Dagblaðið - 14.07.1981, Side 19

Dagblaðið - 14.07.1981, Side 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLl 1981. 19 3 TÖ Bfidge 9 íslenzka landsliðið í bridge sem spilar í opna flokknum á Evrópu- meistaramótínu í Birmingham spilaði marga æfingaleiki áður en það hélt utan á mótið. Hér er mikið sveifluspil úr einum leiknum, spil sem Iandsliðið tapaði heilum 23 impum á. Norður A enginn t?864 0 Á8532 + D8632 ' Vestu» Ausiur *8732 AÁK5 OK532 <?ÁD1097 0 K109 ODG764 + 74 ♦ ekkert Suður ADG10964 <?G 0 enginn * ÁKG1095 Þegar Guðlaugur Jóhannsson og Örn Arnþórsson, landsliðsmenn, voru með spil a/v gegn Jóni Baldurssyni og Þórarni Sigþórssyni s/n gengu sagnir þannig. Austur gaf. Norður-suður á hættu. Austur Suður Vestur Noröur 1L 2 L dobl 5 L 6 L 7 L dobl p/h Merkilegt spil. Austur opnar á einu laufi sterkt en samt standa sex lauf á spil mótherjanna. Nú, en suður fór í sjö lauf. örn i vestur spilaði út trompi, laufi, og eftir það var létt fyrir Jón Baldursson að vinna spilið. Hann drap heima. Trompaði spaða. Kastaði hjartagosanum á tigulás blinds og þurfti ekki nema trompa tvo spaða tíl viðbótar í blindum. Þá stóðu spil hans. Á hinu borðinu voru Ásmundur Pálsson og Karl Sigurhjartarson með spil a/v gegn Birni Eysteinssyni og Þor- geiri Eyjólfssyni úr landsliðinu. Þar fékk austur að spila sex hjörtu. Suður •spilaði laufás út og Ásmundur vann þá sitt spil. Spaði verður að koma út í byrjun til að hnekkja því. Sama sveitin vann því alslemmu á öðru borðinu, hálfslemmu á hinu, samtals 3820 eða 23 impar. Það er með því mesta sem gerist 1 bridge. í keppni þýzku skákfélaganna í vor kom þessi staða upp í skák Dueball, Solingen, og Teuchert, Delmenhorst, sem hafði svart og átti leik. iÉI lm. n m m ía« ■ ■ ■ su ■ ■ &■ H ..... Vtm H »! ■ mm mm '■Wífc '‘W& 'Wfo 'W% 25. — cxd2 26. Dh7+ — Kf8 27. Hxf7 + — Kxf7 28. Hf3+ — Ke6 29. Dh3 + — Ke5 og svartur slapp úr skák- inni. Hvítur gafst upp eftir 50 leiki. Ef 25.------exf6 26. Bf6og hvítur vinnur. Ég vona að það sé ekki mikið sem amar að þér I dag. Mig langar svo til að fara að spila golf núna. Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan sími 18455, slökkviilö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11 !00. Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliöiö sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliö 1160, sjúkrahúsiö simi 1955. Akureyrí: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vik- una 10.—16. júli er 1 Laugavegsapóteki og Holts- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i símsvara 51600. Akureyrarapótek t)g Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opiö i þessum apótekum á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö l þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavikur. Opiö virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Slysavarðstofan: Simi 81200. SJúkrablfrelð: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Við eigum ekki martíni þannig að ég setti ólífuna bjórinn þinn. Reykjavik — Kópavogur — Scltjamames. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir cr til viðtals á göngudeild Land- spítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgldagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222, slökkviliðinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustööinni i sima 3360. Símsvari í sama húsi mcð upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. HIHÍiÍÍiTtiiÍi Borgarspitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heiisuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. Fæðingardeild: KL 15—16og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: AJIa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. ogsunnud. ásamatimaog kl. 15—16. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alladaga kl. 15—16 og 19—19.30. Barnaspitali Hríngsins: Kl. 15—16alla daga. SJúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. Vistheimilið Vifllsstöðum: Mánud.—Iaugardaga frá ki. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfniit Borgarbókasafn Reykjavikur HvaÖ segja stjörnurnar? Spúln gildir fyrír mlðvikudaginn 15. Júli. V/atntberínn (21. jan.-—19. ff«b.): Þú ert svolltið leið(ur) til að byrja með en þú jafnar þig. Þér finnst e.t.v. nýr kunningi fráhrindandi en þú kemst seinna að þvi að það var alröng ályktun Fiakamir (20. f«b.—20. marz): Lánið leikur við þig 1 dag, sama hvað þú tekur þér fyrir hendur. Þetta er þvl góður 'tfmi tif að leysa erfið verkefni. Það er llklegt að þú fáir vilja þinum framgengt þegar þú sizt ætlaðir. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Likur eru á þvl að gamlir vinir reyni að gleðja þig. Þiggðu það sem að þér er rétt og þú veitir gleði á móti. Gakktu úr skugga um að þú hafir skrifað rétt utan á mikilvægt bréf. Nautíð (21. apríl—21. mai): Persónuleiki þinn hefur mikil áhrif á fólk núna og þér gengur vel að fá fólk til að fylgja þér að málum. Miklar kröfur verða til þin gerðar vegna lausnar á óvanalegu verkefni. Tvfburamir (22. maí—21. júní): Einhver gæti beðið þig um að gera eitthvað sem þér fellur ekki og langar ekki til. Vertu staðföst (-fastur) og haltu skoðunum þfnum. Þú verður f félagi heillandi manna I kvöld Krabbinn (22. júni—23. júli): Farsæll endir á deilum liggur i loftinu og það kallar á að halda upp á. Gættu að hverjum þú lánar fé 1 dag. Ljónið (24. júli—23. égúst): Góður dagur til að ferðast smávegis, sérstaklega ef f þvi felst að hitta fólk. Vogun sem nýlega var tekin gæti haft spennandi afleiðingar. Pósturinn kemur með góðar fréttir. Meyjan (24. ágúst—23. sapt.): Þú verður glaður (glöð) þegar þú getur sameinað vinnu og ánægju. Gamalt fólk finnur að það dregur úr áhrifum þess. Klmnigáfan hjálpar þvi til að sætta sig við það. Vogin (24. sapt.—23. okt.): Bjartur dagur er Ifklegur þegar morgunsárið er yfir. Þú hefur hæfileika til að lynda við fólk á öllum aldri. Rómantiskur blær er yfir kvöldinu. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú færð lfklega óvæntan gest og færir hann þér fréttir af vini sem þú hefur ekki hitt I marga mánuói. Þið hittist líklega bráðlega aftur. Bogmaöurínn (23. nóv.—20. des.): Mikilvæg þróun virðist vera að eiga sér stað í hópi vina þinna. Varastu að framkvæma áður en þú hugsar, fcnnars lendir þú I vandræðum. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Einhver sem hafnaði ráðum frá þér þarf nú á stuðningi að halda. Varastu að segja: „Þetta sagði ég þér." Og þú eignast þarfan bandamann. Affmœlisbam dagsins: Horfur í félagslifi eru góðar á komandi tima og framagjarnt fólk kemst mjög vel áfrany eftir smávonbrigði á fjórða mánuði. Eldri menn get| notað hæfileika sína á viturlegan hátt. övanalegt frf er i liklegt og þú kemst jafnvel til útlanda. AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi að sumarlagi: Júni: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí; Lokaö vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, 'bókakassar lánaöir skipum, heiisuhælum og stofn- unum. :SÓLHEIMASAFN — Sóíneimum 27, simi 36814. ;Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaðálaugard. l.maí—l.sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingarþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaða og aldraða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlímánuö vegna sumarleyfa. (BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. ■Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai— 1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viökomustaöir viðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opið mánudaga —föstudaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin viö sérstöktækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðaslræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangurókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 miili kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opið dag- legafrá kl. 13.30-16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Scltjarnarncs. sími 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri. sími' 11414, Keflavik, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannacyjar, símar, 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstnfnana, simi 27311. Svarai alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svaraöallr-n sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á vcitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Miíiningarspjöltl Minningarkort Barna- spítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúö Glæsibæjar. Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfirði. Bókaútgáfan Iöunn, Bræðraborgarstig 16. Verzl. Geysir, Aðalstræti. Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg. Verzl. ó. Ellingsen, Grandagarði. Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61. Lyfjabúð Breiöholts. Háaleitisapótek. Garösapótek. Vesturbæjarapótek. Apótek Kópavogs. Landspitalanum hjá forstöðukonu. Geðdeild Bamaspltala Hringsins v/Dalbraut.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.