Dagblaðið - 10.07.1981, Qupperneq 22

Dagblaðið - 10.07.1981, Qupperneq 22
30 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. JÚLÍ 1981. Skyggnar Their thoughts can kill! Ný mynd cr fjallar um hugs- anlcgan mátt mannsheilans til hrollvckjandi verknaða. Þessi mynd er ekki fyrir taugaveikl- aðfólk. Aöalhlutverk: Jennifer O’Neill, Stephen Lack og Patrik McGoohan. LeilutjóH: David Cronenberg. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Haekkað verð. Simi 50184 Ný mjðg góð bandarisk mynd með úrvalsleikurunum Robert Kedford og Jane Fonda !} aðalhlutverkum. Rcdforc leikur fyrrverandi heims- meistara i kúrekaiþróttum eni Fonda áhugasaman fréttarit-1 ara sjónvarps. Leikstjóri: Sidney Pollack. Mynd þess hefur hvarvetna hlotiö mikla aðsókn og góða dóma. islenzkur texti. ★ * ★ FUms and Filming. Filmi Illustr. Sýnd kl. 9. TONABIO Simi 11 182 frumaýnir óakara- varðlaunamyndina Apocalypse Now (Dómadagur nú) Þaö tók 4 ár að Ijúka fram- leiöslu myndarinnar Apoca- lypse Now. Otkoman er tví- mælalaust cin stórkostlegasta- mynd sem gerð hefur verið. Apocalypsc Now hefur hlotið óskarsverðlaun fyrir beztu kvikmyndatöku og beztu hljóðupptöku. Þá var hún valin bezta mynd ársins 1980 af gagnrýnendum i Bretlandi. Leikstjóri: Francis Ford Coppola Aðalhlutverk: Marlon Brando Martin Sheen Robert Duvall Sýnd kl. 4.30,7.20 og 10.15. Ath. breyttan sýningartima. Bönnuð börnum innan lóára. Myndin er tekin upp i Dolby. Sýnd i 4ra rása Starscope Stereo. Hækkað verð. Æsispennandi og opinská ný bandarlsk litmynd, sem vakið hefur mikið umtal, deilur, mótmæli o.þ.l. Hrottalegar- lýsingar á undirhrimum stór- borgar. Aðalhlutverk: A! Pacino Paul Sorvino Karen Allen Lrikstjórí: William Friedkin íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sími3207S AS Ný, mjög fjörug og skemmti- leg gamanmynd um „hættu- kgasta” mann I hrimi. Verk- efni: Fletta ofan af CIA, FBI, KGB og sjálfum sér. íslenzkur textl. í aðalhlutverkunum eru 6r- valsleikaramlr Walther Matthau, Glenda Jackson og Herberg Lom. Sýndkl. 5,7.30 og 10. Hækkað verð. Taédfl þétt f kflrmun bióalna um myndkia. IjljSIOiilljj Mc Vicar Ný, hörkuspennandi mynd sem byggð er á raunveruleg- um atburðum um frægasta afbrotamann Breta, John Mc Vicar. Tónlistin I myndinni er samin og flutt af The Who. Myndin er sýnd I Dolby stereó. Leikstjóri: Tom Clegg. Aðalhlutverk: Roger Daitrey, Adam Faith. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. mi DOLBYSTEREO Næturleikir Mynd meö nýjasta kyntákni Roger Vadims. Sýnd kl. 11.15. Hörkuspennandi og við- burðarík ný amerisk stór- mynd i litum, gerð eftir sam- nefndri metsölubók Alistairs Madoans. Leikstjóri Don Sharp. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Vanessa Redgrave Richard Widmark, Christopher Lee o.n. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð inann 12 ára. Hækkað verð. íslenzkur textl. AMSTUBBÆJARRir, Úr einum faðmi fannan Bráðskemmtilög og djörf, ný, kanadisk kvikmynd í litum, byggð á samnefndri bók eftir Stephen Vizinezey. Aðalhlutverk: Karen Black Susan Strassberg Tom Berenger íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. VIDEO MIÐSTÖDIIV LAUGAVEGI >7 S'Mh J44J5 * ORGINAL VHS MYNDIR *VIDEOTÆKI & S’JONVÖRP TIL • LEIGU GNBOGII Q 19 OOO — MturA- SínasSýBuIa • GiafKarioGianmni I £ili Hlorlcen ein Rlm von Rainer Wemer Fassbinder Lili Marleen Blaðaummæli: Hddur áhorf- andanum hugföngnum frá upphafi til enda” „Skemmti- legogoftgrípandimynd”. . Sýnd kl. 3,6,9 og 11,15 Járnhnefinn Hörkuspennandi slagsmála- mynd, um kalda karla os harða hnefa. íslenzkur textl. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,05,5,05, 7,05, 9,05 og 11,05 Spcnnandi og viðburðahröð litmynd, með Timothy Buttons, Susan George, Bo Hopkins. Bönnuð innan 16 ára. íslenzkur texti. Enduraýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,9.10og 11.10. Mkjr — Maður til taks Bráðskemmtileg og fjörug gamanmynd i litum með Richard Sullivan, Paula Wil- cox, Sally Thomsett. íslenzkur texti. Sýnd kl.3,15,5,15,7,15 9,15 og 11,15. Manna- veiðarinn Ný og afar spennandi kvik mynd með Steve McQuecn aöalhlutverki. Þetta er siðasta mynd Steve McQueen. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð TheFinaL rONFLICT Lokaátökin Fyrirboðinn III Hver man ekki eftir Fox- myndunum „Omen I” (1978) og „Damien — Omen II” 1979. Nú höfum við tekiö til sýningar þriðju og síðustu myndina um drenginn Damien, nú kominn á full- orðinsárin og til áhrifa i æðstu valdastöðum... Aðalhlutverk: Sam Neill Rossano Brazzi Lisa Harrow Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Ci Útvarp HEIMSMAÐURINN AVICENNA - útvarp kl. 20,05: HANN VAR FRÆGASTI UEKNIR 0G HÖFUÐ- SNILUNGUR ARABA I f kvöld flytur Krístján Guðlaugs- son þýðingu sfna frá UNESCO um persneska heimspekinginn Avicenna sem var frægasti læknir og höfuð- snillingur araba (980—1037). Um ianga hríð bjð Avicenna við hirð nokkurra soldána i Persíu sem einka- læknir þeirra og kennari i heimspeki. Um tíð var hann einnig embættís- maður í Hamadan, Persíu, en þar eyddi hann síðustu dögum lifs sins. Avicenna var eitthvert þekktasta nafn læknisfræðinnar á árunum 1100 til 1500. Stafaði frægð hans einkum af læknisriti hans, Canon of Medi- cine, sem var talið meistaraverk i læknisfræði og var byggt á arabisk- um þýðingum Galenosar-rita. En Avicenna samdi fjölda annarra rita sem voru hvað mest lesin allra iækn- ingabóka á siðari hluta miðalda. Avicenna var þó enginn brautryðj- andi í heimspeki, en tók hins vegar mið af hugmyndafræði Aristótelesar, með biöndu af nýplatónisku. Plató ' setti fram þá kenningu að guð væri útgeislun sjálfs sín i alheim- inum sem myndaði hina heilögu þrenningu i formi hugmynda, sálar og iikama. Mætti ef til vill helzt lfkja fræði Platós við pýramida sem bygg- ist af kröftum guðs frá efstu brún þess og hleður utan á sig hugmyndum steinsins, þar til hann er áfastur jörðu. Aristóteles, lærisveinn Platós, var l'*'í f I M | | I A1 Qanun safnið eftír Avicenna (980—1037). Á hægri siðu er mynd af Avicenna ásamt lærisveinum sfnum, á þeirri vinstri teikning af mannslikama. sammála meistara sínum í því að maðurinn væri ódauðlegur. En Ari- stóteles var jarðbundnari og að því leyti var kenning hans sú að efnið væri óháð guði. En sálin, sem skapaði sitt eigið efni, væri engu að síður frá honum komin. Avicenna hailaðist þó ekki að öllu leyti að algyðistrú þar sem hug- myndafræði Aristóteiesar var einnig virkur þáttur í lifi hans. Þar eð Avi- cenna var læknir, tók heimspekin mikiivægan sess í lífi hans. Ólíkt okkar tímum var læknisfræðin í tíð Avicenna byggð á lífssköpuninni. -LKM Útvarp / \ Föstudagur 10. júlí 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frivaktinnl. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.10 Miðdegissagan: „Praxis” eftir Fay Weldon. Dagný Kristjáns- dóttir les þýðingu sína (5). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Yehudi Menuhin og Konunglega fil- harmóníusveitin í Lundúnum leika Fiðlukonsert nr. 1 í D-dúr eftir Niccolo Paganini; Alberto Erede stj. / Concertgebouw- hijómsveitin í Amsterdam leikur „Gæsamömmu”, ballettsvitu eftir Maurice Ravel; Bernard Haitink stj. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskaiög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.40 Ávettvangi. 20.05 Heimsmaðurínn Ávicenna. Þáttur frá UNESCO um perneska heimspekinginn Avicenna. Kristján Guðlaugsson þýðir og flytur. 20.30 Nýtt undlr nállnni. Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popp- lögin. 21.00 Smásaga „Rétl eins ob hvað annað” eftlr Sandro Key Áberg í þýðingu Jóns Daníelssonar. Jón Júliusson les. 21.45 Söngur djúpslns. Annar þáttur Guðbergs Bergssonar um flamencotónlist. 22.00 Hljómsveit Arnts Haugen leikur gamla dansa. 22.15 Veðurfregnir. Fréttlr Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Mlðnæturhraðlestln” eftir Billy Hayes og Wllliam Hoffer. Kristján Viggósson les þýöingu sina (5). 23.00 Djassþáttur. Umsjónar- maður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. # H8 K3./' Ja, hérna. Þetta er rétt hjá þér, stafirnir eru óskýrir; . . . og enn eitt: „Hvers vegna þarf ég alltaf að byrja rifrildin? Næturvaktlrnar gera mér ekkert. En ég þoll ekld að vera þunnur á kvöldin. ' Ef þú af elnberum klaufaskap mundir henda sandl upp i loft, þannlg að hann lentl framan I pabba þinn, þá mundir þú ekkl flnna fyrir vanþakklæti hjá mér.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.