarar framan og aftan og allar hliðarrúður fyrir 4 dyra til sölu. Uppl. í síma 97-8619. Óska eftir að kaupa gírkassa í Benz 190 árg. ’65. Uppl. i síma 95- 5486. Ný jeppadekk, 5 stk., sex gata, 16 tommu felgur með radíaldekkjum, 205x16 (650x16). Verð 4750 kr. Uppl. í síma 25088 — 235 á skrifstofutima. Er að rífa Rambler Classic 770 ’66, góð vél (232) og margt fleira nýtilegl. Selst á vægu verði. Uppl. i sima 43130. Til sölu tvær Fordvélar, 302 og 351, Cleveland, tvær sjálfskiptingar, og ýmsir varahlutir í Torino árg. 72. Einnig aflstýri og drif, 4—10 i Dodge. Uppl. í sima 24419 eða 24675. Speed Sport, sími 10372. Pöntunarþjónusta á aukahlutum - vara- hlutum frá USA, myndalistar yfir alla aukahluti. íslenzk afgreiðsla í USA tryggir örugga og hraða afgreiðslu. Speed Sport, Sími 10372 kvöld og helg- ar. Brynjar. 8 Vörubílar D Volvo 495 varahlutir. Til sölu flestir varahlutir úr Volvo 495, góð túrbínuvél. 230 hestöfl, gírkassi, drif, grind með 10 tonna afturöxli og loftbremsum, vökvastýri, gott stýrishús og fl. Uppl. í síma 78540 á vinnutíma og 17216 ákvöldin. Bíla- og vélasalan Ás auglýsir: 6 HJÓLA BÍLAR: Commerárg. 73, Scania 85s árg. 72, framb., Scaniá 66 árg. ’68 m/krana, Scania 76 árg. ’69 m/krana, Volvo F 717 ’80, VoIvoF85sárg. 78, M. Benz 1413 árg. ’67, m/krana, M. Benz 1418 árg. ’66, ’67 og ’68, M. Benz 1513 árg. ’68, 70, og 72, MAN 9186 árg. ’69 og 15200 árg. 74. 10HJÓLA BÍLAR: Scania 111 árg. 75 og 76, Scania I lOs árg. 72 og 73, Scania 85s árg. 71 og 73, Volvo F86 árg. 70, 71, 72, 73 og 74, Volvo 88 árg. ’67, ’68 og ’69. Volvo F10 árg. 78 og N10 árg. 77, VolvoF12árg. 79, MAN 26320 árg. 73 og 30240 árg. 74, Ford LT 8000 árg. 74, M. Benz 2632 árg. 77, framb., framdrif, Einnig traktorsgröfur, Broyt, JCB 8 c og jarðýtur. Bíla- og Vélasalan Ás. Höfðatúni 2, simi 2-48-60. 8 Vinnuvélar Traktor til sölu, góður Ferguson 35 bensin, með góðum ámoksturstækjum. Einnig BMC og Benz 200 dísilvélar. Sími 99-6346. Til sölu Broomwade loftpressa, 4 rúmm, ca 500 tima notkun á vél og pressu eftir upptöku. Fylgi- hlutir: 1 fleygur, Tex 50, með fjaðrandi handföngum, I nær ónotaður skotholu bor, Atlas, 108 rúmfel. og 1 vibrasleði, ABC, 750 kg, i góðu lagi. Uppl. i sínia 84953. Loftpressa. Óska eftir að kaupa loftpressu á traktor með handverkfærum. Uppl. í sima 50526. 8 Bílaþjónusta D Sandblástur. Takið eftir! Annast sandblástur á bilum jafnt utan sem innan (ryklaus tæki). Einnig felgur, head og margt fleira. Verkstæðið Dalshrauni 20, heimasimi 52323. Getum bætt við okkur réttingum, blettun og alsprautun. Gerum föst verð- tilboð. Uppl. í síma 83293 frá kl. 13 til 19. Garðar Sigmundsson, Skipholti 25: Bílasprautun og réttingar, sími 20988 og 19099. Greiðsluskilmálar. Kvöld- og helgarsími 37177. 8 Bílaleiga D Bilaleigan Áfangi, Skeifunni 5, sími 37226. Leigjum út 5 manna Citroen GS bíla. frábærir og sparneytnir ferðabílar, stórt farangursrými. Á. G. Bílaieiga, Tangarhöfða 8—12, sími 85504. Höfum til leigu fólksbíla, stationbíla, jeppasendiferðabíla og 12 manna bíla. Heimasími 76523. Bilaleigan hf., Smiðjuvegi 36, simi 75400, auglýsir til leigu án ökumanns: Toyota Starlet, Toyota K-70, Toyota K-70 station, Mazda 323 station . Allir bílarnir eru árg. ’79, ’80 og’81. Á sama stað viðgerðir á Saab bifreiðum og varahlutir. Sækjum og sendum. Kvöld og helgarsími eftir lokun 43631. Sendum bílinn heim. Bilaleigan Vík. Grensásvegi 11. Leigjum út Lada Sport, Lada 1600, Daihatsu Charmant, Polonez, Mazda 818, stationbíla. GMC sendibíla með eða án sæta fyrir 11. Opið allan sólar- hringinn, sími 37688. Kvöldsímar 76277 og 77688. SH Bílaleiga, Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og station- bila. Einnig Ford Econoline sendibila með eða án sæta fyrir 11. ATH verðið hjá okkur áður en þér leigið bíla annars staðar. Símar 45477 og 43179. Heima- simi 43179. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeýpis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holtill. 8 Bílar til sölu D Til sölu Toyota Corolla 20 árg. '11. Uppl. í síma 93-5145 eftir kl. 20. Til sölu Mercury Comet ’72, lítur mjög vel út. Verð 25—30 þús. kr. Uppl. í síma 50694. Plymouth Duster ’72, 6 cyl., sjálfskiptur. Uppl. i síma 41037. M. Benz 280 SEárg. ’71 til sölu á aðeins kr. 40 þúsund þar sem bíllinn jrarfnast útlitslagfæringar. Bíllinn er sjálfskiptur, með rafdrifinni sóllúgu. Góð kjör hugsanleg. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—546. Mercury Comet '12, tveggja dyra, beinskiptur, upptekin vél, vökvastýri. Uppl. í síma 77239 eftir kl. 18.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.