Dagblaðið - 10.07.1981, Page 18

Dagblaðið - 10.07.1981, Page 18
26 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. JÚLl 1981. (S DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ S2MI 27022 ÞVERHOLT111 d Silver Cross barnavagn til sölu, vel með farinn. Uppl. í síma 24316. Til sölu lítið notaður barnavagn. Uppl. í síma 83634 eftir kl. 15ídag. Silver Cross tviburavagn og kerra til sölu. Kerran svo til ónotuð. Uppl. í síma 95-5484. 3 Antik D Til sölu antik eikarhúsgögn úr búi Thors Jensens að Frikirkjuvegi 11. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—498 Útskorin borðstofuhúsgögn, sófasett. Ljósakrónur, málverk, klukkur, borð, stólar, skápar, bókahillur, komm- óður, skrifborð, gjafavörur. Kaupum og tökum i umboðssölu. Antikmunir Lauf- ásvegi 6, sími 20290. 3 Húsgögn i Vel meðfarinn svefnstóll. Uppl. í síma 18469. Til sölu notað hjónarúm án dýnu, með áföstum náttborðum, 2 x 1,56. Uppl. í síma 44603. Tveir vel með farnir svefnbekkir til sölu. Gott verð. Uppl. í síma 82432. Gamalt svcfnherbergissctt, spónlagt, tvibreitt rúm, tvö náttborð og tveir stólar til sölu. Verð kr. 1200. Uppl. ísíma 54523. Palesander bar, mjög fallegur, ásamt 3 tilheyrandi leður- klæddum stólum til sölu. Einnig gömul rafmagnssaumavél. Uppl. eftir kl. 19 í síma 35499 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu vel með farið hjónarúm, verð 800—900 kr. Simi 92- 7703. Til sölu sófasett, 3 + 2+1, brúnt pluss. Verð kr. 5000. Uppl. ísíma 42242. 1 Teppi D lófmnýlegt teppi, grænt, til sölu. Uppl. i síma 45914. Hljóðfæri D Til sölu sem nýtt píanó (Petrov). Uppl. í síma 24294. 3 Hljómtæki Til sölu Weltrone samstæða no. VC610, VT600 og VA615 með, Grundig plötuspilara PS2000 og Super- scope S308 hátalara, 30 vatta. Allt saman á 9000 kr. Uppl. í síma 51436. Til sölu Sharp Optonica hljómflutningstæki, verð kr. 15.000. Uppl. í síma 54030 eftir kl. 19. ROSARKROSSREGLAN A\ý.e..c. Atlantis Pronaos PAuhólf 7072 127 Rcykjavik Yl Nautaskrokkar •urmuOT Á í^í F ÚTBEINUM EINNIG f ALLT NAUTAKJÖT EFTIR ÓSKUM ÞÍNUM f KJÖ1 ‘MIO STOÐIN Laugalxk 2.S.865II 1 •r rétti timinn ab gera góð matarkaup' Marantz magnarí 1090 til sölu, 2 x 45 vött. Uppl. í síma 74586 milli kl. 14 og 16 laugardag. Til sölu Bang og Olufsen beosenter 2000. Uppl. í síma 54415. Ljósmyndun Til sölu nýleg Ennamat slides sýningarvél. Uppl. í síma 86130 eftir kl. 16. Óska eftir að kaupa þrlfót fyrir ljósmyndavélar. Uppl. í síma 24117. Tilsölu nýNikonEM myndavél ásamt fylgihlutum, selst á kr. 5.000, kostaði kr. 6.000. Til greina koma greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 74379. Video—Video. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndefni fyrir VHS-kerfi. Við bjóðum meira, því þú færð tækið sent heim til þín og við tengjum það fyrir þig. Uppl. í síma 28563 kl. 17—21 öll kvöld. Skjásýn sf. Video- og kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmyndavél- ar og videotæki, úrval kvikmynda, kjörið í barnaafmæli. Höfum mikið úr- val af nýjum videóspólum með fjöl- breyttu efni. Uppl. í sima 77520. Videóspólan sf. auglýsir. Höfum opnað að Holtsgötu 1, erum með til leigu videóspólur í miklu úrvali, bæði fyrir Beta og VHS kerfi. Opið frá kl. 11—20, laugardaga frá kl. 10—18. Videó-spólan sf, Holtsgötu 1, sími 16969. Videoleigan Tommi og Jenni. myndþjónusta fyrir VHS og Betamax kerfi, videotæki til leigu. Uppl. í síma 71118 frá kl. 19—22 alla virka daga og laugardaga frá kl. 2— 18. Video-klúbburinn. Höfum flutt í nýtt húsnæði að Borgar túni 33, næg bilastæði. Erum mcð myndþjónustu l'yrir VHS og Beta-kerfi. cinnig lcigjum við út videotæki. Opið l'rá kl. 14—19 alla virka daga. Vidcoklúbb- urinn, Borgartúni 33, simi 35450. Myndsegulbandstæki. Margargerðir. VHS — BETA Kcrfin sem ráða á markaðinum. SON Y SL C5 Kr. 16.500. SON Y SL C7 Kr. 19.900. EANASONIC Kr. 19.900 - Öll mcð myndleitara, snertirol'uin og dir cct drive. Myndlciga á staðnum. JAIMS. jBrautarholti 2, s. 27133. Video! — Video! Til yðar afnota i geysimiklu úrvali: VHS og Betamax vidcospólur, videotæki. sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir. bæði tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16 mm sýningarvélar, kvikmyndatöku- vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn landins. Mikið úrval — lágt verð. Sendum um land allt. Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn, ISkólavörðustíg 19, sími 15480. Véla- og kvikmyndaleigan. Videobankinn Laugavegi 134. Leigjum videotæki, sjónvörp, kvik myndasýningavélar og kvikmyndir. Önnumst upptökur með vidcokvik myndavélum. Færum einnig Ijósmyndir yfir á videokassettur. Kaupum vel mcð farnar videomyndir. Seljum videokass- cttur, ljósmyndafilmur, öl, sælgæti, tó bak og margt fleira. Opið virka daga frá 10—12 og 13—18, föstudaga til kl. 19, laugardaga frá kl. 10—12. Sími 23479. .3 Safnarinn D Til sölu frimerki, heilar og hálfar arkir, frá 1902 til 1975. Verð aðeins 75% af listaverði sl. ára- mót, sem er kr. 40.000. Safnið selst aðeins í heilu lagi eða á kr. 30.000. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 12. H—177 Kaupum póstkort, frimerkt og ófrímerkt, frímerki og fri- merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margt konar söfnunarmuni aðra. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, ,sími 21170. Dýrahald D Hestaeigendur. Hesthús til leigu í Selási, með rúmgóðri heygeymslu. Uppl. í sima 14819 eftir kl. 17. 5 folar og 3 hryssur til sölu. Til greina kemur að skipta á nokkrum trippum og 6—8 tonna vöru- bíl. Uppl. í síma 99-5556. ' Til sölu 7 vetra stórglassileg hryssa undan Hrefnu frá Holtsmúla og 7 vetra grár hestur, hörku- viljugur með allan gang. Uppl. í síma 96- 41143. 7 vetra rauðblesóttur gæðingur undan Herði frá Kolkuósi og 5 vetra hryssa til sölu. Uppl. í síma 93-1524. Hesthús óskast í Viðidal fyrir ca 6—10 hesta. Uppl. í síma 82858. Til sölu 6 vetra skemmtilegur alhliða hestur með mikinn vilja. Nánari uppl. í síma 44569 eftir kl. 19. Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 78490 eftir kl. 19. Hestar til sölu. Höfum hesta við allra hæfi til sölu. Uppl. frá kl. 19 á kvöldin f sima 99-5043. Fyrir gæludýrin: Fóður, leikföng, búr, fylgihlutir og flest annað sem þarf til gæludýrahalds. Vantar upplýsingar? Líttu við eða hringdu og við aðstoðum eftir beztu getu. Sendum í póstkröfu. Amazon sf. Laugavegi 30, Reykjavík, simi 91- 16611. G Fyrir veiðimenn Úrvals laxamaðkar tilsölu. Uppl. í sima 37612. Höfum nóg af stórum og feitum laxamöðkum á góðu verði. Uppl. í síma 30459. Laxamaðkar til sölu. Uppl. i sima 30772 og 42952. Geymið auglýsinguna. Úrvals laxamaðkar til sölu að Miðtúni 14, Reykjavík. Uppl. í síma 15924. Ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma 36324. Geymið auglýsing- una. Ánamaðkar til sölu í Hvassaleiti 27. Uppl. í sima 33948. Laxveiðileyfi til sölu í Brynjudalsá í Kjós. Nokkrum dögum er enn óráðstafað á yfirstandandi veiðitímabili. Upplýsingar og veiðileyfi hjá Oddi Andréssyni, Neðra-Hálsi. Sími um Eyrarkot. Viðskiptavinir maðkabúsins á Langholtsvegi 77 eru vinsamlega beðnir að hringja i síma 85341 milli kl. 17 og 20 og gera pantanir ef þarf. Sömu vörugæði og áður. Til bygginga Mótatimbur til sölu, 2 X 4 og 1 X 6. Uppl. í síma 82315. Vinnuskúr til sölu. Uppl. í sima 77220. Húsbyggjendur. Til sölu 18 mm vatnsþolnar nóvapans- plötur til mótauppsláttar. Stærð 122 x 250 cm. Uppl. í síma 93-2090. 3ja gira kvenreiðhjól til sölu. Uppl. i síma 44284 allan daginn. Tilsölu 7 lítrar af bensini og með því fylgir Honda CR 125 78. Uppl. í síma 92- 2462. Til sölu 10 gfra hjól, eins árs gamalt. Uppl. í síma 43882. 24” Eska kvenhjól og 26” 10 gíra karlmannshjól til sölu. Uppl. í síma 43041 eftir kl. 20.30 í kvöld. DBS, 5 gíra. Til sölu mánaðargamalt DBS Golden, 5 gíra, sérstaklega vel með farið á 3500 kr. eða 3300 kr. Staðgreiðsla. Uppl. í sima 71807. Til sölu Honda XL 350 74, þarfnast smáviðgerðar. Uppl. í sima 92- 8172. Ársgamalt Mercier drengjareiðhjól, 3ja gíra, til sölu. Uppl. í síma 76751 og 29552. Til sölu er Honda MB 5 ’81, blátt. Til sýnis og sölu hjá Karli Cooper. Til sölu Suzuki TS 50 ’80. Uppl. í síma 93-2582 milli kl. 19 og 20 á kvöldin. 1 Bátar i Trillubátur og dráttarspil til sölu. Uppl. á Nesvegi 41. 3ja tonna trilla til sölu, þarfnast lagfæringar, með Saab dísilvél ásamt dýptarmæli, rafmagnsrúllum og gúmmíbjörgunarbát fyrir 3, skoðaður af skipaskoðun. Uppl. i síma 92-3908. Til sölu plastbátur, smíðaður í Mótun 78. Báturinn er aftur- byggður með 20 hestafla vél og dýptar- mæli. Skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 83400 og heimasími 93-2624. (Halldór). Vil kaupa bát, smiðaðan hjá Mótun hf., frambyggðan meðfæreysku lagi, 24 b. Uppl. í sima 96- 41648. Til sölu er 3 1/2 tonns bátur, ný vél, 2 rafmagnsrúllur, gúmmíbátur, dýptarmælir, Katesa, nýmálaður. Skipti á minni bát eða vörubíl koma til greina. Uppl. í síma 96-61235 eftir kl. 19. Mercruser disilvél. Til sölu 145 hestafla Mercruser dísilvél með inboard og outboard drifi, vökva- stýri og öllum fylgihlutum. Uppl. i síma 66541. Glæsilegur hraðbátur til sölu, 22 feta Flugfiskur með 8 cyl. Volvo Penta bensinvél, nýlega innréttaður. Til sýnis að Víðihvammi 24, Kóp. Uppl. eftir kl. 7 í síma 40714. Tilbúinn á skakið. Til sölu 18 feta flugfiskbátur með dísilvél. Rúllur, talstöð, og dýptarmælir geta fylgt. Uppl. í síma 30365 og 40753. 35 hestafla Evinrude utanborðsmótor með rafstarti og skipti- börkum. Uppl. í síma 97-4265 eftir kl. 19 til sölu. Til sölu er Færeyingur frá Mótun. Uppl. í sima 92-1603. Trilla til sölu. Tilboð óskast í 3 1/2 tonns trillu. Nánari uppl. í síma 98-1099 og 98-2570 eftir kl. 19. 12 tonna bátur til sölu. Báturinn er nýskoðaður, með fjórum handfærarúllum, dýptarmæli, talstöð og fleira. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—267 21/2 tonna bátur frá Skel til sölu. Uppl. í síma 93-1074. Hjólhýsi Til sölu Combi Camp tjaldvagn. Uppl. (sima 97- 8195. Vandaður islenzksmiðaður tjaldvagn til sölu, einnig vönduð fólksbílakerra. Uppl. í síma 44794 eftir kl. 18 í dag og allan laugardaginn. Til sölu 3ja ára Combi Camp 2000 tjaldvagn. Uppl. í síma 83400 og heimasími 93-2624. (Halldór). Hjólhýsi til sölu, mjög vel með farið. Góðir greiðsluskil- málar. Uppl. í síma 33675. Óska eftir að taka á leigu tjaldvagn í næstu viku. Uppl. 21976. sima 3 í) Rfflega fokhelt einbýlishús í Mosfellssveit, 288 fm, til sölu. Gott út- sýni. Verð ca 580—620 þús. Uppl. í sima 92-3754. 1 Sumarbústaðir D Sumarbústaðaland i Grímsnesi til sölu. Uppl. í síma 14934 á daginn eða 45542 á kvöldin. Sumarbústaður til sölu, 30 km frá Reykjavík, stendur við sjó. Þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 37234 eftirkl. 18. Sumarbústaður I landi Heiðarbæjar við vestanvert Þingvalla- vatn til sölu. Uppl. í síma 76912 eða 21113. Sumarbustaður I landi Klausturhóla í Grímsnesi er til sölu. Bústáðurinn er íbúðarhæfur en þarfnast viðgerðar. Eins hektara algróið eignar- land fylgir. Áætlað verð kr. 60 þús. Uppl. í síma 37680 eftir kl. 19. Sumarbústaður I Grimsnesi, stutt frá Þrastalundi. Nýr bústaður frá Þaki til sölu á góðu verði ef samið er strax. Sumarbústaðurinn er eins og DAS-bústaðurinn með mikið af sérsmíð- uðum innréttingum og parketi á gólfi, eignarland. Uppl. í síma 53107. 3 Bílaleiga D SH Bilalelga, Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og station- bíla. Einnig Ford Econoline sendibíla með eða án sæta fyrir 11. ATH verðið hjá okkur áður en þér leigið bila annars staðar. Símar 45477 og 43179. Heima- .sími 43179. Sendum bilinn heim. Bílaleigan Vík, Grensásvegi 11. Leigjum út Lada Sport, Lada 1600, Daihatsu Charmant. Mazda 323. Mazda 818, stationbila, GMC sendibíla með eða án sæta fyrir 11. Opið allan sólarhringinn. Sími 37688. Kvöldsimar 76277 og 77688. Á.G. Bilaleiga, Tangarhöfða 8—12, sími 85504. Höfum til leigu fólksbila, stationbíla, jeppa og sendiferðabíla og 12 manna bíla. Heimasimi 76523. Bilaleigan Áfangi, Skeifunni 5, sími 37226. Leigjum út 5 manna Citroen GS bíla. frábærir og sparneytnir ferðabilar. Stórt farangursrými. Bílaleigan hf., Smiðjuvegi 44, simi 75400, auglýsir til leigu án ökumanns: Toyota Starlet, Toyota K-70, Toyota K-70 station, Mazda 323 staion. Allir bilarnir eru árg. '79, '80 og '81. Á sama stað viðgerðir á Saab bifreiðum og varahlutum. Sækjum og sendum. Kvöld- og helgarsími eftir lokun 43631. Bílaleiga, Rent a Car. Hef til leigu: Honda Accord. Mazda 929station. Mazda 323, Daihatsu Charmant, Ford Escort, Austin Allegro, ásamt fleiri gerðum. Bilaleiga Gunnlaugs Bjarnarsonar, Höfðatúni 10. simi 11740.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.