Dagblaðið - 02.06.1981, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 02.06.1981, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ1981. 8) I ÐAGBLAÐÍÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 Willysárg. ’46 til sölu, grind, ný karfa, 4 hásingar, 2 gír- og millikassar. Selst ódýrt. Tilboð. Uppl. i síma 74857 eftir kl. 19. Mazda 121 ’78 til sölu í skiptum fyrir ameriskan fólksbíl eöa innréttaöan sendiferöabíl. Uppl. í síma 94-7123. Bilabjörgun-V arahlutir. Til sölu notaðir varahlutir í Volvo, Plymouth, Satellite, Valiant, Dodge Dart Swinger, Malibu, Marinu, Hornet 71, Cortinu, VW 1302, Sunbeam, Cit- roen GS, DS og Ami, Saáb, Chrysler,. Rambler, Opel, Taunus o.fl. bíla. Kaupum bíla til niðurrifs. Flytjum og fjarlægjum bíla. Lokað á sunnudögum. Opið frá 10—18. Rauðahvammi, sími 81442. Bílar óskast Óska eftir að kaupa Galant árg. 75—77 eöa svipaðan bíl á tryggum mánaðargreiðslum, má þarfn- ast viðgerðar. Uppl. í síma 29069. Vantar Lödu árg. ’75—’77. Uppl.ísima 74178 eftirkl. 19 i dag. | Viltu verða leikari, drengur,mign? Og á ég að | kenna þér þ„'göfugu list? Ó, hvilík gleði er að sjá æskuna streyma að til að til að vígja lif sitt leikhúsinu Óska eftir að kaupa góðan vel með farinn VW 1303 árg. 74 eða 75. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 20210 eftirkl. 19. Óska eftir bíl, ekki eldri en árg. 77, á verðinu 40 þús. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 36391 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa bil með litilli útborgun, öruggum mánaðar- greiðslum eða skiptum á Skoda árg. 76. Uppl. I síma 92-2553 frá kl. 13—18 og sima 92-3622 eftirkl. 19. Óska eftir Skoda Amigo 120 L árg. ’80, helzt hvítum. Uppl. í síma 53303 millikl. 17 og 19. Óska eftir góðum bil. Verðhugmynd 30.000. Get borgað 20.000 út. Uppl. í síma 15009 eftir kl. 18. Óska eftir Broncojeppa til niðurrifs og Saab 99. Uppl. í síma 76133. Óska cftir að taka á leigu ca 120 ferm iðnaðarhúsnæði, helzt í Hafnarfirði, með góðum inn- keyrsludyrum. Uppl. í síma 52206 eftir kl. 17. Rúmgóður bilskúr óskast til leigu. Uppl. í síma 45562 eða 45251. Hafnarfjörður-skrifstofuhúsnæði. Byggingarsamvinnufélag Hafnfirðinga óskar að taka á leigu skrifstofuhúsnæði, 10—15 ferm, i Hafnarfirði. Uppl. I síma 51090. I Húsnæði í boði i Til leigu 3ja herb. ca 70 ferm íbúð, staðsett nálægt Land- spítalanum, leigist 1 4 mánuði. Uppl. hjá auglþj.DBísíma 27022 eftirkl. 12. H—84 4—5 herbergja ibúð i Breiðholti til leigu i 4—6 mánuði. Tilboð sendist auglýsindadeild DB fyrir 4. þ.m. merkt „K-64”. Herbergi til leigu, til greina kæmi aðgangur að eldhúsi. Uppl. í síma 83244 eftir kl. 19. íbúð, 2 herbergi og eldhús, ca 60 ferm, á góðum stað í bænum til leigu. Þarfnast' smálagfæringar. Tilboð sendist auglýs- ingadeild DB fyrir fimmtudagskvöld merkt „21”. 3ja herb. ibúð í Hólahverfi 1 Breiðholti til leigu nú þeg- ar. íbúðin leigist minnst I eitt ár. Tilboð með upplýsingum um fjölskyldustærð og greiðslugetu sendist auglýsingadeild DB fyrir 5. júní merkt „Breiðholt 992”. Húsnæði óskast Hjón með tvö stálpuð börn, eru að koma úr námi erlendis (fiskifræð- ingur og iðjuþjálfi), óska eftir íbúð á leigu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 14903 eftirkl. 17. Fóstra óskar eftir góðri 2ja herb. íbúð. Er barnlaus, reglusöm og heitir góðri umgengni. Meðmæli fyrir hendi og ef til vill fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 27363 eftir kl. 19. Ungt par óskar eftir að taka á leigu 2—3 herb. íbúð sem fyrst. Fyllstu reglusemi heitið og með- mæli ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. Litil ibúð óskast til leigu i 3 mán., helzt í Hafnarfirði, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 51432. Ung reglusöm stúlka óskar eftir að taka herbergi á leigu, getur veitt einhverja húshjálp ef óskað er. Uppl. ísima 76835. Rólegheit. Óskum eftir 3ja til 4ra herbergja íbúð á góðum stað. Góð fyrirframgreiðsla. Uppl. ísíma 19772 eftir kl. 18. Miðaldra konu vantar litla íbúð. Uppl. ísíma 14289 eftirkl. 18. Óska að taka á leigu einstaklingsíbúð eða gott herbergi, góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I síma 37865 eða 29909 eftir kl. 17. Er einstæð, reglusöm móðir og mig vantar 2ja herb. íbúð. Fyrirfram- greiðsla, öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í sima 84058 eftir kl. 18. Óskum eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Hugsanleg skipti á 4ra herb. íbúð á Akureyri sem verður laus 1. júli. Uppl. í síma 27109. Múrari óskar eftir 1—2 hcrb. og eldhúsi eða eldunarplássi, helzt í mið- bænum eða vesturbænum. Góð um- gengni og skilvísi. Uppl. í síma 18948 og 86603. Óska eftir 2ja til 4ra herb. fbúð i 3 mánuði: júlí, ágúst og september. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 12. H—63 Ungt par með eitt barn óskar eftir 2ja herb. ibúð í Kópavogi sem fyrst. Uppl. hjá auglþj. DB I sima 27022 eftir kl. 12. H—59 Óskum eftir að taka 4—5 herb. ibúð á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 24219. 8 Atvinna í boði Járnamaður. Járnamaður getur bætt við sig verkefn- um. Uppl. í síma 86179. Hæ, atvinnurekendur! 16 ára strákur í Fossvogi óskar eftir góðri vinnu nú þegar. Er m.a. vanur af- greiðslustörfum og sendistörfum á skrif- stofu. Hvers konar vinna kemur til greina. Síminn er 30645. 22ja ára viðskiptafræðinemi með meirapróf óskar eftir vinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. I síma 51209. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa. Kjöthöllin Skipholti 70, sími 31270. Óska eftir að ráða konu á aldrinum 35—50 ára hálfan daginn til afgreiðslustarfa í kvenfataverzlun, þarf að vera lífleg og hjálpleg við viðskipta- vini og geta byrjað strax. Uppl. í síma 85979 á verzlunartima. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í sælgætisverzlun, ekki yngri en 18 ára, vinnutími ca 12—5 virka daga. Uppl. í sima 26969 eftir kl. 21 í kvöld. Vanan traktorsgröfumann vantar. Hlaðbær hf. Sími 75722. Rösk stúlka óskast til starfa í kjörbúð hálfan eða allan daginn. Yngri en 18 ára kemur ekki til greina. Uppl. í síma 17261. Meiraprófsbflstjóri. Meiraprófsbílstjóri óskar eftir atvinnu. Getur byrjað strax. Vanur akstri meðal- stórra bifreiða. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—67. Barnagæzla Barngóð stúlka óskast til að gæta 2ja ára drengs í nokkra daga. Uppl. isíma 10217 eftirkl. 14. 12 ára barngóð stúlka óskar eftir vist fyrir hádegi í sumar býr'í Furugeröi. Uppl. í síma 86223 eftir kl. 18. Hafnarfjörður. Vantar stúlku til að vera hjá 1 1/2 árs barni þrjár nætur I viku, sunnudags-, mánudags- og þriðjudagsnótt, frá 2. júní — 10. júlí. Uppl. í síma 52987-. Húsasmiðir. Óska að ráða 1—2 smiði, uppmæling. Uppl. á kvöldin i sima 81540. 15ára stúlka óskast í létt starf úti á landi i sumar. Dönsku- og enskukunnátta æskileg. Uppl. í síma 97-8571 milli kl. 14 og 19. Tilboð óskast I hreingerningu á teppum á stigagangi I fjögurra hæða stigahúsi. Hreinsa skal tvisvar í viku. Tilboð merkt „Hreingern- ing” sendist DB fyrir 12. júní. Ég er 13ára og óska eftir að gæta barns i sumar. Er vön. Uppl. I síma 54591. Kona óskast til að gæta 6 mán. drengs allan daginn frá 1. júli, þarf helzt að búa í nágrenni við Stóra- gerði, í Háaleitishverfi eða nálægt Land- spítalanum. Uppl. í sima 38234. 13—15 ára stúlka óskast til að gæta 2ja stúlkubarna (4ra og 1 1/2 árs) á Seltjarnarnesi tímabilið 15. júní—15. ágúst. Uppl. í síma 21587 eftir Ný 2ja herb. fbúð í sambýlishúsi í Njarðvík til leigu. Fyrir- framgreiðsla æskileg. Uppl. í sima 92- 1544. 4ra herb. fbúð til leigu í vesturbæ frá 1. ágúst til lengri tima. Reglusemi og rólegheit skilyrði. Tilboð ásamt uppl. um nafn og fjöl- skyldustærð leggist inn á augld. DB fyrir 7. júní merkt „Viðimelur 142”. Hrisey. Til sölu hús í Hrísey, stendur á góðum stað á eyjunni. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 12. H—115 Til leigu nú þegar 2ja herb. ibúð fyrir reglusamt fólk. Tilboð ásamt upplýsingum sendist DB fyrir 4. júní merkt „Mjóddin 97”. 4ra herb. fbúð til leigu þarfnast lagfæringar. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I síma 24153 fyrri hluta dags næstu daga. H—61 Lítil fbúð. óskast fyrir einhleypan, rólegan og reglusaman mann. Fyrirframgreiðsla. Uppl. ísíma71970. Rúmlega þrftugur maður sem vinnur úti á landi óskar að taka á leigu einstaklings- eða 2ja herb. íbúð m. húsgögnum í a.m.k. hálft ár. Snyrtileg umgengni og öruggar greiðslur. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 12. H—82 Keflavfk — Njarðvík. 2ja herb. íbúð óskast til leigu nú þegar, tvennt í heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. I síma 92-2023. Reglusamur karlmaður, 41 árs, óskar eftir herbergi nú þegar. Aðgangur að hreinlætisaðstöðu nauð- synlegur. Öruggar mánaðargreiðslur. Vinsamlegast hringið i auglþj. DB I síma 27022 eftir kl. 12. H—949. Óskum eftir 2—3 herb. íbúð. Hugsanleg skipti á 4 herb. íbúð á Akur- eyri sem verður laus 1. júli. Uppl. I sima 27107. Hjón utan aflandi óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á Stór- Reykjavikursvæðinu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—895. 60 ára maður óskar eftir að taka á leigu herbergi eða einstaklingsibúð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—943. Hjón með tvö börn, 7 ára og 15 mánaða, óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð nú þegar á Stór-Reykjavíkur- svæöinu, þó helzt I Kópavogi. Reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Vin- samlegast hringið I síma 45627. Ræstingakona óskast strax. Uppl. hjá G. Ólafsson og Sand- holt, Laugavegi 36. Atvinna óskast] 22 ára tækniskólanemi óskar eftir vinnu I júní og júlí, allt kemur til greina. Er vanur m.a. byggingarvinnu, garðyrkjustörfum, traktoravinnu, máln- ingarvinnu og múrhandlangi. Hefur bil- próf og bil. Uppl. í síma 86490. Óska eftir starfi við sölumennsku eða afgreiðslustörf í verzlun eða lager, hef bil til umráða. 25 ára reynsla I sölumennsku og við verzl- unarstörf. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H-995 Tuttugu og þriggja ára stúika óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Vinsamlegast hringið í síma 43679. kl. 19. Tek börn i gæzlu hálfan eöa allan daginn. Hef leyfi. Uppl. isíma 73369. Einkamál Lesbiur, hommar: Fundur 5. júní. Hópför á „homosexuella frigörelseveckan” í Stokkhólmi. Brottför 20. ágúst. Pantið far sem fyrst. Símatími þriðjudaga kl. 18—20, sími 91-28539, pósthólf 4166. Samtökin ’78. Varadekk ásamt festingu tapaðist á leiðinni Fáskrúðsfjörður— Reykjavík. Finnandi vinsamlegast hringi i síma 85979 eða 31025. Blár páfagaukur tapaðist i 'Hvassaleiti. Finnandi vinsamlegast hringi I sima 39405.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.