Dagblaðið - 10.07.1981, Qupperneq 13

Dagblaðið - 10.07.1981, Qupperneq 13
12 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. JÚLÍ 1981. íþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir ' J r Ólafur Unnsteinsson—Afrekaskrá kvenna: Arangur Þórdísar og Ragnheiðar ber hæst Frjálsíþróttakonur okkar hafa verið iðnar við að setja íslandsmetin i ár. Eins og kom fram i blaðinu f gær eru þau orðin sex i ár. Þórdis Gisiadóttir, ÍR, er mesta afrekskonan með 1,85 metra f hástökki. Allgóður árangur á alþjóðlegan mælikvarða. Ragnheiður Ólafsdóttir.í'H, bætir stöðugt árangur sinn f hlaupum. íslandsmet hennar f 1500 m hlaupl er athyglisvert. Látum þetta nægja — hér er árangurinn. Afrekaskrá íslands í frjálsum iþrótt- um 1981. Konur: 3. júlí. Birt með fyrir- vara. 100 m hlaup Sek. Geirlaug Geirlaugsdóttir, Á, 12,35 Oddný Árnadóttir, ÍR, 12,2 Helga Halldórsdóttir, KR, 12,6 Sigríður Kjartansdóttir, KA, 12,90 Helga D. Árnadóttir, UBK, 12,9 Meðvindur: Geirlaug Geirlaugsdóttir, Á, 12,1 Valdis Hallgrímsdóttir, KA, 12,3 Helga Halldórsdóttir, KR, 12,4 200 m hlaup Helga Halldórsdóttir, KR, 25,4 Valdís Hallgrimsdóttir, KA, 25,4 Sigurður T. Sigurðsson stekkur i fyrsta sinn 5 m. Hann hefur bætt árangur sinn um 39 sm frá i fyrra. DB-myndEinarÓlason. /. _ _. . . _ _ . . , , _ Olaf ur Unnsteinsson —Af rekaskra karla: SIGURÐUR HEFUR BÆTT STANGAR- STÖKKMETIÐ UM 39 SENTIMETRA Þá höldum við áfram með afrekaskrá karla i frjálsum iþróttum i sumar miðað við 4. Júlí. Stökkin og köstin. Þar ber hæst ár- angur Sigurðar T. Sigurðssonar, KR, í stangarstökkinu. Hann hefur stórbætt árangur sinn og setti íslandsmet, 5,20 metra, í keppni f Þýzkalandi. Átti bezt i fyrra 4,81 m. Þá eru Hrelnn Halldórsson, KR, og Óskar Jakobsson sem áður á heimsmæli- kvarða i sinum greinum. Langstökk M Jón Oddsson, KR, 7,14 Kristján Harðarson, UBK, 7,05 Kári Jónsson, HSK, 6,65 Stefán Þ. Stefánsson, ÍR, 6,56 Einar Haraldsson, HSK, 6,51 Óskar Thorarensen, KR, 6,50 Þráinn Hafsteinsson, ÍR, 6,40 Guðmundur Nikulásson, HSK, 6,35 Sigurður Hjörleifsson, Á, 6,25 Meðvindur Kristján Harðarson, UBK, 7,15 Óskar Jakobsson, ÍR, - ið i kringlukasti. - nágast íslandsmet- Friðrik Þ. Óskarsson, ÍR, 6,75 Elías Sveinsson, Á, 44,44 Stefán Þ. Stefánsson, ÍR, 6,66 Ásgrímur Kristófersson, HSK, 43,70 Sigurður Hjörleifsson, Á, 6,58 Óskar Thorarensen, KR, 43,58 Þristökk Smári Lárusson, HSK, 43,30 Friðrik Þ. Óskarsson, ÍR, 15,03 Pétur Guömundsson, HSK, 42,40 Helgi Hauksson, UBK, 13,98 Hallgrímur Jónsson, Á, 40,64 Sigurður Hjörleifsson, Á, 13,27 Spjótkast Meðvindur Einar Vilhjálmsson, UMSB, 70,68 Kári Jónsson, HSK, 14,47 Sigurður Einarsson, Á, 67,05 Guðmundur Nikulásson, HSK, 14,02 Óskar Thorarensen, KR, 64,10 Sigurður Einarsson, Á, 13,66 Guðmundur Karlsson, FH, 62,02 Hástökk Unnar Garðarsson, HSK, 59,86 Unnar Vilhjálmsson, UÍA, 2,02 Þorsteinn Þórsson, ÍR, 59,30 Stefán Friðleifsson, UÍA, 2,00 Þráinn Hafsteinsson, ÍR, 58,20 Guðmundur R. Guðmundsson, FH 1,98 Vésteinn Hafsteinsson, HSK, 56,42 Stefán Þ. Stefánsson, ÍR, 1,96 Jakob Kristinsson, USVS, 55,60 Karl West, UBK, 1,95 Elías Sveinsson, Á, 52,40 Hafsteinn Þórisson, UMSB, 1,95 Hilmar Þórarinsson, ÍR, 50,96 Þráinn Hafsteinsson, ÍR, 1,88 Halldór Kristjánsson, HSK, 50,69 Jón Oddsson, KR, 1,85 Sleggjukast Hafsteinn Jóhannesson, UBK, 1,84 Óskar Jakobsson, ÍR, 52,58 Kristján Harðarson, UBK, 1,84 Jón Ö. Þormóðsson, ÍR, 38,76 Stangarstökk Birgir Guðjónsson, ÍR, 36,86 Sigurður T. Sigurðsson, KR, 5,20 Tugþraut Kristján Gissurarson, KR, 4,55 Þráinn Hafsteinsson, fR, 6954 Gísli Sigurðsson, UMSS, 4,07 Elías Sveinsson, Á, 6341 Þráinn Hafsteinsson, ÍR, 3,96 Stefán Þ. Stefánsson, ÍR, 5538 Valbjörn Þorláksson, KR, 3,90 Eggert Guðmundsson, HSK, 3,80 Hafsteinn Jóhannesson, UBK, 3,80 Einar Öskarsson, UBK, 3,70 Torfi Rúnar Kristjánsson, HSK, 3,70 Elías Sveinsson, Á, 3,70 Óskar Thorarensen, KR, 3,55 Kúluvarp Hreinn Haldórsson, KR, 20,02 Guðni Halldórsson, KR, 17,76 Vésteinn Hafsteinsson, HSK, 15,51 Helgi Þ. Helgason, USAH, 14,93 Þráinn Hafsteinsson, lR, 14,61 Pétur Guðmundsson, HSK, 13,94 Hrafnkell Stefánsson, HSK, 13,74 Elías Sveinsson, Á, 13,54 Óskar Thorarensen, KR, 13,53 Sigurður Einarsson, Á, 13,38 Kári Jónsson, HSK, 13,14 Hallgrímur Jónsson, Á, 13,12 Kringlukast Óskar Jakobsson, ÍR, 62,92 Vésteinn Hafsteinsson, HSK, 58,20 Helgi Þ. Helgason, USAH, 50,12 Þráinn Hafsteinsson, ÍR, 49,80 Guðni Halldórsson, KR, 49,62 Hreinn Halldórsson, KR, 49,02 MÍáSelfossi MÍ i frjálsiþróttum 14 ára og yngri verður haldið á Selfossi dagana 25. og 26. júli nk. Þátttökutilkynningar skulu hafa borizt skrlf- stofu HSK i sima 99-1189 i siðasta lagi mið- vikudaginn 22. júif. Hreinn Haildórsson, KR — enn i hópi þeirra beztu í heimlnum. Ragnheiður Ólafsdóttir — gott met i Þýzkalandi. Sigríður Kjartansdóttir, KA, 25,57 Oddný Árnadóttir, ÍR, 25,59 Geirlaug Geirlaugsdóttir, Á, 25,9 Unnur Stefánsdóttir, HSK, 26,1 Hrönn Guðmundsdóttir, UBK, 26,8 400 m hlaup Sigríður Kjartansdóttir, KA, 55,12 Oddný Árnadóttir, ÍR, 57,6 Valdís Hallgrímsdóttir, KA, 57,7 Hrönn Guðmundsdóttir, UBK, 58,8 Unnur Stefánsdóttir, HSK, 59,'2 Thelma Björnsdóttir, Á, 59,3 Helga Halldórsdóttir, KR, 60,6 Kristín Halldórsdóttir, KA, 60,8 Berglind Erlendsdóttir, UBK, 61,2 Guðrún Karlsdóttir, UBK, 62,0 800 m hlaup Mfn. Ragnheiður Ólafsddóttir, FH, 2:08.7 Lilja Guðmundsdóttir, ÍR, 2:09.0 Rut Ólafsdóttir, FH 2:17.3 Hrönn Guðmundsdóttir, UBK, 2:17.8 UnnurStefánsdóttir, HSK, 2:21.4 Aðalbjörg Hafsteinsdóttir, HSK,2:21.4 Helga Halldórsdóttir, KR, 2:21.5 Guðrún Karlsdóttir, UBK, 2:22.1 Thelma Björnsdóttir, Á, 2:22.5 Valdís Hallgrímsdóttir, KA, 2:25.0 AnnaBjörkBjarnad.,UMSB 2:27.4 1000 m hlaup Guðrún Karlsdóttir, UBK, 3:10.0 Linda B. Loftsdóttir, FH, 3:19.9 LindaB.Ólafsdóttir.FH, 3:39.5 1500 m hlaup Ragnheiður Ólafsdóttir, FH, 4:15.8 Guðrún Karlsdóttir, UBK, 4:51.1 Laufey Kristjánsdóttir, HSÞ, 5:02.1 Aðalbjörg Hafsteinsdóttir, HSK,5:02.2 Linda Loftsdóttir, FH, 5:10.8 Kristín Leifsdóttir, ÍR 5:17.3 Rakel Gylfadóttir, FH, 5:22.3 Erla Gunnarsdóttir, HSK, 5:24.7 Herdís Karlsdóttir, UBK, 5:29.6 Unnur Stefánsdóttir, HSK, 5:27.5 3000 m hlaup Ragnheiður Ólafsdóttir, FH, 9:40.7 Guðrún Karlsdóttir, UBK, 10:46.3 Laufey Kristjánsdóttir, HSÞ, 10:57.5 Linda B. Loftsdóttir, FH, 11:38.2 Kristín Leifsdóttir, ÍR, 11:40.3 RakelGylfadóttir, FH, 12:24.4 100 m grindahlaup Helga Halldórsdóttir, KR, 14,1 Þórdís Gísladóttir, ÍR, 14,42 Valdís Hallgrímsdóttir, KA, 15,7 Elín Viðarsdóttir, KR, 16,1 Kristín Símonardóttir, UMSB, 18,5 Þórdís Hrafnkelsdóttir, UÍA, 18,7 Bryndís Hólm, ÍR, 18,9 400 m grindahlaup Valdís Hallgrímsdóttir, KA, 65,5 Langstökk M Bryndís Hólm, ÍR, 5,72 Svava Grönfeldt, ÚMSB, 5,50 Jóna Björk Grétarsdóttir, Á, 5,41 Ásta B. Gunnlaugsdóttir, UBK, 5,35 Helga Halldórsdóttir, KR, 5,30 Hulda Laxdal, USU, 5,13 Helga D. Árnadóttir, UBK, 5,13 Ragna Erlingsdóttir, HSÞ, 5,11 Valdís Hallgrímsdóttir, KA, 5,05 Thelma Björnsdóttir, Á, 5,01 Hástökk Þórdís Gísladóttir, ÍR, 1,85 María Guðnadóttir, HSH, 1,65 Sigríður Valgeirsdóttir, ÍR, 1,65 Lára Halldórsdóttir, FH, 1,63 Þórdís Hrafnkelsdóttir, UÍA, 1,60 Unnur Óskarsdóttir, HSK, 1,55 Guðrún Sveinsdóttir, UMFA, 1,55 Bryndís Hólm, ÍR, 1,55 NannaSifGísladóttir, HSK, 1,51 GuðnýTómasdóttir, HSK, 1,51 Helga Halldórsdóttir, KR, 1,50 Kúiuvarp Guðrún Ingólfsdóttir, KR, 14,11 Soffía Gestsdóttir, HSK, 12,60 Sigurlína Hreiðarsdóttir, UMSE, 11,10 Dýrfinna Torfadóttir, ÍR, 10,50 Elín Gunnarsdóttir, HSK, 10,15 íris Grönfeldt, UMSB, 10,49 Katrín Vilhjálmsdóttir, HSK, 10,07 Auður Sigurðardóttir, HSK, 9,90 Margrét Óskarsdóttir, ÍR, 9,73 Ásta B. Gunnlaugsdóttir, UBK, 9,42 Kringlukast Guðrún Ingólfsdóttir, KR, 49,14 Elín Gunnarsdóttir, HSK, 37,11 Margrét Óskarsdóttir, ÍR, 36,6 Soffía Gestsdóttir, HSK, 34,28 Ásta Guðmundsdóttir, HSK, 31,16 Kristjana Kjartansdóttir, HSK, 30,50 Spjótkast íris Grönfeldt, UMSB, 47,00 Birgitta Guðjónsdóttir, HSK, 44,18 DýrfinnaTorfadóttir, ÍR, 42,08 Bryndis Hólm, ÍR, 38,30 Hildur Harðardóttir, HSK, 38,12 Guðrún Geirsdóttir, KR, 34,86 Valdís Hallgrímsdóttir, KA, 30,68 Svanborg Guðbjörnsdóttir, HSS, 30,30 Sjöþraut Stig Helga Halldórsdóttir, KR, 4646 Valdís Hallgrímsdóttir, KA, 4591 Bryndís Hólm, ÍR, 4346 Þórdis Hrafnkelsdóttir, UÍ A, 3137 Guðrún Ingólfsdóttir — tslandsmet i kúluvarpi og kringlukasti. Valbjörn á öldunga- meistaramót Norð- urlanda í Larvík Hin siunga kempa Valbjörn Þorláks- son mun taka þátt i Öldungameistara- móti Norðurlanda, sem fram fer i Lar- vik í Noregi 7.—9. ágúst nk. - — m Í3 HALLUR b X J SÍMONARSON Valbjörn mun þar keppa i sex grein- um, þ.e. 110 m grindahlaupi, 200 m hlaupi, langstökki, 100 m hlaupi, há- stökki og stangarstökki. Er ekki að efa að Valbjörn mun halda uppi heiðri fs- lands á þessum vígstöðvum enda allra manna hressastur miðað við aldur. Eins og flestum er i fersku minni varð Valbjörn þrefaldur heimsmeistari í Hannover árið 1979. Það er frjáls- íþróttadeild KR, sem stendur straum af kostnaði við ferð Valbjarnar. DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. JÚLÍ1981. 21 Iþróttir Iþróttir 3 Iþróttir Iþróttir 19,09 m hjá Hreini í gær Hreinn Halldórsson, KR, varpaði kúlunni 19,08 m á innanfélagsmóti Ár- manns i Laugardalnum i gær. Keppt var i kúluvarpi og kringlukasti. Elías Sveinsson, Á, varð annar i kúlunni með 13,35 m. Hallgrimur Jónsson, Á, þriðji með 12,87 m og Ólafur Unnsteinsson, HSK, fjórði. Varpaði 12,18 m. t kringlukastinu sigraði Elías. Kastaði 45,94 m. Haiigrimur annar -með 39,94 m og Ólafur þriðji með 37,98 m. Hallgrimur setti íslandsmet i kringlukasti 1964. Kastaði 56,05 m og Óiafur var gamall Skarphéðinsmethafi, 43,90 m frá 1965. Þeir undirbúa sig nú vel fyrir öldungamótið i Kópavogi 15. ágústnk. -hsim. Öruggur sigur Sindra á Leikni Sindri sigraði i gær Leikni i G-riðli 3. deildar á Hornafirði með 4 mörkum gegn 2. Staðan i hálfleik var einnig 4—2. Leiknismenn hófu leikinn fjörlega og komust í 2—1, en heimamönnum tókst að skora þrívegis og komast i 4—2 með tveimur mörkum Hermanns Erlings- sonar og mörkum þeirra Magnúsar Pálssonar og Ragnars Bogasonar. - SSv. ÁTTA MÖRK A HVALEYRINNI — þegar Haukar léku vfgsluleik sinn á nýja grasveHinum Haukar iéku vigsluleik sinn á nýja grasvellinum á Hvaleyrarhoiti i gær- kvöid gegn stjörnuliði sem Hermann Gunnarsson hafði valið. Jafntefll varð, 4—4, eftir að stjörnurnar höfðu leitt 2—1 i hálfieik. Hermann Gunnarsson skoraði 2 markanna og þeir Pétur Pétursson, sem lék óvænt með siðari háifleikinn, og Ólafur Júlíusson sitt markið hvor. Fyrir Haukana skoraði Björn Svavarsson tvisvar og þeir Lárus Jónsson og Her- mann Þórisson. Haukar náðu að komast í 4—2, en stjörnurnar jöfn- uðu. Á myndinni hér að ofan er Pétur Pétursson með þelm Skúla Agústssyni og Kára Arnasynl, sem voru báðir á meðal skæðustu fram- herja landsins undir lok sjöunda ára- tugarins. - SSv / DB-mynd Bjarnleifur. „Hætti vegna persónulegs ágreinings” ,,Ég vil að það sé tekið fram að ég hætti ekki hjá KR vegna þess að ég væri óánægður með Manfred Steves sem þjálfara heldur var þetta einungis persónulegur ágreiningur okkar á milli,” sagði Sverrlr Herbertsson í gær. Grein DB um Steves hefur vakið mikla athygli, en af lestri hennar mátti e.t.v. skilja að Sverrir hefði verið sá sem DB ræddi við. „Ég hef orðið fyrir miklum óþægindum vegna þessa máls því allir halda að ég hafi verið á bak við þetta,” sagði Sverrir. Rétt er að taka undir það og taka um leið skýrt fram að Sverrir kemur hvergi við sögu í þessu máli nema þar sem á hann er minnzt í greininni af eðlilegum ástæðum. -SSv. „Landsliðið” sigraði Völsung á Húsavík 1-0 VALUR HEFUR SELT AV 500 AÐGÖNGUMIDA —á Evrópuleik Vals og Aston Villa á Laugardalsvelli og félagið tekiö f rá 500 miða til viðbótar. Engin breyting verður áleikdögunum ,,Það var ekki hægt að hnika neitt til leikdögum i sambandi við leiki Vals og Aston Villa i Evrópubikarnum, keppni meistaraliða. Fyrri ieikur liðanna verður á leikvelli meistara Englands, Vilia Park i Birmingham 16. septem- ber, en siðari leikurinn á Laugardals- velli 30. september,” sagði Jón Gunnar Zoéga, formaður knattspyrnudeildar Vals, i samtali við DB i gær. „Við höfðum hug á að fá fyrri leik- inn heima en það hefði þó ekki getað orðið á miðvikudaginn 16. september, þar sem Fram á þá heimaleik sinn við írska liðið Dunalk í Evrópukeppni bik- arhafa. Deildakeppnin er á fullu á Eng- landi og ef leikurinn hefði tii dæmis verið 17. september, fimmtudag, þá er það aðeins tveimur dögum fyrir leik Aston Villa í 1. deildinni. þess vegna vildu forráðamenn Aston Villa ekki breyta neinu i sambandi við leikdagana frá því sem þeir eru ákveðnir af UEFA — Knattspyrnusambandi Evrópu. Það er greinilega gífurlegur áhugi á leikjum Aston Villa og Vals meðal áhangenda enska liðsins. Skiljanlegt því þetta er í fyrsta skipti, sem Aston Villa leikur i þessari keppni, Evrópu- bikarnum, sem er merkast Evrópumót- anna þriggja. Keppni meistaraliðanna i hverju landi. Við höfum þegar selt 500 aðgöngumiða til enska félagsins og það hefur beðið um að teknir verði frá 500 aðgöngumiðar til viðbótar. Það verða því ef til vill þúsund aðdáendur Aston Villa hér á Laugardalsvellinum, þegar liðið leikur síðari leikinn við Val. Auðvitað munu þeir láta til sin heyra og það þarf þvi mikinn fjölda íslend- inga til að yfirgnæfa hróp þeirra á Laugardalsvellinum. Eins og áður segir verður fyrri leikur Aston Villa og Vals í Birmingham 16. september. Valsmenn munu leggja áherzlu á að leika þar sterkan varnar- leik og ég hef trú á að það geti heppn- azt,” sagði Jón Gunnar að iokum. Möguleiki er á að Flugleiðir annist flutning á áhangendum Aston Villa til og frá íslandi. -hsim. , Jónbætti íslandsmetið um 11 sek. Í2000metra hlaupi Jón Diðriksson stórbætti íslandsmet sitt i 2000 m hlaupi á móti i Arnsberg i Vestur-Þýzkalandi á þriðjudag. Hljóp vegalengdina á 5:11.34 min. og bætti eldra met sitt á vegalengdinni um rúmar ellefu sekúndur. Það er hreint ótrúlegt á ekki lengri vegalengd. Eldra Islandsmet Jóns var 5:22.8 min. Á sama móti munaði sáralitlu að Ragnheiður Ólafsdóttir, FH, bætti ts- landsmet Lilju Guðmundsdóttur, ÍR, i 800 metra hlaupi. Hljóp á 2:06.22 min. en íslandsmet Lilju er 2:06.2 mín. Timi Ragnheiðar er hækkaður upp i 2:06.3 min. Lilja setti íslandsmet sitt á móti í Kaupmannahöfn 1977, en eldra met Jóns Diðrikssonar i 2000 m var sett i Minden i V-Þýzkalandi 1976. ÓU/hsim Björnsson, Breiðabliki, Þorgrímur Þráinsson, Val. Þá léku þar Breiða- bliksmennirnir Vignir Baldursson og Jón Einarsson, Vikingarnir Lárus Guðmundsson og Heimir Karlsson, Gunnar Blöndai, KA. Áhorfendur voru margir, einn mesti fjöldi, sem horft hefur á knattspyrnu- leik á Húsavik. -Sig. Þorri. íslenzka landsliðið i knattspyrnu iék við Völsung á Húsavik i gærkvöld og sigraði með eina markinu sem skorað var i ieiknum. Það gerði Vikingurinn Heimir Karlsson um miðjan siðari hálf- leikinn. Markvörður Völsunga, Björn Ingimarsson, sem varði mjög vel f leiknum, hafði þá varið fast skot. Hélt ekki knettinum og Heimir sendi bolt- ann i marldð af stuttu færi. Völsungur styrkti iið sitt með tveimur Húsvíkingum, Helga Helga- syni (Viking) og Kristjáni Olgeirssyni (Akranesi), sem fyrir nokkrum árum léku með Völsungi. Lið Völsungs — það leikur í 2. deild — sýndi oft góð til- þrif í leiknum og ieikmenn liðsins voru baráttuglaðir. Landsliðsmennirnir heidur daufir i ieiknum. Lögðu sig greinilega ekki verulega fram. Björn Ingimarsson kom lika í veg fyrir að þeir skoruðu fieiri mörk með góðri mark- vörzlu. í landsliðinu skiptust þeir á í mark- inu Þorsteinn Bjarnason, ÍBK, og Bjami Sigurðsson, Akranesi. í vörn- inni vom Viðar Halldórsson, FH, Sig- urður Halldórsson, Akranesi, Ólafur

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.