Dagblaðið - 20.05.1981, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 20.05.1981, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1981. 23 I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 >) AMC Concord. Hef kaupanda að góðum Concord. sjálf- skiptum með vökvastýri. Um stað- greiðslu getur verið að ræða. Bíiasala Garðars, Borgartúni l, simi 10805, 19615. Opið sunnudaga. Til sölu Cortina árg. ’70, [tarfnast viðgerðar, selst ódýrt. Einnig Austin Mini 1250 árg. '75. Uppl. í síma 53042. Til sölu Ford Cortina árg. ’71 og Hillman Hunter árg. '71. Skoðaðir ’8l. Gott verð. Uppl. í síma 43453 eftir kl. I8. Til sölu kerra á fjórum hjólum, burðargeta um það bil 4 tonn. Uppl. í síma 66744. Til sölu Opel Rekord 1700 ’66, gangfært ástand. Selst ódýrt. Uppl. í síma 82753. Til sölu Pontiac Lufury Le Mans ’72, lítið ekinn og vel með farinn bíll. Uppl. í síma 93-6367 eftir kl. 20. Til sölu Mazda 818 árg. ’73 og Fordvél 302, þarfnast viðgerðar og skipting í góðu lagi. Uppl. i síma 31702 á kvöldin. Til sölu Datsun 180 B ’78, ástand gott en þarfnast sprautunar (lakk fylgir). Selst á góðu verði gegn stað- greiðslu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—476. Til sölu Oldsmobile árg. ’69, 8 cyl., sjálfskiptur. Verð 20 þús., mikill staðgreiðsluafsláttur. Uppl. i síma 73160 eftirkl. 19. Scout árg. ’67 á góðum dekkjum (breiðum) með Móbar 273 V8 ásamt sjálfskiptingu. Fæst fyrir litið. Uppl. isima 52712eftir kl. 17. Cortina ’72, þokkalegur bill i góðu lagi, til sölu. Skoðaður '81. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 33926. Autobianchi (Lancia) árg. 77 til sölu, sparneytinn, góður bíll, vel útlít- andi. Verð 32 þús. Uppl. í sima 36952. Til sölu Hornet ’76, 6 cyl., sjálfskiptur. Uppl. i síma 77563. Volvo 144 árg. '12 í góðu lagi. Uppl. í sima 41033 eða 43858. Citroén GS árg. ’73 til sölu. Selst ódýrt. Uppl. i sima 43923 millikl. 18—20. Willys Overland. Til sölu Willys Overland árg. '58 með V- 8 vél (283) upphækkaður, á Lapplander dekkjum, er ekki á númerum. Þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 81916 eftir kl. 19. Til sölu Ford Transit árg. '15 með talstöð og mæli. Góð kjör. Uppl. í sima 28092 eftir kl. 19. Til sölu Mazda 929 hardtop árg. '11. Gott verð við háa útborgun. Uppl. í síma 76233. Toyota Mark 2 árg. '11: Falleg Toyota Mark 2 árg. '11 til sölu ásamt útvarpi og vetrardekkjum. Uppl. í síma 92-2276. Saab 96 árg. '12 í toppstandi. Sanngjarnt verð. Uppl. i síma 51940. Plymouth Barracuda árg. ’65, til sölu, vél 318 cub. árg. '72. Skoðaður '81. Uppl. ísíma 36931 eftir kl. 19. Rússi, Lada. Til sölu frambyggður Rússajeppi árg. '81, ekinn aðeins 1200 km, klæddur að innan, gluggar og sæti. Einnig Lada 1600 árg. '80, ekinn 13000 km. Uppl. í sima 86360. Fiat 127 árg. ’74, ekinn 77 þús., km, í góðu standi. Verð 10.000. Uppl. i síma 51269. Til sölu Fiat 127 árg. '12. Uppl. í síma 77234. Til sölu Cortina árg. ’71. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. i síma 30796 eftirkl. 18. Nýlegsumardekk á Datsun 1200 til sölu, einnig glugga- og dyraþéttingar. Uppl. í síma 43314 allan daginn. Ódýrt. Skoda Oktavia árg. ’71 station til sölu, mikiðaf varahlutum. Uppl. í sima 40886 eftirkl. 18. Til sölu Mercury Comet árg. '74, 6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri. Skoðaður '81. Góður bíll. Bein sala eða skipti á dýrari. Uppl. í sima 12958. Engin útborgun. Til sölu Citroen GS árg. '74, þokkalegur bill en þarfnast sprautunar og selst því töluvert undir gangverði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H-628 Til sölu varahlutir i Chevrolet Malibu Classic árg. '79 Bronco '16 Cortina 1,6 77 Datsun 180 B 78 Chevrolet Impala’75 ’Volvo 144árg. 70 Saab 96 árg. 73 VW Passat '74 Datsun 160 SS árg. 77 Datsun 220 dísil árg. '12 Datsun 1200árg. 73 Datsun 100 árg. 72 Mazda 818 árg. 73 Mazda 1300 árg. 73 Pontiac Catalina árg. '70 Audi 100 LSárg. 75 Cortina 72 Benz 220 ’68 Uppl. í síma 78540, Smiðjuvegi 42. Opið frá kl. 10—7 og laugardaga 10—4. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Sendum um land allt. Austin Allegro 77 til sölu. Dældaður eftir umferðaróhapp en mikið endurnýjaður. Viðgert eða nýtt er meðal annars: vatnsdæla, viftumótor, pústkerfi, þurrkumótor, demparar, bremsur, kúpling, girkassi, kerti og plat- ínur, dekk, (sumar og vetrar), rafgeymir, startari og alternator. Selst á góðu verði. Uppl. í síma 66615 eða 25400. Wagonner 74 8 cyl, sjálfskiptur, Quadra-trac, til sölu. góð kjör. Uppl. í sima 34278. Skoda—Toyota. Til sölu Skoda Pardus 72, ástand sæmi- legt. Einnig Toyota Carina 74, vel útlít- andi, skoðuð '81. Uppl. í sima 16613 og 53226. AM Concord eða Dodge Aspen. Hef kaupanda að fyrsta flokks Concord eða Dodge Aspen, sjálfskiptum með vökvastýri. Staðgreiðsla fyrir réttan bil. Bílasala Garðars, Borgartúni 1, sími 10805, 19615. Opiðsunnudaga. Til sölu er Scout 74, mjög fallegur bíll á nýlegum dekkjum og nýjum felgum. Skipti möguleg á Dodge sendiferðabíl '75—78. Uppl. í síma 92- 2499. Til sölu varahlutir í Volvo 144'68, Land Rover '66, Cortina '67-74, VW 1300 og 1302 73, Viva 73, Chrysler 160 GT’72, Volvo Amazon '66, Bronco '66, Austin Allegro 77, Citroen GS og DS '12, Escort '73, Fíat, flestar 70-75, Renault 16 72. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Stað- greiðsla. Bilvirkinn, Síðumúla 29. Sími1 35553. Höfum úrval notaðra varahluta í: Volvo 142 '71, Volvo 144 ’69, Cortína '73, Saab 99 71 og '74, Lancer 75, Bronco '66 og '72, C-Vega 74, Land Rover'71, Hornet 74, Mazda 323,’79, Volga'74, Mazda 818 '73, Willys'55, Mazda616’74. A-AUegro'76, Toyota Mark II 72, M.Marína '74, Toyota Corolla 73, Sunbeam 74, Skoda Amigo 78, M-Benz 70 D Skoda Pardus '11, Mini 74, Datsun 1200’72, Fíat 125 74, Citroen GS 74, Fíat 128 ’74, Taunus 17 M '70, Fiatl27’74, Ogfl.ogn. VW’74 Allt inni, þjöppumæltog gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9—7, laugardaga frá kl. 10—4. Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuvegi 20, Kópavogi. Simar 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. Skoda 120 L 77, mjög góður, keyrður 38 þús. km, til sölu. Uppl. í síma 26779. Land Rover dísil 71, nýuppgerð vél, verð 20 þús. Uppl. í sima 28253. Lada 1500 árg. 78 til sölu, svört að lit, ekin 50 þús. knt. Staðgreiðsla. Uppl. í sima 99-3827. Bilabjörgun-V arahlutir. Til sölu notaðir varahlutir í Volvo, Plymouth, Satellite, Valiant, Dodge Dart Swinger, Malibu, Marinu, Hornet 71, Cortinu, VW 1302, Sunbeam, Cit- roen GS, DS og Ami, Saab, Chrysler, Rambler, Opel, Taunus o.fl. bíla. Kaupum bíla til niðurrifs. Flytjum og fjarlægjum bíla. Lokað á sunnudögum. Opið frá 10—18. Rauðahvammi, sími 81442. Til sölu VW 1300 árg. 72 keyrður 11 þús. km, þarfnast viðgerðar eftir tjón. Uppl. i síma 72125 eftir kl. 18. Breiðar felgur, dempara-festingar. Til sölu eða skipta breikkaðar felgur á flestar gerðir jeppa. Breikkaðar felgur og einnig festingar fyrir tvöfalda dempara á Bronco. Uppl. í síma 53196. Nú eru siðustu forvöð að fá stillingu fyrir sumartraffíkina. Hringiö og pantið tíma því TH-stilltur er vel stilltur. Einnig viljum við benda á viðgerðarþjónustu okkar sem er í sér- flokki. TH-verkstæðið, Smiðjuvegi 38 Kópavogi. Sími 77444. Skipti óskast á Cortinu 1600 árg. 74 og á nýrri evrópskum eða japönskum bil. Uppl. í síma 21533. Datsun 100A 73 til sölu. Þarfnast viðgerðar. Gott tæki- færi fyrir laghentan mann. Verð kr. 1300 .Uppl. í síma 85616, Birgir. Tilsölu Willys ’42, gott hús, nýr gírkassi, nýlegar brentsur. góð dekk, þarfnast lítilsháttar lagfæring- ar á samstæðu, annars i góðu lagi. Til sýnis að Bílasölu Eggerts, Borgartúni 29. Bílasala Vesturlands auglýsir: Vegna mikillar sölu vantar bíla á sölu- skrá! Bilasala bílaskipti, reynið viðskipt- in. Opið til kl. 22 á kvöldin og um helgar. Bilasala Vesturlands Borgarvík 24 Borgarnesi. Simi 93-7577. Til sölu 8 cyl. Intcrnational vél með 4ra gira kassa, Big block. Uppl. í síma 41256. Til sölu VW’71 i góðu ásigkomulagi. Uppl. i sima 77416 eftirkl. 18. Morris Marina 74 til sölu, er á nýlegum KONl-höggdeyf um. Nýupptekin vél. Uppl. í síma 84450. Vil kaupa notaða sjálfskiptingu í Chevrolet, Turbo 35Ö. Uppl. ísíma 50480. Mazda 929 station. Óska eflir að kaupa Mazda 929 station árg. 79—’80. Uppl. í sima 93-2072 eftir kl. 17. Óska eftir að kaupa bíl, ekki eldri en árgerð 76, sem má greiðast með fasteignatryggðu skuldabréfi. Uppl. i síma 51940. i) Húsnæði í boði Til leigu í austurbæ i 3 mánuði 4ra herb. íbúð. Húsgögn geta fylgt. Aðeins reglufólk kemur til greina. Tilboð sendist augld. DB merkt „Reglusemi 115" fyrir föstudag. 3ja herb. íbúð í Kleppsholti til leigu frá 1. júní. Þarfn- ast viðgerðar. Tilboð sendist augld. DB fyrir 25. þ.m. merkt „Ibúð 501 Ungur maður eða kona getur fengið herbergi i miðbænum ásamt sameiginlegu eldhúsi, stofu og sal- erni. Uppl. í sima 17087. Vill einhver taka að sér smávegis aðstoð við fullorðna konu. Fritt húsnæði. (Herb. með aðgangi aðeldhúsi). Uppl. í síma 74728. Rauðalækur: Til leigu í sumar 3ja herb. íbúð með húsgögnum. Tilboð. Uppl. í síma 71125 eftir kl. 18. 2ja herb. ibúð i Breiðholti til leigu nú þegar til 1. sept. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eflir kl. 12. H—563 Iðnaðarhúsnæði óskast til leigu, stærð 35—100 ferm. Ekki fyrir bilaviðgerðir. Upþl. í síma 16722 eftir kl. 18. c Húsnæði óskast t 23 ára stúlka utan af landi óskar eftir I—2ja herb. ibúð á leigu frá og með 1. júní. Algerri reglusemi, góðri umgengni og skilvisum greiðslum heitið. Uppl. i síma 76846 eftir kl. 17 næstu daga. Óska eftir að taka á leigu góðan biskúr með góðri vinnuaðstöðu. Uppl. í síma 81698. ^p^WWUlll »11//////^ S VERDtAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI ^ J?- < Magnús E. Baldvinsson Laugavag. 8 — Raykjavik — Sim. 22804 ^S8^7////ll IIIWWWSSS# HOES VÖKVAKRANAR LAUFLÉTTIR - ÞRÆLSTERKIR VESTUR ÞÝZKIR 40 STÆRÐIR IL Á BÍLINN iL • ÁBÁTINN • Á BRYGGJUNA • ALLS STAÐAR VIÐGERÐAR- OG VARAHLUTAÞJÓNUSTA Pólarco s/f Laugavegi 61 - Sími 21433. LAUS STAÐA Staða deildarstjóra í meinatæknadeild Tækniskóla Islands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsókmr ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 12. júni nk. Menntamálaráðuneytið, 11. mai 1981. Ólafsvík Til sölu stórt einbýlishús ásamt tvöföldum bíl- skúr, verður laust frá 1. júní. Upplýsingar í síma 93-6254 eftir kl. 7 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.