Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 20.05.1981, Qupperneq 24

Dagblaðið - 20.05.1981, Qupperneq 24
24 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ1981. I ÐAGBLADIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 I Lögregluþjón vantar 2ja-3ja herb. íbúð frá l. júlí i Laugar- nes-, Hlíða- eða Vogahverfi. Góðri um- gengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 39787 alla daga frá kl. 16.30. Fullorðin koua óskar eftir íbúð i Hlíðum eða gamla mið- bænum. Uppl. í síma 53528. Hjón með tvö börn, 4 og 6 ára, óska eftir íbúð á Stór-Reykja- víkursvæðinu til lengri tíma, I I/2 til 2 ár. Fyrirframgreiðsla allt að 20 þús. kr. Uppl. i síma 73185 eftir kl. 18. Ung hjón með eitt barn óska eftir íbúðá leigu sem fyrst. Má vera á Suðurnesjunum. Góð greiðsla í boði. Uppl. í síma 34428 eftir kl. 17. Karlmaður óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 28767. Ung stúlka óskar eftir herb. í Reykjavík sem fyrst. Reglu semi og góðri umgengni heitið. Uppl. hjá auglþj. DBísíma 27022 eftirkl. 12. H—627 Reglusöm stúlka utan af landi óskar eftir að taka herbergi eða einstaklingsíbúð á leigu. Sími 13817 eftir kl. 7 næstu kvöld. Herbergi óskast til leigu nú þegar fyrir karlmann, eins- Jtemur lítil ibúð til greina. Uppl. í síma 16189. 3ja hcrb. íbúð óskast á leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. í síma 74859. Akranes. Óska eftir að taka á leigu 2—3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 93-1884 eftir kl. I8. Reglusöm, ung hjón óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 16538 eða 41507. Bifvélavirkja vantar herbergi eða smáíbúð til leigu. Uppl. í síma 78523 eftir kl. 6. Atvinna í boði i Trésmiðir, vörubílstjóri: Óskum að ráða nokkra trésmiði nú þegar. Einnig vörubílstjóra með meira- próf. Uppl. í síma 51233 kl. 9—12 f.h. Fjarðarverk, Strandgötu 11, Hafn. Saumastúlkur óskast Nokkrar röskar saumastúlkur óskast sem fyrst. Ekki er um skammtima vinnu að ræða. H. Guðjónsson, sími 86966 og eftir kl. 17 í síma 85942. Stúlka óskast á saumastofu. Uppl. hjá verkstjóra. Fataverksmiðjan Gefjun, Snorrabraut 56. Veitingahús óskar eftir vönu starfsfólki við fram- reiðslustörf. Uppl. í síma 13303 milli kl. II og4ídag. r ^ Atvinna óskast s-_____I__________> 26 ára stúlka, sem er vön skrifstofustörfum og er að Ijúka kennaranámi, óskar eftir starfi. Uppl. í síma 53384 eftir kl. 19. 18árastúlka óskar eftir atvinnu. Getur byrjað strax. Helzt afgreiðslu- eða skrifstofustörf. Hefur vélritunarkunnáttu. Uppl. í sima r42958. Telpa, 12 til 14 ára, óskast til að gæta tveggja og hálfs árs gamals bams í Fossvogshverfi allan daginn i júní og júlí og hálfan daginn i ágúst. Uppl. i síma 85115 eftir kl. 8 i kvöld. 13árastúlka óskar eftir að gæta barns í Laugarnes- hverfi eða nágrenni. Uppl. i síma 74794. I Spákonur Vanan háseta vantar á 200 tonna bát sem fer á þorskanet. Uppl. í sima 92-8243. Vön afgreiðslustúlka óskast í matvöruverzlun strax. Ekki yngri en I8ára. Uppl. isíma 33100. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í söluturni. Vakta- vinna. yppl. í síma 37095 frá kl. 17 til 19 i dag. Aðstoðarstúlka óskast á tannlækningastofu hálfan daginn. Starfsreynsla æskileg. Tilboð sendist DB fyrir hádegi föstudag. merkt: „Tann- læknisaðstoð — 565”. Stýrimann og matsvein vantar á bát sem er að hefja humarveiðar frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8276. Óskum eftir bifreiðastjórum með meirapróf. Grænmetisverzlun landbúnaðarins, sími 81600. Lausar stöður Við Menntaskólann á ísafirði er laus til umsóknar staða kennara i ís- lensku. Ennfremur er laus staða húsvarðar viðskólann. Upplýsingar veitir skólameistari í sima (941-3599 eða (94|-4119, en eftir 3.júníisíma (911-20158. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 15. júní nk. Umsóknareyðublöðfást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 18. mai 1981. LAUS STAÐA Staða lektors í hjúkrunarfræði við námsbraut í hjúkrun- arfræði í Háskóla íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf sín, ritsmíðar og rannsóknir svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu sendar mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík fyrir 15. júni nk. Menntamálaráðuneytið, 11. mai 1981. 4ra til 5 herb. ibúð eða hús óskast á Stór-Reykjavíkursvæð- inu. Afhendingartími sem fyrst eða í síðasta lagi l. sept. Möguleiki á 3ja ára fyrirframgreiðslu ef óskað er. Uppl. i síma 29924. Við erum tvö utan af landi og óskum eftir 2ja til 3ja herb. ibúð í Reykjavík frá l. sept,—l. júní. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 13. H—749 interRent //_ II \ car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri: Tryggvabr 14 - S. 21715, 23515 Reykjavík: Skeifan 9 - S. 31615, 86915 Mesta úrvalið, besta þjónustan Við útvegum yður afslátt á bílaleigubílum erlendis Vantar húsasmiði eða laghenta menn í uppsetningu úti á landi. Mikil vinna. Uppl. i sima 45810. Smurbrauðsdama óskast. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Uppl. á staðnum milli kl. 1 og 4 í dag og næstu daga. Nýja kökuhúsið v/AusturvölI. Hver vill taka að sér að slá blett með orfi og ljá? Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—487. Hótelvinna. Kona vön matreiðslu óskast til starfa á sumarhóteli, Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—541. Skartgripaverzlun — framtiðarstarf. Óskum eftir áreiðanlegri og liflegri stúlku til afgreiðslustarfa i skartgripa- verzlun frá 9—13. Aldurca 25—35 ára. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 12. H—554. Stýrimann, matsvcin og háseta vantar á netabát frá Keflavík strax. Uppl. í sima 92-1579 og 92-1817. Vantar vanan mann á traktorsgröfu. Góð laun. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftirkl. 12. H—932. Húsa- eða húsgagnasmiður óskast til aðannast rekstur nýrrar trésmiðju úti á landi. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Uppl. í síma 93-4180 á vinnutíma og 93- 4145 á kvöldin. Óska eftir 11—13 ára stúlku til barnapössunar í sumar á Suðurnesj- unum. Uppl. í síma 92-7230 milli kl. 19 og20. Helgarvinna. Stúlka ekki yngri en 20 ár óskast til af- greiðslustarfa fyrir hádegi laugardaga og sunnudaga. Uppl. á staðnum. MS-búðin, Laugavegi 162. Rösk stúlka óskast hálfan eða allan daginn í fata- breytingar og saumaskap. Uppl. í síma 13470. Kona óskar eftir afgreiðslustarfi, t.d. i barnafataverzlun, húsgagnaverzlun eða einhverri sérverzl- un. Einnig kæmu sumarafleysingar til greina. Uppl. í síma 34505 eftir hádegi i dag og á morgun. Óska eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Allt kemur til. greina. Er tvítugur. Uppl. i sima 75410 eftir kl. 19. Spái i spil og bolla. Hringið í sima 82032 frá kl. 10—12 f.h. og 19—22 e.h. Strekki dúka á sama stað. Les í lófa og spil og spái í bolla alla daga, tímapantanir i sima 12574. Einkamál Ábyggileg stúlka á 16. ári óskar eftir vinnu, helzt í sveit. Margt annað kemur til greina. Uppl. i síma 71030. Óska eftir framtíðarstarfi á vörubíl eða gröfu. Hef meirapróf. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—535. Ung stúlka óskar eftir atvinnu, t.d. skrifstofu- eða afgreiðslustörfum en margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 39834. Stjörnuafstaða við fxðingu. Stjörnuafstaða sem rikti þegar þú fæddist skráð og skýrð í einkatimum. Einnig reiknuð út einstök fæðingarkort. Skrifið eftir uppl. Rannsóknastofnun vitundarinnar PO box 1031, 121 Reykjavik. Skemmtanir v Fimir fætur. Dansæfing í Hreyfilshúsinu sunnu daginn 24. maí kl. 21. 22ja ára karlmann vantar vinnu sem fyrst, helzt til fram- búðar. Margt kemur til greina, jafnvel úti á landi ef húsnæði er fyrir hendi. Uppl. ísíma 18251. Éger21 árs og óska eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Hef meirapróf og réttindi á skurðgröfu. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftirkl. 12. H—331. 14 ára stelpa óskar eftir barnagæzlu í sumar, helzt á Seltjarnarnesi eða í vesturbænum. Uppl. í síma 22797. Flugfreyja óskar eftir barngóðri konu til að gæta drengs á þriðja ári sem er á dagheimili. Uppl. ísíma 11408eða 15366. Óska eftir 11—13 ára stúlku til að gæta eins barns eftir hádegi i sumar. Er i Kópavogi. Uppl. í síma 45391 eftirkl. 19. Diskótekið Donna. Spilum fyrir árshátíðir, félagshópa, ungl- ingadansleiki, skólaböll og allar aðrar skemmtanir. Fullkomið ljósasjov ef þess er óskað. Höfum bæði gamalt og nýtt i diskó, rokk and roll og gömlu dansana. Reynsluríkir og hressir plötusnúðar sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanasímar 43295 og 40338. Ath.: Samræmt verð félags ferðadiskó- teka. Diskótckið „Logi” auglýsir: Önnumst dansstjórn, lagaval og allt til heyrandi góðu diskóteki, góð tæki, vand aður Ijósabúnaður sem hæfir alls staðar. Gömlu dansarnir og unglingadansleikir. Fimm ára reynsla starfsmanna. Veitum uppl. með ánægju i síma 85217. Sam ræmt verð fél. ferðadiskóteka. Dansunnendur ungir sem aldnir. Hringið í síma 43542. Ef ætlunin er að skemmta sér ærlega með söng og dansi þá er diskótekið „Taktur” svarið. Dans- stjórn og plötukynningar eins og bezt verður á kosið. Mjög gott lagaval við alira hæfi, sérstaklega vandaðar sam- kvæmis- og gömludansasyrpur, einnig dinnermúsík af beztu gerð. „Taktur” gerir gæfumuninn. Samræmt verð félags ferðadiskóteka..

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.