Dagblaðið - 26.08.1981, Qupperneq 3
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1981.
3
Magnús Pétursson telur eiganda Hollywood vera ósvffinn og hrokafullan.
DB-mynd: Ragnar Th.
Hjólaskautar
Póstsendum
RUCANOR
Stærðir 32—47
Stærdir 40—45
Verð
kr. 372,00
Laugavegl3
Sími 13508
gerið
góð
kaup
Smáauglýsingar
B1AÐSIN5
Þverholti11 sfmi 2 7022
Opið til kl.10 í kvöld
Enn um Hollywood:
Blaðamál að óþörfu
—samtal hefði leyst vandann
hringdi til hans og las honum bréf
mitt til þess að gefa honum tækifæri
til að svara þvi.
Ólafur segir 1 bréfi sínu um þetta
mál að ég hafi ekkert vilja ræða við
sig og heldur siðan áfram; „Bréf-
ritari afboðaði komu sina á fund til
viðræðna við mig, en til þess fundar
boðaði ég hann símleiðis”. — Þegar
hann veit að um blaðamál er að ræða
gerist hann skyndilega viðræðufús.
Makalaus ósvífni og hroki þessa
manns lýsir sér einnig hvergi betur en
í orðalaginu „boðaði ég hann”.
Ólafur Laufdal er nú ekkert yfirvald,
svo ekki veit ég hvaðan hann fær þær
hugmyndir að hann geti boðað einn
eðaneinn.
Ég hef vitni að hve oft ég reyndi að
ná tali af eiganda og forstjóra Holly-
wood og hvernig það gekk. Það
vekur raunar forvitni mína hvað
hann allt í einu vildi mér — þegar
hann átti blaðamál yfir höfði sér —
mátti þetta ekki koma fyrir al-
menningssjónir?
Til þess hefði aldrei komið, Ólafur
Laufdal, ef þú hefðir verið til
viðræðu einhvern þeirra fjögurra
daga sem ég reyndi að ná til þín.
Magnús Pétursson skrifar:
Ég lýsi furðu minni á viðbrögðum
eiganda Hollywood, hr. Ólafs Lauf-
dal, vegna lesendabréfs mins um
ifkamsárás er ég varð fyrir á
skemmtistað hans (DB. 21. 8.).
Það er athyglisvert að hann hringir
til mín fjórum dögum eftir að
umræddur atburður átti sér stað og
kveðst hafa vitað alla málavexti svo
nákvæmlega, en fram að þvi hafði
mér reynzt ómögulegt að ná tali af
manninum.
Það sem olli skyndilegri málgleði
Ólafs Laufdal var að blaðamaður DB
Áskríftarsími
Eldhúsbókarinna
er 2-46-66
Birgir Helgason organisti:
góð úrslit. Það eina sem segja má að sé
slæmt við þau er að nú missum við
Akureyringar séra Pétur.
Spurning
dagsins
Hvernig lízt þór
á úrslit í
biskupskjörinu?
(Spurt á Akureyri i gær).
Anna Helgadóttir húsmóðir: Auðvitað
Hzt mér vel á þessi úrslit.
Krístmundur Stefánsson, Ólafsfirði:
Mér finnst þau góð. Séra Pétur er vel
að þessu kominn.
Valdimar Brynjólfsson heilbrigðis-
fulltrúi: Mér iizt vel á þessi úrslit.
Pétur er ljómandi maður og á þetta
skilið.
Þórður Sveinsson, Neskaupstað: Allur
sá fjðldi presta og leikmanna, sem kaus
séra Pétur, gerði það vegna þess að
þeir þekkja manninn. Þeir vita hvaö
þeireruaðgera.
Edda Friðfinnsdóttir húsmóðir: Þetta
eru góð úrslit. Séra Pétur kenndi mér i
skóla og ég veit að hann er góður
maður.