Dagblaðið - 09.07.1981, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 09.07.1981, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ 1981. 19 Danir láta ekki deigan síga í sam- bandi við æfingu landsliða sinna fyrir Evrópumótið í Birmingham. Eftir stór- mótið í Marienlyst fóru karla- og kvennalandsliðin til Hollands. Það var síðasta keppni þeirra fyrir EM, sem hefst á laugardag. í karlaflokki vann Danmörk Holland 213—195 og einnig i kvennafiokki, 220—201. Litlir sigrar í iöngum leikjum um síðustu helgi. Hér er spil, sem Holland vann vel á i karla- flokki. Norður ♦ D10953 8 0 ÁK10852 *7 Vestur * K O G976432 0 63 + 1063 Austur + ÁG764 <9 KD105 0 DG9 + 8 SUÐUH * 82 Á 0 74 * ÁKDG9542 Þegar Hollendingarnir voru með spil norðurs-suðurs gengu sagnir þannig. Norður gaf. A/V á hættu. Norður Austur Suur Vestur 2 S pass 2 G pass 4T pass 5 L pass 6T pass 6G pass pass dobl p/h Vestur spilaði út spaðakóng og siðan skipti hann, það var Peter Schaltz, í hjarta. Sama hverju hann spilaði i öðrum slag. Spilið stendur. Sint tók alla laufslagina og í þriggja spaða enda- stððu, þar sem hann átti ÁK10 i tígli í blindum var austur, Steen—Möller, i vonlausri stöðu. Spaðaátta suðurs sá til þess. Möller gat ekki bæði haldið spaðaás og DB9 i tigli, 1230 til Hol- iands. Rétt að geta þess að opnun norðurs á 2 spöðum lofaði 5-lit i spaða, 7—10 punktum, og hliðarlit. A hinu borðinu spiluðu Werdelin og Norris fimm tigla á spil norðurs. Austur hitti ekki á að spila út spaðaás, spilaði hjartakóng. Norður spilaði þrisvar trompi og vann sfðan sex, þegar austur tók ekki á spaðaás. af Skák í sveitakeppni júgósiavnesku skák- félaganna i ár — Mladost Industro- gradnja frá Zagreb sigraði — kom þessi staða upp i skák Velimirovic, sem hafði hvítt og átti leik, og Kovacevic, sem tefldi á fyrsta borði sigursveitar-' innar. 25. Hd7! og svartur gafst upp. Falleg lok. Hvitur vinnur einnig með 25. He5. Mér urðu á þau mistök að segja henni að hún væri hroðalegur kokkur. Hún er sammála mér. Reykjavik: Lögrcglan, simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögrcglan sími 18455, slökkviilð og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliöið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöið og sjúkrabifreið simi 22222. Apötek Kvöld-, nætur og helgldagavarzla apótekanna vikuna 3. Júlí — 9. Júli er 1 Reykjavikur Apóteld og Borgar Apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- ' dögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara Hafnarfjörður. Hafnarfjaröarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyrl. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sór um þcssa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11 —12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyíjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i slma 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: opiö virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Slysavarðstofan: Slmi 81200. SJúkrablfreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er / i Heilsuverndarstööinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. / Ég skal vera stuttorður. Konan þin er sjálfsagt farin að undrast fjarvist þina úr uppvaskinu. Söfnin Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætifr- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækpa- og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistööinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö- stöðinni i sima 22311. Netur- og helgldagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavlk. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Ncyöarvakt lækna i síma 1966. Borgarspitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. Fæðlngardeiid: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitall: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomuiagi. Grensásdelld: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandlð: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tlma og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alladaga kl. 15—16 og 19—19.30. Barnaspitall Hrlngslns: Kl. 15—16 alla daga. SJúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. SJúkrahúsið Vesti...unaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðlr: AUa daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifilsstaðaspitall: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. Vlstheimllið Vifllsstöðum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi að sumarlagi: Júnl: Mánud.—föstud. ki. 13—19. Júlí: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13-19. SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, 'bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SÓLHEIMASAFN — Sóineimum 27, simi 36814. ,Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaðálaugard. 1. mai—1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. HOFSVALLASAFN — HofsvaUagötu 16, slmi 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. iBÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. -Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai— 1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaöir viös vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aöeins opin við sérstök tækifærí. Hvað segja stjörnurnar? Spáln gUdlr fyrír föstudaglnn 10. Júli. VatubcrtuM. fcfe.j: DtgurinnbyrjRrróleí*. HvUdu þig og búðu þig undir seinni hlutann. Þá mun þór ekki veita af öUum kröftum. Láttu tilfinningarnar ekki leiða þig 1 gönur hvað viðkemur gagnstæða kyninu. Fialtanúr (20. feb.—20. mnn)i Þér verður bylt við að sjá hve mikilli Ulgirni viss persóna býr yfir. En hlýleg tengsl þln við aðra manneskju munu hjálpa þér að yfírstiga óbcitina. Hrátarfaa (21marz—20. apríl): Þú þarft að sitja yfir vanaverk- um i dag og lætur þér þess vegng leiöast. Þú þráir tilþreytinguna. Það lítur aUt út fyrir að þú‘ endir i einhverjum erfiðleUcum f dag. Naatið (21. aprB—21. mai): Nú er rétti tlminn til að sinna störf- um á heimili þipu. Hafir þú ráðgert einhverjar breytingar skaltu gcra þær i dag. Þú hittir mikUvægt fólk i dag. Tviburarnlr (22. mai—21. Júai): Það eru sterkar likur á aö þú lendir i deilu yið ókunnugan i dag. Reyndu aö draga á langinn að úndirskrifa skjöl. Sýndu gætni i fjármálum. Krabblaa (22. Júaí—23. JúU): Þú kemst að einkenhilegu leyndar- máli. Én seinna munt þú komast að raun um að málin hafa tvær hiiðar. Happalitur þinn er grænn. Þú færð bréf. sem mun gleðja þig mjög. Ljónið (24. Júli—23. ágfLt): Þú mœtir fáu samvinnuþýðu fólki i dag. Láttu þér ekki bregða þótt þú verðir beðin(n) um hjálp við heimilisstörfin. Reyndu aö vera eins háttvls og kurteis og þú getur.. Meyjaa (24. ágúst—23. sept.): Hlutirnir munu ganga mjög eðli- lega og vel fyrir sig í dag. Ástamálin eru stormasöm. Láttu þér nægja aö umgangast fólk af þínu eigin kyni. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þetta veröur góður dagur fyrir flesta fædda i þessu merki. Þú munt taka miklum framförum og fólk mun sýna hlýhug sinn gagnvart þér í verki. Fjárhagurinn fer batnandi. Sporðdreklnn (24. okt.—22. nóv): Þetta er góður dagur til að sinna heimilinu og fyrir þá lausu og liöugu standa ástamálin i blóma. Hafðu hemil á eyðsluseminni: þú kemur til meö að þurfa að greiða óvæntan, gleymdan reikning. Bogmaðurínn (23. nóv.—20. des.): Þaö er góður möguleiki á því aö heitasta ósk þín rætist i dag. Gættu þin á hvað þú lætur hafa eftir þér á prenti. Kvöldið mun færa þér mikla hamingju. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þér hættir til aö trúa fieirum en einum fyrir vandamálunum og fá þess vegna mismunandi ráð- * Jeggingar, þannig að þú veizt ekkert hvað gera skal. Gerðu hlut- (ina upp við sjálfan þig. Afmælisbarn dagsins: Þetta veröur gæfurikt ár. Þó mun cinhver atburður innan fjölskyldunnar valda þér smávægilegum áhyggj- um. Þú kynnist nýju fólki og allar likur eru á að þú farir i óvenju- legt ferðalag. ASGRlMSSAFN, BcrgilaflutrKII 74: Opifl sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtaU. Upplýsingar í sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opiö dag- legafrákl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSD) við Hringbraut: Opið daglega frá9—18ogsunnudagafrá kl. 13—18. Biianir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarncs. sími 18230. Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri, sími' 11414, Kefla vík, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, sími 25520. Seltjamarnés, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarai alla virka daga frá kl. 17 siödegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allsn sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Mtnningarspjöld Minningarkort Barna- spftalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúö Glæsibæjar. Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfiröi. Bókaútgáfan Iðunn, Bræöraborgarstlg 16. Verzl. Geysir, Aöalstræti. Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg. Verzl. ó. Ellingsen, Grandagarði. Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut61. Lyfjabúð Breiðholts. Háaleitisapótek. Garðsapótek. Vesturbæjarapótek. Apótek Kópavogs. Landspitalanum hjá forstöðukonu. Geðddld Bamaspitala Hr ingsins v/Dalbraut.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.