Dagblaðið - 10.07.1981, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 10.07.1981, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. JÚLÍ1981. 25 !) <§ DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 1 Til sölu Dún-svampur. Sníðum og klæðum eftir þinni ósk allar stærðir og gerðir af okkar vinsælu dún- svampdýnum. Áklæði í kílómetratali. Páll Jóhann, Skeifunni 8. Pantanir í síma 85822. Rúm ásamt náttborði og toilettkommóðu til sölu. Einnig sófi og tveir stólar, eldhúsinnrétting og Rafhaeldavél. Til sýnis á Laugarásvegi 41, sími 33856. Notuð eldhúsinnrétting með vaski og blöndunartækjum til sölu. Uppl. í sima 33626. Samstæða, svefnstóil, borðstofuborð, stólar, eidhúsborð, hús- bóndastóll, svampdýna og fleira til sölu. Uppl. í síma 44054. Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir: borðstofusett og gamalt útskorið sófa- sett (þarf að klæða), sófaborð, smáborð, 2ja sæta sófi, klæðaskápur, kommóður, ljósakrónur, rokkur, bókahilla, Hansa- skápar og hillur, Hansaskrifborð og margt fleira. Allt á góðu verði. Sími 24663. TU söiu 3 lítið notuð • radial sumardekk. Uppl. í sima 54415. Garðiaugar—heitir pottar. Höfum til sölu garðlaugar í tveimur stærðum. Hagstætt verð — góð vara. Fossplast hf., sími 99-1760. Stórt, sænskt hústjald til sölu. Uppl. í síma 74625 eftir kl. 19. Pylsuvagn. Til sölu pylsuvagn með öllum tilheyr- andi áhöldum og er í rekstri, gott verð og góðir greiðsluskilmálar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—093 Markaður Laugavegi 21. Náttkjólar kr. 80,00, buxur kr. 8,00, sól- kjólar kr. 120,00, sólsloppar kr. 120,00, velúrsloppar, kr. 290,00, handklæði kr. 15.00. Állt góð og gild vara. Markaður- inn, Laugavegi21. jFornverzlunin Grettisgötu 31, ; jsími 13562: Eldhúskollar, svefnbekkir, sófaborð, sófasett, borðstofuborð, eld: húsborð, stakir stólar, blómagrindur io.m.fl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562. Herraterelynebuxur á kr. 180, Idömubuxur á kr. 150. Saumastofam Barmahlíð34, sími 14616. 1 Verzlun D Ódýr ferðaútvörp, bilaútvörp og segulbönd, bílahátalarar og loftnetsstengur, stereóheyrnartól og heyrnarhlifar með og án hátalara, ódýr- ar kassettutöskur, TDK kassettur og hreinsikassettur, National rafhlöður, hljómplötur, músikkassettur, 8 rása jspólur, íslenzkar og erlendar. fv^ikið á gömlu verði. Póstsendi. F. Björnsson, Radióverzlun, Bergþórugötu 2, simi 123889. Vönduðu dönsku hústjöldin jfrá Tríó fást í eftirfarandi stærðum. Bali 2ja manna kr. 2.850. Haiti 4ra manna jkr. 3.040, Bahama 4ra manna kr. 4.350, jBermuda 5 manna kr. 5000,'Trinidad |4ra manna kr. 4800. Ennfremur eftirfar- andi gerðir af venjulegum tjöldum. 2ja manna með himni, kr. 500, 4ra manna, með himni, kr. 1200, 4ra manna með framlengdum himni, kr. 1550. Sérpönt- um tjöld á hjólhýsi. Strámottur: stærð 132 x 192 cm, kr. 73, stærð 70 cm X 192 jcm, kr. 43. Tjaldbúðin hf., sími 44392. ÍSendum myndalista. Indíánatjöld og töfrastafurinn. Fisher Price skólar, dúkkuhús, bensín- stöðvar, bílar; sprellvörur: blek, hnerri- duft, molasykur, ísvatn, tyggigúmmí, karamellur, sígarettusprengjur. Play- jmobileleikföng, stórir vörubílar, gröfur jtil að sitja á, brúðuvagnar, brúðukerrur, :10 gerðir, Tonkaleikföng, þríhjól og istignir bilar. Póstsendum. Leikfanga- |húsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Blómabarinn auglýsir. jMjög mikið úrval af hvítum pottum og kerum, ódýrt. Fallegar dýrastyttur og ballerínur, iðnaðarmannastyttur, bast- vörur, messing-pottar, kuðunganetin jódýru, afskorin blóm, pottaplöntur, áburður. mold, gjafapappir og kort. Út- fararkrossar og -kransar, blómakörfur og borðskreytingar. Sendum í póstkröfu um allt land. Sími 12330. Blómabarinn Hlemmtorgi. Óskast keypt D Óska eftir að kaupa hálm. Uppl. í síma 78175. ísskápur óskast, hámarksstærð 1.19 á hæð og 56 cm á breidd. Uppl. í sima 15224 eftir kl. 16.30. tsskápur óskast til kaups, ekki stærri en 140 x 55 cm. Uppl. í síma 35818. Söluturn óskast eða lítið fyrirtæki. Uppl. í síma 36391 jeftirkl. 19. 1 Fyrir ungbörn D | Til sölu Royal kerruvagn, Silver Cross barnakerra, burðarrúm og nýlegur kerrugærupoki. Uppl. í síma 30144. j/2 SVÍNAskrokkar i frystinn HMsgimr&,a6llrétt, forr*tt,«ftir natursnarl, mablastl Mm vlrkar í Verð kr. 45,00 pr. kg. KJOTMIOSTOÐIN Laugalaek 2. s. 86511 VERZLID VIÐ FAGMENN Þjónusta Þjónusta Þjónusta j þjónusta Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum scm smáum, svo sem múrviðgerðir, járnklæðningar, sprunguþéttingar og málningar- vinnu. Lögum grindverk og steypum þakrennur og berum í þær gúmmíefni. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 7 á kvöldin. 23611 HOSAVIÐGERÐIR 23611 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járnklæðn- ingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrsiur. HRINGIÐ í SÍMA 23611 HÁÞRÝSTIÞVOTTUR I Húseigendur, útgerðarmenn, verktakar! Tökum að okkur að háþrýsti- þvo hús, skip, vélar o.fl. Þrýsti kraftur allt að 10.000 psi. Upptýsingar i símum 84780 og 83340. Garðaúðun 10% afmælisafsláttur. Mikil reynsla. Örugg þjónusta 5AfíA Tjáningarfrelsi er ein meginforsenda þess aó frelsi geti viöhaldist í samfélagi. GARÐAÚÐUN Tek að mér úðun trjágarða. Pantanir í síma 83217 og 83708. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari Sláttuvélaviðgerðir Skerping og leiga. Guðmundur A. Birgisson Skemmuvegi 10. Kópavogi. simi77045 c Jarðvinna-vélaleiga j Jarðvinna Höfum til leigu traktorsgröfur, beltagröfur, framdrifs- traktora með sturtuvögnum. .Arnardalur sf. Sími41561 Leigjum út stálverkpalla, álverkpalla og álstiga, stærðir 5—8,metrar. Pallar hf. Verkpallar —stigar Birkigrund I9 200 Kópavogur Sínii 42322 Loftpressur — Sprengivinna Traktorsgröfur simi 33050-10387 Helgi Friðþjófsson FR-Talstöð 3888 TÆKJA- OG VÉLALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skommuvegi 34 - Simar 77620 - 44508 LjÓSavél 31/2 kilóv. Loftpressur Háþrýstidæla Beltavélar Hrærivélar Stingsagir Hjólsagir Hitablásarar Heftibyssur Keðjusög l/atnsdælur Höggborvél Múrhamrar R MURBROT-FLEYQUN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! I1J4II HarÓarson.Vðlakiga SIMI77770 Loftpressuvinna Múrbrot, fleygun, borun og sprengingar. Sigurjón Haraldsson Sími 34364. s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 c Pípulagnir - hreinsanir 3 r Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar i síma 43879. Stífluþjónustan Anton Aðalsteinsson. Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum, baðkerum og niður- föllum. Hreinsa og skola út niðurföll í bíla- plönuni ogaðrar lagnir. Nota til þess tankbíl með háþrýstitækjum. loftþrýstitæki, ral magnssnigla o.fl. Vanir nienn. Valur Helgason, sími 77028. ER STIFLAÐ? Ljarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC-rörum og niðurföllum. Lullkomnustu tæki. Annast einnig viðgerðir á WC rörum og niðursetn ingu á brunnum. VANIR MENN Sími, 20910 BERNHARÐ HEIÐDAL C Viötækjaþjónusta ) Sjön varpsviðgerðir Heima eöa á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaóaslræli 38. I)ag . kVold- «g helgarsimi 21940. BIABIB

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.