Dagblaðið - 07.08.1981, Page 5

Dagblaðið - 07.08.1981, Page 5
Bænhúsið að Núpsstað. Byggt á 17. öld en endurbyggt fyrir skömmu og er f umsjá þjóðminjavarðar. en basaltgangar og basaltlög innan um. Mynda þau spírur og strýtur sem bera við loft. Einn klettadrangurinn heitir Hella. í Krukkspá segir að ein- hvern tíma muni hann hrynja yfir Núpsstaðabæinn. Á Núpsstað er bænhús frá 17. öld, endurbyggt og í umsjá þjóðminjavarðar. Heimsókn þangað er vel þess virði. Á Austur-Síðu, skammt austan við Foss, neðan þjóðvegar eru Dverg- hamrar. Tvær klettaborgir mynda skeifu úr mjög reglulegu og sérkenni- legu stuplabergi. Dverghamrarnir eru vel þess virði að skoða. Þá má í þriðja lagi nefna sérkenni- legan staö f Klausturtúni, rétt við byggðina að Kirkjubæjarklaustri. Þar er lftill pallur myndaður af reglu- legu stuðlabergi. Engu likara er en handlagnir menn hafi lagt steinfllsar á jörðina og búið þannig til pallinn. ATLI RUNAR HALLDÓRSSOIM Sagan segir að þarna hafi staðið kirkja tilforna. Hana eiga papar að hafa byggt. Af því dregur fyrirbærið nafn: Kirkjugólf. Talið er að paparnir (kristnir írar) hafi fyrst sest að á Kirkjubæjarklaustri. Þar var stofnað nunnuklaustur árið 1186 og stóð til siðaskipta. Rústir klausturs- byggingarinnar eru í KirJcjuhólum. -ARH. DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 7. ÁGUST 1981. Á Núpsstaö búa tveir bræður, Eiríkur og Eyjólfur, synir Hannesar pósts Jónssonar. Eiríkur var að vinna viö þakbyggingu á útihúsi þegar hóp frá Ferða- félagi íslands bar aö garði. Ingvar Teitsson læknir, annar fararstjóranna, sést hér ibygginn mjög á tali við Eirík. DB-myndir Atli Rúnar. Hvaö eráseyðium helgina? óhætt cr að fullyrða að undirtektir fyrir norðan hafi verið mjög góðar, enda verkið um margt nýstár- legt og víöa komið viö í glensinu. Mest er þó baunað á ferðaskrifstofurekstur og sólarlandaferðir íslend- inga. Er mál manna að persónur þær sem koma fram í revíunni séu ekki með öllu ókunnar og margur hefur séð sjálfan sig á sviðinu. Þar sem aöeins er um þessar tvær sýningar að ræða er ástæða til aö hvetja Reykvlkinga til aö láta tækifærið ekki ganga sér úr greipum. Videoeig- endum sem ekki vilja missa af Karli og Díönu á laugardagskvöldið er bent á að ýta á takkann sinn og njóta skemmtunarinnar á Hótel Sögu. Það ætti Tónleikar Sumartónleikar f Skálholtskirkju Nú um helgina veröa haldnir þriðju sumartónleik- arnir í Skálholtskirkju. Þaö eru Camilla Söderberg, ólöf Sesselja Óskarsdóttir og Snorri örn Snorrason sem leika og munu flytja tónlist frá renaissance- og barokktímanum. Camilla leikur á ýmsar gerðir af blokkflautum, ólöf Sesslja á Viola da Gamba og Snorri á lútu. öll eru hljóöfærin eftirlíkingar af orginal hljóðfærum sem á ver leikið á 16., 17 og 18. öld. Til gamans má geta þess, aö þetta verður I fyrsta skipti sem íslendingur leikur á Viola de Gamba hér á landi. Tónleikarnir verða haldnir laugardag og sunnudag og hefjast kl. 15. Aðgangur er ókeypis. Messað verður í Skálholtskirkju sunnudag kl. 17. enginn að láta ævintýrin á Costa del Losta fram hjá sér fara. Bragi Skjólberg og starfsfólk hans mun sjá um að engum leiðist á Hótel Sögu um næstu helgi. Góöa skemmtun. Ferðalög Ferðafólag íslands Dagsferðir sunnudaginn 9. ágúst: 1. kl. 08: Bláfell (1204 m) við Bláfellsháls. (Leiðin norður Kjöl). Fararstjóri: Þorsteinn Bjarnar. Verð kr. 80. '2. kl. 13 Gengið með fram Hengladalaá. Farar- stjóri: Ásgeir Pálsson. Verð kr. 40. Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bll. 7.-9. ágúst kl. 20: Hveravellir — Oddnýjarhnjúkur (grasaferð). ■ Útivistarferðir Föstudag 7. ágúst kl. 20. Þórsmörk, helgarferö. Sunnudag 9. ágúst kl. 8.00 Þórsmörk, einsdagsferö. Kl. 13. Selatangar-Grindavik. Upplýsingar og farseölar á skrifstofu Lækjargötu 6a, sími 14606. 7. ágúst 3ja daga ferð I Þórsmörk og Veiðivötn. Upþlýsingar og farseðlar á skrifstofunni Lækjar- götu6 A..slmi 14606. Iþróttir íslandsmótið í knattspyrnu Fústudagur 7. ágúst Akureyrarvöllur KA — Valur, 1. deild, kl. 20.00. Akranesvöllur ÍA — KR, kvennafl., kl. 20.00. Kaplakrikavöllur FH - UBK, kvennafl., kl. 20.00 Valsvöllur Valur — Leiknir, kvennafl., kl. 20.00. Laugardagur 8. ágúst Kópavogsvöllur UBK-KR, l.deild.kl. 16. Laugardalsvöllur Vikingur — Þór, 1. deild, kl. 14. Vestmannaeyjavöllur ÍBV — FH, 1. deild, kl. 14. Borgarnesvöllur Skallagrimur — ÍBK, 2. deild, kl. 14. Neskaupstaðarvöllur Þróttur N — Fylkir, 2. deild, kl. 14. Sandgerðisvöllur Reynir — Völsungur, 2. deild, kl. 14. Selfossvöllur Selfoss — ÍB4,2. deild, kl. 14. Grindavikurvöllur Grindavík — Ármann, 3. deild A, kl. 14. Hveragerðisvöllur Hveragerði — Óðinn, 3. deild A, kl. 14. Viðkomustaður f erðamannsins um helgina: Bænahúsið áNúpsstað —Dverghamrar, kirkjugólf papanna viðKlaustur Ferðamenn, sem leggja leið slna 1 þjóðgarðinn að Skaftafelli, eiga þess kostaðskoðasittafhverju markvert á leiðinni. Þrjá staði má nefna til dæmis, alla í Vestur-Skaftafellssýslu. Fyrst skal telja Núpsstað, austasta bæ sýslunnar. Þar bjó lengi sá frægi maður Hannes Jónsson landpóstur, er annaðist póstflutninga milli Síðu og Hornafjarðar. Margar sögur fara af svaðilförum hans í jökulvötnunum áleiðinni. Fyrir ofan Núpsstaðabæinn er hrikalegur hamraveggur úr móbergi 'Varmárvöllur Afturelding — ÍK, 3. deild A, kl. 14. Njarðvíkurvöllur Njarðvík — ÍR, 3. deild B, kl. 14. Stjömuvöllur Stjarnan — Leiknir, 3. deild B, kl. 14. Þorlákshafnarvöllur iÞórÞ. — Lítlir, 3. dcildB.kl. 14. Akranesvöllur ; HV — Reynir, He., 3. deild C, kl. 14. Stykkishólmsvöllur iSnæfell — Víkingur, Ó., 3. deild C, kl. 14. Árskógsstrandarvöllur iReynir, Á. — Tindastóll, 3. deild D, kl. 16. Ólafsfjarðarvöliur Leiftur — USAH, 3. deild D, kl. 14. Seyðisfjarðarvöllur Huginn — UMFB, 3. deild F, ki. 15. Vopnafjarðarvöllur Einherji — Valur, 3. deild F, kl. 14. Breiðdalsvöliur Hrafnkell — Sindri, 3. deild G, kl. 14. Eskifjarðarvöllur Austri — Súlan, 3. deild G, kl. 14. Vopnafjarðarvöllur Einherji — Valur, 5. flokkur E, kl. 16. Sunnudagur 9. ágúst Laugardalsvöllur Fram — ÍA, 1. deild, kl. 19. Selfossvöllur Selfoss — Völsungur, 2. flokkur B, kl. 14. Egilsstaðavöllur Höttur — Austri, 3. flokkur E, kl. 14. Hornafjarðarvöllur Sindri — Einherji, 3. flokkur E, kl. 14. Seyðisfjarðarvöllur Huginn — Súlan, 3. flokkur E, kl. 14. Skil íhelg- ardagbók Vegna vinnslutíma helgardag-l bókar Dagblaðsins skal bent á að| þeir sem hyggjast koma að efni hana skulu skila því í siðasta lagi klukkan fimm á miövikudags-| eftirmiðdögum. Ekki er tryggt aðl tilkynningar sem berasl siðar| komist inn þá vikuna. ’ Varðandi efni I heigardagbók-1 jna skal tekið fram að hún á ein-| göngu að fjalla um atburði sem I eru að gerast um helgina. Annaðl efni fer i fasta dagbók blaðsins. -ÁT. Nygginn lætur sér segjast SPENNUM BELTIN! UuMferðar RÁÐ

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.