Dagblaðið - 10.07.1981, Síða 21

Dagblaðið - 10.07.1981, Síða 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. JÚLÍ1981. 29 8 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 nokkur vatnsauðug lög . . . steinefnaríkt vatn . . diúpt niðri . . . erfítt að ná i . . . . beint undir leikhúsgarðinum er jarðfræðilegur vasi, þar sem vatnið eru nálægt yfirborði og því vinnsluhæft” Þá vitum við, hvers vegna Jón Jónsson vill ná í leikhúsið. Og sjáðu hér: Söluáætlun fyrir Heilsbrunn Jóns Jónssonar. Það þarf lítið til að gera einbúa í fjöllunum glaðan og ánægðan. Stúlka óskast til starfa í mötuneyti síma 45437. sumar. Uppl. í Laghentur maður óskast, þarf að hafa bílpróf. Einnig vantar af- greiðslustúlkur á sama stað. Uppl. frá kl. 8 til 16 ísíma 51975 eða 54477. Óskum eftir starfskröftum í grillsjoppu. Uppl. í síma 45688 milli kl. 14 og 17. Vön afgreiðslustúlka óskast í ísbúð 1 sumar. Vinnutími frá 12—19 mánudag til föstudags. Uppl.hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—481 Óskum eftir að ráða starfsfólk til starfa við verksmiðju okkar (lágmarksaldur 20 ára). Uppl. gefur verkstjóri að Smiðjuvegi 7 Kópavogi, ekki í síma. Ráðskona óskast á gott sveitaheimili i Borgarfirði strax. Uppl. í síma 93-7063. Stúlka óskast í létt starf úti á landi, enskú- eða dönsku- kunnátta æskileg. Uppl. í síma 97-8571 frá kl. 2 til 19 á daginn eða í síma 97- 8379 á kvöldin. Aðstoðarmenn vantar í húsgagnaiðnað. Uppl. í síma 74666. Verkstjóri á trésmíðaverkstæði óskast, reynsla æskileg. Árfell hf., Ármúla 20, sími 84630 og 84635. 8 Atvinna óskast d Tökum að okkur hvers konar trésmíðaverkefni, eins og t.d. frágang þaka, glerísetningu, nagl- hreinsun og uppslátt. Erum þrír saman og vinnum um helgar. Uppl. í sima 41689. Tek að mér að rífa utan af húsum. Uppl. í síma 37286 eftir kl. 18. Geymið auglýsinguna. Reglusöm, einhleyp kona óskar eftir að vinna í húshjálp hjá full- orðinni konu. Húsnæði þarf að fylgja. Uppl. i síma 27147 eftir kl. 18 í dag. Fullorðinn maður óskar eftir góðri, hreinlegri vinnu á góðum stað. Margt kemur til greina. Öll tilboð verða vel athuguð. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 12. H—98. Barnagæzla 15 ára stelpa óskar eftir að passa þarn hálfan daginn helzt I— 3 ára í Vogahverfi eða nágrenni. Uppl. í síma 36275 milli kl. 18 og 20. 10 ára telpa óskar eftir að gæta barns hálfan daginn, í Selja- eða Skógahverfi. Uppl. í síma 75555. Hafnarfjörður. II— 13 ára stelpa óskast til að passa 3 stelpur í 3 tima á dag í sumar. Uppl. i sima 53800. Tvær unglingsstúlkur óskast til að gæta 2ja bama í Seljahverfi, önnur allan daginn, hin eftir hádegi. Uppl. í síma 77585. Óska eftir stúlku 13 ára eða eldri til að gæta 3ja ára drengs 1—3 kvöld í viku. Uppl. i síma 16232. Sumardvalarheimilisjómannadagsins, Hraunkoti, Grímsnesi, starfar til 11. ágúst. Aldurstakmark 6—10 ára. Viku- gjald 600 kr. Ferðir og öll þjónusta inni- falin. Ferðir kl. 14 alla þriðjudaga frá Hrafnistu Reykjavík. Uppl. í símum 38465 og 38440 e.h. virka daga. Óska eftir að ráða 13—15 ára stúlku til að gæta 9 mánaða drengs stund úr degi. Þarf helzt að búa við Skeiðarvog. Uppl. í síma 36208. Óska eftir barngóðri 11—14 ára stúlku til að passa 3ja ára dreng hluta úr degi. Bý í austurbænum. Uppl. í síma 29679. Teppaþjónusta 'Tcppalagnir, breytingar, strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi færi einnig ullarteppi til á stigagöngum í fjöl- býlishúsum, tvöföld ending. Uppl. í síma 81513 (og 30290) alla virka daga á .kvöldin. Geymiðauglýsinguna. Skemmtanir D Dansstjórn Dísu auglýsir: Reynsla og fagleg vinnubrögð fimmta árið í röð. Plötukynnar í hópi þeirra beztu hérlendis: Þorgeir Ástvaldsson, Logi Dýrfjörð, Magnús Thorarensen, Haraldur Gíslason og Magnús Magnús- son. Líflegar kynningar og dansstjórn í öllum tegundum danstónlistar. Sam- kvæmisleikir, fjöldi Ijósakerfa eða hljómkerfi fyrir útihátíðir eftir því sem við á. Heimasími 50513. Samræmt verð félags ferðadiskóteka. Tapað-fundið D Gulur páfagaukur fannst 6. júlí á Reykjavíkurflugvelli. Uppl. í síma 38688. Nýr ljósbrúnn mittisherrajakki tapaðist á Hellu um síðustu helgi. Finn- andi vinsamlegast hringi í síma 99- 3201. Lóðastandsetningar og skrúðgarðaúðun. Vinsamlega pantið tímanlega. ÍGarðverk, simi 10889. Úrvals gróðurmold • lil sölu alla daga vikunnar. Pantanasimi á kvöldin 75214. Góðar vélskornar túnþökur til sölu, heimkeyrðar. Túnþökusala Guðjóns Bjarnasonar, sími 66385. Garðsláttur. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum. Slæ einnig með orfi og Ijá. Geri tilboð ef óskað er. Einnig viðgerðir, leiga og skerping á mótorgarðsláttuvélum. Guðmundur Birgisson, Skemmuvegi 10, Kópavogi. Sími 77045. Geymiðauglýsinguna. 'Gróðurmold og húsdýraáburður til sölu. Heimkeyrt. Uppl. i síma 44752. 1 Þjónusta D Húsbyggjendur! Hef ávallt fyrirliggjandi fyllingarefni á hagstæðasta verði, einnig góða gróður- mold. Sími 81793. Múrverk. Get tekið að mér minni háttar múrverk á kvöldin og um helgar. Á sama stað óskast múrpressa til kaups. Sími 24153. Innréttingar. Tek að mér viðarklæðningar á loft, veggi og gólf. Rögnvaldur Sigurðsson. Uppl. í símum 53206 og 77497 milli kl. 18 og 20 daglega. Múrarameistari. Tek að mér sprunguviðgerðir, múrvið- gerðir og fleira. Uppl. í síma 44823 á kvöldin. Leitið ekki iangt yfir skammt. Hjá Smíðaþjónustunni fáið þið allt smíðað, jafnt stórt sem smátt, verk- stæðisvinnu eða útivinnu. Okkar kjör- orð er fljót og vönduð þjónusta. Tilboð, tímavinna, greiðsluskilmálar. Ath. að Smíðaþjónustan starfar um allt land. Uppl. í síma 54731 eftir kl. 18. Lóðaeigendur: Tökum að okkur lóðastandsetningar, minni og stærri verk. Vanir menn. Uppl. í símum 66374 og 66506 á kvöldin. Tek að mér þakviðgcrðir, klæðningar utan á hús, skipti um glugga, lausafög, gler og fleira. Uppl. i síma 24613. 8 Hreingerningar Hrcingerningarfélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-Rcykjavíkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón- usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins- un með nýjum vélum. Simar 50774 og 51372. Hreingerningastöðin Hólmbræður býður yður þjónustu sína til hvers konar hreingerninga. Notum háþrýsting og sogafl við teppahreinsun. Símar 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Teppahreinsun. Hreinsum allar teg. gólfteppa i heima-j húsum, stofnunum og fyrirtækjum. 50 aura afsláttur á fermetrann í tómu hús- næði. Nýjustu vélar og tækni. Fljót og vandvirk þjónusta. Uppl. í síma 38527, Rafael og Alda. JÞrif, hreingerningar, teppahreinsun. -Tokum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum, |einnig teppahreinsun með nýrri djúp- Ihreinsivél, sem hreinsar með góðum ár- jangri. Sérstaklega góð fyrir ullarteppi. |Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma |33049 og 85086. Haukur og Guð- Imundur. | ------------------------------------- ( Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitæki og sog- krafti. Erum einnig með sérstaka vél á ullarteppi. Ath. að við sem höfum reynsluna, teljum núna þegar vorar, rétta tímann til að hreinsa stigagangana. 'Erna og Þorsteinn, sími 20888. 8 ðkukennsla D Ökukennsla, æfingatimar, hæfnisvottorð. Kcnni á ;amerískan Ford Fairmont. Timatjöldi við hæfi hvers eittMaklings. Ökuskóli og öll prófgögn ásam ; litmynd i ökuskir teinið ef þess er óskað. Jóhann G. ,Guðjónsson, simar 21924, 17384 og ■21098. Ökukcnnsla, æfingartíma. Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg- an hátt. Glæsileg kennslubifreið, Toyota Crown 1980 með vökva- og veltistýri. Nemendur greiða einungis fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar ökukennari. sinti 45122. Takið eftir Nú getið þið fengið að læra á Ford Mustang árg. ’80, R-306, og byrjað námið strax. Aðeins greiddir teknir itímar. Fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Ökukennarafélag tslands auglýsir: Arnaldur Árnason, 43687—52609 Mazda 626 1980, Friðrik Þorsteinsson, Mazda 626 1980. 86109 Geir P. Þormar, ToyotaCrown 1980. 19896- -40555 Guðbrandur Bogason, Cortina. 76722 Guðjón Andrésson, Galant 1980. 18387 Guðm. G. Pétursson Mazda 1981 Hardtopp, 73760 Gunnar Sigurðsson, Lancer 1981. 77686 Gylfi Sigurðsson, Honda 1980. 10820 Hallfríður Stefánsd., Mazda 626 1979. 81349 Hannes Kolbeins, ToyotaCrown 1980. 72495 Haukur Arnþórsson, Mazda 626 1980. 27471 Helgi Sessilíusson, Mazda 323, 81349 Jóel Jacobsen, Ford Capri. 30841- -14449 Jón Arason Toyota Crown 1980. 73435 Jón Jónsson, Galant 1981. 33481 Reynir Karlsson, 20016- Subaru 1981, fjórhjóladrif. -27022 Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 323,1981. 40594 Snorri Bjarnason Volvo. 74975 Vilhjálmur Sigurjónsson Datsun 280 1980. 40728 Þórir S. Hersveinsson Ford Fairmount 1978. 19893- -33847 Sig. Sigurgeirsson, Toyota Corolla 1980. Bifhjólakennsla. Hef bifhjól. 83825

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.