Dagblaðið - 22.05.1981, Qupperneq 8
20 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 22. MAÍ 1981.
Utvarp næstuviku...
Miðvikudagur
27. maí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Baen.
7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag-
skrá. Morgunorð. Hermann Þor-
steinsson talar. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna. Ólöf
Jónsdóttir les sögu sína, „Rósa og
tvíburarnir”.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sjávarútvegur og siglingar.
Umsjón: Guðmundur Hallvarðs-
son.
10.45 Kirkjutónlist. Nicolas Kyna-
ston leikur orgelverk eftir Bach á
Rieger-orgelið í dómkirkjunni í
Clifton. a. Tokkata og fúga í F-
dúr. b. Fúga í G-dúr. c. Prelúdia
og fúga í h-moll.
11.15 Trjárækt og mannvirki utan
þéttbýlis. Reynir Vilhjálmsson
garðaarkitekt talar. (Áður útv. í
maí 1973).
11.30 Vinsæl lög og þættir úr sfgild-
um tónverkum. Ymsir flytjendur.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa.
— Svavar Gests.
15.20 Miðdegissagan: „Litia
Skotta”. Jón Öskar les þýðingu
sína á sögu eftir Georges Sand (6).
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdegistónleikar.
Fílharmóníusveit Lundúna leikur
„Froissart”, forleik eftir Edward
Elgar; Sir Adrian Boult stj. / Fíla-
delfíuhljómsveitin leikur Sinfóniu
nr. 1 í d-moll op. 13 eftir Sergej
Rakhmaninoff; Eugene Ormandy
stj.
17.20 Sagan: „Kolskeggur” eftir
Walter Farley. Guðni Kolbeinsson
les þýðingu Ingólfs Árnasonar (7).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Ávettvangi.
Guðmundur Björnsson augnlæknir
flytur erindi um sjóngalla og gler-
augu á miðvikudagskvöld kl. 20.
20.00 Um sjóngalla og gleraugu.
Guðmundur Björnsson augnlækn-
ir flytur erindi. (Áður útv. í febr.
1972).
20.20 Áfangar. Umsjónarmenn:
Ásmundur Jónsson og Guðni
Rúnar Agnarsson.
21.00 Nútimatónlist. Þorkell Sigur-
björnsson kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „Ræstlnga-
sveitin” eftir Inger Alfvén. Jakob
S. Jónsson les þýðingu sína (2).
22.00 Hljómsveit Victors Silvesters
leikur lög eftir Richard Rodgers.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Krabbameinsfélag íslands 30
ára. Sigmar B. Hauksson stjórnar
umræðuþætti. Þátttakendur:
Tómas Arni Jónasson yfirlæknir,
varaformaður Krabbameinsfélags
íslands, Sigurður Björnsson lækn-
ir, ritari félagsins, Guðmundur
Jóhannesson yfirlæknir leitar-
stöðvar Krabbameinsfélagsins og
Gunnlaugur Geirsson yfirlæknir
frumurannsóknastofu félagsins.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
28. maí
Uppstigningardagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Leikfimi.
7.25 Lög úr ýmsum áttum.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag-
I skrá. Morgunorð. Guðrún Dóra
Guðmannsdóttir talar. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna. Ólöf,
Jónsdótlir les sögu sína, „Fjalla-
slóðir”.
9.20 Leikfimi.
9.30 Tónlist eftir Áma Björnsson.
Ingvar Jónasson og Guðrún
Kristinsdóttir leika Rómönsu fyrir
fiðlu og píanó / Strengjasveit
Sinfóníuhljómsveitar Islands
leikur Litla Svítu og Tilbrigði um
frumsamið rímnalag; Páll P. Páls-
son stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 „Lofið Drottin himinhæða”,
kantata nr. 11 eftir Bach. Elisa-
beth Grtlmmer, Marga Höffgen,
Hans Joachim Rotzsch og Theo
Adam syngja með Thomaner-
kórnum og Gewandhaus-hljóm-
sveitinni í Leipzig; Kurt Thomas
stj.
11.00 Messa i Aðventkirkjunni i
Reykjavfk. Prestur: Jón Hjörleif-
ur Jónsson. Organleikari: Oddný
Þorsteinsdóttir.
12.10 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.25 Pianósónatai B-dúrop. posth.
eftir Franz Schubert. Clifford
Curzon leikur.
14.00 Miðdegistónlelkar: frá tónleik-
um Sinfóniuhljómsveitar Islands í
Háskólabíói 11. desember s.l.
Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Ein-
söngvarar: Diane Johnson og
Michael Gordon. Einleikari:
Viðar Alfreðsson. Atriði úr
amerískum söngleikjum.
15.20 Miðdegissagan: „Litla
Skotta”. Jón Öskar les þýðingu
sina á sögu eftir Georges Sand (7).
15.50 Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Dagskrárstjóri i klukkustund.
Jón M. Guðmundsson oddviti á
Reykjum ræður dagskránni.
17.20 Á skólaskemmtun. Börn í
Breiðagerðisskóla í Reykjavík
skemmta sér og öðrum. Upptöku
stjórnaði Guðrún Guðlaugsdóttir.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins:
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
1.9.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Ávettvangi.
20.05 Einsöngur í útvarpssal. Eiður
Á. Gunnarsson syngur lög eftir
Skúla Halldórsson og Einar Mark-
an. Ólafur Vignir Albertsson
leikur með á pianó.
20.30 Lifandi og dauðir. Leikrit eftir
Helge Krog. Þýðandi: Þorsteinn
ö. Stephensen. Leikstjóri: Sveinn
Einarsson sem flytur jafnframt
formálsorð um höfundinn og verk
hans. Leikendur: Gísli Halldórs-
son, Helgi Skúlason, Herdís Þor-
valdsdóttir, Guðrún Stephensen,
Þórunn M. Magnúsdóttir og Þór-
hallur Sigurðsson. (Áður útv.
1975).
21.50 Fiðlusónötur Beethovens.
Guðný Guðmundsdóttir og Philip
Jenkins leika Sónötu í D-dúr op.
12 nr. 1.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Uppgjörið við Maó og menn-
ingarbyltinguna. Fyrri þáttur úr
Kinaferð. Umsjón: Friðrik Páll
, Jónsson.
23.00 Kvöldtónleikar. a. Sígauna-
ljóð. op. 103 eftir Johannes
Brahms. Gáchinger-kórinn
syngur. Martin Galling leikur á
píanó; Helmut Rilling stj. b.
Stengjakvartett í Es-dúr op. 12
eftir Felix Mendelssohn. „The
Fine Arts” kvartettinn leikur.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
29. maí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Leikfiml..
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Dagskrá. Morgunorð. Þorkell
Steinar Ellertsson talar.
Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur
Helga J. Halldórssonar frá kvöld-
inuáður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Karlinn blindi”, saga úr Þúsund
og einni nótt í þýðingu Steingríms
Thorsteinssonar. Guðrún Birna
Hannesdóttir les.
9.20 Lelkfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sinfónía nr. 6 í C-dúr eftir
Franz Schubert. Ríkishljómsveitin
í Dresden leikur; Wolfgang Sawal-
lisch stj.
11.00 „Ég man það enn”. Skeggi
Ásbjarnarson sér um þáttinn.
Ingibjörg Þorbergs les frásögn
eftir Jórunni Ólafsdóttur frá
Sörlastöðum, „Ferð ágrasafjall”.
11.30 Morguntónleikar. Vinsæl lög
og þættir úr sígildum tónverkum.
Ýmsir flytjendur.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Á frfvaktinni.
Sigrún Sigurðardóttir kynnir
óskalög sjómanna.
15.00 Um islenska þjóðbúningínn.
Hulda Á. Stefánsdóttir tlytur
erindi sem áður var útvarpað í
húsmæðráþætti i apríl 1971.
15.30 Tónleikar. Tilkynningar.
16.20 Siðdegistónleikar. Konunglega
hljómsveitin í Kaupmannahöfn
leikur „Ossian”, forleik eftir
Niels W. Gade; Johan Hye-Knud-
sen stj. / Salvatore Baccaloni
syngur aríur úr óperum eftir Doni-
zetti, Rossini og Mozart með kór
og hljómsveit undir stjórn Erichs
Leinsdorfs / „Skógardúfan”,
sinfónískt ljóð op. 110 eftir
Antonín Dvorák. Tékkneska fíl-
harmóníusveitin leikur; Zdenek
Chalabala stj.
17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen-
sen kynnir óskalög barna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.45 Ávettvangi.
20.05 Nýtt undir nálinni. Gunnar
Salvarsson kynnir nýjustu popp-
lögin.
20.30 Kvöldskammtur. Endurtekin
nokkur atriði úr morgunpósti vik-
unnar.
21.00 Sinfónfsldr tónleikar. a.
Sænsk rapsódía eftir Hugo
Alfvén. Fíladelfíuhljómsveitin
leikur; Eugene Ormandy stj. b.
Píanókonsert í a-moll op. 16 eftir
Edvard Grieg. Eva Knardahl
leikur með Konunglegu fil-
harmóníusveitinni í London; Kjell
Ingebrechtsen stj.
21.30 Um hundinn. Guðmundur G.
Hagalín rithöfundur spjallar í
þættinum ,.Dýraríkið”. (Áður
útv. í júní 1960).
22.00 Julius Katchen leikur sigild
lög á píanó.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Séð og lifað. Sveinn Skorri
Höskuldsson les endurminningar
Indriða Einarssonar (29).
23.00 Djassþáttur. Umsjónarmaður:
Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn
Tómasdóttir.
23.45 Fréttir Dagskrárlok.
Laugardagur
30. maí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Leikfimi.
7.25 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgun-
orð. Kristín Sverrisdóttir talar.
8.50 Leikflmi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
9.30 Óskalög sjúklinga. Kristín
Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir).
11.20 Þetta erum við að gera. Val-
gerður Jónsdóttir aðstoðar
nemendur í Gagnfræðaskóla
Keflavíkur við að búa til dagskrá.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.45 Iþróttir. Umsjón: Hermann
Gunnarsson.
14.00 í umsátri. Jón Sigurðsson
flytur þriðja og síðasta erindi sitt
úr ísraelsferð.
14.20 Tónleikar.
Helgi Pétursson rekur slóð gamals
fréttaefnis kl. 15 laugardaginn 30.
maí.
15.00 Hvað svo?— Síðasti geirfugl-
inn? Helgi Pétursson rekur slóð
gamals fréttaefnis.
15.40 Túskildingsóperan. Kammer-
sveit undir stjórn Arthurs
Weisbergs leikur lög úr Túskild-
ingsóperunni eftir Kurt Weill.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Sfðdegistónleikar.
17.20 Gönguleiðir í nágrenni
Reykjavikur. Eysteinn Jónsson
fyrrverandi ráðherra flytur erindi.
(Áður útv. í apríl 1962).
18.00 Söngur i léttum dúr. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Þáttur af Walter Schnaffs.
Smásaga eftir Guy de Maupas-
sant. Arni Blandon les.
20.00 Hlöðuball. Jónatan Garðars-
son kynnir ameríska kúreka- og
sveitasöngva.
20.30 Roger Williams lelkur vinsæl
lög á pianó með hljómsveit.
20.45 Um byggðir Hvalfjarðar —
annar þáttur. Leiðsögumaður:
Jón Böðvarsson skólameistari.
Umsjón: Tómas Einarsson. Lesari
með honum: Valdemar Helgason.
(Þátturinn verður endurtekinn
daginn eftir kl. 16.20).
21.20 Hljómplöturabb Þorsteins
Hannessonar.
22.00 Reynir Jónasson leikur létt
lög á harmóniku.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Séð og lifað. Sveinn Skorri
Höskuldsson les endurminningar
Indriða Einarssonar (30).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
HRIMGRUND — útvarp laugardagsmorgun kl. 11,20:
Sin LÍTIÐ AF HVERJU
—auk konfektverðlauna
Hrímgrund, dagskrárliður ætlaður
börnum, mun fjalla um sitt af hverju.
Fluttur verður þáttur úr leikritinu
Tapað, fundið eftir Herdísi Egils-
dóttur kennara. Brandarasyrpu
verður einnig komið fyrir á góðum
stað og þá má ekki gleyma „stóru”
spurningunni til hinna fullorðnu:
Hvað Finnst þér helzt vanta í sam-
skiptum barna og fullorðinna?
Starfsmenn menntamálaráðuneyt-
isins fá að spreyta sig á spurningunni:
Til hvers eru þessi próf? Auk þess
verður verðlaunagáta í þættinum —
áreiðanlegar fréttir herma að verð-
launin séu konfekt.
Inga Dóra Hrólfsdóttir flytur Pist-
ilinn og rætt verður við Jón Garðar
Henrysson en hann og félagar hans
gefa út blaðið Hitt og þetta.
Þetta verður síðasti þátturinn —
alla vega að þessu sinni.
-FG
Hrimgrund í vinnslu. Standandi eru stjórnendur þáttarins, Asa Helga Ragnarsdóttir og Ingvar Sigurgeirsson. Sitjandi eru
Rögnvaldur Sæmundsson (með gleraugu), Ásdis Þórhallsdóttir og Ragnar Gautur Steingrimsson — meðstjórnendur og
þulir.