Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 20.05.1981, Qupperneq 25

Dagblaðið - 20.05.1981, Qupperneq 25
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1981. 25 I i DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Allt í lagi, hr. Tracy. Hefur þú ekki heyrt um jafnrétti? Ferðadiskótekið — Rocky auglvsir: Hef nú formlega stofnað nýtt og glæsi- legt ferðadiskótek undir nafninu Rocky. Diskótekið leigist út fyrir allar almennar skemmtanir, inni- eða útiskemmtanir. Diskótekið býður upp á mjög fjöl- breytta, þægilega og skemmtilega dans- tónlist fyrir alla aldurshópa. Gjörið svo vel að hringja i síma 37666 milli kl. 12 og 22. Ferðadiskótekið Rocky. Dansstjórn Dísu auglýsir: Reynsla og fagleg vinnubrögð fimmta árið i röð. Plötukynnar í hópi þeirra beztu hérlendis: Þorgeir Ástvaldsson. Logi Dýrfjörð, Magnús Thorarensen, Haraldur Gíslason, og Magnús Magnús- son. Liflegar kynningar og dansstjórn í öllum tegundum danstónlistar. Sam- kvæmisleikir, fjöldi Ijósakerfa eða hljómkerfi fyrir útihátiðir eftir þvi sem við á. Heimásími 50513. Samræml verð félags ferðadiskóteka. Úrvals gróðurmold til sölu alla daga vikunnar. Uppl. i sima 752I4 og24l80ákvöldin. Húsmæður — garðeigendur. Nýtt og ferskt grænmeti í gróðurhúsinu, agúrkur og salat. Trjáplöntur, ýmsar tegundir. Ath. að panta úðun í tima, simi 86444. Skrúðgarðastöðin Akur hf. Suðurlandsbraut 48. Skrúðgarðaúðun. Vinsamlega pantið verk, sími 10889. tímanlega. Garð- Lóðacigcndur athugið: Tek að mér alla almenna garðvinnu, svo sem slátt á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrir- tækjalóðum, hreinsun á trjábeðum, kantskurð og aðrar lagfæringar og girðingarvinnu. Útvega einnig flest efni, svo sem húsdýraáburð, gróðurmold, þökur o.fl. Annast ennfremur viðgerðir, leigu og skerpingu á mótorgarðsláttuvél- um. Geri tilboð í alla vinnu og efni ef óskað er. Guðmundur A. Birgisson, Skemmuvegi 10 Kóp., sími 77045 og 37047. Túnþökur. Túnjxikur til sölu. Uppl. í síma 45868 og 78540. Húsdýra- og tilbúinn áburður. Húsfélög, húseigendur athugið að nú er rétti tíminn til að panta og fá áburðinn, snyrtileg umgengni og sanngjarnt verð. Geri einnig tilboð ef' óskað er. Guðmundur, simi 77045 og 37047. Geymið auglýsinguna. 1 Sveit D Tek 6—9 ára börn til sumardvalar i sveit. Uppl. i síma 96- 22047 eftirkl. 19. Teppaþjónusta Teppalagnir, breytingar, strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi, færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum tvöföld ending. Uppl. í síma 81513 og (30290), alla virka daga á kvöldin. Geymið auglýsinguna.. Frá gnmskóhnum á Akranesi Nokkra kennara vantar að grunnskólanurú á Akranesi. Aðalkennslugreinar: Stærðfræði og samfélags- fræði í 7. og 8. bekk. Enska, danska, líffræði, eðlisfræði, sérkennsla og almenn kennsla. Umsóknarfrestur til 5. júní. Upplýsingar í símum 1388 og 2012. Athygli er vakin á að í haust tekur til starfa nýr skóli, Grundaskóli, í nýju húsnæði. „ - _ SKOLANEFND Þjónusta i Tveir húsasmiðir geta bætt við sig verkefnum, viðhalds- vinnu eða nýsmiði. Góð þjónusta, vönduð vinna. Uppl. í sima 19352 eftir kl. 19. Til sölu úrvals gróðurmold, heimkeyrð. Uppl. i síma 24906. Sólbekkur — kvöldtímar. Höfum nú lausa nokkra kvöldtíma í sól- bekk. Snyrtistofan Ásýnd, Garðastræti 4, sími 29669. Tek föt til viðgerðar og breytingar. Uppl. í sima 50638. Húsaviðgerðir. Tek að mér alls konar viðgerðir á veggjum og þökum, sprungum og glerí- setningar. Skrifa upp á teikningar á hús- um, helzt í Garðabæ. Uppl. í síma 44823 millikl. 19og20. Húsdýraáburður. Bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans ef óskaðer. Garðprýði. Simi 71386. Blikksmíði - silsastál. Tökum að okkur ýmiss konar blikk- smíði, t.d. uppsetningu á þakrennum, ventlum og þröskuldsstálum, setjum sílsastál á bifreiðir, vatnskassaviðgerðir. Föst verðtilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 78727 eftirkl. 18. Lagtækur maður getur tekið að sér öll störf, stór og smá,- utanhúss og innan, einnig hreingerning- ar. Meðmæli fyrirliggjandi. Uppl. í síma 20693. Pipulagnir. Alhliða pípulagningaþjónusta. Uppl. i sima 25426 og 45263. Sprunguviðgerðir, glerísetningar. Önnumst allar þéttingar utanhúss með viðurkenndum þéttiefnum sem málning loðir vel viö. Setjum einnig í einfalt og tvöfalt gler. Höfum körfubíl i þjónustu okkar. Vönduð vinna, vanir menn. 12 ára starfsreynsla tryggir gæðin. Uppl. i sima 30471 eftir kl. 19. Andrés. Tveir húsasmiðir geta bætt við sig verkefnum. Húsbygg- ingar eða viðhaldsverk. Gerum tilboð eða vinnum í tímavinnu. Góð og hröð þjónusta. Uppl. í síma 23020 milli kl. 17 og 19. Pípulagnir — hreinsanir. Viðgerðir, breytingar, nýlagnir, vel stillt hitakerfi er fjársöfnun og góð fjárfest- ing, er gullsigildi. Erum ráðgefendur. Stillum hitakerfi. Hreinsum stíflur úr salernisskálum, handlaugum, vöskum og pípum. Sigurður Kristjánsson pipu- lagningameistari, simi 28939. Húsdýraáburður. Hef til sölu húsdýraáburð. Geri tilboö ef óskað er. Uppl. í síma 81793 og 23079. Hreingerningar 8 Hreingerningastöðin Hólmbræður býður yður þjónustu sína til hvers konar hreingerninga. Notum háþrýsting og sogafl við teppahreinsun. Simar 19017 og 77992, Ólafur Hólm. Tökum að okkur hreingerningar í íbúðum, fyrirtækjum og stofnunum. Einnig gluggaþvott. Sími 23199. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-Reykjavikursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón usta. Einnig teppa og húsgagnahreins- un með nýjum vélum. Símar 50774 og 51372. Teppahreinsun. Hreinsum allar teg. gólfteppa í heima- húsum, stofnunum og fyrirtækjum. 50 aura afsláttur á fermetrann i tómu hús- næði. Nýjustu vélar og tækni. Fljót og vandvirk þjónusta. Uppl. i síma 38527, Rafael og Alda. Hreingerningar-teppahrcinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stofnunum og stigagöngum. Ennfremur tökum við að okkur teppa- og húsgagnahreinsun. Uppl. I símum 71484 og 84017. Vant og vandvirkt fólk. Gunnar. Hreingernlngaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér hrein- gerningar á einkahúsnæöi, fyrirtækj- um og stofnunum. Menn meö margra ára starfsreynslu. Uppl. I sima 11595. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitæki og sog- krafti. Erum einnig með sérstaka vél á ullarteppi. Ath. að við sem höfum reynsluna, teljum núna þegar vorar, rétta timann til að hreinsa stigagangana. Erla og Þorsteinn, sími 20888. Þrif, hreingerningar, tcppahreinsun. tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum, stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél, sem hreinsar með góðum ár angri. Sérstaklega góð fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima. 33049 og 85086. Haukur og Guð- mundur. 1 ðkukennsla s Ökukennsla-æfíngatimar. Lærið að aka bifreið á skjó'tan og örugg- an hátt. Glæsileg kennslubifreið, Toyota Crown 1980 með vökva- og veltistýri. Nemendur greiða einungis fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar ökukennari. sími 45122. Takið nú eftir, nú getið þið fengið að læra á Ford Mustang árg. ’80, R-306 og byrjað námið strax. Aðeins greiddir teknir tím- ar. Fljót og góð þjónusta. Kristján Sig- urðsson,sími 24158. Ökukennsla, æfíngatímar, hæfnisvott- orð. Kenni á amerískan Ford Fairmont. Timafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskírteinið ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson, simar 21924, 17384 og 21098. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Ökukennsla, æfingatímar, ökuskóli og öll prófgögn. VilhjálmurSigurjónsson 40728 Datsun 280 1980 Þórir S. Hersveinsson 19893- Ford Fairmount 1978 -33847 Ævar Friðriksson Passat 72493 Finnbogi G. Sigurðsson Galant 1980 51868 Friðbert P. Njálsson 15606 BMW 320 1980 -12488 Friðrik Þorsteinsson Mazda 616 1980 86109 Geir P. Þormar 19896- ToyotaCrown 1980 -40555 Guðbrandur Bogason Cortina 76722 Guðjón Andrésson Galant 1980 18387 Guðmundur G. Pétursson Mazda 1980 Hardtopp 73760 83825 Gunnar Sigurðsson Lancer1981. 77686 Gylfi Sigurðsson Honda 1980 10820 Hallfríður Stefánsdóttir Mazda 626 1979 81349 Hannes Kolbeins ToyotaCrown 1980 72495 Haukur Arnþórsson Mazda 626 1980 27471 Helgi Sessilíusson Mazda 323 81349 Jóhanna Guðmundsdóttir Datsun V-140 1980 77704 Sigurður Sigurgeirsson Toyota Corolla 1980. Bifhjólakennsla. Hef bifhjól 83825 Reynir Karlsson 20016- Subaru 1981 fjórhjóladrif -27022 Skarphéðinn Sigurbergsson Mazda 323 1979 40594

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.