Dagblaðið - 02.06.1981, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 02.06.1981, Blaðsíða 15
14 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ1981. DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1981. 15 Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir íþróttir Iþróttir Iþróttir EM í körfuknattleik í Prag: Stórsigrar Júgóslavíu og Sovét Sovétrikin unnu stórslgur á Tékkóslóvakiu i ór- slitakeppni sex þjóða um Evrópumeistaratltllinn i körfuknattleik, sem hófst i Prag i Tékkósióvakiu i gœr. Lokatölur 110—84 eftlr 53—41 i hálfleik fyrir Sovétrikin. Stigahæstu Ieikmenn sovézka liðsins voru Tara- kanov með 18 stig, Valters 17 og Tkrcneko 14. Hjá Tékkóslóvakíu var Petr stigahæstur með 16 stig. Þá Kos með 14 og Kropilak með 11 stig. Þá unnu ólymplu- og heimsmeistarar Júgóslaviu öruggan sigur á ísrael í gær með 102 stigum gegn 87 eftir að hafa haft 20 stig yfir i hálfleik, 52—32. Dali- pagic var stigahæstur Júgóslava með 20 stig, Lica- novic var með 18 og Delibasic 16 stig. Hjá ísrael var Boatwright með 16 stig, einnig Silver og'Berkowitz var með 14 stig. FIFA samþykkti ósk meistaranna — Argentínumenn leika f ríðli íAlecanteíHM 1982 FIFA, alþjóðaknattspymusambandið, hefur gefið heimsmelsturum Argentinu leyfi til að leika i rlðli f Alecante i órslitakeppninni á Spáni 1982. Venjan hefur verið só að aðeins gestgjafarnir, só þjóð sem heldur helmsmelstarakeppnlna hverju sinni, hefur leyfi tll að ákveða sinn keppnisstað. Spánverjar völdu Valencia. Knattspyrnusamband Argentinu kynnti sér að- heitt loftslagið við Miðjarðarhafið mundi henta leik- mönnum Argentinu vel. Eftir að FIFA samþykkti ósk Argentinumanna pantaði argentinska sam- bandlð hótel i Vilajoyosa, bæ nærri Alecante. Þó FIFA hafl samþykkt ósk Argentinumanna fylgir þó sá böggull skammrifl, að fyrsti lelkur heimsmeistar- anna i HM verður háður f Barcelona, sem er nokkru austar á Mlðjarðarhafsströnd Spánar en Alecante. Flestirtopp- mennimiráfram — á franska meistaramótinu ítennis Bandarisku tennisleikaramlr kunnu, Jimmy Connors og John McEnroe, sem raðað er f annað og þriðja sætl á franska meistaramótinu i tennis á eftir Birni Borg, komust auðveldlega i fimmtu umferð i keppninni f Paris i gær. Connors sigraði landa slnn Mel Purcell 6—4, 6—3 og 7—6. McEnroe sigraði Rlcardo Ycaza, Ecuador, 6—3, 6—4 og 6—4. Þessl Ycaza kom mjög á óvart fyrr f keppninni, þegar hann sigraðl Bandarfkjamanninn Vitas Gerulaltes. í 8 manna órslitunum leikur Connors við Jose Luls Clerc, Argentinu. Clerc varð sigurvegari á ftalska meistaramótinu fyrir hálfum mánuði. Hann sigraði Carlos Kirmayr, Braslliu, í gær með 6—4, 3—6, 7— 5 og 7—5. Mest kom á óvart i gær, að ungur Frakki, Yannick Noah, fæddur f Cameroun, sigraði Guillermo Vllas, Argentinu, einn kunnasta tennis- leikara heims, 6—2, 6—3, 5—7 og 6—4. í 8 manna órslltum lelkur Noah við risann Victor Peccl, Para- guay. Tékkinn Ivan Lendl sigraði Peter McNamara, Astraliu, i gær 6—2, 4—6, 7—6 og 7—6 í tvfsýnasta leik dagsfns. Lendl, hár og vöðvamikUI, leikur við John McEnroe f 8 manna órslltum. Björn Borg lelkur þar við Balazs Taroczy, Ungverjalandi, sem raðað er f flmmtánda sæti i keppnlnni. Fundað bæði hjá FH og Frömuram — slakur árangur ástæðan Fundur var i gær haldlnn með leikmönnum FH og máiin rædd þar eftir skelllnn sem liðið hlaut gegn KA á Akureyri á sunnudag, 1—5. Var engan bUbug að flnna á lelkmönnum þrátt fyrir slæma byrjun. Þá funduðu Framarar einnlg i kjölfar tapslns gegn Þór. Okkur bárust þau tfðindi til eyma að upp hefði komlð óánægja með þjálfarann en slfkar fregnir voru harðlega bornar tU baka. -SSv. Þriðja mark Keflvfkinga f uppsiglingu. Steinar Jóhannsson (sést ekki á myndinni) hefur skallað að marki. Markvörður Völsunga greip knöttinn eins og sjá má en missu jafnvægið og datt með hann inn f markið. DB-mynd emm. ENN SKORAR FYLKIR EKKI —hef ur ekki skorað mark í270 mínútur í 2. deild íslandsmótsins Fylklsmenn eru enn við sama hey- garðshomið i 2. deildinnl. Þeim tókst i gær að Ijóka þriðja lelk sinum i röð án þess að skora mark. Að þessu sinni var mótherjinn Þróttur, en þeim tókst heldur ekki að skora svo niðurstaðan varð markalaust jafntefli i leik sem var harla iitið fyrir augað. Fylkismenn áttu í raun ekkert einasta almennilegt marktækifæri i öllum Frestað íFirðinum Einum þeirra þriggja leikja, sem voru á dagskrá i 1. deiidinni annað kvöld, lelk FH og ÍBV, hefur verið frestað til laugardags. Leikir ÍA og Fram annars vegar og Vais og KA hins vegar verða báðlr á morgun eins og var á áætlun. -SSv. leiknum, en komust nærri þvi að skora er bylmingsskot utan af velli small niður undir þverslá Þróttar-marksins og spannst síðan út aftur. Þróttarar, sem voru öllu betri aðil- inn, áttu hins vegar tvö gullin færi til að skora undir lok leiksins en tókst ekki þannig að niðurstaðan varð markalaust þóf. Fylkir má nú heldur betur fara að taka sig taki ef ekki á illa að fara. Lið sem ekki skorar mark vinnur ekki leiki. Staðan er heldur ekki neitt glæsileg hjá Þrótti — eitt mark í þremur leikjum. Þróttur féll niður úr 1. deild I fyrra en vinnur varla sæti sitt á ný með slíkum töktum. Staðan i 2. deild: Keflavík Reynir ísafjörður Skallagrimur Völsungur Þróttur, N Þróttur, R Fylkir Peters hættur hjá Sheff. Utd. Martin Peters, einn af heimsmelstnr- um Englands i knattspyrnunni frá 1966, sagði f gær starfi sfnu lausu sem framkvæmdastjóri Sheffield United. Hann tók við liðinu um.mitt síðasta leiktimabil, hafði leikið um tíma með þvl áður, en tókst ekki aö forða liðinu frá falli niður í 4. deild. Það er I fyrsta skipti i sögu þessa kunr-.a félags, sem lið þess fellur svo langt niður. Sheff. Utd. Úr lcik FH og Vals á Kaplakrikavelli. Þrátt fyrir að knötturinn virðist vcra á leiðinni í netið fór aldrei svo. FH vann síðan 2-0. hefur oft leikið í 1. deild og varð enskur meistari 1898. Fjórum sinnum sigrað í ensku bikarkeppninni — 1899, 1902, 1915 og 1925. Peters, sem hiklaust var I hópi beztu knattspyrnumanna Englands I næstum tvo áratugi hjá West Ham, Tottenham og Norwich, var ekki einn um að hætta hjá Sheff. Utd. Harry Haslam, sem geröur var að „generalmanager”, þegar Peters tók við stjórastarfinu, hætti einnig, svo og formaður félags- ins, J.C. Hassall. Hann hefur reyndar ekki mætt á stjórnarfundum eftir að félagið féll niður. -hslm. Leikmenn Bnherja spyrntu þrívegis í þverslána —í vítaspymukeppninni og Leiknir komst áfram í bikarkeppni KSÍ eftir hörkuleik Leiknir frá Fáskróðsflrði vann óvæntan sigur yfir Einherja í bikar- keppni KSI er liðin mættust á heima- velii Leiknis i gærkvöld. Lokatölur urðu 3—2 Leikni f vil eftir að framlengt hafði verið og vítaspymukeppni farið fram. Einherji náði forystunni á 20. mínútu með marki þjálfarans, Ólafs Jóhannessonar, og það var ekki fyrr en á 72. minútu að Leikni tókst að jafna metin með marki Júllusar. Þannig var staðan þegar flautað var til leiksloka. f framlengingunni voru leikmenn beggja liða greinilega orðnir þreyttir og tækifærin vctru ákaflega fá, sem eitt- hvað var varið I. Það varð því að grípa til vitaspyrnu- keppni og þá fyrst færðist fjör I leik- inn. Kristján Davíðsson skoraði úr fyrstu spyrnunni fyrir Einherja og Leiknismenn brenndu sinni fyrstu af. Þá var varið frá Einherja og Unnsteinn Kárason skoraöi fyrir Leikni. Staðan N0RMAN VAR ÓSTÖDVANDI —á brezku Masters-keppninni um helgina Ástralfumaðurinn Greg Norman bar um helgina sigur ór býtum i brezku masters keppninni sem fram fór i Wobura. „Það er enginn vafi á að hann er högglengstl kylfingur heims,” sagði Graham Marsh eftir keppnina um Norman. Þeir tveir slógust um sigurinn og Norman hafði fjögurra högga forskot á Marsh fyrir lokadaginn. Marsh þurfti þvf að leika geysilega vel til að eiga sigurmöguleika og hann lék sannast sagna eins og engill. Kom inn á 67 höggum — aöeins einu höggi frá vallar- metinu. Norman lét hins vegar ekkert á sig bíta og kom einnig inn á 67 högg- um, en hafði daginn áður leikið á 66 og jafnað vallarmetið I Woburn. Sigurinn var því hans. Hann notaði 273 högg til að ljúka brautunum 72. Marsh varð annar með 277 högg og Martin Peters er enn eitt dæmlð um meðlimi HM-liðs Englendinga frá 1966, sem ekkl hafa náð tökum á starfi sinu og orðið að segja þvi lausu. Howard Clark þriðji með 279. Næstir komu John Blánd, S-Afrlku, og Jose Maria Canizares frá Spáni á 280. Sandy Lyle og Nick Faldo voru á 282. Margir frægir kappar voru vel undir parinu en dugði skammt. Norman var I sérflokki. -SSv. 2—2 og 3 spymur eftir á hvort lið. Næsta spyrna Einherja hafnaði í þver- slánni og sú næsta hjá Leikni mistókst. Aftur spyrntu Einherjamenn I þver- slána en Ingólfur Hjaltason skoraði hins vegar fyrir Leikni. í lokaspyrnu sinni hittu leikmenn Einherja þverslána fyrir þriðja sinni og sigur Leiknis var þvííhöfn. -SJ/-SSv. Sigurður Sverrisson HA'LLUR SÍMONARSON Skýrslu og leikmönn- umbarekkisaman — „mannleg mistök” segir dómarí leiksins „Hér á skýrslunni stendur skýrum stöfum að leiknum hafi lokið með 3—1 sigri Grindavikur," sagði Pétur Óskarsson hjá 3. deildarfélagi Óðins er hann hafði samband við okkur i gærkvöld. Það var bins vegar sam- dóma álit lellcmanna beggja llða að leiknum hefðl lokið 4—1. „Þetta eru bara mannleg mistök af minni hálfu,” sagði dómari leiks- ins, Páll Ingi Árnason. „Það var enginn vafi á því að leikurinn fór 4— 1 fyrir Grindavik, en standi þetta á skýrslunni eru það mln mistök,” bætti hann við. -SSv. Magnós Jónatansson, þjálfari isfirð- inga. ISF1RÐINGARNIR L0KS ALUR K0MNIR HBM —„Getum loksins faríð að æfa allir á sama staðy” segir Magnús Jónatansson, þjálfari þeirra, og er bjartsýnn á sumarið „islandsmótið leggst vel i mlg i sumar, ekid hvað sfzt eftir þessa ágætu byrjun hjá okkur,” sagði Magnós Jónatansson, þjáifari Ísfirðlnga, við DB um heiglna. „Mér sýnist sem svo að 2. deildin munl verða ákaflega jöfn i sumar og þegar svo er verða heimavell- irnlr enn mlkilvægari en ella,” bætti hann við. Menn telja almennt að Keflvíkingar muni verða með yfírburðaliö I sumar. Við spurðum Magnús hvort hann væri sammála því. „Nei, það held ég ekki. Það sýnir sig bezt að þeir eru i mesta basli með Völsung þar til aðeins 15 mín. eru eftir. Keflavíkurliðið er gott en fjarri því að vera eitthvert stjörnulið 2. deildar.” Videó-, kvenna- og ung- lingamót í GrafarhoHi — mikið fjör hjá kylf ingum f élagsins um sl. helgi. Btt innanfélagsmót og tvö opin Guðmundur Vigfósson varð hlut- skarpastur á innanfélagsmóti GR, svo- nqfndu Videó-2 móti, sem fram fór um Sl KA( SAS T E LF U Rl iR Fl ENC iUÓ IS V LAI s\ n ÍJL IN —í 1. deildinni í kvennaknattspymu, sem hófst um helgina Fjórir lelldr fóru fram i 1. deildinni i knattspymu hjá stólkunum. Vildngs- stólkuraar bættust i deildina á siðustu stundu og léku sinn fyrsta leik á Akra- nesi á föstudagskvöldlð. Ekkl var byrj- unin e.t.v. eins og hón gat orðið bezt þvi Akranes sigraði 10—0. Hlns vegar mun vera mikill áhugi hjá Yiklngsdöm- unum og væntanlega eru þetta byrj- unarerflðleikar. í Garöinum mættust Víðir og Leiknir úr Breiðholtinu. Leiknir skoraöi eina mark leiksins, sem var á köflum bráðfjörugur að sögn fréttarit- ara okkar á Suðurnesjum, emm hins viðförla. Það var Elsa Kristin Elísdóttir sem tryggði Leiknisstúlkunum sigurinn með marki um miðjan slðari hálfleik- inn. Var þar um að ræða hræðileg varnarmistök af hálfu Viðisstúlknanna og markvarðar. Hins vegar var þetta nokkur sárabót fyrir Elsu sem fór illa með gott færi rétt fyrir hlé. Dömurnar úr Garðinum áttu tvö stangarskot i leiknum en þau gilda litiö. í leiknum kom upp það deilumál aö dómari og þjálfarar voru ekki á eitt sáttir hvar taka skyldi hornspyrnu, á hornreit eða við vítateigslínu. Væri gott ef einhver gæti leyst úr þeim vanda. Þá sigruðu FH-stúlkurnar Val 2—0 i Kaplakrika eftir að Valur hafði átt meira I leiknum lengst af. Á sama tima sigruðu meistarar BreiðabUks KR 3—1 I Kópavogi. Þrótt fyrir margitrekaðar tilraunir i gærkvöldi tókst okkur ekki að fá nánari upplýsingar en munum leitast við að greina frá leikjunum framvegiseinsogkosturer. -SSv. helgina. Lék hann 18 holuraar á 69 höggum nettó. Stefán Halldórsson, sem annars hefur til þessa vaklö melri athygli á sér f handknattleik með Val og HK hér áður fyrir, varð annar á 69 höggum nettó einnig, en þriðji varð Baldvin Haraldsson á 70 höggum. Þá var haldið opið unglingamót í Grafarholti um helgina. Karl Ó. Jóns- son, GR, sigraöi á 68 höggum nettó. Annar varð ívar Hauksson, GR, á 70 höggum og þriðji Sigurbjörn Sigfús- son, GK, á 71 nettó. Bezta skorið var hins vegar Karl með, 76 högg. Opið kvennamót var einnig haldið i Grafarhoitinu um helgina. Þar sigraði Agústa Guðmundsdóttir á 72 höggum nettó. Þórdis Geiradóttir, GK, varð önnur á 73 nettó og þriðja, einnig á sama skori, Herdis Sigurðardóttir, GR, MK-keppnin á morgun hjá GR Nýtt mót hjá GR, svonefnt MK mót, hefur göngu sina i Grafarholtinu i dag. Þetta er 18 holu keppni og gefur Móla- kaffi öll verðlaun. Lelldð verður með forgjöf og verða keppendur ræstir ót á tfmabUinu 16 —19. á 73 höggum. Bezta skorið átti Sólveig Þorsteinsdóttir, GR, hins vegar, 83 högg. Allar beztu golfkonur landsins voru á meðal þátttakenda en það voru þær sem minna eru þekktar semskutu þeim ref fyrir rass. -SSv. Hvaða Hð telur þó að verði í slagnum um 1. deUdarsætin? „Það er ákaflega erfitt að spá nokkru um þetta núna. Lið eins og Skallagrímur og Reynir, Sandgerði, hafa komið mjög á óvart og reyndar máttum við þakka okkar sæla fyrir að sleppa með annað stigið úr Borgarnesi. Fylkismennirnir virðast hafa farið nokkuö flatt ó Reykjavíkur- mótinu ef marka má fyrstu leikina I 2. deildinni. Það er orðið svo algengt að lcikmenn 1. deildarliðanna leggi ekki hart að sér fyrr en komið er á grasið. Hefur það ekki háð ykkur að æfa á tveimur stöðum, á ísafirði og hér i höfuðborginnl? „Jú, vissulega. Fram til þessa hafa 10 leikmenn og svo ég sjálfur verið á æfingum hér I Reykjavík en við förum núna upp úr helginni vestur og verðum þá loksins allir „komnir heim”. Við höfum aðeins náð einni sameiginlegri æflngu að heitið getur til þessa en engu að síður náð 5 stigum úr fyrstu 3 leikj- unum. Viö erum með sterkan mann- skap og ég á ekki von á öðru en við verðum I baráttunni,” sagöi Magnús Jónatansson. - SSv. EKTACHROME litframköllun SAMDÆGURS EKTACHROME OG FUJICHROME E-6 litfilmur lagðar inn fyrir hádegi, afgreiöast samdœgurs. Viö framköllum samkvœmt ströngustu körfum efna- og vélaframleiöenda um gæöaeftirlit, m.a. meö daglegum „densitometer“-prufum. Okkur þætti vænt um, ef þú vildir treysta okkur fyrir dýrmætum filmum þínum. Verslið hjá fagmanninum LJÓSMYNDAÞJÓNUSTAN S.F. LAUGAVEGI 178 SIMI 85811

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.