Dagblaðið - 22.05.1981, Síða 7

Dagblaðið - 22.05.1981, Síða 7
DAGBLAÐID. FÖSTUDAGUR 22. MAÍ 1981. _________ 19 __________________Útvarp næstnvflni... Laugardagur 23. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgun- orð. Kristin Sverrisdóttir talar. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Ása Finns- dóttir kynnir (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Hrimgrund. Stjórnendur: Ása Helga Ragnarsdóttir og Ingvar Sigurgeirsson. Meðstjórnendur og þulir: Ásdis Þórhallsdótdr, Ragnar Gautur Steingrímsson og Rögnvaldur Sæmundsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Frétlir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.45 Iþróttir. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 14.00 í umsátri. Jón Sigurðsson flytur annað erindi sitt úr ísraels- ferð. 14.20 Tónleikar. 15.00 Víðförull veraldarspekingur. Dagskrá frá UNESCO um þýska vísindamanninn Alexander von Humboldt í þýðingu og umsjá Óskars Ingimarssonar. Lesendur auk hans: Guðmundur Ingi Kristjánsson, Einar örn Stefáns- son, Óskar Halldórsson og Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir. 15.40 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur „Haustmyndir” op. 8 eftir Sergej Prokofjeff; Vladimir Ashkenazý stj. / Vladimir Ashkenazý og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika Píanókonsert nr. 5 í G-dúr op. 55 eftir Sergej Prokofjeff; André Previn stj. / Fíladelfíuhljómsveit- in leikur Sinfóníu nr. 7 í C-dúr op. 105 eftir Jean Sibelius; Eugene Ormandy stj. Siðdegis é laugardag talar dr. Sig- urður Þórarinsson um Bellman og kynnir nokkra söngva hans. Róbert Arnfinnsson syngur og Kjartan Ragnarsson leikur með á gítnr. 17.20 Söngvar og pistlar Fredmans. Dr. Sigurður Þórarinsson talar um Bellman og kynnir nokkra söngva hans. Róbert Arnfinnsson syngur og Kjartan Ragnarsson leikur með á gítar. (Áður útv. 28. des. 1968). 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Undir Skuggahlíðum”. Smá- saga eftir Guðmund Frimann; höfundur les. 20.00 Hlöðuball. Jónatan Garðars- son kynnir ameríska kúreka- og sveitasöngva. 20.30 íslensk þjóðlög í útsetningu Atla Heimis Sveinssonar. Kristín Ólafsdóttir syngur með hljómsveit undir stjórn tónskáldsins. 20.45 Um byggðir Hvalfjarðar — fyrsti þáttur. Leiðsögumenn: Jón Böðvarsson skólameistari, Kristján Sæmundsson jarðfræð- ingur og Jón Baldur Sigurðsson dýrafræðingur. Umsjón: Tómas Einarsson. (Þátturinn verður endurtekinn daginn eftir kl. 16:20). 21.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 22.00 Úr Bítlasöngbókinni. „The Höllyridge”-strengjasveitin leikur undir stjórn Mort Garsons. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Séð og lifaö. Sveinn Skorri Höskuldsson les úr endurminning- um Indriða Einarssonar (27). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 24. maí 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson víglubiskup flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Hans Carstes leikur. 9.00 Morguntónlelkar. a. Hátíðar- forleikur eftir Carl Maria von Weber. Hljómsveitin Fílharmónía leikur; Wolfgang Sawallisch stj. b. Serenaða í E-dúr op. 22 eftir Antonín Dvorák. Útvarpshljóm- sveitin í Hamborg leikur; Hans Schmidt-Isserstedt stj. c. Diverti- mento fyrir strengjasveit eftir Béla Bartók. Hátíðarhljómsveitin í Bath leikur; Yehudi Menuhin stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Séra Jón Hjör- leifur Jónsson segir frá Ghana. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa I Dómkirkjunni á bænadegi þjóðkirkjunnar. Prest- ur: Séra Þórir Stephensen. Organ- leikari: Marteinn H. Friðriksson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 „Promenade-tónleikar”. Leo- pold Stokowski stjórnar Tékk- nesku fílharmóníusveitinni og Sinfóníuhljómsveit Lundúna. Flutt verða ýmis tónverk eftir þekkt tónskáld. 14.00 „Þar er allur sem unir”. Dag- skrá í tilefni af aldarafmæli Arn- fríðar Sigurgeirsdóttur frá Skútu- stöðum — Fríðu skáldkonu. Um- sjón: Bolli Gústafsson. Lesarar með honum: Hlín og Jóna Hrönn Bolladætur. Á sunnudag veröur útvarpað frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar ís- lands og Tónskáldafélags íslands i Háskólabiói 31. janúar sl. 15.00 Miðdegistónleikar. Frá tón- leikum Sinfóníuhljómsveitar ís- lands og Tónskáldafélags íslands í Háskólabíói 31. janúar s.l. Stjórn- endur: Jean-Pierre Jacquillat og Páll P. Pálsson. Einleikari: Einar Jóhannesson. a. Svíta í g-moll eftir Sigursvein D. Kristinsson. b. „Adagio” eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. c. Klarínettukon- sert eftir Askel Másson. d. „Orgía” eftir Jónas Tómasson. e. „Mistur” eftir Þorkel Sigur- björnsson. f. „Gos í Heimaey” eftir Skúla Halldórsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um byggöir Hvalfjarðar — fyrsti þáttur. Leiðsögumenn: Jón Böðvarsson skólameistari, Kristján Sæmundsson jarðfræð- ingur og Jón Baldur Sigurðsson dýrafræðingur. Umsjón: Tómas Einarsson. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður). 16.55 „Regn í maí”. Hjalti Rögn- valdsson les ljóð eftir Einar Braga. 17.05 Garðyrkjurabb. Kristinn Helgason innkaupastjóri spjallar um dalíur. (Áður útv. sunnudags- kvöldið 17. maí s.l.). 17.20 Serenaða nr. 4 í D-dúr (K203) eftir W. A. Mozart. Mozart- hljómsveitin í Vinarborg leikur; Willi Boskovsky stj. 18.00 Teddy Wilson leikur á pianó með Niels-Henning örsted Ped- ersen og Bjarne Rostvold. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Mér fannst ekkert eins stór- kostlegt og gufuvélar”. Pétur Pétursson ræðir við Björgvin Frederiksen; fyrri þáttur. 20.00 Harmonikuþáttur. Bjarni Marteinsson kynnir. Í för með sólinni nefnist dagskrá frá UNESCO er útvarpað verður kl. 20.30 á sunnudag. Þá fáum við að heyra þjóðsögur frá Thailandi og Brasilfu. 20.30 í för með sólinni. Þjóðsögur fráThailandi og Brasilíu. Dagskrá frá UNESCO. Þýðandi: Guð- mundur Arnfinnsson. Umsjón: Óskar Halldórsson. Lesarar með honum: Elfa Björk Gunnars- dóttir, Elín Guðjónsdóttir, Hjalti Rögnvaldsson, Sveinbjörn Jóns- son og Völundur Óskarsson. 20.50 Einleikur og samleikur i út- varpssal. Allan Sternfield leikur á píanó og Nina Flyer á selló. a. Chaconna og scherzó eftir Mord- ecai Seter. b. Prelúdía eftir Oedoen Partos. c. Sónatína op. 38 eftir Paul Ben-Haims. d. Sónata eftir Jacob Gilboa. 21.30 Að tafli. Guðmundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 22.00 Louise Walker leikur á gitar lög eftir Fernando Sor. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Séð og lifað. Sveinn Skorri Höskuldsson les endurminningar Indriða Einarssonar (28). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Þórarinn Guðnason kynnir tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 25. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Gunnþór Ingason flytur (a.v.d.v.). 7.15 Leikfiml. Umsjónarmenn: Valdimar örnólfsson leikfimi- kennari og Magnús Pétursson píanóleikari. 7.25 Moreunpósturinn. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Har’aldur Blöndal. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð. Halldór Rafnar talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Bjarni Th. Rögnváldsson les fyrri hluta sögu sinnar „Drengur á Siglufirði”. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónar- maður: Óttar Geirsson. Rætt er við Bjarna E. Guðleifsson til- raunastjóra um kalrannsóknir og kal í túnum í vor. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 Sigild tónlist og þættir úr tón- verkum. Ýmsir flytjendur. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa. — Ólafur Þórðarson. 15.20 Miðdegissagan: „I.itla Skotta”. Jón Oskar les þýðingu sína á sögu eftir Georges Sand (4). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Dietrich Fischer-Dieskau syngur lög eftir Hugo Wolf. Daniel Barenboim leikur með á píanó / Juilliard- kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 1 í e-moll, „Úr lífi mínu”, eftir Bedrich Smetana. 17.20 Sagan: „Kolskeggur” eftir Walter Farley. Guðni Kolbeinsson les þýðingu Ingólfs Árnasonar (6). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Kjartan Sigurjónsson skólastjóri á Isafirði talar. Hildur Eiriksdóttir kynnir Lög unga fólksins kl. 20 á mánudagskvöld. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 21.30 „Frómt frá sagt”. Jónína H. Jónsdóttir les síðari hluta sögu eftir Sólveigu von Schoultz. Sigurjón Guðjónsson þýddi. 21.50 „Mómoprecóre”. Fantasía fyrir píanó og hljómsveit eftir Heitor Villa-Lobos. Christina Oritz leikur með Nýju fíl- harmóníusveitinni í Lundúnum; Vladimir Ashkenazy stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Hegira” — brottför Múhameðs frá Mekku. Kristján Guðlaugsson les þýðingu sína á þættifrá UNESCO. 23.00 Kvöldtónleikar. a. Sinfónía nr. 11 i D-dúr (K84) eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Sinfóníu- hljómsveit Berlínar leikur; Karl Böhm stj. b. Píanósónata í a-moll op. 143 eftir Franz Schubert. Radu Lupu leikur. c. „Moldá”, tþnaljóð eftir Bedrich Smetana. Útvarpshljómsveitin í Berlín leikur; Ferenc Fricsay stj. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 26. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Lelkfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugf. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Morgunorð. Þóhildur Olafs- • talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórssonar frá kvöldinu áður., 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Bjarni Th. Rögnvaldsson les síðari hluta sögu sinnar „Drengur á Siglufirði”. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Tónleikar. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur „Á krossgötum”, svítu eftir Karl O. Runólfsson; Karsten Andersen stj. / Lárus Sveinsson, Jón Sigurðsson, Stefán Þ. Stephensen og Björn R. Einars- son leika Svítu fyrir tvo trompeta, horn og básúnu eftir Herbert H. Ágústsson. 11.00 „Man ég það sem löngu leið”. Umsjón: Ragnheiður Viggós- dóttir. „Símon Dalaskáld” — sagt er frá siðasta rímnaskáldinu og kveðnar nokkrar rímur. 11.30 Vinsæl lög og þættir úr sígildum tónverkum. Ýmsir flytj- endur. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Jónas Jónasson. 15.20 Miðdegissagan: „Litla Skotta”. Jón ðskar les þýðingu sína á sögu eftir Georges Sand (5). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar:; Tónlist eftir Beethoven. Jutius Katchen, Sinfóníuhljómsveit Lundúna og kór flytja Fantasíu op. 80; Pierino Gamba stj. / Svjatoslav Richter, David Oistrakh, Mstislav Rostro- povitsj og Filharmóníusveitin i Berlín leika Þrileiks-konsert i C- dúr op. 56 fyrir píanó, fiðlu, selló og hljómsveit; Herbert von Karajan stj. 17.20 Litli barnatiminn. Stjórnandi: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. Margrét Lilja Guðmundsdóttir, níu ára, segir frá kúnum í sveitinni og les söguna um Ánægða-Pétur og Önuga-Pétur úr bókinni „Amma, segðu mér sögu” eftir Vilberg Júlíusson. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Ásta Ragnheið- ur Jóhannesdóttir. 20.00 Poppmúsik. 150 ára minning Steingríms Thor- steinssonar skálds verður i þættin- um Kvöldvöku á þriðjudagskvöld. 20.20 Kvöldvaka. a. „Þú, vorgyðja, svifur úr suðrænum geim”. 150 ára minning Steingríms Thor- steinssonar skálds. Gunnar Stefánsson tók saman dagskrána og talar um skáldið; Elfa Björk Gunnarsdóttir les úr ljóðum Stein- gríms og Axel Thorsteinsson rekur minningar um föður sinn. Enn- fremur sungin lög við ljóð skálds- ins. b. Sumardagur á Höfn í Hornafirði fyrir hálfri öld. Torfi Þorsteinsson í Haga segir frá. Baldur Pálmason ies. 21.30 Útvarpssagan: „Ræstinga- sveitin” eftir Inger Alfvén. Jakob S. Jónsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 22.00 Hljómsveit Davids Carolls. leikur létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fyrir austan fjali. Umsjón: Gunnar Kristjánsson kennari á Selfossi. Meðal annars er rætt við Þór Hagalín sveitarstjóra á Eyrar- bskkð 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson list- fræðingur. „Fibelfabel” — eða „Hliðarstökk við lestur Rauða kversins eftir Maó formann” eftir Helgu M. Novak. Flytjendur: Louis Martini, Elisabeth Opitz, Marianne Mosa, Herbert Fleisch- mann, Yu-fen-Kuo og fleiri. Tónlist eftir Hans-Martin Maje- wski. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.