Dagblaðið - 10.07.1981, Qupperneq 2

Dagblaðið - 10.07.1981, Qupperneq 2
DAGBLAÐID. FÖSTUDAGUR 10. jCjLl 1981. 2 INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 7877—8563 bendir á að ekki þurfi síður skráningingarnúmer á reiðhjól en önnur farartæki f umferðinni. DB-mynd: Bj. Bj. TVEIR PILTAR Á REHHUÓL- UM KRÆKTU FYRIR BÍUNN —skráningamúmer á reiðhjólin og fleiri góðar ábendingar rmm , w Sjúkrahús á Blönduósi Tilboð óskast í jarðvinnu og steypingu sökkla undir sjúkra- húss- og heilsugæslustöðvarbyggingu, sem reisa á við Sjúkrahúsið á Blönduósi. Grunnflötur byggingarinnar er um 620 m2. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 500.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 28. júli 1981, kl. 14.00. 7877—8563 hringdi: Ég hringi vegna þess að ég er hálf- sjokkeraður síðan í morgun vegna at- viks sem þá henti mig. Ég ók niður eftir Háaleitisbraut og stoppaði á rauðu ljósi við Miklubraut. I þvi komu tveir piltar á reiðhjólum og fóru beint yfir á rauða ljósinu. Siðan fór ég fram úr þeim á Háaleitisbraut- inni og stoppaði fyrir rauðu ljósi við Ármúlann. Þar gaf ég stefnuljós um beygju til hægri. Þegar græna ljósið kom tók ég af stað og var í þann veginn að beygja þegar þessir tveir umræddu piltar komu á fullri ferð, hægra megin við mig, kræktu fyrir mig og héldu siðan áfram Háaleitis- brautina eins og ekkert hefði f skorizt. Ég náði að klossbremsa og það rétt dugði til þess að koma í veg fyrir slys. Þarna mátti ekki tæpara standa. Það þarf að benda hjólreiðamönn- FRANZISCA GUNNARSDÓTTIR um á aö það er stórhættulegt að renna sér svona meðfram bilum, hvað þá þvert fyrir þá. Fólk á reið- hjólum getur beðið fyrir aftan bilana eins og flestir mótorhjólamenn gera. Nú hef ég jafnframt i þrigang orðið fyrir reiðhjólum, en þá hef ég verið gangandi. Þau hafa þá komið aftan að mér á gangstétt án þess að gera vart við sig á nokkurn iiátt Tvisvar hafa þau lent í handlegg mér og einu sinni alveg utan í síðunni á mér. í það skiptið voru hjólreiða- mennirnir tveir og hjóluðu samsíða. Þeir hlógu báðir að þessu og voru þotnir í burt áður en mér gafst svo mikið sem ráðrúm til þess að yrða á þá. Við þessa auknu notkun reiðhjóla er bráðnauðsynlegt að gera þrennt: brýna umferðarreglurnar fyrir hjólreiðamönnum, ekki síður en öðrum; fá skráningarnúmer á þessi farartæþi þannig að aðrir vegfar- endur séu ekki alveg varnarlausir gagnvart þeim; skylda fólk til þess að vera með bjöllur á reiðhjólum sínum og nota þær, og síðan verða þessi farartæki að hafa ljósabúnað. Ég varð nefnilega oft var við það i vetur að reiðhjól voru ljóslaus með öllu. Hringið í sí"ia SUMAR MATSEÐILL TOURISTMENU í sumar bjóða 26 veitingastaðir víósvegar um landið heimilislega rétti á lágu verði af sumarmatseðl- inum. Börn 6—12 ára greiða hálft gjald. Þau yngstu fá frían mat. Reynið sumarmatseðilinn og njótið sumarsins betur bæði heima og heiman. Beiðni til fjár- málaráðherra —um af nám vörugjalds á hljómplötur Haraldur örn Haraldsson hringdi: Ég er blindur og hlusta mikið á hljómplötur. Þetta er ein af þeim fáu afþreyingum sem ég á aðgang að. Það var þvf skellur fyrir mig, á ári fatlaðra, að koma skyldi enn eitt álagt gjaldið á þessa vöru; gjald er gerir láglaunafólki og öryrkjum enn érfiðara að veita sér þá ánægju, sem það er, að kaupa sér plötu við og við. Hvers konar hljóðupptökur eru bllndum mikið hagsmunamál, hvort sem um er að ræða hljómplötur eða kassettur. Ég fer því fram á það við fjármála- ráðherra, Ragnar Arnalds, að hann aflétti vörugjaldi á hljómplötur frá og með fyrsta september, alla vega þegar um sölu til öryrkja er að ræða. mynd af fólki sem var að grilla pylsur í galvaníseruðu vírneti. Ég las i erlendu blaði að þetta gæti verið stór- hættulegt. Galvaniseraðar mottur hafa mikið verið notaðar erlendis til að grilla á en við hitann getur myndazt í mottunum ákveðið eitur sem síðan getur farið I matinn. Þetta eitur er stórhættulegt og ætti því að vara fólk við að nota þessa hluti. Dröfn Farestsvelt húsmæðrakennari hringdi: í Dagbiaðinu á þriðjudag var birt Er hættulegt að grilla á galvanfseruðu? DB-mynd: Einar Ólason Hættulegt að grilla ágalvaníseruðu i

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.