Dagblaðið - 20.05.1981, Síða 26

Dagblaðið - 20.05.1981, Síða 26
26 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ1981. Á villigötum Spennandi, ný, bandarisk. kvikmynd um villta unglinga í einu af skuggahverfum New York. Sýnd kl. 5,7 og 9. BönnuA innan 16 ára. LAUGARAS Sim.3?07S Eyjan Ný mjög spennandi bandarlsk mynd, gerð eftir sögu Peters Benchleys, þess sama og samdi Jaws og The Deep. Mynd þessi er einn spenn- ingur frá upphafi til enda. Myndin er tekin i Cinema- scope og Dolby Stereo. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Michael Caine David Wamer. Sýnd kl.5,7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 16 ára. Konan sem hvarf EUJOTT COULD CYBILL SHEPHERD Skemmtileg og spennandi mynd. sem gerist í upphafi heimsstyrjaldarinnar síðari. Leikstjóri Anthony Page. Aðalhlutverk: Elliott Gould, Cybill Shepherd, Angela Lansbury, Herbert Lom. Sýnd kl. 5, 7 og 9. &ÆJARBÍ&* ■ ■ -r. S;mi «,0184 Landamærin Hörkuspcnnandi mynd Aöallilií'tvcrk: l elly Sa\alas K.ddie Albert. Syndkl.ö. Bönnuö börnum. TÓNABÍÓ Símii 11 182 Lestarrániö mikla (The Great Train Robbery) THE GREflT TRfllN RDBBERY GZE United Artists Sem hrein skemmtun er þetta fjörugasta mynd sinnar teg- undar síöan ,,STING” var sýnd. The Wall Street Journal. Ekki síðan „THE STING” hefur verið gerð kvikmynd sem sameinar svo skemmti- lega afbrot, hina djöfullegu og hrífandi þorpara sem framkvæma það, hressilega tónlist og stílhreinan karakterleik. NBCT.V. Unun fyrir augu og eyru. B.T. Leikstjóri: Michael Críchton. Aðalhlutverk: Sean Connery, Donald Sutherland, Lesley-Anne Down. Tekin upp í dolby- Sýnd í Eprad-stereo. íslenzkur texti. Sýndkl.5, 7.15og 9.20. Metmynd I Sviþjóð Ég er bomm Sprenghlægileg og fjörug ný, sænsk gamanmynd í litum. Þessi mynd varð vinsælust allra mynda í Svíþjóð sl. ár og hlaut geysigóðar undirtektir gagnrýnenda sem og bíógesta. Aðaihlutverkið leikur mesti háðfugl Svía: Magnus Hárenstam, Anki Lidén. Tvimælalaust hressilegasta gamanmynd seinni ára. íslenzkur texti. Bönnuðinnan 12ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Tónlistarskólinn ki. 7. Stef nt á toppinn Bráðskemmtileg, ný, banda- rísk mynd um ungan mann sem á þá ósk hdtasta að kom- ast á toppinn i sinni íþrótta- grein. Aðalhlutverk: Tim Matheson, Susan Blakely, v Jack Warden. Tónlist eftir Bill Conti. Sýnd kl. 5,7 og 9. FISKIMESSA öll kvöld 25 tegundir fisk og sjávarrétta á hlaðborði • Kaffivagninn Grandagarði Simar 15932 og 12509 MM BIAÐW frfálst, úháð dagblað Spennandi og áhrífarík ný Iit- mynd, gerð i Kenya, um hinn blóöuga valdaferil svarta ein- ræðisherrans. Leikstjóri: Sharad Patel íslenzkur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11. PUNKTUR PUNKTUR K0MMA STRIK Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. -------tabr 0‘--------- Fflamaðurinn Hin frábæra, hugljúfa mynd, 10. sýningarvika. 11. sýningarvika. Sýnd kl. 3.10,6.10 og 9.10. Saturn 3 Spennandi, dularfull og við- burðarík ný bandarísk ævin- týramynd með Kirk Douglas og Farrah Fawcett. íslenzkur texti. Sýndkl. 3.15,5.15,7.15 9.15 og 11.15. Oscars-verðlaunamyndin Kramer vs. Kramer íslenzkur texti Heimsfræg ný amerisk verðlaunakvikmynd sem hlaut fimm Oscarsverðlaun 1980. Bezta mynd ársins Bezti leikari Dustin Hoffman. Bezta aukahlutverk Meryl Streep. Bezta kvikmyndahandrit. Bezta leikstjórn, Robert Benton. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Meryl Streep, Justin Henry, Jane Alexander Hækkaö verfl. Sýnd kl. 5,7 og 9. Ævintýri ökukennarans Bráðskcmmtileg kvikmynd. íslenzkur texti. Kndursýnd kl. 11. Bönnufl börnum. Bragðarefirnir Geysispennandi og bráð- skemmtileg ný, amerísk-ítölsk kvikmynd í litum með hinum frábæru Bud Spencer og Terence Hill i aöalhlutverk- um. Mynd, sem kemur öllum í gott skap í skammdeginu. Sýnd kl. 9. r« Útvarp Sjónvarp SPRENGJUFLUGVÉLAR - sjónvarp kl. 21,45: LANCASTER 0G B0EING B-17 —sprengdu upp Þýzkaland í heimsstyrjöldinni síðari Brezka Lancastcr sprcngjuflugvélin. Brezk heimildamynd um flugvélar sem notaðar voru í sprengjuárásum á Þýzkaland i heimsstyrjöldinni síðari verður á dagskrá sjónvarpsins í kvöld. Myndin er að mestu gerð úr tveim myndum er teknar voru á styrjaldar- árunum með ívafi af viðtölum við menn sem tóku þátt í og áttu aðild að herferðunum. Önnur myndin er bandarísk, frá 1943, en hin er brezk og var tekin 1944. Hún er í lit og þykir einstaklega vel gerð enda var myndatökumaðurinn William Wyler, sem seinna varð nafnkunnur í kvik- myndaiðnaðinum. Wyler var með í einni árásarferðinni þegar þýzkar herflugvélar gerðu árás á vélina sem hann var í og náði hann að kvik- mynda atburðinn. Þessi heimildamynd ætti að vera sérstaklega athyglisverð fyrir þá er áhuga hafa á heimsstyrjöldinni síðari og einnig fyrir áhugamenn um gaml- ar flugvélar. Vegna þeirra síðar- nefndu er rétt að geta þess að vélarn- ar sem hér eiga hlut að máli eru af Lancaster gerð, en þær voru öflug- ustu sprengjuflugvélar Breta, og Boeing B-17 — fljúgandi virkið. Þýðandi heimildamyndarinnar er Bogi Arnar Finnbogason. <1 Fljúgandi virkiö. Þcssar vclar voru framlciddar af Boeing Airplanc to„ cr hóf fjöldaframleiðslu á þcim upp úr 1939. Miðvikudagur 20. maí 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Miðvikudags- syrpa. — Sva>'ar Gests. 15.20 MiAntgiss igan: „Litla Skplt! ” Jón Oskar les þýðingu sinó á sögu ef. ' Georges Sand (2). 15.50 riikynning.ir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdeglstónleikar. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur „Islenzka svítu” eftir Hallgrim Helgason, „Sólnætti”, forleik eftir Skúla Halldórsson, og „Lilju” eftir Jón Ásgeirsson; Páll P. Pálsson stj. / Henryk Szering og Sinfóníuhljómsveitin i Bamberg leika Fiðlukonsert nr. 2 op. 61 eftir Karel Szymanowski; Jan Krenzstj. 17.20 Sagan: „Kolskeggur” eftir Walter Farley. Guðni Kolbeinsson les þýðingu Ingólfs Árnasonar (5). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Ávettvangi. 20.00 Um skýln. Páll Bergþórsson veðurfræðingur flytur erindi. (Áður útv. 30. júli 1972). 20.20 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 21.00 Nútimatónlist. Þorkeil Sigur- björnsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Basilíó frændi” eftir José Maria Eca dc Queiroz. Erlingur E. Halldórsson lýkur lestri þýðingar sinnar (33). 22.00 Norska útvarpshljómsveitin leikur létta tónlist frá Noregi. Stjórnandi Sigurd Jansen. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Þurfa konur að njóta forrétl- inda? Umræðuþáttur um jafnrétti kynjanna eins og því er nú háttað í íslenzku þjóðfélagi og um tíma- bundin forréttindi kvenna við stöðuveitingar. Stjórnandi: Erna Indriðadóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 21.maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.I0 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Morgunorð. Guðrún Dóra Guðmannsdóttir talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Kata frænka” eftir Kate Seredy. Sigríður Guðmundsdóttir lýkur lestri þýðingar Steingríms Ara- sonar (17). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Leikið á pan-fiautu. Pierre Belmonde leikur vinsæl lög á pan- flautu með hljómsveitarundirleik. 10.45 Iðnaðarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sigmar Ármanns- son. í þættinum er talað um fram- leiðslu áeiningahúsum. 11.00 Morguntónleikar. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur „Þrjár myndir” op. 44 eftir Jón Leifs og „Sólglit”, svítu nr. 3, eftir Skúla Halldórsson; Karsten Ándersen og Gilbert Levine stj. / Fílharmóníu- sveitin í Berlín ieikur Divertimento nr. 15 í B-dúr (K287) eftir W. A. Mozart; Herbert von Karajan stj. 12.00 Dagskrátn. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Flmmtudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 15.20 Miðdegissagan: „Litla Skotta.” Jón Oskar les þýðingu sina á sögu eftir Georges Sand (3). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. James Livingstone og Louisville-hljóm- sveitin leika Klarinettukonsert eftir Matyas Seiber; Jorge Mester stj. / Parisarhljómsveitin leikur Svítu í F-dúr op. 33 eftir Albert Roussel; Jean-Pierre Jacquillat stj. / Juilliard-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 2 eftir Béla Bartók. 17.20 Lilli barnatiminn. Dómhildur Sigurðardóttir stjórnar barnatíma frá Akureyri. Meðal annars les Axel Axelsson söguna „Uppi á öræfum” eftir Jóhannes Friðleifs- son og Muggur Matthíasson les eigin frásögu af sauðburði. 17.40 Tónleikar. Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Hall- dórsson flytur þáttinn. 19.40 Ávettvangi. 20.05 Dómsmál. Björn Helgason hæstaréttarritari segir frá skaða- bótamáli konu sem festist i bíbelti, þegar hún var að stiga út úr bil, og slasaðist. ^ Sjónvarp Miðvikudagur 20. maf 19.45 Fréttaágrip átáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 TommiogJenni.Teiknimynd. 20.55 Dallas. Bandarískur mynda- flokkur. Þriðji þáttur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.45 Sprengjuflugvéiar. Bresk heimildamynd um flugvélar, sem notaðar voru i sprengiárásum á Þýskaland t síðari heimsstyrjöld- inni. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 23.00 Dagskráriok.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.