Dagblaðið - 10.07.1981, Qupperneq 15

Dagblaðið - 10.07.1981, Qupperneq 15
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. JÚLÍ1981. 23 Á franska úrtökumótinu fyrir Evrópumeistaramótið, sem hefst i Birmingham á Englandi á morgun, kom eftirfarandi spil fyrir. Vestur spil- aði út spaðaás, síðan hjartadrottningu i fimm tfglum suðurs dobluðum. Norður AK5 K543 0 2 * ÁDG952 Austur + G10987643 V 1092 0 enginn *K10 Suður ♦ 2 VG86 0 ÁKDG1073 + 72 Suður gaf. Norður/suður á hættu. Sagnir gengu þannig: Suður Vestur Norður Ausstur 3 T pass 3 G 4 S 5 T dobl p/h Lauf út hnekkir spilinu en vestur valdi auðvitað spaðaás. Þegar spilarinn í vestur sá spil blinds lá ljóst fyrir að austur, án þriggja hæstu i .spaða, hlaut að eiga átta spaða. Ef vestur spilar þvi spáða áfram losnar suður við lauf og getur u-ompað út laufkóng austurs. Sfðan er innkoma á hjartakóng blinds. Vestur reyndi því snilldarvörn. Spilaði hjartadrottningu en það bara dugði ekki til. Drepið var á kóng blinds. Laufi kastað á spaðakóng. Síðan spil- aði suður öllum tíglum sínum. Fyrir þann sfðasta var staðan þannig: Norðuk Á 54 Vesti R ▲ + ÁD Austuu ▲ V Á7 V 109 o SUDUR o + 86 * G8 0 3 + 7 + K10 Vestur * ÁD ÁD7 0 98654 + 864 , Slökkvilid Rcykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjaraarnes: Lögreglan simi 18455, slökkviilð og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i slmum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. IHiiÍl Reykjavik — Kópavogur — Seltjaraaraes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö- stöðinni i sima 22311. Netur- og helgldagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustööinni í sima 3360. Simsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Nú var tígulþristinum spilað. Vestur má ekki missa hjartasjöið. Kasti hann þvi er laufdrottning blinds gefin i og hjartaáttu spilað. Vestur kastaði því laufi. Hjarta úr blindum og nú var austur í kastþröng. Hann varð að kasta hjartaníunni til að valda laufkónginn. Þá spilaði suður laufi á ásinn og hjarta frá blindum. Lét gosann á tíu austurs og fékk síðasta slaginn, sinn ellefta, á hjartaáttu. í sveitakeppni þýzku skákfélaganna kom þessi staða upp í skák Spassky, sem hafði hvílt og átti leik, og Frank. 39. Bxb4 — Hb8 40. d4! og svartur gafst upp. Biskupinn valdar nú hrókinn á bl. Apötek Kvöld-, nætur- og helgldagavarzla apótekanna vik- una 10.—16. Júli er í Laugavegsapótekl og Holts- apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjaröarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörauapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15— 16 og 20—21. Á helgidögum cr opið frá II —12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opiö virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9— 18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Slysavarðstofan: Simi 81200. SJúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannleknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla lau'gardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Helmsökfiartímt . Borgarspítalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. HellsuverndarstöOln: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæðingarheimlli Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeiid: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitall: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Ðarnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Baraaspitall Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. SJúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. SJúkrahúslð Vesii^.unaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðlr: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifllsstaðaspitall: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. Vistheimillð Vifllsstöðum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN — Otlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. maí— 1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi að sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. 'SÉRÚTlAN - Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, 'bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SÓLHEIMASAFN — Sóineimum 27, simi 36814. .Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaðálaugard. l.maí—l.sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða pg aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. (BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai—1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Má ekki frekar bjóöa þér að búa til kvöldkássuna en að hanga þarna i stólnum og bíða eftir henni? BÓKASAFN KÓPAVOGS 1 Fclagshcimilinu cr opið mánudaga—föstudagakl. 14—21. ÁMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garöinum en vinnustofan er aöeins opin við sérstök tækifæri. r Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir laugardaginn 11. Júli. Vatnsberinn (21. Jan.—19. feb): Þú verður fyrir einhverjum von- brigðum fyrrihluta dags þvi himintunglin eru þér ekki hagstæð i dag. Betra útlit fyrir kvöldið og þér verður boðið í samkvæmi. Flskarair (20. feb.—20. marz): Ef þú veröur kynntur fyrir ein- hverjum ókunnugum i dag getur það leitt til ævilangrar vináttu. Hreinskilnislegar samræður munu hreinsa andrúmsloftið. Hrúturinn (21. marz—20. april): Þú hefur alltof mikið á þinni könnu. Láttu ekki aðra koma sínum áhyggjúm á þig i dag. Fram- tíðin verður betri og bjartari. Nautið (21. april—21. mai): Þú ert mjög metnaðargjam en gættu þess að leggja ekki of hart að þér. Gamall vinur þinn þarf á þér að halda i kvöld. Vertu vingjarnlegur þegar þú gefur öðrum holl- ráð. Tviburarair (22. mai—21. Júnl): Dagurinn verður alveg prýði- legr. Þeir sem eru einhleypir eru á leiö i nýtt ástarævintýri og margt bendir til að það verði til frambúðar. Krabbinn (22. júni—23. Júli): Þú eyðir of mikhi i ókunnuga. Það er kominn tími til að þú eyöri einhverju i sjálfan þig. Ættingi býst viö miklu af þér. Gættu að því að láta ekki níðast á þér. Ljónið (24. Júií—23. ágúst): Vandamál heima fyrir verður ekki leyst i bráð. Eitthvað af spennunni leysist þó í kvöld þegar stjöm- urnar hafa snúizt þér betur i hag. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú færð óvænta gjöf frá gömlum vini. Það er frekar dauft yfir samkvæmislífinu þessa dagana en það lagast bráðlega. Einhvcr ókunnugur hefur mikil áhrif á þig. Vogln (24. sept.—23. okt.): Ef þér býðst gott tækifæri skaltu gera alveg eins og þú veizt að verður af þér krafizt. Þú kynnist iþróttagrein sem veitir þér mikla ánægju í framtíöinni. Gættu þin á fingralöngum náungum i dag. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú hefur nýlega kynnzt' ákveðinni persónu sem ekki reynist eins og þú bjóst við. Þú skalt að miijnsta kosti gæta þess að segja henni ekki þín leyndustu mál. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Einhver í fjölskyldunni sýnir miklar framfarir á ákveðnu sviöi. Fjármálin eru í einhverjum ólestri og þú verður að gæta þín í framtiðinni. Þá verður ailt i lagi. Steingeitin (21. des.—20. Jan.): Góöur dagur til þess að sjá sig um í nágrenninu og einnig gætirðu gert góð kaup i dag. Láttu samt ekki freistast til að vera of eyðsjusamur. Afmælisbarn dagsins: Árið vérður mun viðburðarikara en siöast- ,iiðið ár. Þú munt fijótlega hafa meiri peningaráð. Þú skalt skipu- leggja fcrðalög á árinu mjög vel. Smáástarævintýri biða þeirra sem eru ólofaðir. Þeir sem eldri eru finna friö og hamingju á árinu. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—J6. Aögangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarncs, simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri.sími' 11414, Keflavik, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubílanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, sími 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarai alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svaraö allr-n sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningðrspjöid Minnlngarkort Barna- spítalasjóös Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúð Glæsibæjar. Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfirði. Bókaútgáfan Iðunn, Bræðraborgarstlg 16. Verzl. Geysir, Aðalstræti. Verzl. Jóh. Noröfjörð hf., Hverfisg. Verzl. ó. Ellingsen, Grandagaröi. Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61. Lyfjabúð Breiöholts. Háaleitisapótek. Garösapótek. Vesturbæjarapótek. Apótek Kópavogs. Landspitalanum hjá forstööukonu. Geðdeild Bamaspitala Hringsins v/Dalbraut.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.