Dagblaðið - 24.07.1981, Qupperneq 8

Dagblaðið - 24.07.1981, Qupperneq 8
i() DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ1981. Útvarp næstuvflni... ÍÞRÓTTAÞÁTTUR - útvarp á morgun kl. 13,35: Þaö er fugl? Það er flugvél? Það er sup■ erman! Nei, það er svifdrekamaður! 1 íþróttunum verður allt á fullri ferð um helgina en um það allt saman ætlar Hermann Gunnarsson að fræða útvarpshlustendur á morgun. Verður t.d. umferð í fyrstu og annarri deild í fótbolta út um allt land. Einnig spreytir frjálsíþróttafólk sig af miklum dugnaði. Þá verður Evrópumeistaramót unglinga í golfi á Grafarholtsvelli. Þá má geta þess að íslandsmót verður í svifdrekaflugi á Þingeyri við Dýrafjörð. Völdu kapparnir Sanda- fell, en þar er nógu hátt og gott uppstreymi, að auki geta þeir keyrt upp á fjallið. Vegna mikils áhuga hafði blm. samband við Kristján Richter í Svif- drekafélaginu og sagði hann að það væri heldur meiri vandi að fljúga svifdreka en menn yfirleitt gera sér grein fyrir. Þá hafi margir ofurhugar ætlað sér að fljúga eins og fuglinn frjals ofan af háum tindum, án kennslu eða reynslu og eins og gefur að skiija hafa þar af leiðandi orðið mörg slysin. Hins vegar hefur Svifdrekafélag Reykjavikur lagt byrjendum lið og reynt að hjálpa þeim sém það vilja. Einnig voru þeir með námskeið í vor. Ef maður gefur sig vel að æfingum í frítímum sínum tekur kennslan um tvo mánuði en þá ætti kappinn að vera orðinn fær í flestan sjó, eins og sagt er. Kennslan felst þá einkum í því að láta drekann svífa á réttum hraða, til að varna þvi að maður steypist ekki niður eða fljúgi of hratt. Um fimmtíu drekar eru til á landinu og um 20 menn eru mjög virkir í svifdrekafluginu. í Reykjavík eru um 20—30 drekar og æfa menn sig uppi á hverjum hól eða fjalli þar sem uppstreymið er gott. Þeir sem eiga leið um Krisuvík geta t.d. átt von á að sja þar fljúgandi menn i öllum áttum. Kostnaðurinn við að gerast svif- drekamaður er um 14.000 krónur og er þar með talið dreki, vesti sem er fest við drekann, vindmælir og hjálmur. „Heyrðu annars”, sagði Kristján, ,,ef þú virkilega hefur áhuga máttu gjarnan koma með okkur á æfíngu á morgun og prófa. Þar með yrðir þú líka fyrsta konan hér á landi til að sýna svifdrekafluginu áhuga. Þar að auki ætla ég að gefa bikar þeirri konu sem fyrst verður til að fljúga í einn klukkutíma í loftinu. Hingað til hafa engar konur á íslandi sýnt þessu áhuga.” Tilboðið var vægast sagt mjög freistandi! Og hver veit. . . ? -LKM. Tilfinningin að fljúga um loftin blá eins og fuglinn frjáls hlýtur að vera æði sérstök. En vandinn við að fljúga svifdreka er þó meiri en menn gera sér grein fyrir og þá hafa slysin orðið mörg. ■LKM. Heidelberg leika „Árstíðirnar” eftir Antonio Vivaldi. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa. — Svavar Gests: 15.10 Miðdegissagan: „Praxis” eftir Fay Weldon. Dagný Kristjáns- dóttir les þýðingu sína (18). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Julius Katchen og Fílharmóníusveit Lundúna leika Rapsódiu op. 43 ■ eftir Sergej Rakhmaninoff um stef eftir Paganini; Sir Adrian Boult stj. / Fílharmóníusveitin í Vín leikur Sinfótjiu nr. 3 í F-dúr op. 90 eftir Johannes Brahms; Sir John Barbirolli stj. 17.20 Sagan: „Litlu fiskarnir” eftir Erik Christian Hugaard. Hjalti Rögnvaldsson les þýðingu Sigríðar Thorlacíus (5). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. I Sumarvökunni é miövikudag kl. 20.00 veröur fjallað um Ólafsvöku, þjóflhátíðardag Fœreyinga og verða þá lesin kvœfli og sögur. 20.00 Sumarvaka — á Ólafsvöku, þjóðhátiðardegi Færeyinga. Lesið úr „Eyjunum átján”, dagbók Hannesar skálds Péturssonar úr Færeyjaferð 1965, — svo og úr frá- sögn Úlfars Þórðarsonar augn- læknis um Færeyjadvöl veturinn 1941, skráðri af dr. Gunnari G. Schram, — einnig kvæði eftir Jóhannes úr Kötlum, William, Heinesen, Áslaugu á Heygum og Guðríði Helmsdal Nielsen. Baldur Pálmason sá um samantekt. 20.50 íslandsmótið í knattspyrnu — fyrsla deild. KR — Vestmannae.vj- ar. Hermann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik frá Laugardalsvelli. 21.50 Fritz Wunderlich syngur. valsalög með hljómsveitarundir- leik. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Miðnæturhraðlestin” eftir Billy Hayes og William Hoffer. Kristján Viggósson les þýðingu sína (18). 23.00 Fjórir piltar frá Liverpool. Þorgeir Ástvaldsson rekur feril Bítlanna — ,,The Beatles”; sjöundi þáttur. (Endurtekið frá fyrra ári). 23 45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 30. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Guðrún Þórarinsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Svala Valdimarsdóttir les þýðingu sína á „Malenu í umarfríi” eftir Maritu Lindquist (5). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Íslensk tónlist. Ragnar Björns- son leikur Píanósvítu eftir Herbert H. Ágústsson / Sauiescukvartett- inn leikur Strengjakvartett eftir Þorkel Sigurbjörnsson. 11.00 Verslun og viðskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. Rætt við Björgvin Halldórson og Magnús Kjartansson um viðskiptahlið dægurtónlistar, hljómsveitar- rekstur, hljómplötuútgáfu o.fl. 11.15 Morguntónleikar. Lola Bobesco og Kammersveitin í 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Út í bláinn. Sigurður Sigurðarson og Örn Petersen stjórna þætti um ferðalög og útilíf innanlands og leika létt lög. 15.10 Miðdegissagan: „Praxis” eftir Fay Weldon. Dagný Kristjáns- dóttir les þýðingu sina (19). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Sinfóniu- hljómsveitin í Chicago leikur „Meistarasöngvarana frá Ntirn- berg”, forleik eftir Richard Wagner; Fritz Reiner stj. / Sin- fóníuhljómsveit Lundúna leikur „Scheherazade”, sinfóniska svítu op. 35 eftir Rimsky-Korsakoff; Leopold Stokowski stj. 17.20 Litli barnatíminn. Gréta Ólafsdóttir stjórnar barnatíma frá Akureyri. Stjórnandi lýkur lestri sögunnar um „Smalahundinn á Læk” eftir Guðbjörgu Ólafs- dóttur. Einnig les Elín Antons- dóttir söguna „Hvernig Trítill komst í stóra húsið” eftir Dick Laan í þýðingu Hildar Kalman. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Ávettvangi. 20.05 Einsöngur i útvarpssal. Ragn- heiður Guðmundsdóttir syngur lög eftir Handel og tvo negrasálma. Jónas Ingimundarson leikur með á píanó. 20.25 Alvarlegt en ekki vonlaust. Leikrit eftir René Tholy. Þýðandi: Ragna Ragnars. Leikstjóri: Þór- hallur Sigurðsson. Leikendur: Róbert Arnfinnsson og Rúrik Haraldsson. 21.15 Gestir í útvarpssal. Douglas Cummings og Philip Jenkins leika saman á selló og pianó Sónötu i C- dúr op. 65 eftjr Benjamin Briten. 21.35 Náttúra Íslands — 7. þáttur. Vínviður fyrir vestan — milljón ára jarðsaga. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. Fjallað er um fyrri hluta íslenskrar jarðsögu, um blá- grýtismyndunina og aðstæður hér á landi fyrir milljónum ára. 22.00 Hljómsveit Pauls Weston leikur lög úr kvikmyndum. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Miðnæturhraðlestin” eftir Billy Hayes og William Hoffer. Kristján Viggósson les þýðingu sína (19). 23.00 Næturljóð. Njörður P. Njarðvik kynnir tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 31. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Hannes Hafstein talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Svala Valdimarsdóttir les þýðingu sína á „Malenu í sumarfrii” eftir Maritu Lindquist (6). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Barokktónlist. Kammersveit Slóvakíu leiku Concerto grosso nr. 5 op. 6 eftir Arcangelo Corelli; Bohdan Warchal stj./ Johannes- Ernst Köhler og Gewandhaus- hljómsveitin í Leipzig leika Orgel- konsert í F-dúr op. 4 nr. 4 eftir Georg Friedrich Hándel; Kurt Thomas stj. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær”. Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. M.a. þáttur af Pétri hinum sterka Bjarnasyni, 'ögrettumanni á Kálfa- strönd við Mývatn, úr sagnaþátt- um Þjóðólfs sem Hannes Þor- steinsson ritstýrði. Lesari með umsjónarmanni: Óttar Einarsson. 11.30 Morguntónleikar. Sinfóníu- hljómsveit Berlínarútvarpsins leikur „Stundadansinn” eftir Amilcare Ponchielli; Robert Hanell stj. / Hallé-hljómsveitin leikur „Norska dansa” op. 35 eftir Edvard Grieg; Sir John Barbirolli stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45_ Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frivaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 Miðdegissagan: „Praxis” eftir Fay Weldon. Dagný Kristjáns- dóttir les þýðingu sína (20). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá.16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Janos Starker og György Sebök leika Sellósónötu í D-dúr op. 58 eftir Felix Mendelssohn / Peter Schreier syngur „Ástir skáldsins”, laga- flokk eftir Robert Schumann við ljóð Heinrichs Heine; Norman Shetler leikur með á pianó. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Ávettvangi. 20.05 Hindurvitni og heyskapur. Þórarinn Þórarinsson fyrrum skólastjóri á Eiðum flytur fyrra erindi sitt. 20.30 Nýtt undir nálinni. Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popp- lögin. 21.00 Sitt af hvoru tagi. Þáttur með blönduðu efni í umsjá Gylfa Gísla- sonar. 22.00 Hollywood Bowl-hljómsveitin leikur. lög eftir Frédéric Chopin; Carmen Dragon stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgúndagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Miðnæturhraðlestin” eftir Billy Hayes og William Hoffer. Kristján Viggósson les þýðingu sina (20). 23.00 Djassþáttur. í umsjá Jóns Múla Árnasonar. Kvöldgestir föstudagsins eftir fréttir kl. 23.45 verflur Árni Egils- son bassaleikari og kemur hann mefl konuna sína líka. 23.45 Fréttir. Kvöldgestir. Jónas Jónasson ræðir við Árna Egilsson bassaleikara og konu hans Dorette. Danslög. 01.00 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.